Tíminn - 11.05.1958, Síða 8

Tíminn - 11.05.1958, Síða 8
8 TÍMINN. sunnudaginn 11. maí 1958* Gerizt áskrifendur að Tímanum Áskriftasími 1-23-23 Sjávarútvegsmál (Framnaia af 4. síðu). fyrir að selja þennan fisk til Bras- ilíu. Hið opinbera hefir nokkuð reynt að hjálpa útgerðinni, en það er stefnan hér, að menn verði að hjálpa sér sjálfir. Sambandsstjórn in hefir á undanförnum árum lán að um 80% af verði fiskiskpa og lán þessi verið ýmist vaxtalaus eða með lágum vöxtum. Auk þess íá skipin olíuna tollfrjálsa og niður- greidda og einhver fleiri hlunn- indi munu þau hafa auk þess sem ríkið heldur úti rannsóknarskipum og verndarskipum fyrir fiskiflot- ann og styður hafnarbyggingar. Einstök sambandslönd hafa einnig stutt útgerðina með ábyrgðum. Er síldarverðið féll svo gífur- lega í fyrra var stofnaður félags- skapur allra útgerðarfélaganna (Fankartell) og átti hann að verða þeim sjálfshjálp. Var ætlunin sú að þeir skyldu reyna að sjá um að offylla ekki markaðinn og jafn- framt að flokka fiskinn eftir gæð- um, og ákveða lágmarksverð fyrir hvern gæðaflokk. Þetta hefir ekki borið þann ár- angur, er búizt var við, því jafnan erfitt að sjá um, að skipin komi jafnt og þétt. Lágmarksverðið hefir og reynst erfitt í framkvæmd. Var stofnaður sjóður, sem útgerðar- menn og fisksalar greiddu visst gjald til, og úr honum skyldu svo greiddar uppbætur á þanrrfisk, er ekki seldist fyrir lágmarksverð. Varð mikill greiðsluhalli á sjóðn- um, en líklegast mun ríkið taka á sig þann halla. Lágmarksverðið, sem var 36 pf. kílóið af fyrsta flokks fiski var hækkað upp í 42 pf. þann 18. f. m. og á annars flokks fisk úr 28 pf í 34 pf. Lágmarksverð á síld var á- fcveðið 32 pf. kílóið, en 30 pf. fyrir júlí og ágúst. Undanfarði hefir ekkert lágmarksverð verið á henni. Verðjöfnunargjald var ákveðið 1 DM pr. 100 kg. af neyzlufiski og 1.50 DM af fiski, sem fór í vinnslu. Helgi P. Briem ýmsum trúnaðarstörfum fyrir sveit sína, meðal annars staðið í sveitarstjórn og verið oddviti henn ar um skeið, þá hefir hann og ver- ið forðagæzlumaður all oft og er> það nú. Árið 1918 gekk hann að eiga Elínu Hjálmarsdóttur frá Stór- holti og reistu þau bú stuttu síð- ar að Hrfng. í Stíflu. Eftir að þaú höfðu bætt jörð sína verulega með. ærnu eríiði, urðu þau að yfirgefa hana árið. 1945 vegna vatnságangs af völdum Skeiðsfossvirkjunar og sannast þar málshátturin að „eins brauð er . annars nauð“, en þá keyptu þau Nefstaði í sömu sveit og hafa búið þar æ síðan ásamt Ingólfi svni sínum. Þó að sextíu ár þyki nú ekki. hár aldur, hafa þau beygt Steiu nokkuð að heilsu. Má eflaust aækja það til þsss, hve ósérhlífinn hann hefir. verið í öllum störfum og því ofboðið heilsunni um aldur fram. Áð endingu vildi ég mæla þetta t-ií þin frændi: Á þessum menlvisdegi þínum færi ég þér og heimili þínu minar beztu hamingjuóskir og. vona að þú megir eiga bjarta daga. sem framundan eru. Guðmundur Jóhannsson. Baðstofan Sextugur: (.Framöata af ö. síðu). Steinn er skoðunar og stefnufast- ur í hverju því máli, sem hann lét sig eitthvað skipta og hikaði aldr- ~rrrrrrrrr.-rr.rr,rr....................................... r r . r r, j . r r ,r i- i . , , ' ei að láta í ljós það, sem honum bjó í brjósti. Þá hefir Steinn gegnt ipiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiimmiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiii ORÐSENDING TIL BIFREIÐAEIGENDA Að marggefnu tilefni vilja undiiTÍtuð vátryggingafélög vekja athygli á, að uppsagnarfrestur lögboðinna ábvrgðartrygginga bifreiða rann út 1. febr. s.l. r ramhald af 6. síðu) - svprtu þótt Jón freistaði að lag-.- færa t. d. með afstuðlun og öðru. hlíðstasðu er fil fegurðarauka væri að hans dómi. Jón talar um reglur, sem gildi í Dan- mörku um ..siðferðisréttarvernd hugverka". Játað skal, að ég' þekki ekkert til þeirra iögmála, ea- að þessu lúta þar í landi. Væri: senniloga ástæða til að. fá á þyí nokkra skýringu, í hverju þessi „siðferðisvernd" er fólgin. —; Trauðla mun öilum ljóst hvað er fólgið í hugtakinu „huigverk“: Víst er, að undir það er fellt ijóð oc lag. Þar munu og taldar með skáldsögur og leikrit. En hvað mun urn myndiist? Nokkur hug- vinna virðist liggja að baki henm ar og mun svo um fleira. En hvað þá um „siðferðisréttarvernd ina?" Er hún eliki einmitt' í því 'ólgin, að vernda slík verk í þeirri mynd sem nöfundurinn gekk frá þeim? AJmennt mun éiitið að til þeirra lóiagssamtaka, sem manna á milíi ganga undir heitinu STEF, liali verið stoinað i þeim tilgangi &<i vernda höfundarétt. En sé þetta tdtæki Jóns athugað blasir við um þennan þátt varðar það ekkert. En það mundi þó ekkert varða um það neWur, þótt ein- hver oogubósi hnoðaði leirburði undir lag eftir Jón Leifs, enda þótt til þess þyrfti að grípa að imika íaginu eitthvað til, svo ljóð og lag félli saman. Enn hafa lög Jóns ekki náð hliðstæðu flugþoli meðal Islendi.iga og vfsa Þor- steins, og mundi Jón mega vel við una fyrr, Jón segir: „Gagnrýnandinn hefir sem sé bragauga en ekki brag- evra. því að brageyrað getur ekki verið öðruvísi en hið ónæma eyra, sem flest góð skáld og flestir miklir bókmenntafræðing- ar hafa — jafnt. Jónas HaUgríms- son, sem fræðimenn,“ — sem liann svo nefnir. Hann slær því föstu, að Jónas hafi þurft' að sjá vísu til að finna hvort hún væri rétt .stuðiuð — bragrétt. — Ég vil ekki ræða þennan þátt frekar, af hlifð, — þó ekki við Jónas Jlallgrímsson. — Bifreiðaeigendur, sem hafa hug á að flytja ábyrgðartryggingar bifreiða sinna milli félaga, geta því ekki gert það á þessu ári nema tryggingunum hafi verið sagt upp á löglegan hátt eins og fyrr segir, enda hafa tryggingafélögin hvert fyrh' sig skuldbundið sig til að taka ekki að sér ábyrgðartryggingar bifreiða, sem trvggðar eru hjá öðru félagi, nema tryggingunum hafi verið sagt upp fyrir 1. febrúar s.l. Þetta á þó að sjálfsögðu ekki við, þegar um tryggingar á nýjum bifreiðum er að ræða, sem ekki hafa áður verið skrásettar og heldur ekki, þegar um eigendaskipti á bifreið er að ræða, og ný trygging tekin á bifreiðina um leið og eigendaskipti verða. Þeir, sem á einhvern hátt sniðganga þessar reglur eiga á hættu að verða krafðir um iðgjöld ábyrgðar- txygginganna af tveimur félögum. Þeás er fastlega vænzt, að réttir aðilar hlýti framangreindum reglum, svo komizt verði hjá ýmsum leið- indum, sem stafa af broti á þeim. Reykjavík, 8. maí 1958. Almennar Tryggingar h.f. Sjóvátryggingafélag íslands h.f. Samvinnutryggingar Vátryggingarfélagií h.f. = Enn segir Jón: ..Fyrir mitt leyti hefi Ij; . ég fallizt á a3 vísan yrði fyrst um g . sinn sungin í sinni upphaflegu = mynd.“ Þetta er út af fyirir sig = þakkarefni, þo samþykkið gildi aðeins. „fyrst um sinn“. Vonlaust er ekki að þetta dugi, því óvíst er um endingu lagsins. En Jóh = bætir enn við: „Hins vegar mundi ég vilja stinga upp á því, að = nefnd bragfræðinga og tónlistai-- = manna fengi úrskurðarvald um = þetta.“ = Dýrmætt er að eiga von á einni S nefndinni enn. l!.Kkl er of mikið = af þéim. Hitt viio.st ekki fjarri iagi, að áður en hún yi’ðl skipuð, S væri leitað til nokkurra þeirra, = er nú ber hæst íslendinga í myndlist, orðlist og tónlist, hvort = þeir mundu svo mjög ginnkeypt- |j ir fyrir þvi, að leggjá það undir = úrskurð hennar, hvernig verkum = þeirra skuli breyta ó hverjum = tima.. .Sum. þeirra verka jgætu = breytt drjúgum um svip, ekkert = síður en visa Þorsteins Erlings- = sónar. iniimiuiiiMiiiiuiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiminiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Guðmundur Jósafatsson.*'

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.