Tíminn - 08.05.1958, Blaðsíða 4
TÍMINN fiuuntudagiaa 8. mai 1958,
Ég verð aldrei bugaður
Skyndisamtal við eyfirzkan skáidbónda
Fyrir framan afgreiðslu-
'börðið í anddyri Hótel KEA
giféð maður, klæddur síðum
vetrarfrakka, með loðskinns-
hwfu a höfði en svellþykka
li'ilarveflinga á höndum. Úíi
geisaði stórhríð og maðurinn
var hulinn snjó- og klaka-
brynju. Hár vexti og fyrir-
mannlegur í fasi, vakti hann
Strax athygli mína. Hér var
asrgsýnilega kominn einn af
þessum sterku stofnum, sem
læfur aldrei bugast,, hvorki
f stórhríðum hins norðlenzka
veírar, né heldur þótt móti
blási í hinu daglega lífi.
iHér reyndist vera feominn ey-
íírzki skáldbóndinn, Gunnar S.
Hsfldal. og haíði hann að baki
Sð i:m. göngu heiman úr Hörgár-
daL Eg tók skáldbóndann tali, áfti
með honum ánægjulega kvöldstund
OvT eftirminnilega flugferð til
íteykjavíkur næsta dag. Strax og
véiin hafði sleppt jörðu, hvarf
f andið í gráa hrí'ðarmóðu, en við
iétUTn það ekki á okkur fá, heMoir
íiólkiðum okkur aftur í þægileg-
vm sætunum og töluðum. Gunnar
Ciaifði frá mörgu að segja, enda
maður fjölfróður, athugull og lífs-
re.yr.dur.
Hvar fæddist ég? í Fljótunum
— f egurstu sveií landsins — og þar
Ólst ég upp. Braut ungur oft heil-
ítn*i <um hvernig ég gæti tengt mitt
avgkuhyggðinni, það varð ég að
gíera Upphafsstafirnir voru alltof
íin.'dskoti algengir, skáini sig ekki
út, skiiturðu? Það var, og er f jand
>.nn allur með sömu stafi, G. og
{ Og þér að segja — í stuttu imáli
dagt — þá kom nafnið af Sjálfu
fér. Fljótin eru dalur fyrir opnu
íi.alfi, og sjáif eru þau nokkurs kon-
í . haf. Haídalur, það er nú það,
er itú það. Nú, nú, svo var stíflan
hyggð, og þá varð allur dalurinn
að stóru hafi. Var sem sagt 20 ár-
i • á undan minni samtíð.
Annars er þetta ekki frásagnar-
vsrt, blessaður vertu. Eg hefí vlða
. íl .ðkzt. Vann m.a. í kolanámunum
f 'Fjöramesi, sem Sigurður Jónsson
tóðííem, beitti sér fyrir. Þetta var
ínjerícileg starfsemi og' hún bjarg-
áSt öJLu þá í hallærinu. Fór siðan
fj. Akureyrar, var þar til 1945. Síð-
uistu árin starismaður Rafveitunn-
ar við inheiintu og skriftir. Ljóta
pfarfið það. EiLíf ganga á stein-
lögðum strætum. Varð svo að hætta
íyrir ilsig — illkynjað ilsig — at-
vio.nusjúkdóm, skilurðu. Lenti svo
í útiistöðum við forráðamenn bæjar
tfélagsins vegna eftirlauna. En ég
gaiflst ekki upp. Máiið fór fyrir
feæstarétt og læknaráð og þeir
u.rðu að borga. Eg verð aldrei bug
aður.
Svo reif ég mig burt úr bæjar-
iííinu, þegar ég- hætti plampinu,
ög var eins og fugl, sem isleppt er
úr búri. Næsti áfangi varð Hlíðar-
<endl í Glæsibæjarhreppi. Eg seldi
fertátt jörðina — það var of þröngt
œ; mig — og kom fyrir mig góð-
'uim bústofni. Fluttist næst að Hlöð
xm. Þar var gott að vera en ekki
eriiðislaust. Varð að sækja vatn
•fciiída 32 stórgripum og 115 ám —
í Eíörgá.
Já, það var böivað erfiði, enda
-ragðr Kristján á Gásum við mig þá
— og ég gleymi því aldrei: „Þú
di'epur þig á þessu maður“. Eg
Var bá ekki á þeim buxunum og
v araði: „Þú fjdgir mér ekki til
grafar þennan vetur“. Þarna sat
ég meðan isætt var, en fluttist að
Görtatungu árið 1952. Merkisár í
iífi mínu. Sörlatungan er gott og
grssgefið land, en afkoman var
{jót, og margt og mikið þuriti að
g-- r.- tll lagfæríngar og þrifnaðar,
og falsvert hef ég ræktað þar upp.
Enginn vegurvar heim að hænum,
en ég fékk honum komið í vega-
i-ii — fékk hann tekinn í þjóð-
vegatölu. Oddstaðaá og Hafrá fékk
ég brúaðar.
— Voru þetta helztu fram-
fer.æindirnar, sem gera þurfti?
— O, isei, isei, víst var það fleira.
Reisti t.d. vörzkigii'ðingu á íyrsta
árinu, 3000 rnetra langa. Efnið
flutti ég allt að á klökkum. Enginn
bæjarlækur var heldur á Sörla-
tungu, þegar ég kom þangað, en
hann er þar nú. Nei, iiei, hann
spratt ekki upp úr jörðinnl hjá
mér, ekki atdedis. Það rann lælcur
um 718 rnetra yegalengd frá bæn-
uiii, Minnisstæ'tt var mér lækjar-
leysið frá HLöðum, og s.l. vor hóf-
uinst við handa með haka og skófl
ur óg rudduni læknum farveg gegn
um mýrar og móa, holt og hæðir.
Slíkt er ebkert áhlaupa'Vei'k, en
bæjarlækur er ómetanlegur. Eg
hefi ekki heyrt um aðra, sem þetta
hafa gert nú til dags, þetta mun
vera alveg eiustakt. En nú eru
mestu örðugleikarnir yfirstignir í
Sörlatungu, það liggur ljóst fyrir.
Börnin? Þau eru fimrn, drengur
minn, og ég hefi komið þeim öll-
nm til hagnýts náms. Nú geta þau
sjálf byggt ofan á. Undirstaðan á
að vera hagnýt og þjóðleg umfram
allt, en sjálf eiga börnin að sjá
•um yfirbygginguna.
Við eruin búnir að spjalla- svo
margl iun daginn ög veginn. Eig-
um við ekki að spjalla svolítið um
listina og skáldiskapinn?
— Listin er alls staðar, ekki
síður í hinu daglega lífi. Hjá mér
er fyrst að tala um skáldskap þegar
ég loslia úr bæjarþrengslunum. Ein
hvers staðar í ljóðurn miínum stend
iu' þetta:
Þiö vesalings, vesalings fangar,
ég' veit hve sárt yMcur langar.
'Sennilega hefir þetta einnig átt
við mig, meðan ég var fj’ötraður
í bænum. Mig langaði alla tíð út
í sveitirnar, alla leið upp til fjalla
og heiða. Yrki við störfin? Já, ég
held nú það. Slíkt hljóta skáld-
bændur að gera, annað óhjákvæmi-
legt. Mér hefir jafnan veizt það
létt, þegar ég hefi verið snortinn
d£ fegurð náttú.unnar. Snortinn af
Hfinu sjálfu, þá hefh' mér jafnan
verið húgleiknast að bregða upp
im'yndum af llfinu sjálfu, eins og
það hefir komið mér fyrir sjónir
í Ljósi hversdagsleikans. Hvað var
ég gamall? Eg var 12 ára, þegar
ég gerði fyrstu vísuna. Hún er enn
í margra minni. Það var pipar-
jóiafrú, sem ég orti um. Hún var
kerskin kerlingin og mislynd, og
því sag'ði ég:
Gremjuþruttgin þreyta má,
þrátt í köldu iireysi,
orðin þreytt og elli grá
it ai Kaiiinannsleysi.
Eg setti þetta í fyrstu Ijóðabók-
ina míha. Fannst það mörgum gróft
en ég segi frá hlutunum eins og
þeir eru. Hvernig finnst þér þetta
kvæði, það er um nágranna minn,
Pál á Varðgjá:
GUNNAR S. FJALLDAL
Vígur er hann Varðgjár-Páll,
vín-kær bóndi snillimáll,
eðlisstífur, einnig þjáll,
svo æltu fleiri að vera.
Hann setur þannig svip á ból,
að sér þvl vinnur last og hól,
en fer ei með hin fölsku tól,
það fleiri mættu gera.
Þótt honum sé í höfði ryk,
hann heldur æ sitt vissa strik.
Og ckki sóst á honum hik,
á hólmi í órastríði.
Með seggjum enn ég sé hann Pál
sitja og drekka lifsins skál.
l>að veikja hann enginn vandamál,
víl né dægurkvíði.
Og allra manna mál er það»
þótt mjög sé deilt á hverjum stað,
að Páll ei hræðist hættu-vað
á hrjúfu tímans fljóði.
Hann þelckir vöðin fljótsins flest,
og fljótin veður yfir mest,
fearla lengst og karla bezt,
og kernst úr straumaróti.
Ekki rnyrkur í máli, segirðu,
því ætti ég að vera það. Eg segi
eins og mér býr í brjósti. Kvæðið
er eins Og ég vil meina að minn
ikveðskapur sé yfirleitt; raunhæf og
sönn mynd me'ð skýrum dráttum
af þeim manni, sem um er kveðið.
'Skyndiiega lækkaði vélin flugið
og út úr sortanum grilltum við
Faxaflóaíjöllin. Við vorum komnir
suður. Þa'ð var komið að skilnaðar-
stuncl. Eg gladdist með sj'álfum
mér að hafa átt þessa samleið með
Gunnari S. Hafdal, manninum,
ibóudanum, skáMinu eða skáldbónd
anum eins og hann kallar sig. Eg
þabkaði honum samveruna og
bauost ao lokum tfl þess áð aka
honmn á ákvörðunarstáð í borg-
iríiíi.
— Þakka þér kærlega fyrir, það
er gott að losna við strætisvagii-
inn. Það á ekki við landrýmis-
mann eins og mig að hýrast í slíkri
ihelvíti's kös.
Örlygur Hálfdánarson
Hólmarar sigursælir í 10. meistara-
móti íslands í badminton
Tíunda ísiandsmótið 1 badminton var háð í StykkLshólml
aanan og' þriðja maí s.l. •— Keppt var í öllum greinum bad-
minton-íþróttarinnar, bæði meistara- og 1. flokki. — Úrslit
urðu sem hér segir:
Gur.nlaugur Lárusson gegn Sig-
Meistaiaflokkur. | urði Helgasyni báðir úr Umf. Snæ-
Einliðaleikur karla. ! fell. Gutsnlaugur v«ann 5:15 —<
Wagner Walbum TBR gegn Á- 15:6 — 15:12. (
gúst Bjartmars Umf. Snæfell. Eft.
ir þessum leik var beðið með mik- Eihliðaleikur kyenna.
illi eftirvæntingu, því undanfarin Hansa Jónsdóttir Umf.. Snæfell,
ár hefir baráttan verið afar hörð Hjördís Hjörleifsdóttir TBR. —•
í einliðaieik. 1956 vann Ágúst Hansa vann 11:3 - - 11.9.
Wagner í íslandsmótinu hér í R-
vík, mokkuö óvænt í afar skemmfi Tvíliðaleikur kvenna. ,
legum lei'k. f Bæjarkepnninni 1957 ,Anna Bjartmars og Olof Agusts
\rann Agust Wagner aftur, en í fs- dóttir Umf. Snæfell, Hjördis Hjin-
landsmótinu 1957 vann Wagner Á- leifsddttir og Ingibjörg Sig'urðar-
gúst aftur. Nú fóru leikar svo að dóltir. Anna og Olöf unnu 15.12
Wagner vann fvrstu lotu með 15: ,
10 en Ágúst aðra Iotu með 15:10. „ , „ , ,
Eftir þessar tvær lotur gaf Wagn- Tvíliðaleikur karla.
er leikinn. Það má segja að það sé Gunnlaugur Larusson og Sigurð-
óiíkt Wagner með alla hans tækni nr Helgason Umf. Snæfeli. Pétur
að gefa leik. Þessar tvær lotur
dæmi má
voru geysierfiðar sem
nefna að báðir höfðu þeir sent unnu 18:13
fenöttinn 8 sinnum í fyrstu lotu,
þegar staðan var 0:0, Ágúst Var: Tvettndarkemmi
því vel að sigrinum kominn
O. Nikulásson og Rafn Viggóson
TBR. Gunnlaugur og Sigurður
15:12.
1
Ólög Ágúsísdóttir og Sig«
urður Heigamn. TJnern.fél. Snæ-
fell. Hiördís Hiörleif«dóttir _ og
Snæfell Pétur O. Nikulásson TBR. Ólö£
og Sieurður unnu eftir spennandi
9:15 — 18:15.
Eiuliðaleikur kvenna:
Ragna Hansen Umf.
•gegn Halldóru Thoroddsen TBR
Ragna vann leikinn 6:11 — 11:8 keppni með 15:7
— 12:9. Það var ánægja að Ragna
Hansen skyldi vinna þennan leik,
því hún var með í fyrsta íslands-
mótinu og hefir keppt með síðan öokfei.
og itófest henni í fyrsta sinn að
vintta ineistaratitilinn.
í undanúrsiitaleiikjum voru tveir
afar skemmtilegir léikir í meistara
Tvíliðaleikur kveuna.
Ragna Hansen og Hansa Jóns-
dóttii' frá UMF Snæfell. Halldóra
Thoroddsen o g Sigríður Guð-
mundsdóttir TBR. Ragna og
Hansa unnu 16:6 — 15:4. Þess má
til gamans geta að Hansa er dóttir
Rögnu. Haildóra og Sigríður sem
Tvíliðaleikur karla.
Wagner oe Þórir gegn Einari
Jónssyni og Óskari Guðmundssyní
TBR. Fyrstu lotuna unnit Einar og
Óskar 15:11 í mjög^ skefnmtileguni
og hröðum leik._ í annari lotil
héldu Einar og Óskar oftast forust
unni og var spenningurinn svo
mikill í salnum að í stað þess acS
ildanna eins og áður. var n-ú algjör
nýlega urðu Reykjavíkurmeistarar ^0n 1 ^alnum. Liðin uröu: jöfn í
náðu ekski sinu venjulega spili
þetta sinn.
Tvfliðaleikur karla.
Wagner Walbom og Þórir Jóns-
son TBR, Ágúst Bjartmars og Ól-
afur Guðmundsson Umf. Snæfell.
Wagner og Þórir unnu 15:9 —
15:11.
Tvenndarkeppni.
Wagner Walbom og
Halldóra
13:13 og var þá hækkað í 18. Var
nú harist um hvern punkt og
stóðu leifear þannig að Einar og
Óskar höfðu 17:16. Lötunni laulí
þá með sigri Wagner og Þória
18:17. Síðasta lotan var eins og
hinar geysisnennandi aidan fímanis
og lauk með sigri Wagner og Þór-
is 15:12.
1
Tvenndarkeppni. '
'Hansa Jónsdóttir og Ágúst Bjarfi
Thoroddsen TBR, Ágúst Bjart- marz Umf. Snæfell, Sigríður Guð-
mars og Hansa Jónsdóttir Úmf. mundsdóttir og Einar Jónssom
Snæfell. Wagner og Halldóra' TBR- Þessi leikur var afar
imnu 15:2 — 15:2.
1. flokkur.
Einliðaleikur karla.
skemmtilegur og spennandi. Hon-
um lauk með sigri Hönsu og Á-
gústs 15:13 — 8:15 — 15:13.
(Framhilu á 8. síðu)
Matlhíasarfélag stofnaS á Akureyri Skíðamót Skíðafélags Fljótamanna
- ætlar að stofna Matthíasarsafn
Á mánudaginn var stofnað félag á Akureyri í þeim til-
gangi að heiðra minningu þjóðskáldsins Matthíasar Jochums-
sonar. Heitir félagið Matthíasarfélagið.
Tilgangur félagsins er að heiðra
minningu Matthíasar með stofnun
j safnhúss, þar sem saman verði
safnað munum og minjum um
starf þjóðskáldsins og ritverk.
Matthíasarsafni er ætlaður stað
ur annað hvort að SigurliæÖum
eða Aðalstræti 50, en þjóðskáldiö
bjó 17 ár á hvorum þessum stað,
og eru bæði húsin við hann
kennd.
Marteinn Sigurðsson framfærslu
fulltrúi stjómaði stofnfundinum
og var liann kjörinn formaður fé-
lagsins. Þess var farið á leit við
Davíð Stefánsson skáld, áfj liann
l tækist á hendur formannsstarf í.
félaginu, en hann mæltist ein-
i dregið undan því. Steindór Stein-
dórsson var kjörinn ritari, Kristján
Rögnvaldsson gjaldkeri og með-
stjórnendur þeir Eyþór Tómasson
og Hannes J. Magnússon.
Samþykkt var á stofnfundinum
tiilaga frá Guðmundi Guðlaugs-
syni og Jónasi Rafnar þess efnis,
að Jónas Jónsson skuli gerður
heiðursfélagi í Matthíasaffélaginu
í þakklætis- og virðingarskyni fyr
ir forgöngu hans um þessi mál.
Frú Laufey Pálsdóttir, Haukur
Snorrason og Steindór Steindórs
son hafa um nokkurt skeið unnið
að söfnun muna úr eigu MattMas
ar og Akureyrarbær hefir nú í
tvö ár ætlað nokkurt fé til stofn
unar minjasafns um þjóðskáldið
Mattliias Jochumsson.
Hinn 1. maí var háð skíðamót
Skíðafélags Fljótamanna (innan
félagsmót) við Ketilás í Holta-
lireppi. Mótstjórar og' dómarar
voru þeir Guðmundur Árnason
og Skarphéðinn Guðmundsson
skiðakappar frá Siglufirði.
Keppt var í eftirtöldum grein-
um:
Skíðastökk: stig.
1. Baldur Björnsson 133,5
2. Trausti Sveinsson 133,0
3. Ingólfur Steinsson 121,5
Svig.
. Brautin var 450 metra Löng. —
Hæðarinismunur 150 m. Hlið Voru
30. sek.
1. Hermann Guðbjörnsson 99,5
2. Trausti Sveinsson 100,5
3. Sigurjón Steinsson 102,9
B-eztan brautartíma átti Sigur-
jón Steinsson , 45,9 sek.
Gauga. A-flokkur. 15 km. stig.
1. Lúðvík Ásmundsson, 158,3
2. Benedilct Sigurjóns.son 151,S
3. Óskar Guðbjörnsson 126,9
Ganga B-flokkur, 12 km. stig.
1. Trausti Sveinsson 159,4
2. Þráinn Kristjánssoh 153,4
3. 'Frímann Ásmundssön 143,4
Ganga 12—14 ára, 8 km. stig-
1. Þorsteinn Jónsson 159,9
2. Stefán Steingrímsson 151,8
3. Sveinn Árnason 140,8
Ganga 8—11 ára, 5 km. stig.
1. Númi Jónsson 159,4
2. Ari Már Þorkelsson 149,9
3. Hermann B. Haraldason 149,0
í samanlögðu stökki og göngn
15—16 ára bar sigitr úr býturn
Trausti Sveinsson, hlaut 299,4
stig.
í samanlögðum þessum greinuon
12—14 ára sigraði Þorsteinn -Jóns-
son, hlaut 277,4 stig. ú