Tíminn - 11.05.1958, Side 11
TTÍ ffllN N, sunnudítginn 11. mní 1958.
11
„Gauksklukkan“
Siinnudagur
Mamerlus. 131. dagur ársins.
Tungl í suðri kl. 8,09. Árdeg-
isflæði kl. 0,56. Síðdegisflæði
; kl. 14,15.
8ly*av»rBttof« R^vkjevUfar I Heiliso
verndarstöðinnl er opls »ii*n »ólw
hringinn. Laeknavörítar ííltjanir «v
é jama staB stað U « fíirnt líoss
Ljósaftmi ökutækja i Réykjavík
er írá kl. 22.45 til kl. 4.05.
Helgirfagslækntr.
Páil Sigurðsson. Læknavarðstofan
sími J5030.
Næturvörður
tþess%;$r í Ingól'fs Apóteki.
Helgidágsvörður
er í da'g í Reykjavíkur áapóteki frá
kl. 9—22. Garðs- og -Holt-sapótek eru
opin frá kl. 13—16.
Dagskráin I dag.
9.30 Fréttir o gmorguntónleikar.
101.10 Veðurfregnir.
a) Konsert í d-moll fyrir lág-
fiðlu og hljómsveit eftir Vi-
valdi (I Musici leika).
b) ,;Te Deum“ eftir Verdi (Ein-
söngvarar, Robert Shaw-kórinn
og NBCrsinfóniuhljómsveitin í
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Lög úr kvikmynd-
um (plötur).
1940 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.20 Um daginn og veginn (Séra
Sveinn Vikingur).
20.40 Einsöngur: Þuríður Pálsdóttir
syngur; Fritz Weisshappel leik-
ur undir á píanó.
New'York flytja; Arturo Tosca 21.00 Frásaga: Óvænt heimsókn, eftir
nini stjórnar)
c) Maattivilda Dobbs syngur
lög eftir Schubert og Brabms.
d) Sinfónísk tilbrigði eftir
Hindemith um stem eftir Web-
er (Sinfóníuhljómsveitin í Chi-
cago leikur; Rafael Kubelik
stjórnar).
11.00 Messa í hátíðasal Sjómanna-
skóians (Prestur: Séra Jón Þor-
varðsson. Organleikari: Funnar
Sigurgeirsosn).
12.15 Hádegisútvarp.
13.15 „Spurt og spjallað": Umræðu-
fundurinn um málaraalist end-
urtekinn. Stjórnandi: Sigurður
Magnússon fulltrúi.
14.10 Lýsing á handknattleikskeppni
milli K.R. og danska l'iðsins
H.I.F. (Sigurður Sigurðsson).
15.00 Miðdegistónleikar (plötur).
16.00 Kaaffitíminn: Þorvaldur Stein-
grímsson og félagar hans leika.
16.30 Veður-fregnir. — Færeysk guðs-
■þjónustaa: Séra Jákup Magnus-
sen nrédikar (Hljóðritað í Þórs-
höfn).
17.00 „Sunnudagslögin“. ,
18.30 Barnatími (Baldur Páimason)
a) Jóns
Öskar Aðalstein Guðjónsson
(Andrés Björnsson flytur).
21.20 Tónleikar (plötur).
21.40 Skáldið og ljóðið: Hannes Sig-
fúson (Knútur Bruun stud. jur.
og Njörður Njarðvík stud. mag.
sjá um þáttinn).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Úr heimi myndlistarinnar
(Björn Th. Björnsson listfræð-
ingur).
22.10 Nútímatónlist (plötur):
23.10 Dagskrárlok.
Bréfasamband
Tuttugu og eins árs gamall Japani
skrifar Tímanum langt bréf, og fer
fram á að blaðið komi sér í bréfa-
samband við íslenzka jafnaldi-a, þar
eð ihann hefir löngun til að fræðast
um ísland og fá þaðan myndir —
kveðst muni senda aðrar í staðinn
frá Japan. Hann skrifar á ensku, en
utanáskrift hans er: Nobuyuki Fuk-
Árnason rithöfundur am.i 49 Kasuka Tanao-chyo, Hekinan-
Leikrit Agnars Þórðarsonar verður sýnt I JJ. sinn I Þjóðleikhúsinu I kvöld.
Á myndinni hér að ofan eru þær leikkonurnar Bryndís Pétursdóttir og
Anna Guðmundsdóttir í hlutverkum Ástu og Málfríðar. Eru tiú fáar sýn-
ingar eftir af þessu vinsæla leikriti.
Tónleikar rskisutvarpsins
@03
Láréft: 1. Gróðurblcttir, 5. Veiðar-
færi, *. Uíta, 9. Lofttegund, 11. VoS,
13. Hijóð. 14. Fuglar, 16. Ærð, 17.
Kaka, 19. Gáfaðir.
Lóðrétt: 1. Bæjarnafn, 2. Óþekktur,
3. Karlmannsnaín (stýtt), 4. Karl-
mannsnáfn, 6. Gæzlumcnn, 8. For-
feður. 'lö. Fjötur, 12. Óvildarhugur,
15. Kvenmannsnafn. 18. Fangamark.
Lárétt: !. Vinjar, 5. Nót, 7. Gá, 9.
Ildi, 11. Lak, 13. Irr, 14. Arar, 16. Óö,
17. Lumma, 19. Vitrir.
Lóðrétt: 1. Vaglar. 2. NN, 3. Jói, 4.
Atli, €. Hirðar, 8. Áar, 10. Drómi, 12.
Kali, 15, Rut, 18. M.R.
10. #prll 19SÍ
Gullverð ísl. kr. 100 gullkr. = 738,95
Sterlingspund 1 45,70
Bandaríkjadollar 1 16,32
Kanadadoilar 1 18.81
Dönsk króna 100 238,30
Norsk króna 100 228,50
Sænsk króna 100 S 15,50
Finnskt mark 100 5,10
Franskur franki 1000 38,86
Belgískur franki 100 32,90
Svrssneskur franki 100 376,00
Gyllini 100 431,10
Tékknesk króna 1000 226,67
Vestui’-þýzkt mark 100 391,30
Líra 1000 26.02
flytur frásöguþátt. b) Nokkrar
teljur syngja og leika undir á j
gítara. c) Óskar Hallgrímsson'
kennari les frásögu: . „Vakað
yfir vellinum“ eftir Árna Ólafs-
son. d) Ásrún Hauksdóttir (9
ára) syngur. e) „Ljóðið tun
Laabbakut" eftir Jóhannes úr
Kötlum.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Ugo Cáslie syngur
og leikur ítölsk lög (pl.).
19.45 Óþerettumúsík frá tónleeikum
hljómsveitar Ríkisútvarpsins í
Þjóðleikhsúinu 4. þ. m. Stjórn-
andi: Hans-Joacliim Wunder-
lich. Einsöngvari: Kerstin And-
erson.
20.45 Austfirðingakvöld: Séra Emil
Björnsson undirbjó dagskrána.
Auk hans leggja til efni Bene-
dikt Gíslason frá Hofteigi,
Bjarni Vilhjálmsson kand. mag.
Gunnar Gunnarsson skáid, Jón-
as Árnason rithöfundur og Sig-
urður Þórarinsson jarðfræðing-
■ur. Söngfólk og lesárar flytja
lög og laust og bundið mál
eftir austfirzka höfunda.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.05 Danslög (plötur).
23.30 Dagskrárlok.
Dagskráin á morgun.
8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Búnaðarþáttur: Starfið í sveit-
inni; VII. (Kristófer Grímsson
ráðunautur).
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
19.00 Þingl'réttir.
city, aaichi, JAPAN.
Sunnudaginn 4. þ. m. voru tón-
leikar í Þjóðleikhúsinu á vegum
Ríkisútvarpsins þar sem hljóm-
sveit útvarpsins flutti óperu- og
óperettulög ásamt fjóruni ein-
ils afg hinum erlendu gestum, en
þó var'ð reyndin sú að okkar söngv
arar báru af þeim. Sðngur Guðrún
ar Á. Símonar var með miklum á-
gætum og Guðmundur Jónssonr
söngvuruin. Einsöngvararnir voru var mjög vel upplagður.
Guðrún Á. Símonar. Guðmundur
Jónsson og þýzku gestirnir Kerstin
Anderson og Julius Katona.
Efnisskráin var fjölbreytt og létt
og skiptist þar á leikur hljómsveit-
arinnar, einsöngvar og tvísöngvar.
Áheyrendur munu hafa vænzt mik-
DENNI DÆMALAUSI
— Hvernig veiztu að hann er að fara
allt annað.
vinnuna?
kannske fer hann
Tenórsöngvarinn Julíus Katona,
sem er kynntur sem kammersöngv-
ari og óperusöngvari vi'ð Berlínar-
og IlamborgaTÓperurnar hefir vafa
laust á sínum beztu árum verið
góður söngvari og hann kann að
haga sér á sviði. En rödd hans er
þreytt og slitin. þótt hún flytji enn
vel. Blómaaríunni úr Carmeni
hefði hann átt að sleppa.
j Óperusöngkonan Kerstin Ander-
| son hefir fremur veigalitla rödd,
■en töluverða kunnáttu til að bera
og mjög aðlaðandi framkomu.
Koma þessara gesta er því síður
en svo nokkur viðburður í tónlist-
arlífi okkar, og hefði vafalaust ver
ið hægt að halda engu lakari tón-
leika en þessa með aiísienzkum
kröftum. Hljómsveitarstjórmn, H.
Joachim Wunderlich, virtist ekki
vera vel fyrri kallaður, og vorii
nokkur lausatök á stjóm hans a'ð
þessu sinni.
Áheyrendur tóku listafólkinu
mjög vel og var húsi'ð fullsetið.
E.B.
r
Ur ýmsum áttum
Listasafn Einars Jónssonar
er opiö frá kl. 1,30 til 3,30 á sunnu-
dögum og miðvikudögum.
Munið bazar
Átthagafélags Kjósverja í G.T.-hús-
inu á morgun kl. 2. Þar er margt
gó'ðra muna. Alls konar prjónles. og
■klæðnaður á börn, yzt sem innst.
Sumarfagnaður Kvenfélags Hall-
grímskirkju
verður haldinn þriðjudaginn 13.
maí kl. 8,30 e. h. í Biönduhlíð 10.
Sumarhugleiðing. Séra Jakob Jóns-
son. Félagsmál. Söngur. Kvikmynd
og kaffidrykkja.
Myndasagan
aMSPRSE) PIITER8KN
86. dagur
Björn hefir þýtt orðsendinguna, sem Birgitta skildi
eftir. Hann lcs: —- Eg gef mig á vald Mohaka af fús-
um vilja. Sem síðasti afkomandi ættar minnar ánafna
■ég ykkur alla fundnu fjársjóðina. Friður veri með
ykkur, verið þið’ sælir.
— Þetta er brjáiæði. hrópar Eiríkur. — Aðeins ef
við gætum slöðvað hana. Á þessari stundu sjá þeir
hvar maður nálgast úti á sléttunni. Hann ber þunga
byrg'ði. Loks nemur máðurinn staðar og biður um a'ð
hafa tal af Eiríki. Eiríkur fer.
Mohaka ber andvana iíkama Birgittu í fangi sér.
— Morðingi, öskrar Eiríkur og ætlar að kasta sér &
hana. — Vertu róiegur, félagi, segir Mohaka alvar-
legur í bra'gði. — Verðir mínir skutu hana af van-
gá. Áður en hún lézt bað hún okkur að semja fri'ð.
Eiríkur réttif honum höndina þegjandi.
w 'Jðf'V