Tíminn - 08.05.1958, Blaðsíða 3

Tíminn - 08.05.1958, Blaðsíða 3
I í M 1-N'N, fíauatwdlaginn 8. roaí 195S. Fnstir vita að Tíminn er annaC mest lesna blað landsins og á stórxim svæðnm það útbreiddasta. Auglýsingar hans ná því til mikiis fjölda landsmanna. — Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér í iitlu rúml fyrir litla peninga, geta hringt 1 síma 1 95 23. Vtnna HúsnæSI STÚLKA, vön vétriíun, með kunn- IBÚÐ ÓSKAST til l'eigu. Pppl í síma • áttu í enskri hraSíitun, óskar eftir . 17749. vinnu. Uppl. í sínia 16905. ! 4.—6 HERBERGJA GÓÐ ÍBÚO ósk- KARL eSa KONA, eittlivað von ■ ast til leigu sem fyrst. Tilboð send- símaafgreiðslu víð 10 línu borð, ist blaðinu, merkt: „Óskalag“. óskast til að gegna stai-fi stöðvar- ' stjóra við afgreiðsiu einhvern tíma KJALLARAÍBÚÐ, 2 herbergi og eld- í sumar, eftir óstæðum. Upplýs- hús til leigu á bezta stað í bænum. Kaup Sala ■ ingar í símstöðinní Torfastöðum, Biskupstungum. Tilboð sendist blaðinu fyrir 11. maí merk: „Miðbær' VANUR SMIÐUR tekur að sér hvers HÚSNÆÐI, á góðum stað í miðbæn- konar trésmiðar. utan húss og ' innan, í Reykjavík eða nágrenni. ' Tilboð og símanúmer 6endist blað- inu, merkt: „SanngirnP'. HREINGERNINGAR. Vanir menn. Fljótt og vel unnið. Guðmundur Hólm, síml S2394. HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐJR. Gítara-, fiðlu-, cello og bogaviðgei'ðir. Pí- anóstiliingar. ívar Þórarinsosn, Holtsgötu 19, sími 14721. RÆSTINGASTÖÐIN. Nýung. Hrein- • gerningavél, sérstaXdega hentug . við skrifstofur og stórar bygging- ar. Vanir og vandvirkir menn. Sími 14013. VIÐGERÐIR á barnavögnum, barna- hjólum, leikföngum, einnig á ryk- sugum, kötlum og öðrum heimilis- tækjum. Enn fremur á ritvélum og reiðhjólum. Garðsláttuvélar téknar til brýnslu. Talið viö Georg á Kjartansgötu 5, sími 22757, helzt eftir kl. 18. ALLAR RAFTÆKJAVIÐGERÐIR. Vindingar á rafmótora. Aðeins vanir fagmeim. Raf. s.f., Vitastíg 11. Sími 23621. HREINGERNINGAR. Vanir menn. Fljótt og vei unnið. Sími 32394. HREINGERNINGAR. Vanir menn. Fljót og góð afgreiðsia. Sími 24503. Ágúst B. Hólm, Mýrargötu 18. RAFMYNDlR, Edduhúsinu, Lindar- götu 9A. Myndamót fljótt og vel af hendi leyst Sími 10295. OFFSETPRENTUN diósprentun). — Látið okkur annast prentun fyrlr yður. — Offsetinyndlr s.f., Brá- valiagötu 16, Reykjavík, sími 10917. GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61, Sími 17360. Sækjum—Sendum. ÍOHAN RÖNNING hf. Rafiagnlr og viðgerðir á öllum heimilistækjum. Fijót og vönduð vinna. Síml 14320. um, hentugt fyrir skyndimarkað, sýningar, smærri fundi o. fl., til leigu í slíku skyni. Uppl. i síma 19985. HÚSRÁÐENDUR: Látlð okkur leigjá ÞaB kostar ekkl neltt. Leigumið- stöBin. Upplýsinga- og viBskipta- gkrlfstofan, Laugaveg 18. SímJ 10059. Húsmuntr UVIFNSÓFAR, eins og tveggja manna og svefnstólar meB svamp- gúmmí. Einnig armstólar. Hús- gagnaverziunin Grettisgötu 46. EVEFNSTÓLAR, kr. 1675.00, BorS- atofuborð og stólar og bókahillur. Armstólar frá kr. 975.00. Húsgagna T. Magnúsar Ingimundarsonar, Ein holti 2, sími 12463. íastelgnlr XEFLAVÍK. Höfum ávallt tll sölu ibúðir við alira hæfi. Eignasalan. Símar 566 og 49. JARÐIR og húseignir útl á landi til sölu. Skipti á fasteignum í Reykja vík möguleg. Nýja Fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300. SAI.A & SAMNINGAR Laugavegi 29 stmi 16916. Höfum ávallt kaupend- ur að góðum íbúðum i Reykjavík og Kópavogi. HÖFUM FJÖLMARGA kaupendur, meö mikla greiðslugetu, að góð- um íbúðum og einbýlishúsum. — Málflutnlngssfofa, Sigurður Reynir Pétursson hrl., Agnar Gústafsson hdl., Gísli G. ísleifsson hdl., Ausfc urstræti 14. Símar 1-94-70 og 2-28-70. lögfræglstðrf MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA. Egili Slgurgeirsson lögmaður, Austur- ítræti 3, Sími 1 59 58. tEIMAR J. SKULASON. Skrifstofu- vélaverzlun og verkstæði. Simi Í4130. Pósthóif 1188. Bröttugötu 3.1MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA, Bannveig Þorsteinsdóttir, Norður GÓLFSL.ÍPUN. Sími 13657. Barmahíið 33. SAUMAVeLAVIÐGERÐiR. Fljót at- greíðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Simí 12650. Heimasíml 19035. LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen Ingólfsstræti 4. Sími 10297. Annast allar myndatökur. f»AÐ EIGA ALLIR leið um miðbælnn Góð þjónusta, fljót afgreiðsia. — Þvottahúsið EIMIR, Bröttugötu 3a, eími 12428 LÍTIÐ GARÐHÚS tii sölu á Sölfhóls götu 12, Uppl. í síma 19163. TINNUSTEINAR f KVEIKJARA í heildsölu og smásölu. Amerískur , kvik-lite kveikjaravökvL Verzlunin J Bristol, Bankastraeti 8, pósthóif i 706, sími 14335. stíg 7. Sími 19960. iMGi INGIMUNDARSON héraðsdðmí iögmaður, Vonarstræti 6. Sími 2*4753. — Heima 24998. SIGURÐUR Ólason hrl. og Þorvald- ur Lúðvíksson hdl. Máíaflutnings- skrifstofa Austurstr. 14. Síml 15538 MÁLFLUTNINGUR, Sveinbjörn Dag- finnsson. MálflUtntngsskrlfstofa, Búnaðarbankahúsinu. Síml 19568. Bækur eg tímarit BOKIN UM MANNINN kr. 100.00. Heimskringla kr. 100.00. Njála kr. 75.00. Listamannaþing kr. 150.00. Allt í skinnbandi. Sent gegn fyrir- framgreiðslu burðargjaldsfrítt. Bkaverzlunin Frakkastíg 16. SENDIFERÐABÍLL, Bedford, árg.1 1946, til sölu í Sikapsundi 86 í kvöld eftir kl. 19. DIESELRAFSTÖÐ 1V2—3 kw„ ósk- ast. Tilboð sendist Reyni Ingvars- syni, Móbergi, Patreksfirði. BARNAVAGN, vel með farinn, og stofuskápur til sölu. Uppl. i síma 19010. LÐAL BílASALAN er i ABaistræti 16. Sími 3 24 54. NÝ og GÖMUL bretti á Ford s36 og fleiri varahlutir, til sölu. Uppl. í síma 34992. SUMARBÚSTAÐALAND við Elliða- vatn til sölu. Uppl. í sima 34992. WILTON-GÓLFTEPPI til sölu. Stærð rúml. 15 ferm. Verð 8—9 þús. kr. Tilboð sendist biaðinu merkt: „1000“. DRENGJAREIÐHJÓL, vel' með farið, óskast til kaups. Uppl. í síma 17839. RABBARBARAHNAUSAR til sölu. Heimkeyrðir kr. 15,00 stk. Uppl í síma 17812. BÁRUJÁRN. Viljum kaupa báru- járn, nýtt eða notað í 8 feta lengd- um. Dráttarvélar h.f. Sími 18395. (ARNAKERRUR mikið úrval. Barna rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- grindur. Fáfnir, Bergstaðastr, 19. Sími 12631. tjRVALS BYSSUR Rifflar cal. 22. Verð frá kr. 490,oo. Hornet - 222 6,5x57 - 30-06. Haglabyssur cal 12 og 16. Haglaskot cal. 12, 16, 20, 24, 28, 410. Finnsk riffilsskot kr. 14,oo til 17,00 pr. pk. Sjónaukar í leðurhylki 12x60, 7x50, 6x30. Veiði stengur í kössum kr. 260,oo. — Póstsendum. GoSaborg, sími 19080 (LDHÚSBORÐ og KOLLAR. Sann- gjarnt verð. Húsgagnaskálinn, Njáls^ötu 112, sími 18570. CAUPUM FLÖSKUR. Sækjum. Siml 83818. WIÐSTÖÐVARKATLAR. Smiöum olíukynnta miðstöðvarkatla fyrir ýmsar gerðir af sjálfvirkum olíu- brennurum. Enrifremur sjálftrekkj andi olíukatla, óháða rafmagni, sem einnig má setja við sjálfvirku oliubrennarana. Sparneytnir og einfaldir í notkun. Viðurkenndir af öryggiseftirliti ríksins. Tökum 10 ára ábyrgð á endingu katlanna. Smíðum ýmsar gerðir eftir pönt- unum. Smíðum einnig ódýra hita- vatnsdunka fyrir baðvatn. — Vél- tmiðja Álffaness, simi 60842. 5ESTABÆKUR og dömu- og herra- skinnveski til fermingargjafa. Sendum um allan heim. Oriofsbúð- In, Hafnarstræti 21, simi 24027. MIÐSTÖÐVARLAGNIR. Miðstöðvar- katlar. Tækni h.f., Súðavog 9. Sími 33599. SPiRALO Um miðjan þennan mánuð fáum við aftur efni í hina viður-: kenndu Spiralo hitavatnsdúnka. I Pantið tímanlega. Vélsmiðjan, • Kyndill h.f. Sími 32778. tlLFUR á íslenzka búninginn stokka belti, millur, borðar, beltispör, nælur, armbönd, eyrnalokkar o. fl. Póstsendum. Gullsmiðir Stein- þór og Jóhannes, Laugavegi 30. — Sími Í9209. FOTTABLÓM í fjölbreyttu úrvali. Arelía, Bergflétta, Cineraria, Dvergefoj, fucia, gyöingur, gúmí- té, hádegisblóm, kólus, paradísar- prímúla, rósir og margt fleira. Afskorin blóm í dag: Amariller, Iris, Kalla,, nellikur og rósir. — Blómabúðin Burkni, Hrísateig 1, sími 34174. LÓÐAEIGENDUR. Útvega gróður- mold og þökui'. Uppl'. i síma 18625. tANDBLÁSTUR og málmhúðun hf. Smyrilsveg 20. Símar 12521 og 11628. A V/Ð OG DREIF FATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata- GRÁSKINNA, skinnband kr. 150.00. breytingar. Laugaregl 43B, slmi 15187. Frímeild FRÍMERKJASAFNARAR. Gerizt é- skrifendur að tímaritinu Frímerki. Áskrift að 6 iölublööum er kr. 55. Fx-ímerki, pósthólf 1264, Reykjavík. LJÓSMYNDASTOFAN er flutt aB Kvisthaga 3. Annast eins og áður j myndatökur í heimahúsum, sam-j kvæmum og yfirleitt allar venjuleg ar myndatökur utan vinnustofu. Aliar myndir sendar heim. „ Ljósmyndastofa Þórarlns SigurBs- sonar, Kvisthaga 8, siml 11367. Oldin sem ieið 1—2, skinnb. kr. 375.00. Öldin okkar 1—2, kr. 375.00 Ævikjör og aldarfar, skinnb. kr. 50.00. Skáldið á Þröm, skinnb. kx. 138.00. Sent gegn fyrii'framgreiðslu burðai'gjaldsfrítt. — Bókaverzlun- in Fi'akkastíg 16. ÍSLENZKIR ÞJÓÐERNISHÆTTIR, skinnb. kr. 115.00. Vestfirzkar þjóð- ,,LítiI eru geð guma“. | Mai'gir okkar, sem jafnan höf- um borið vinarhug til bænda, höfum fylgzt af athygli með um- ræðum og skrifum viðvxkjandi eftii-gjöf á hinum svokölluðu ó- þurrkalánum. En aðal orsakir þeirra miklu umræðna hafa aðallega verig til- lögur tveggja kaupsýslunianua „austanfjalls" um að gefa öll lánin lántakendunum. Vafalaust má mjög gott segja um báða þessa kaupsýslumenn, þótt mörgum finnist þeir leggj- ast lágt í kjósendaveiðum sínum, að slá svona á lága eigingirnis- og smásálarstrengi kjósendanna, sér til fylgis. Enda tóku bænd- urnir sjálfir á Búnaðarþingi með myndarbrag á þessu máli, sem verða muu þeim <til sóma um ó- komin ár. Einkum er smæð kaupsýslu- mannanna tveggja áberaudi, þar sem Alþingi var áður búið að ráð- stafa þessu lánsfé til Bjargráða- sjóðs. En sá sjóður er bændunum til styrktar, þegar óhöpp eða ó- áran bera að höndum. Og ætti enguin fremur en bændunum önnur hliðin. sjálfum að vera hagur að styrkja þennan sjóð í góðærum. Líka stendur svo á liér, að margir fátækir bændur á óþurka svæðinu fengu ekkert óþurrka- lán, en aðrir efnabændur í ná- grenni þeirra fengu all verulegar fúlgur. Voru jafnvel þar í hópi bændur eða „gervibændur" sem má kalla ríka á ísl. mælikvarða, en hafa þó svo „lítið geð“, að vera einna sólgnastir í að láta almenning gefa sér. Sá, sem þessar línur skrifar, finnst að bændur ættu, frekar öðrum, að vera sjálfstæðir og liöfðingjar í lund. Samt get ég ekki neitað því, að brugðið hefir allvíða út af því að svo sé í því bændahéraöi, þar sem ég er kunn ugastur. En ekki hefi ég orðið var við einn einasta bónda í Borg arfirði, sem fékk óþurrkalán, er ekki hefir hina mestu skömm á Iííiimennsku stéttabræðra siima á Suðurlandi, sem gerast svo miklar smásálir að gína við agni kaupsýslumannanna tveggja. — Flestir bændurnir þar liafa hina mestu andúð á að vera að ná í sinn vasa sem eigin eign, lán- um þeim, er þeir fengu á erfið- leikastund með vildarkjörum bjá almenningi og nú eru eig'n Bjarg- ráðasjóðs bændanna í landinu. Má segja fjölda bænda það til hróss — og eins mörgum þeirra, sem kosig hafa Sjálfstæðisflokk inn — að þeir eru ákveðnir í þeim hópi bæudanna, sem vilja borga Bjargráðasjóði skuldir sín- ar. Ileill sé þeim bændurn fyrir dreugskap sinn og' heiðarleika. En börnin missa albezta tím- ann — vorið í sveitinni, vcgna þess vandræða ákvæðis skólanna, að vera að halda þeim í skóiun- um allan eða mest allan maí, og ýmsutn unglingum fram um miðj an júní. Þetta er einmi'tt sá táminn, sem lörnbin eru að fæðast og mest gaman er fyrir unglingana að vera í sveitinni, og mest þörf- in er fyrir þá þar við lambféð. — Svipað er þaö seinni hluta sumarsins. Þá eru börnin ðrífin úr sveitinni á skólabekkina f kaupstaðina. Fara þau oft grát- andi frá berjunum, sem eru ný- komin og frá réttunum, sem eru í nánd. Þetía er eitt af mörgu, sem þarf að laga. Þyrfti að halda uppi skóla fram eftir vori og seinni hluta sumars til þess að forða börnum frá götunni, ættu að- eins að vera leikskólar, en bók- námið varla að vera lengur en allan veturinn. Þá gætu börniii verið í ró og næði í sveitinnt yfir vorið, sumarið og fram á haust. Þöi-f lagfæjringar. Mjög mikil og' heilbrigS löng- un margra foreldra er að koma börnum sinum í sveit yfir sumar ið. Þar venjast þau oft liollum störfum úti í fjölbreyttni náti- úrunnar. Og stálpaðir krakkar eru oft 'til rnikiis léttis á sveita- heimilunum. Ráðstefna urn Kóreumálið? (ENTÁR rafgeymar hafa ataBizt NTB -Peking, 6. maí. Kín- dóm reynslunnar 1 sex ár. Baf- verska alþýðulýðveldið og Súður- geymir h.f„ Hafnarfirði. | Kórea sendu í dag þjóðunum 16, . isem herlið hafa í Kóreu á vegum 4* °» KL?KK'J* 1 úPTf-Við°erðlr Sameinuðu þjóðanna, orðsendingu. Ingúlfsstrætl 3 og Laugavegi 66 °§ leS^a td> aö haldm verðl rað‘ Mml 17884 ^ stefna til að komast að friðsam- legri lausn Kóreuvandamálsins, og verði áður aLlt lierlið .flutt bm-t úr Suður-Kóreu. Ymlslegl —-—........ . - 'j. í • „ Orðsending þessi var svar við sögur Þorsteins Erlingssonar, V*NTAR goðan stað l ^veit fyrir 8 orgserlc]jngu fro rikjunum 16 frá sldrnih kr 80 on úr ára dreng. Meðgjöf eftir samkomu ‘ f J . ,. ,, sxímnb. ki. 80.00. Ur byggðum Jag. gvar óskast sent til Tímans 19. apnl. I henm segir, að rikin sem fyrst, merkt: „X 37“. . lf> reyni að valda glundroða um ...............................— allt Kóreumálið með því að leggja Kennsla itil að haldnar verði frjálsar kosn- ingar í Norðm'- og Suður-Kóreu uudir eftirliti Sameinuðu þjóð- Borgarfjarðar kr. 85.00 í skinnh. Saga Vestmannaeyja 1—2 skinn kr. 170.00. Borgfirzk ijóð kr. 60.00 í skinnb. Byggð og sagaa, skiimb. kr. 65.00. Bláskógar 1—4, skinnb. kr. 160.00. — Bókaverzlunin Frakka KENNI BIFREIÐAAKSTUR. Uppl. í stíg 16. síma 3.35.71. anna. Eitt af þeim málum í heijuin- um, sem sjaldan heyrisí túlkað nema frá annarri hliðinni er kyn- þáttamálið í Súður-Afríka. — Eins og margir vita, bjnggu menn í sjálfstæðu, litlu riki uppi á hásléttunum í Suður-Afríku, með höfuðsíöðvar sínar í Trans- vaal, á síðustu öld. Voru þeir nefndir Búar, en að uppimia voru þeir mest Hollendiiigar og nokkuð frá öðrum Evrópuþjóð- um. í landi þeirra fannst óhemjiu mikið af gullmálmi á næst síð- asta áratug aldarinnar. Og nokkrti eftir það, eða um síðusíu aldamót, bxutu Bretar þetta fá- menna land undir sig, eftir dá- samlega hrausílega vörn íbúanna. Voru þeir tæplega fleiri en einn á móti hverjum eitt þúsund Bretum. Eftir „sigur“ sinn tókst Bret- um að fá einn dugmesta hers- höfðingja og áhrifamann úr liði Búanna til þess að verða for- ustumaður um langt skeið, hins sigraða ríkis og sigurvegaranna. Gekk það vel á margan liátt með an hann (Smuts) var í fylkingar brjósti. En þegar hann féll frá, þá magnaöist þjóðernislireyfing- in meðal afkomenda Búanna. — Hefir lnin síðan aukizt æ meira ár frá ári. Hafa Bretar og brezk- sinnaðir menn sífellt verið að 4apa á síðusíu tímum, en áhrif afkomenda Búanna. að hraðvaxa. Margir þjóðernissinnanna fara ekkert dult með það að þeir vilja sem minnst áhrif frá Bretlandi á þjóð sína og jafnvel algeran skilnað við það. Þessu svarar svo aftur hin volcl uga áróðursvél Breta og jafn- framt Bandar.manna með sífelhi einliliða túlkun á s'íefnu og verk- um þjóðernissinnanna. Má mi segja að þessi áróðursvél sé bú- in að „mala“ flestar sjálfstæðar hugsanir í garð þjóðernissinna í Suður-Afríku, Bretum í vil, a.m, k. nieðal enskumælandi þjéða. Þótt kynþát'ta samvinna þar syðra sé mikið vandamál, þá liljóta allir sæmilega athugulir menn, sem kynnast af eigin raun Suður-Afriku, að fá við kynning- una alveg nýtst útsýni yfir vaoda- málin og undrast hvað þeír hafa getað verið blekktir, meðarn þeir þekktu nær ekkert til þar syðra, nema í gegnum brezka áróður- inn. Þótt rökræður og leiðréttsmgar um þessi mál verði ekki liafnar í þessum fáu línum, þá vil ég seg'ja þáð, að brezki áróðurinn um þjóðernis- siimanna i Suður-Afríku er mj'ög' í ætt við þann áróður, að Bretar eigi tilkall til að veiða fisk uppi við landsteina íslands, af því að þeir hafa rænt fiski þar í stórum stíl í langan tíma, án þess að liafa látið íbúa fslands fá nokkuð í staðinn. V.G.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.