Tíminn - 28.05.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.05.1958, Blaðsíða 1
Sfmar Tímans eru Rltstjórn og skr'rfstofur 1 83 00 Blaðamenn effir kl. 19: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 42. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 28. maí 1958. • Efni inni í blaðinu: íþróttir, bls. 4. Barnsifæðingum fer fjölgandi, bls. 6. Páll Zóphóníasson skrifar utn búskapinn fyrr og nú, bls. 7. 114. blað. Yfírlýsmg de Gaulle í gær eftir næturfundi í París: „Ég hefi hafið undirbúning að myndun stjórn- ar er tryggi sjálfstæði og einingu Frakkan Landheigismáfið rætt í samstarfsnefnd bisiflokka Eins og skýrt var fró í síðasta blaði Tímans fyrir hvíta- sunnu náðist samkomulag milli stjórnarflokkanna um heildartillögur um framkvcamd á útfærslu fiskveiðilög- sögunnar í 12 mílur. Þessar fillögur hafa nú verið lagðar fyrir samstarfsnefnd ailra þingflokkanna í landhelgis- málinu og eru þær nú til umræðu þar. Líklegt, að efnahagsmáíafrumvarpið verði afgreitt frá Jmigimi í dag SjálístætSismenn sátu hjá vi<S aikvæðagreiðslu í ne'ðri deild — dagskrártillaga Einars fékk 3 alkvætSi Um klukkan tíu í gærkveldi lauk annarri umræðu í neðri deild um efnahagsmálafrumvarp ríkisstjórnarinnar og fór at- kvæSagreiðsla fram. Dagskrártillaga Einars Olgeirssonar um frávísun var felld með öllum greiddum atkvæðum gegn 3. Sjálfstæðismenn sátu hjá. Einstakar greinar frumvarpsins voru síðan yfirleitt samþykktar samliljóða og frumvarpinu síðan Vísað til þriðju umræðu með þorra atkvæði gegn 6 atkvæðiun Sjálfstæðismanna, en heliningur þingflokks Sjálfstæðismanna sat hjá. Síðan var málið tekið til 3. um ræðu og lauk lienni í gærkveldi en atkvæðagreiðslu var frestað. Búast má við, að efri deild taki málið fyrir í dag og af- greiði það að öllum líkindum í kvöld eða nótt. í fremri hliita SvarfaSardals sést naumast auður blettur ennfiá Frá fréttaritara Tímans á Dalvík í gær. SíSustu þrjá dagana hefir heldur hlýnað í veðri en það sem af er maímánuði hafa verið hér óvenjulegir kuldar og hörku frost flestar nætur, oft hríðarveður. Snjó hefir leyst mjög seint og gróður er enginn kominn. Mjög mikil fönn er enn á jörðu, húsum, og öil hús, sem tiltæk eru, einkum fram til dala. Á sumum notuð fyrir lambærnar. Gengur bæjuim í framhluta Svarfaðardals nú mjög á heyíoröa bænda og sézt naumast auður blettur en á vandræöi fyrir sjáanleg ef ekki túnum og girðingar eru kaffennt- bregður fljótt og vel til batnaðar. ar. 60—80 sentimetra jafnfallinn í neðri hluta sveitarinnar er á- snjór er sums staðar en á láglendi standið betra og þar er byrjað að og muna elztu menn ekki slík sleppa geldfé og ám, sem báru snjóalög á þessum árstíma, nema belzt harða vorið 1920. Sauðburður er víða langt kom inn og gengur víð'ast hvar vel. Lambalhöld eru yfirleitt góð, þótt allt fé sé í húsi og á fullri gjöf. Viða mun þó orðið þröngt í fjár- Fór til sveitaseturs síns aftur í gærmorgun en var á leið til Parísar í gærkveldi Stjórnin viríist ákveíin a<S reyna a<$ haida velli, and- sta«jan gegn de Gaulle harðnandi, er leið á dag í gær París, 28. maí. — Það var opinberlega staðfest í París í kvöld, að de Gaulle hershöfðingi hefði átt leynilegar viðræður við Pflimlin forsætisráðherra, og num hann hafa skýrt stjórn sinni frá þeim í dag. De Gaulle birti yfirlýsingu um að hann hefðihafið undirbúning a'ð stjórnarmyndun. Lýsti hann trausti sínu á herleiðtogunum í Alsír. Pflimlin hefir í dag rætt tvisvar við Coty og flytur greinargerð í þinginu í kvöld. Kommúnist- ar boðuðu í morgun til allsherjarverkfalls. De Gaulle „Ég er reiðubúinn" Leynilegur fundur (Það er upplýst í kVöld, að de Gaulle hershöfðingi hefir átt leynifund með Pflimlin forsætis- ráðherra. Mun Pflimlin á ráðu- neytisfundi hafa skýrt stjórninni frá viðtali þeirra. Parísarútvarpið segir, að de Gaulle sé talinn hafa stungið upp á ráðstefnu leiðtoga stjórnmálaflokkanna, og tæki hann sjálfur þátt i henni. Eftir ráðuneytisfundinn sagði einn ráðherrann: Þa'ð kemur ekki til mála að stjórnin segi af sér. Ilcnni hefir verið' falið að vernda lýðveldið og stofnanir þess. Það er þingsins að ákveða hvort það vill lála okkur halda eðlilegan undirbúning að stjórnar undirbúningi, er fær yrði um að tryggja á nýjan leik sjálfstæði og einingu þjóðarinnar. Kvaðst hann vona, að þjóðin sýndi með vir'ðu legri ró, að hún óskaði þess, að þessi lilraun heppnaðist. Eins og ástat er, sagði de Gaulle, getur hver sú athöfn, er stofnar friðin um í hættu, haft hinar afdrifarík ustu afleiðingar, hver sem að verknaðinum stendur, og ég get ekki fellt mig við slíkt, sagði de Gaulle í yfirlýsingunni. Hann sagði ennfremur, að hann vænti fyrirmyndar aga og skipulags í Alsírhernum undir stjórn Salans og yfirmanna flughers og flota. áfram, eða kalla aðra til starfs-1 Hann kvaðst treysta þessum for- ins. Pflimlin mun í kvöld gefa, ingjurn fyllilega og myndi hafa I, - ------ ‘ ~ snenima. PJl Banaslys í Vest- mannaeyjum Vestmanmeyjum í gær. Það slys varð á laugardagsmorguninn í Vestmannaeyjum, að Þorsteinn Gunnarsson hrapaði í Úteyjum og beið bana of afleiðingum falls ins. Féll Þorsteinn í sjó niður, en á ieiðinn mun liann hafa lent utan í berginu. Einn af félögum Þorsteis kastaði sér til sunds og' tókst að ná honum. Var hann þá með lífsmarki. Kölluðu þeir fé- l'jgar hans af báti í land og kom Iæknir á móti þeim. Þorsteinn andaðist stuttu eftir að hann var kominn í sjúkrahús. Þorsteinn var 26 ára að aldri hinn, mesti atgervismaður. Hann lætur eftir sig konu og tvö ung börn. SK sinni, að liann hefði i gær hafið skýrslu í þinginu, sem fjallar um stjórnarskrártillögur stjórn arinnar. Talsmaður stjórnarinnar sagði, að éftir skýrslu forsætis ráðherrans myndi verða atkvæða grciðsVi, í raun og veru yrði þá valið inilli Pflimlins og' de Gaull es. Ef Pflimlin félli við at- kvæðagreiðsuna, myndi hann segja af sér. Þingflokkur jafnaðarmanna ramþykkti í kvöld með yfir- gnæfandi meirihluta að styðja aldrei stjórnarmyndun de Gaulle, livernig sem ó stæði. Var þetta skyndifundur. Segir í yfirlýsing unni frá þessu fundi, að stjórn inni beri skylda til að sitja við völd meðan hún njóti meiri- lilutafylgis. Kommúnistar kalla yfirlýsingu de Gaulles tilraun til valdaráns. Yfirlýsing de Gaulles De Gaulle sagði í yfirlýsingu ítölsku kosningarnar London, 28. maí Fyrstu úrslit í ítölsku /jingkosninguiiuni sýn.'i, aff< (kristnir demókratar, sem mynduðu síðustu stjórn, hafa fengið fleirí þingsæti í neðri deild þingsins en þeir liöfðu áð- ur. Hafa þeir nú 276 þingmenn og skortir um 30—40 á lirein an meirihluta. Kommúnistar fengu 140 þing- sæ'ti. Kveður brezka stjórnin nokkur ríki til ráðstefnu um landhelgi Islands? Kaupimnnahöfn i gær. Einka- skeyti. — Fregritari Berlinske Tidende í l.ondon skýrir frá því, aö brezka stjórnin hafi það til athugunar þessa dagana að bjóða takmörkuðum íjölda ríkja, þar á meðal Danmörku til nýrmr ráð stefnu um landhelgismál og' rétt indi á hafinu. Á þeirri ráð- stefnu væri vonast eftir lausu á máliiin fiskveiðanna við íslands strendur. Enska stöórnarráðið liefir átt um þetta mál þrjá fundi síðustu vikuna og hefir þá ráðfært sig' við máVafærslumann ríkisins og formann herforingjaráðs flot- ans sem þessi mál lieyra undir. Bretar eru mjög áhyggjufullir vegna afstöðu íslands á hinni umtöluðu Genfarráðstefnu um al þjóðlcgar réttarreglur á liafimi. Það nnm hafa alvarlegar afleið- ingar fyrir fiskveiðar Breta, ef fslendingar færa landhelgina út í 12 inílui'. Til að komast að nið urstöðu um þessi mál, er búizt við að brezka stjórnin muni kall.a til í'áðstefnu innan skamms, með þátttöku allfa þeirra landa, seni fiskveiðihagsinuna eiga að gæta við fslandsstrendur. Aðils. samiband við þá þegar í stað. Næturheimsókn til Parísar Yfirlýsing de Gaulles var gefin út frá skrifs'bofu hans í París. nokkrum stundum eftir að hann sneri aftur-til sveitaseturs síns, en í nótt kom hann í skyndiheimsókn til Parísar og ræddi um nóttina við ýmsa stjórnmálamenn. Hvarf hann heim aftur með birtingu í morgun. Ekki er kunnugt, hvað de Gaulle og stjórnmálaleiðtog um þeim, er hann átti tal við, hefir á milli, og ekki er beldur vitað, hverjir peir voru. Pflimlin forsætisráðherra var í þinginu, viðstaddur umræður um tillögur stjórnarinnar um stjórn arskriárendurbætur, þega tilkynn ing hershöfðingjans var kunngerð. Hann gekk þegar af þingfundi og heimsótti Coty forseta. Hafa þeir ræðzt tvisvar við í dag'. Fundur var í ráðuneyti Pflirnl ins í kvöld. Þingið frestaði á meö an fundum í nokkrar stundir, að beiðni stjórnarinnar. Skömu eftir, að yfirlýsing de Gaulle var gefin út, ákváðu verka lýðssamtök andkommúnista að beiðast nánari upplýsinga af hálfu stjórnarinnar. Þessi samtök stóðu eindregið gegn verkfallsboðun kommúnista. Verkfallið varð ekki mjög víðtækt. Ströng ritskoðun Stjórnin hefir tekið sér vald til nauðungartöku eigna og til á- lagningar þegnskylduvinnu. Ströng ritskoðun er á fréttum. og segir útvarpið í London, að margt fólk í Frakklandi hafi tekið upp þá venju s’ína fró því í heims Framhald á 2. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.