Tíminn - 11.05.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 11.05.1958, Blaðsíða 2
2 T í MIN N. sunnudagini’ 11. mai 195§ Mikill skógræktar- áhiigi á SnæfeHsnesi A5aífundur skógræktarfélags 'Heiðsynninjga, var haldinn að Vegamófum sunnudaginn 27. apríl s i IFélagiS ftiefir komið upp gir'ð- «in.;.4 í landi Hofsta'öa og hefir g.r :;5nrset.t þar alhnikið af plönt- «r,r t\‘ö undanfarin ár. í \'or hyggst <élagið’ gróðursetja í. þá girðingu til rióbótar 'um tíu þúsund plönt- U( " f>a hefir félagið ákveðið að koma sfér uþp fleiri girðingum við fyrsta tækiiaeri og hefir fengið loforð tfy t ul landi á heppilegum stöðum. 'Ennfremur hefir félagið sótt um aS fá til umráða kjarrlendi í Búða Jhrauni. Á íúndinum mættu þeir Daníel ••fCristjánssön skógarvörður og Éhiorri Sigurðsson skógfræðingur. Giát.u þeir ýmsar mikils verðar 4eiðj>einingar. Snorri sýndi og •mjdg failegar litskuggamyndir. jStjórn félagsins skipa þeir: ÍÞórður Gíslason. Ölkeldu, Gunn er iGuðbjartsson, Hjarðarfelli, Páll ■táisspn Borg, Kristján Guðbjarts 60 f, Hólkoti og séra Þorsteinn T Jónsson Söðulsholtí. ■f'rá aðalfundi Félags weggfóðrara Bátur ettlr Snorra ÁrinHíarnar Sýning Félags ísl. myndlistarmánna stendur ytir í Listamannaskálanum hefir verið allvel sótt og ailmargar myndir selzt. Sýningin er mjög fjöl- breytt og gefur góða hugmynd um þróun ísl. myndlistar síðustu árin. — Meofylgjandi mynd er af málverki á sýningunni eftir Snorra Arinbjarnar og nefnist Bátur. (Ljósm.: Gunnar Rúnar). íþróttakennaraskóli íslands efnir til námskeiSa aS Laugarwatni Vegna mikillar- vöntunar á leiðbeinendum í íþróttum, hefir íþróttakennaraskóli íslands, með leyfi Menntamálaráðuneyt- isins, ákvcðið að efna til námsskeiðs að Laugarvatni dagana 7. til 29. iúní næst komandi. Áð námsskeiði þessu standa, auk skólars, íbróttasamband íslands, Ungmennafélag ís- laftds. Knattspvrnusnmband íslands, Frjálsíþróttasamband íslands og líandknattleikssamband íslands. Aðalkennslugreinar verða: knatt ur leggi stund á allar kennslugrein- spyrna, frjálsar íþróttir og hand- ar námskeiðsins og taki virkan þátt knattleikur. Fleiri íþróttir verða í æfingum. iðkaðar eftir því sem tími vinnst Kostnaður hvers þátttakajada er til. Flutt verða fræðileg erindi og áætlaður 1000 til 2000 krónur. þátttakendum kenndar leikreglur Umsóknir um þátttöku skulu aðalkenn&lugreinanna, svo að þeir liafa borizt skólastjóra íþrótta- geti tekið dómarapróf. kennaraskóla íslands fyrir 25 Rennslu munu annast íþrótta- maí n.k. Æskilegt er, að þeim kennararnir Hallsteinn Hinriksson, fylgi umsagnir stjórna ungmonna- Hafsteinn Guðmundsson og Valdi- eða íþróttafélaga. mar Örnölfsson, ásarnt kennurum íþróttakennaraskóla íslands. I Stjórnin ungmenna- og iþrótta- Þá munu fulltrúar sambandanna félaga, héraðssambanda og iþrótta ásamt þekktum íþróttamönnum bandalaga eru sérstaklega hvattar leiðbeina og flytja erindi á náms- til þess að notfæra sér þetta tæki- Skeiðinu. I færi til þess að eignast leiðbein- Aðaláherzla verður lögð á að endur í íþróttum. Er því þessuin kenna þátttakendum að leiðbeina aðilum treyst til þess, að hvetja öðrum í íþróttum. I og jafnvel stvrkja unga efnilega Til þess að geta orðið þálttak- menn til að sækja þetta námsskeið andi á námskeiðinu, skal umsækj- fyrir leiðbeinendur. Reynsla af andi vera 17 ára og eldri, vera fyrri nánvsskeiðum hefir sýnt, að reyndur að reglusemi, og hafa þáttakendur þeirra hafa mjög eflt tekið virkan þátt í íþróttastarfi. íþróttaiðkanir félaga sinna í hin- Gert er ráð fyrir, að þátttakend- um ýnvsu byggðarlögvun landsins. Aðalfundur Félags veggfóðrara- i íútara í Reykjavík, var hald- «n.ir,na. Rædd voru ýmis áhuga- -*‘>iál félagsins, samþykktir reikn- -iúgar, ásamt fjárhagsáætlun fyrir ^'f.irstandandi ár. Fráfarandi fitjúrn baðst undan endurkjöri. í stjórn félagsins voru þessir l r.-.n kjörnir: Formaðitr Ólafur -Giið.nundsson, varaform. Guð- atiuíLdur J. Kristjánsson. ritari Vaídimar Jónsson, Gjaldkeri Ein- -eir Þorvarðarson, meðstjórnandi C ir.frlaugur Jónsson. Endurskoð- < ' :U' þeir Hallgrímur Finnsson <■.: Sveinbjörn Kr. Stefánsson. Fylgizt Hieð vöruverðinu og verzlið jjar sem kaupin eru hagkvæmust Skýrsla verðgæzhmnar um vöruvertS í Rvík Til þess að almenningur eigi auðveldara með að fylgjast með vöruverði, birtir skrifstofan eftir- farandi skrá yfir útsöluverð nokk- urra vörutegunda í Reykjavík, eins og það reyndist vera 1. þ.m. Verðmunurinn, sem fram kemur á nokkrum tegundanna, stafar af mismunandi tegundum og eða mis- munandi innkaupsverði. Nánari upplýsingar um vöruverð eru gefnar á skriístofunni eftir því sem tök eru á, og er fólk hvatt til þess að spyrjast ‘fyrir, ef því þykir ástæða til. . Upplýsingasími skrifstofunnar er 18336. Tonlisíarvika í tileíni af 15 ára afmæli Tónlistarfélags Ákiireyrar Tónlistaifélag Akureyrar átti fimmtán ára afmæli í síð- ustu viku, og í tilefni afmælisins efndi félagið tii tónlistar- viku á Akureyri. Tónlistarfélagið hefir jafnan haft forgöngu um tóiilistarmennt í bænum. Stofnaði það á sínum tíma tón- listarskólann. Áímenur f undur um launamál kvenna vill láta skipa jafnlaunanefnd Kvenréttindafélag íslands, Alþýðusamband íslands, Banda A >g starfsinanna ríkis og bæja og Verzlunarmannafélag Tíe ;-]-javíku" gengust fyrir almennum fundi um launamál Ikveana þ. 5. þ.m. í Tjarnarkaffi. iF'ormaður Kvenréttindafólags Is -T.i.i’xs, Sigríður J. Magnússon stjórn oOh iundinum og flutti ávarp. Framsögu höfðu: 1 Herdís Ólafsdóttir frá Alþýðu- (f.i .oandi íslands. Talaði hún unt ifwitir. mun, sem væri enn á launum í • ana og kvenna í erfiðisvinnu og *agði. að þótt bilfið milii launa ria og kvenna hefði minnkað ‘•uiKið vantaði enn töluvert á að. "f x> :r hefðu launajafnrétti á við .‘ %Mta, nema í sárafáum greinum, | ■Tlwáu þær þó sýnt bæði fyrr og •,-,í að þær væru engir eftir fWitar karla við erfiði og vosbúð. ■2 Valborg Bentsdóttir frá BSRB ■~flt-Vi hún á, ag þótt iaunajafn . ætti lögum samkvæmt að «*íl 'a í opinberri þjónustu, vant -ttftt enn töluvert á að framkvæmd rra laga væri á þann veg, að ;|>5' 5?U allmörg 'störf, sem lent ..Ti«t5u í lágum launaflokkum. V*- gna þess að þau hefðu verið | „kvénastörf" í byrjun. | •C Anna Borg frá V. R. Skýrði fi.úc frá því, að ekki væri íiðin s • ia þrjú ár síðan V. R. varð ein ■tf!»gu iaunþegaféiag. Og þótt ein l«>r,: væri í samningancfnd fé- “■Tngíins væri róðurinn erfiður að * i r.okkrián árangri við það að jafna laun karla og kvenna. Taldi hún, að með samþykkt jafnlauna samþykktarinnar myndi máiið verða betra viðureignar. 4. Hulda Bjarnadóttir frá Kven- réttindafélagi íslands. Sagði hún að þótt hálf öld væri liðin síðan kvenréötindahreyfingin lét fyrst til sín taka hér á landi léu konur sér enn lvnda að vera í skugga karla og þiggja lægri taun, þótt þær legðu fram vinnu á borð við þá. Hvatti hún konur til að hrista af sér slenið og láta launamál og opinber msál meira tii sín taka. Aðrir ræðumenn voru á fundin um: Ingibjörg Arnórsdóttir, Ragn heiður Möller og Jóhanna Egils- dóttir. Svohljóðandi tillaga var sam- þykkt samhljóða af öllum þorra fundarmanna: „Fundur haldinn í Tjarnarkaffi 5. maí 1958 að tilhluten KRFÍ, ASÍ, BSRB og VR, skorar á rikis stjórnina að skipa nú þegar jafn- launanefnd skv. þingsályktunartil lögu nr. 73 frá 30. apríl 1958. Ennfremur skorar fundurinn á rikisstjórnina að skipa í neíndina a. m. k. 3 konur í samráði við KRFÍ og Iaunþegasamtökin“. Fundurinn var vel sóttur og máli ræðumanna vel tckið. Matvörur og nýlenduvörur: Lægst Hveiti pr. kg. kr. 3,20 Rúgmjöl — ——- Haframjöl -------------3.10 Hrísgrjón —,-----------5.00 Sagógrjón — — — 4.95 Baunir —-------- Kartöftumjöl--------- 5.15 Te pr. 100 gr. pk. — 8.50 Kakó, þr. 250 gr. pk. —11.35 Suðusúkkulaði. Síríus pr. kg. Molasýkur pr. kg. kr. 5.85 Stnásykur--------------4.20 Púðursykur — ----------5.35 Kandís -------- Rúsínur ---------------19.50 Sveskjur70/80 ---------18:10 Kaffi, brennt og malað --------------- Kaffibætir---------— Smjörlíki, niöur - greitt —.-------------- — óniffurgr. —------ Fiskibollur 1/1 ds. — Kjötfars pr. kg. — Þvottaefni (Rinsó) pr. 350 gr. — 7.50 (Sparr) pr. 250 gr. — 3.75 (Perla) pr. 250 gr: — 3.60 (Geysir) pr. 250 gr. — Landbunaðarvörur o. fl.: Súpukjöt (I. fl,) pr. kg Kartöfhvr (i. fi.) — — — - (úrvai) — — Rjómabússmjör, niðurgr. ■ ■ . — —: Rjómabússmjör,. óniðurgr. ■ Samlagssmjcr, niðurgr. — — Samlagssmjör. óniðurgr. . . — — Heimasmjör, Hæst 3j35 2.75 3.15 5.10 5.30 5.85 5.85 10.45 14.05 76.80 6.35 4.75 5.50 10.70 24.00 25.30 42.00 21.00 7.40 12.30 12.75 16.50 8.20 3.90 3.65 3.05 >iií iH' !i r'fflf. Efndi félagið til þriggja söng- .skemmtana á Akureyri í vikunhi. Á isunnudaginn var söng Þuríður Pálsdóttir. Næsta söngskemmtun var á miðvikudagskvöldið og söng þá Guðrún Á. Símonar einsöng, en á .síðara liluta söngskrárinnar var einsöngur 'hennar og Guð- mundar Jónssonar. Síðasta söng- isbemmtunin var á fimmtudags- ikvöldið og söng þá Guðmundur Jónsson. Guðrún Kristinsdóttir ann aðist undirleik á öllum söng- Dregið í Háskóla- happdrættinu í gær var dregið í 5. flokki Happdrættis Háskólans. Dregnir voru út 793 vinningar. að upphæð 1.035.000 krónur. Hæsti 'vinningur inn, 100 þúsund krónur, konv á miða 20591, setn er hálfmiði, en annar ‘helmingur hans var seldur í Ritfangaverzlun ísafoldar í s'kemmtununum. Þessi tónlistar- Bankastræti, hinn á Akranesi. 50 vika Tónlistarfélags Akureyrar Þús. króhur komu á fjórðungsmiða tókst í alla stað'i hið bezta, og var nr. 7391, tveir fjórðungar seldir söngfólkinu ákaft fagnað. Voru í Ritfangadeild ísafoldar, hinir lög endurtekin og aukalög sungin tveir ;á Akureyri. 10 þús. krónu öll kvöldin. niðurgr Heimasmjör, óniðurgr. Egg, stimpliið vinningar komu á- þessi minver: 2020, 3191, 12283, 18218, 19849, 26704. 5 þúsund króna vmninga hlutu þéssi númer: 1850, 6693, • 20590. 20592, 33745, 37958, 38808, ‘42104, 43984, 44687, __ _____ 48 80' (Birt án ábyrgðar blaðsins) ----- ---31.00 24.65 1.40 2.25 —, óstimpluð —--------- 28.80. FISKUR: Þorskur, nýr ög hausaður — — — 2.90 Ýsa, ný og hausuð — —— 3.40 ’ Smálúða — — — 8.00 Strlúða — -----12.00 Saltfiskur —--------6.00 Fiskfarz ■—--------9.50 i I ÁVEXTIR NVIR: Appelsínnr (Biuegoose) —---- Appelsínnr ýS-unkist — — - ÝMSAR VÖRUR: Olía til húsa- ikyndingar pr. ltr. — 0.79 Kol ’pr. tonn — 57000 —, ef selt er minna en 250 kg pr. 100 kg — 58.00 Kammermúsik- klúbburinn heldur 3. tónleika síiva í Melaskól anum í dag kl. 21. Viðfangsefni að bessu sinni eru Keisarakvartettinn eftir Haydn og kvartett í F. dúr op. 59 nr. 1 eftir Beethoven.. Strengjakvartett Bjöms Ólafs- sonar flytur þessi verk. Tóokúkar Kammermúsikklubbsins eru nvjög vinsælir me'ðal músíkunnenda í .bænuin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.