Tíminn - 08.05.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 08.05.1958, Blaðsíða 5
TÍMINN, fimmtudagmn 8. maf 1958. «MHÍ| TTVAN ÆSKUNNAR MÁLGAGN SAMBANDS UNGRA FRAMSÓKNARMANNA RITSTJÓRAR: SIGURÐUR PÉTURSSON OG VOLTER ANTONSSON / ornvun vegi Að gefnu tilefni. Altt frá lokum seinni heim- styrjaldar hefir hinum frjálsa heimi staðið ógn og stuggur af einrœðisstefnu Ráostjórnarríkj- anna og tiiimeigingu þeirra til að fsera út veidi sitt. Frjálsar þjóðir hafa lagt morð fjár í lier- væöingu, sem þær haía mioað við að ge'U varið frelsi sitt. — ÖUum er kunnugt um þá stað- reynd, að þjóðir Vestiu--Evrópu og Bandai’íkjanna hófu strax skipuiega afvopnun að hehnstyrj öldinni lokinni en Rússar gerð- ust æ grárri fyrir járnum. Augu manna opnuðust þó brátt fyrir þeirri staðreynd, að voði var fyr ir dyrum, ef ekkert var að gert, cnda voru Ráðstjórnarríkin farin að svipta Austur-Evrópuþjóðirn- ar sjálfstæði sinu nieð hinum skelfilega rauða hcr og alls óvíst var, hvar þau ætluðu að láta stað ar numið. Jafnhliða héldu komm únistar uppi svæsniun áróðri meðal frjálsra þjóða og báru Bnndarikjunum a brýn heims- valdastefnu svona til að draga athyglina frá ógnarverkum ráð- stjórnarinnar. i>aö naöi þó ekki tilgangi sínuni og frjalsar þjóöir hehns tóku þri til á ný, eins og áður segir, að eyöa geipifé til Jandvarna. Rússar bera ábyrgð á spenuunni í alþjóðamálum. En um leið og frjálsar þjóðir endiu'hervæddust, lögöu þær æ meiri áherzlu á alisherjar af- vopnim ailra þjóða. Voru margar merkar tiilógur bornar fram í þá átt en Kussar Jiata komiö þeim öllum fyrir kattarnef. Meðal at- liyglisverðari tillagna, sem fram komu var tillaga Bandaríkjanna um eftirlit úr lofti, sem auðvit- að naði jafnt til þeirra sem ann- arra. En þá sem endranær höfðu Rússar einhverju að leyna og ekkert varð því úr slíku eftir- liti, sem hefði minnkað ófriðar- liættuna til muna og stórlega dregið úr allri spennu í alþjóða- máliun. Afstaða Ráðstjórnarríkj- anna varð mönnum til mestu von brigða, því aliur almenningur liatar stríð sem dýrsiegt fyrir- bæri sæmandi skepnum einum en ekki menntuðu fólki. Hyggja Ráðstjórnar- ríkin á skyndiárás? Hemaðarsérfræðingar tclja, að nútímastyrjöid muni jafnvel útldjáð á nokkrum dögum. Morð vopnin, sem maðurinn hefir framleitt eru svo ægileg að þau drepa út frá sér í margra tuga kílómetra radíus. Ríki, sem á slik tól, og hyggur á styrjöld Iilýtiu- að leggja mikla álierzlu á, að fá tækifæri tU að koma andstæðing sínnm í opna skjöldu — það get ur sem sé gert hann næstum ó- vígan á augnabliki. Fjrir því lögðu Bandaríkin fram tiilögii í Öryggisráðinu um það, að komið yrði upp alþjóðiegu eftirliti á norðurskautinú til að koma í veg fyrir skyndiárás. TUlaga þessi var svo merkilegt spor til varð- veiziu friðar í heimimun, að Hammarskjöld skoraði sérstak- lega á mcðlimaríki ráðsins að samþykkja hana. En alnienning- ur má nú sjá á eftir hcnni sem fleinun í fjöidagröf friðartU- lagna síðustu ára. Rússar drápu hana eins og aðrar og hljóta því enn einu sinni, og ef til vill miklu frckar en áður, að vekja þann grun meS mönnmn, að þcir séu í rauniuni ekki svo friðsam- ir, sem þcir láta vera í áróðri sínum og blekkja hér eftir varla aðra en fífi ein og fáráðlinga. Verður þungavatnsverksmiðja reist á íslandi? Getur verið heppílegra fyrir okkur að staðsetja slíkt fyrirtæki á hverasvæðimi við Torfajökul — segir íramkvæmdastjóri Rajmsóknarráos ríkisins um hugmyndina um þungavatns- vinnslu á Islandi. Fréttamaður frá Vettvangi ir það ekki verið injög mikið notað æskmmar gekk á fund Stein- í þeim. tilgángi hingað til.Það staf- gríms Hermannssonar, frámkv.- ar af þvi, að þungt vatn hefir stjóra RannsóknaiTáðs ríkisins og verið mjög dýrt, þangað til Banda spurði hann frétta af þeírri at- ríkjamönnum tókst fyrir nokkrum hugun á þungavatnsframieiðslu árum að framleiða það méð nýrri hér á landi, sem nýlega er iokið. aðferð, sem gerir ’það mikið ódýr- ara en áöur var. Því er nú talið líklegt, að þungt vatn muni verða mikið meira notað í framtíðhmi en verið hefir. — Er það ekki rétt hjá mér, að áður hafi verið rætt um fram- leiðslu á þungú vatni hér á landi? — Það er rétt:. — Getur þú sagt okkur eitt- ' hvað ura það? Athugun á framleiðslii þcss Steingrímur var fús til þess að svara spurninguin, sem fyrir hann voru lagðar, en tók fram, að þessi athugun væri enn á byrjunarstigi og hefði til þessa verið að mestu í höndum sérfræðinga. Hvaí er þungt vatn? — Undanfarið hefir mikið verið skrifað um þungt vatn, en gætir þú sagt lesendum í fáum orðiun hvað það er, þetta þunga vatn? STEINGRÍMUR HERMANNSSON bezt, segja okkur, að gufan sé 'bezt notuð tii híbýlahitunar. M er jarðhitinn að verðmæti jafe olíu. Þetta eru allir sammála vm. Ef jarðhitinn er notaður tii vat- orkuvinnslu er verðmæti hans á- ætlað minna en helmingi miuna' en verSmæti oliu. Ef jarðiiitinB er notaður til efnaiðju er veÆ- mæti hans talið enn minna en eí hann er notaður til raforkuvinusku. Þó er það nokkuð breytilegt eátir iðngreinum. Bkki virðist koma tiii greina, að við þurfum að ihuga nolkun gufunnar til upphitunaar. Hér í nágrenni Reykjavíkur er.» stór hitasvæði, sem endast munui íengi. Ekki virðist heldur mfóg. líklegt að jarðgufan geti kepþh við vatnsorku okkar til raíofku- framleiðslu, þó gelur slík nwáiun hennar komið til greina, séœtak- •lega • ef nauðsynlegt reynist' Stó virkja minna en heppilegt er A okkar betri vatnsföllum, og vii'O- ist rétt að miða verðmæti henu.tr við slíka notkun, þegar gildi jfTd- gufunnar til þungavatnsvinnsTa er metið. — Alí'ir virðast saimnála ‘visn var hafin. fyrir fáum ,árum á veg- . . , , ........ um Rannsóknarráðs ríkisins og margt fleira. Einnig þurfum við að það, að staðsetja ben verksnti^j- • — Þungt vatn er að utlni ems Raforkumálaskrifstofuhnar. Það fara að bora «em fyrst á Hengil- og venjulegt vatn, cn vatnselmð, var f sambandi yið ahnCm);n. bug svæðinu. sem i þvi er, er byggt upp a nokk- k.lðingar um nýtingli guíuorkunt' •' ST“T“n,lrjbri?h,a.ffi ar. Þessi athugun g«kk jafnvel l.að Dýrt fyrS-tæki kgt er, sókum l»ss, .8 haiir. heiir !”Srfræ8ta£fr M ÍSriSI syíejf’ jgf STStS finnst í öllu vatni og er nókkurn veginn í lilulfallinu einn á móti una i Hveragerð'i. Koma ekki aðirir staðir til greina, að þínum dómi? — Hengil'svæðið vh-ðist hentug- ast, en þó væri að mínu áliti heppilegra fyrir okkur að stað- hæfar niðurstöður. Stafaði það ai' svona fyrirtæki? Hvað nrunöi fyrirtækið kosta og hvað mundu sjö þúsund; Eigmleikar þess eru Bandaríkjamanna. Síffan þetta var, nokkuð frabrugðmr eigmlmkum befir þessi aðferð verið kunngerð. einkum af því, að þá Var ekki epn allt kuniiugt um hina nýju.jffferð jóargir menn vlnna jxar? Þetta hefir ekki verið venjulegs vatns. Til dæmis er það mjög góður hægir, sem nauðsyn- legtþer að hafa í kjarnorkuofnum til þess að hægja á þeirri efna- breytingu, sem þar á sér stað. Þó að þungt vatn sé hentugra en- flest Á síðasín ári tókst 'svo að vekja áhuga OÉEC (Efnahagssamvinnu- stofnunar Evrópu) á þessu máli.og leiddi það til þeirrar athugunar, sem nú hefir verið gerð. Áhugi « .. r . , ... Evrópuríkjanna stafar af þvi, að eða oll onnur efm sem hægm, hef- þau geta ^ fmnleitt þun^. ;atn fyrir verð, sem yröi eins hagstætt Gölluð lagasetning. Þegar framkvæmd skyldu- sparna'ðar hófst fyrir skömmu, benti Tíminn á nauðsyn þess, að gera þyrfti hana auðveldari þeim sem að lögum eru undanþegnir þátttöku í honum. Það Iiefði nú mátt ætla að na'gja myndi ein blaðagrein um svo ómeridlegt mál, sem allir hljóta að vera sam mála um en framkvæmd þess hefði a'ðeins haft í för ineff sér lítilsháttar breytingu á löggjöf- inni. Hefði verið ástæða til að ætla, að félagsmálaráðuneytið og hér á landi, söktim þess, að orkan er lijá þehn rnikið dýrari en jarðgufan okkar. Einnig mundu-þau fremur kjósa að greiða fyrir þunga vatnið í sínum gjald- eyri en í dollurum. Bora þarf sem fyrst á Hengilssvæðinu — Með 'tilliti til þess að þessi athugun virðist hafa orðið okkur hagstæð, hvað átítur þú, vera næsta skrefið í þessu máli? — Við verðum að minnast þess, að sú nefnd, sem hingað kom, var liefði strax orðið við réttlátiun fyrst og fremst nefnd sérfræðinga óskum manna og notað tækifær- sem höfðu það verkefni, að at- ið til lagfæringar, þegar bráffa- huga hvort þungavatnsframteiðsla birgðalögin voru í meðförum hér virðist tæknilega æskileg. Það þingsins. En sú dagstund, sem er rétt, að niðurstaða nefndarinnar það liefði tekið einn fulitrúa í var hagstæð, en nú verður skýrsla hennar rædd í stærri nefnd sér- fræðinga og heldur síðan áfram upp stigann hjá OEEC. Þessi undirnefnd hefir lagt fil, að nánari athugun verði gerð. Slík félagsmálaráðuneytinu að sjóð'a saman breytinguiia, var meira virt heldur en þúsundir óþarfra spora, sem með illu geði eru gengin hver . mánaðarmót af fjölda ungra manna og kvenna athugim eða áætlun yrði all fcostn rætt svo ég viti, en auðvelt virðist að gera sér nokkra grein fyrir því. — Minnsta verksmiðja, sem til greina kémur rnundi framleiða 100 tonn af þungu vatni á ári, en reiknað er með því að hún yrði fljótlega stækkuð upp í 500 tonn. 100 tonna verksmiðja mundi kosta um 600 milljónir króna. Við bygginguna mundu vinna um 1250 manns í tvö ár, en eftir að framleiðslan liefst mundu aðeins vinna þar um 100 manns. Vinnulaunm mundu greið- ast í gjaldeyri. Þetta ju-ði töluvert á rneðan á byggingunni stendur, cinnig virðist trúlegt, að þá mundi fást nokkur gjaldeyrir fyrir inn- lent byggingai-efni, fhitninga o. fl. Ef verksmiðjan er stækkuð, mundi þessi vinna endast alllengi. Aftur .á móti er þaö spurning, hvort við getum fest svo marga menn v.ið slíka byggingu. Eftir að framleiðsl- an hefst, yrðu vinnulaunin mikið minni, en þá virðist sjálfsagt, að við fáum nofckrar tekjur af sölu gufunnar. Þetta yrði samningsat- riði, sem vel þyrfti að undirbúa. Bkki virðist liklegt, að fyrirtæki sem þetta mundi greiða nokkra .beina skatta, að minnsta kosíi er inu við Torfajökul, sem er eim- stærra, og þaö stærsta- á laiiílimu Þar er várla hugsantegt að nýta 'jarðhitann nema til einhvers stór- iðnaðar. Vafasamt er þó að OEEC •muudi hafa ahuga á slíku, þvi a'ð- stæður eru þar all erfiðar og íyrir- tækið yrði dýrara. Þó fmnst iíiiér vel koma til greina, að bjóða eiik- itna á iægra verði við Torfajökifil en í Henglinum. ÁSiimíníumitinaííur arÖvænlegri — Þxi hefir áður skrifað og rætt um aðra stóriðju hér á laosiL Hvernig álítur þú að þitngavatib- framleiðsla standist samanburð við t.d. aiuminiumiðnað frá þj,6ð- hagslegu sjónarmiði? — Það er erfitt að svara þes&u í fijótu bragði. Nauðsynlegt yrði að atiiuga þetta all nákvæm'tega. Þó virðist mér í fljótu bragði gð alttmínhtmiðnaður af svipacbö stærð mundi gefa töluvert meiíi tekjur en þungavatnsvmnslan. S3®t ur iðnaður mundi greiða skaittia og við hann mundu vinna fteiri menn, en mikilvægust er þó að ÖH um líkindunt sú staðreynd, að 1 .kringum aluminíumiðnaðHlu mundi fljótl'ega myndast allskonar smærri iðnaður, sem íslendingar gætu átt. Þar mætti framleiða a& konar vörur úr alumtníum. það .ekki venja með OEEC fyrir- mundi efcki verða í sambandi við tæki. þungavatnsiðanð. Slífcur iðnaðtsr er — Treystir þú þér til þess að mjög einhæfur. Vafasamt virðist setja frarn eiuhverjar tölur um þó, að bera þessar iðngreinar sasm- hugsanlegar gjaldeyristekjur? an þannig. Réttara virðist að ftt- — í raunirmi get ég það ekki, huga á hvern hátt við fáum níeþt tíl þess að innheimta aftur þann aðarsthn. Við vcmum“ að OEEC á-' en ég mundi i fljótu bragði segja, fyrir jarðhitann án tfllits til amv hluta laimanna, sem greidtl enl lcveði að láta framkvæma hana. ab gjaldeyristekjurnar gætu vel ars iðnaðar, sem ekki notar .iar.ð- í spárimerkjum á vinnustað og Jafnframt mirndi OEEC efalaust or®iS 30—40- milljónir króna á ári, hitann. Við. verðum . að miimast síðan endurgreidd á pósíhúsi. vilja hefja viðræður við íslendinga sem er rpvndar ekki mikið, þegar þe.ss, að vafasamt virðist að vi3 Það er bcinlínis óskiljaniegt,- um fyrirkomulag framleiðslúnnar tekiff_er tillit til stærðar fyrirtækjs- munum leggja fratn nokkuð rjáar- hvers vegna fóíki, sem nýtur óg útvegun fjármagns. Óhætt virð- nndanþágunnar aff lögum er ekki ist ‘að vöna, að þessi ákvörðttn heimilt að íáía atvinnurekanda OBEC verði kunn einhverntíma í sinn hafa vottorS yfirvalds uní sumar. undanþágúna. Ehmig er ósann- En jafnframt þessu er nauðsýn- gjarnt að gera nemendum jafn tegt fyrir okkur að undirltúa við- mishátt undir liöfði og raun er ræður við OBEC. Við verðum að athuga þetta fyrirtæki frá okkar 'Sjónarhóii. Er það þjóðhagstega æskitegt að leyfa slíkt fyrirtæki? Er gufan vel nótuð þannig? Hvaða tekjur fáum við í okkar hlut? Get- málstað þeirri hættu, sem gölluð. um við lagt til 1250 mánns í tvö lagasetning býr honum. I ár til þess að 'byggja fyrirtækið og ins. En aftur á móti veröum við að magn t-il sliks stóriðnaðar og þ<n gæta hims, að .viff konutm varla til er ekki um innlenda fjárfestiug'i* ÞaS væri sannarlega ánægju- legt, ef viðkomandi ráðuneyti vildi þóknast að endurskoða inál þetta, og um leið firra góðum með að leggja fram nokkuð fjár- magn a'ð ráði og tökum á okkur engar áliæitur. í þ\d ljósi virðist þelta alls ekki svo lítið. Um bygg- ingathnann mundu líklega fást um 100 til 150 milljónir í g'jaldeju'i á ári að minnsta kosti. Gildí jar^gulimnar — Álítur þú, að betur mætti nota gufuna í eittbvað annað? — Þeir, sem þessi mál þekkjal að ræða. Jaíni'ramt má minnast þess, áff- sunutrn kann að virðast heppilegra að semja við santband all margra rikja um .iðnað hér á landi, da við eitt svokallað auðfyrirtækL Við það ætti enginn að vera hrædd'iir. Ef slíkt samstarf reynist vel, gæM þungavatnsiðnaðurinn orðið braúfc- ryðjandi annarrar stóriðju í ls;:3- mu. (Pramh. á 8. síða)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.