Tíminn - 11.05.1958, Page 9

Tíminn - 11.05.1958, Page 9
TÍ-W'KN-N, simnuðaginn 11. maí 195B. 9 rettánda stúlkan Saga eftir Maysie Greig 33 fyrir hjónaefnin á Hotel Crafew, sem vinnur líka hjá var unnt. Þetta var eins og að Shoreham síðar i vikunni. pabba. 1 leika hlutverk á leiksviði — Júdit vissi ekki almennilega, ■ — Er hún trúlofuð? Rödd eins og að segja þau orð, sem hvort hún átti að gleðjast yfir hans hljómaði tortryggnislega fyrirskipuð voru, vera klæddur því að vera nú laus við Klöru hann var furðu lostinn. Nei, fegursta skrúða og vita að eftir sem keppinaut um hylli það getur alls ekki verið, skamma stund átti maður að — " ' ’ " ........... gráa hverfa aftur til hins ömurlega veruleikans. Hún var ekki eins sinni viss um og í gráum augum Rósa- lindar Hampde hafði hún séð Ibregða fyrir grunsemdar og reiðibliki. ! Hún mundi þegar Rósalind hafði tekið á móti’Jóni á flug- vellinum og farið burt með Skrifstofur vorar Alberts Asthon, eða láta sér sagði hann síðan. gremjast yfir heppi Klöru,’- —Hversvegnaheldurðuþað, eins og hún nefndi það. Henni spurði hún hvasst. hefði þótt skemmtilegra áö Andartak gleymdi hann að um að hún léki hlutverk sitt geta sagt Albert að Klara vera á verði. Ég spurði hana nægilega vel, þótt Jón hvíslaði ætlaði að giftast einhverj um uni kvöldið, hvort nokkuð slíkt einu sinni að henni: Þú stend litilfjörlegum skrifstofumanni væri á döfinni og hún full-' ur þjg prýðilega, Klara, haltu í stað Jónatans Carfew, vissaði mig um að svoleiðis þVí áfram! erfingja mikilla auðæfa. Hún nokkúð væri alls ekki um að i hafði bað hiálnað En komst þó í betra skap, þegar ræða. Jsamt vísi hún ekki hvort móðir hennar lofaði henni að —Gerði hun það? Judit hlo henni hefði tekizt að sann- hún mætti koma í veizluna og yfirlætislega og sagöi: Og þú færa alla> Henni fannst ýmsir •stakk upp á að hún byöi Albert trúðir henni? Hún hefur leikið renna til sín grUnsemdaraug- Hver einasta afsökun til að laglega á þig. Og ef þettci hefði hitta Albert var notuö og jafn misheppnast, hefði hún skjótt og kvöldverðinum var kannski getað notað þig! lokið hringdi hún til hans og — Ég er viss um að hún átti spurði hvort hann vildi ekki ekki við það. Ég er alveg viss koma, því að hún þyrfti aö um...........Hann þagnaði og segja honum nokkúð bráð- hnyklaði brýnnar . . . ég er ^ ^ __________ skemmtilegt. ‘ !Viss um að það var satt, sem hann eins og hverja aðra eign. || Albert, sem hafði gaman af hun ®a£'01 samt hvernig Hnn muncii hvað hún hafði 1 getur það hafa venð satt. . . ? verið afbrýðissöm meðan hún | .,,.Það s iptl5 ,,eítk;i máli> var núll og nix, sem aldrei = sagði hun hrrðuleysislega. _ eru fluttar að Ægisgötu 10 H.f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson sími 1-13-90 ásthrifni ungu stúlkunnar, sagði já. Hann gerði þaö fús- legar en ella, þar sem hann gerði ráð fyrir að Klara dveld ^at)t)1 °° rnamma ætla aö hann> nema hafði skipt neinu máli fyrir = ist þar enn þá. Hún hafði sagt, minnsta kosti að halda sam- draumum í kj ánalegum sínum. Áður en að hún myndi reyna að fá sér cvæmi fyrir Þau a föstudaginn langt um liði mynciu þau Jón 1 íbúð eða herbergi sem allra a Shoiaham. Þau héldu, að þú hveðjast. Hún hugleiddi, hvort 1 fyrst en hann vonaöi aðhenni vildir kannski koma. Hún hann .myn<ji aðeins rétta I hefði ekki tekizt það, svo að bæiti hæðnislega við: Það henni höndina, eða kyssa E hann fengi að sjá hana aftur. væri mjög ánæjulegt, ef þú hana og segja að hún heföi 1 iinmiuiimiiiiiiiiuuiiuiiiiiiiiiiuiiiiiimiiiimimimiiiiiiHiniiiiiiimiiiimiiiiiimiiiiiiiiiimniiimiiiiiiiimmmi Atthagafélag kjósverja heldur basar í G.T.-húsinu mánudaginn 12. maí kl. 2. Þar getið þið gert góð kaup, og kiætt hörnin vzt sem innst fyrir hvítasunnuna. Nefndin. «fniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiimiiuiiii]niiiuiuiiiunniiiiiiinmiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiimiuiuiiiiininwiiiimi» 25 ótíýrar skemmtibækur Neðantaldar skemmtibækur eru a. m. k. á helmingi lægra verði en söluverð þeirra væri ef þær væru gefnar út nú. Þrátt fyrir það fær kaupandinn 20% afslátt, ef pöntun nemur kr. 200,00. Bækurnar eru allar óbundnar. Vfnardansmærm. Saga um ævi og ástir frægrar dansmeyjar. 130 bls. kr. 8,00. Júdit var mjög aðlaðandi kærðir Þig um að koma> mér | staðið sig með prýði og slá öllu 1 f vopnagný 2. Leiftrandi elding. Framhald af Krónhirti. 24« með fjörlegt andlit sitt og gull brúnt hárið, þegar hún tók á móti honum úti á svölunum. — Eigum við ekki að sitja hér? sagði hún. Þetta er svo yndislegt kvöld. Hann tók pípuna út úr sér og horfði brosandi á hana. — Eins og þú vilt. En gleymdu nú ekki að ógiftir karlmenn eru alltaf dálítið smeykir ,að vera einir með ungri stúlku. mundi þykj a vænt Albert. Hann langaði helzt að segja nei. Honum hafði orðið mikið um að heyra orð Júditar um trúlofun hennar. Þaö var þó ekki aöallega að hún var trú- lofuð, sem furðaði hann mest, I hann skildi ekki, hvernig hann hafði látið blekkjast svo auð- veldlega, þegar hún sagði aö um slíkt væri alls ekki að ræða Hann vissi allt í einu að hann , mundi taka boðinu og koma i Hún þló hvellum hlátri. Eg samkvæmið. Hann gat ekki get ímyndað mér að þú trúað að hún hefði logíð að hræðist nokkúð, Albert og ég honum Hann ætlaði að tala veit fyrir víst að Þú hefur við hana og biðja um skýi'iiigu. ekkert á móti því aö --------------- um það,! Upp j grin og svo er öllu lokið, hugsaði hún og fannst að þá yrði lífiö einskis virði framar. — Ég gef aura fyrir hugsanir yðar, ungfrú Wislow.Graham major, sem var vinalegur rosk inn maður, sat við vinstri hlið hennar. — Ó, hún hrökk við. Ég veit svei mér ekki, hvað ég var að hugsa um. Hann hló að fátinu, sem á hana kom. — Ég held, að ég geti samt getið mér þess til! Þér hafiö verið aö hugsa um myndarlega unga manninn þarna við borðs endann. Og brúökaupsbjöllur? vera nn-nn cpfiaði að c.nvria hana aleinn með uneri stúlku Hann ætiaði að spy ] a Og siðan- þegar þessi bann- ■ m ö I hremskilmngslega, hvers setta styrjold er á enda _lítið — Þá þekkir þú mig ekki vegna hún hafði leyft honum rétt sagði hann í gaman- að vona) . . . og dreyma og sið sömum tön. Eg er raunveru-, an. lega daúðhræddur við það. | __ Þakka þér fyrir. Ég vil — Það skyldi maöur ekki gjarnan koma, sagði hann ætla. Hvað með kvöldið.....stuttlega og bætti við kurteis- þarna um daginn.......þegar iega; Það var hugulsamt af þú sýndir Klöru hesthúsin. foreldrum þínum að bjóða mér Hún gat ekki stillt sig um að segja þetta. — Mig langaði til að sýna henni hestanna mína. — Ég held nú ekki, aö það hafi verið þao eina sem þig langaði til sagði hún og leit þrjóskulega á hann. Hún sá, að augu hans skutu gneistum af reiði. 18. kafli. Borðið svignaði undan rósum, orkideur voru í ótelj andi vösum, dreifðum á borð in, og kapmavínsflöskur í tugataii. Karlmennirnir voru annaö hvort klæddir einkennisbún- t . ingi eða smóking og konurnar Eí þu hefur ekkert a moti klæddust siðum samkvæmis- " ..lst mer Vlð ættum að kjólum, sem flestir voru ein- um umtalsefm, sagði faldir og iburðarlausir en smekklegir. Jón tók brosandi á móti hamingjuóskum gest því finnst mér við ættum að skipta hann loks rólega. Hún reiddist. — Þú hefur sem sagt engan anna. En öðru hverju lék um áhuga á Klöru Wislow. | varir hans kaldhæðnislegt Rödd hennar var áköf og bros eða háð glampi kom í skræk. augu hans, en þaö voru ekki Ilann kveikti aftur í pípunni margir> sem veittu því eftir- og tottaöi hana drjúga stund, tekt. Klara brosti einnig og áður en hann svaraði: þakkaði og sagði að þetta væri Það hef ég ekki sagt. allt afskapiega skemmtilegt. — Jæja, þá þykir þér Hún hló i hvert skipti, sem áreiðanlega fróölegt að heyra eitthvað var til aö hlæja að að hún hefir í dag opinberað og reyndi yfirleitt að vera eins trúlofun sína með Jónatan glaöleg og kát eins og henni hús í ensku þorpi. Stór garður jg meö rósum og lítill hundur, § sem á að heita Winks eða E Binks . . . Ekki rétt? § En ‘ það var Rósalind sem E svaraði. Hún sat við hina hlið = hans. 1 — Nú eruð þér of róman- E tízkur, majór. Ef það er fram- E tiðin, sem ungfrú Wislow er aö E hugsa um, þá sér hún fyrir sér E stóran herragarð, sem heitir I Westhampton Park. Ég hugsa = lika, að hún sjái herskara af E þjónustufólki og dýra einka- § bíla í stað rósanna. Lítil falleg E hús með rósabeðum í garð- § inum eru löngu úr tízku og = hafa ekki minnsta aðdráttar- E afl á okkur unga fólkið. Rödd § hennar var áköf og hatursfull 1 Orðin streymdu af vörum = hennar án þess að hún gæti E stöðvað sig. Grahma majór § starði undrandi á hana. Klöru E fannst eins og Rósalind hefði 1 lamiö hana í andlitið. Alveg 1 eins og hún hefði sagt: Það E einasta, sem hún ftugsaði um § er staða Jóns og peningarnir hans. Hún hugsaði undrandi: Hún er afbrýðisöm út í mig. Það var svo spaugilegt að minnstu munaði að hún ræki upp hlátur. En reiði hennar og bls. kr. 13,00. Spellvirkjar. Saga um hið hrjúfa líf gullgrafaranna eftir Rex Beach. 290 bls. kr. 15,00. Hetjan á Rangá. Norræn hetjusaga úr íornöld. 133 bls. kr. 7,00. f vopnagný 3. Varúlfurinn. Síðasta bókin af þessari frábærn indíánasögu. 236 bls. kr. 12,00. Elnvígið á hafinu. Óvenjuleg og spennandi saga um ást og hatur og einvígi á opnu hafi. 232 bls. kr. 12,00. í vesturvíking. Saga byggð á ævi víkingsins fræga Henry Morg- i ans. 164 bls. kr. 9,00. Svarta liljan. Ævintýraleg saga eftir hinn heimskunna höfund Rider Haggard. 352 bls. kr. 17,50. Námar Salómons konungs. Eftir sama höfund 344 bls. kr. 16,00 4Uan Quatermain. Eftir sama höf. Eins konar framhaid af Námar Salómons. 418 bls. kr. 20,00. Blóð og ást. Ein bezta saga metsöluhöfundarins Zane Grey. 253 bls. kr. 15,00. Hjá sjóræningjum. Sjóræningja- og leynilögreglusaga. 280 bls. kr. 15,00. Percy hinn ósigrandL 4. bók. Frásagnir af afrekum afburða leyni- lögreglumanns. 400 bls., kr. 20.00. Percy hinn ósigrandi. 5. bók. 196 bls. kr. 10.00. = Percy hinn ósigrandi. 6. bók. 192 bls. kr. 10,00. = Útlagaerjur, eftir Zane Gray. Stórbrotin saga um ástir og bar- = áttu í „villta vestrinu“. 332 bls. kr. 19,00. Miljónaævintýrið. Gamansöm ástarsaga um góðar manneskjur. = auð og örðugleika. 352 bls. kr. 18,00. j| Hart gegn hörðu. Hörkuspennandi leynilögreglusaga. 142 bls. fj kr. 9,00. | Percy hinn ósigrandi. 7. bók. 220 bls. kr. 12,50. = f undirheimum. Saga um hættur og ógnir undirheima stórborg- E anna. 112 bls. kr. 7,50. E Svarti sjóræninginn. Ein skemmtilegasta sjóræningjasaga erút | hefir komið. Kr. 12.00 E Horfni safírinn. Spennandi saga um stórfellt gimsteina- | rán 130 bls. kr. 7,50. | GuIIna köngulóin, leynilöereglusaga, 60 bls. Kr. 5.00. Klippið auglýsinguna úr blaðinu og merkið x við þær bækur, E sem þér óskið að fá. = Nafn | Ódýra bóksalan Box 196, Reykjavík | luiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinimiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiininimuiiiiimiimi

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.