Tíminn - 11.05.1958, Síða 10

Tíminn - 11.05.1958, Síða 10
10 dn HÓÐLEIKHtiSID i GAUKSKLUKKAN t Sýning í kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. FAÐIRINN eftir August Strlndberg. Sýning miðvikudag kl. 20. Leikritið verður aðeins sýnt 5 sinn- cm vegna leikferðar Þjóðleikhúss- lns út á land. ABgöngumiðasalan opin frá kl. 11.15 til 20. Tekið á móti pöntun- *m, Sfml 19-345. Pantanir sækist I aíðasta lagi daginn fyrir sýning- *rdag, annars seldar öðrum. Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Siml 5 «114 Fegursta kona heimsins Sýnd kl. 7 og 9. Montana Hörkuspennandi amerísk litmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Dvergarnir og Frumskóga-Jim Sýnd 'kl. 3. TLA. A A, A. A. A A A i Hafnarfjarðarbíó timl 3 92 49 1 Göst Berlings saga Hin ílgUda bijómmynd er gerðl Qretu Gírbo íriega (þá 18 ára i S*mU). | Greta Garbo Car* Herison Gerda Lundequlst ' Kjmlin hefir undanfarið verið «ýnd á Norðurlöndum við met- | «s»Alrn — Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9,15. Chaplins og Cinema Scope „Show“ Sýnd kl. 3 og 5. Austurbæjarbíó ðfml nsw Saga sveitastúlkunnar (Det begyndte i Synd) Mjög áhrifamikil og djörf, ný, þýzk kvikmynd, byggð á hinni itrægu smásögu „En landbypiges historie' ‘eftir Guy de Maupassant. -— Danskur texti. : Aðalhlutverk: Ruth Neihaus, Viktor Staai, Laya Raki. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Konungur frumskóganna II. hluti. Sýnd kl. 3. Nótt yfir Napólí eftir Eduardo De Fiiippo 2. sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag Hafnarbíó Sfml 16444 óskabrunnurinn (Happiness of 3 women) Hrífandi og skemmtileg, ný brezt kvikmynd, tekin í Welsh. Brenda Oe Banzie EYNON EVANS Sýnd kl. 5, 7 og 9. I útlendingahersveitinni Abbott og Costello Sýnd kl. 3. Nýja bíó SímJ 115 44 Dans og dægurlög (The Best Things In Life Are Free) Bráðskemmtileg ný amerísk músik- mvnd í litum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Gordon MacRae, Ernest Borgnine, Sherre North. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vér héldum heim Sýnd kl. 3. Abbott og Costello Stjörnubíé Sfml 119 36 Menn í hvítu (Las Hommes en Blanc) Hrífandi ný frönsk kvikmynd um líf og störf’lækna, gerð eft- ir samnefndri skáldsögu Andre Soubiran, sem komið hefir út í milljóna eintökum á fjölda mál- um. Raymond Pelligrln Jeanne Moreau Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti Bönnuð innan 12 ára. Ný ævintýri Dýragarðurinn i Moskvu Galdrastafurinn Töfraskógurinn Gamlir vinir Sýnd kl. 3. Gamla bíó Sfml 1 14 75 BoftiS í KapríferÖ (Der falsche Adam) Sprenghlægileg ný þýzk gaman- mynd. —• Danskur texti. — Rudolf Platfe, Gijnther Liiders, Doris Kircner. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. TÍMINN, sunnudaginn 11. wai'1958. Skrifað og skrafað (Framhald af 7. síðu). vilja leggja á samvinnufélög- in aukakvaðir og aukaskatta umfram það, sem lagt er á einkafyrirtækin. Þeir berj- ast þannig fyrir því, að sam- vinnufélögin verði skylduð á fram til að leggja 1% af veltu sinni í varasjóð, og sú upp- hæð sé jafnframt sérstaklega skattlögð. Engin slík kvöð hvílir hins vegar á einkafyrir tækjum. Með þessu sýna Sjálfstæðis menn glögglega fjandskap sinn í garð samvinnufélag- anna. Þeir vilja búa þeim verri kjör en einkafyrirtækj- um. Með þessu sýna þeir líka glöggt, að þeir meina ekkert með þeim yfirlýsingum sín- um, að þeir vilji stuðla að sam keppni á jafnréttisgrundvelli. Verk þeirra sýna, að þessar yfirlýsingar þeirra eru blekk- ing ein. IfR og KLUKKUR j ViSgerBir á úrum og klukk- i ím. Vaidir fagmenn og full-1 somiS verkstæBi tryggja | irugga þjónustu. AfgreiBum gegn póstkröfn I Jðn Slpuntlsson Skörijripaverzlun uiiiiiiiiiiiiiiminiiiinimiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiniiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiniimiiiiiuimiiHiiiiiiiiiniit K.F.U.K. K.F.U.K. 1 Vindáshlíð Dvalarflokkar í sumar verða sem hér segir: 1. 5. júní til 12. júní 9- -12 ára 2 12. júní til 19. júní — — — o o. 19. júní til 3. júlí — — — 4. 8. júlí tu 17. júlí — — — 5. 17. júlí til 24. júlí 13 ára og eldri 6. 24. júlí til 31. júlí — — — — 7. 31. júlí til 14, ágúst 9- -12 ára 3. 14. ágúst til 21. ágúst 17 ára og eldri p. 21. ágúst til 28. ágúst — — — — iiuiiimuiiutiuiiiium* Ijarnarbíó Slm! 2 2140 Heimasæturnar á Hofi (Die Madels von Immenhof) Bráðskemmtileg þýzk litmynd er gerizt á undurfögrum stað í Þýzka- landi. Aðalhlutverk: Angelika Meissner Heidi Bruhl, Voelkner. Þetta er fyrstaa kvikmyndin, sem íslenzkir hestar taka verulegan þátt í, en í myndinni sjáið þér Blesa frá Skörðugili, Sóta frá Skuggaabjörgum, Jarp frá Víði- dalstungu, Grána frá Utanverðu- nesi og Rökkva frá Laugarvatni. Eftir þessari mynd hefir verið beðið með óþreyju. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trípoli-bíó Síml 1 11 82 Svarti svefninn (The Black Sleep) Hörkuspennandi og hrollvekjandi, ný amerísk mynd. Myndin er ekki fyrir taugaveiklað fólk. Basil Rathbone Akim Tamiroff Lon Chaney John Carradine Bela Lugosi Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. I parísarhjólinu Abbott og Costello Sýnd kl. 3. Laugarássbíó »ml J 20 75 Lokað Lokað um óákveðinn ti.Tia vegna breytinga. Umsóknum verður veitt móttaka frá og með .12, maí n. k. Nánari upplýsingar gefnar í K.F.U.M. og K. hús- inu, Amtmannsstíg 2 B, kl. 4,30—6,30 alla virka daga nema laugardaga. Sími 23310. Verið velkomnar í Vindáshlíð! Stjórnin. iiiiiiiiuuiuiiiiuiiuiiiuiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiuiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiuiiuuuiiniiiuih Mtamiuiiiiiiiiuiiiiuiiiiiiinirnuiuiiniuiiiiuiiiiiinuuiuiuuiuiuiuiuiuiininiiiiuiiiiiiiiiuniuumiiu Tilkynning frá Síldarútvegsnefnd til síldarsaltenda á Norður- og Austurlandi Þeir, sem ætla að salta síld norðanlands og austan á þessu sumri, þurfa að sækja um leyfi til Síldar- útvegsnefndar. Umsækjendur þurfa að upplýsa eftirfarandi: 1. Hvaða söltunarstöð þeir hafa til umráða. 2. Hvaða eftirlitsmaður verður á stöðinni. 3. Tunnu- og saltbirgðir. Umsóknir sendist skrifstofu vorri fyrir 25. þ. m. Þeir, sem ætla að salía síld um borð í veiðiskipum, þurfa einnig að senda nefndinni umsóknir fyrir sama tíma Nauðsynlegt er, að tunnu- og saitpantanir fylgi söltunarumsóknum. SÍLDARÚTVEGSNEFND. uiiHimiiniiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiuuiuuiiiiiiiuiiiiEiuiiiiiiiiiuiiniiiuiiiumiiiiiiuiuiiiiiiinniiiiiiiiiinnBramiBai uiiiiiiiiiiuiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiiuiiiuiuiiiiuiiiininuiiiuiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiuiiiuiiiuiiiuiiiiiiiui Bííi Fólksbifréið, Chevrolet árgerð 1940, er til sölu. § Upplýsingar gefnar á Barónsstíg 61 fkjallara) milli kl. 4—6,30 í dag. i öTiiiiuiiiiiiiiimiiuiiiiiiiiii!iiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiii)iiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiii)ii!iiiiimiiiiiimiiiiiiiiuiiijiiiiiuii!iiiiiii)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.