Tíminn - 28.05.1958, Blaðsíða 12
Veðrið í dag:
Hægviðri, léttskýjað.
Hitinn kl. 18.
Revkjavík 9 st., Akureyri 6, Kaup
mannahöín 12. London 13, París
16, New York 18.
Miðvikudagur 28. maí 1958.
Mikilsveröar breytingar á Aðgerðirnar í efnahagsmálum komaí
skattalögunum samþykktar veg fyrir stöðvun og atvinnuleysi
Efri cleild afgreiddi í gær sem lög frá Alþingi frum-
varpiS um brevtingu á skattalögunum. Fela hin nýju lög í sér
fernar mikilvægar breytingar, og eru þær þessar:
1. Skattstiga atvinnufyrir-
tækja breytt, svo að skatt-
ur þeirra lækkar, verður
ekki stighækkandi. Hafa
þau lengi óskað eftir þess-
um breytingum.
2. Skattur er lækkaður á lág-
tekjum einstakiinga.
3. Skattfríðindi sjómanna eru
aukin.
4. Skattfrádráttur veittur af
atvinnutekjum giftra
kvenna utan heimilis.
Atburðir síðustu
daga í Frakklandi
x Á laugardaginn var gerð upp-
reisn á Korsíku. Stjórnarbygg
ingar teknar, en blóðsútiielling
mr uruð engar. Stofnuð örygg
isnefnd hliðstæð nefndinni í
Alsír, og er ijóslega náið sam
band þar á milli.
x Franska jiinginii var veitt
heimfararleyfi yfir hátíðina,
en vegna hins viðsjárverða á-
stiands var það aftur kallað
sarnan í skyudi annan hvíta-
sunnudag.
x Þiað er mál flestra, að að-
staða stjórnarinnar hafi mjög
versnað.
x Sumir telja. að sendimenn frá
Pflimlin hafi farið til fundar
við de Gaulle til iað leita sam-
komulags við hann.
x Stjórnin ákvað að leggja fyrir
þingið frumvarp um refsiað-
gerðir gegn þeim þingmönn-
um, sem hlutast til um, að
hlutar ríkisins segi sig úr lög-
nm við stjórnina.
Magnús Jónsson
syngur nýtt hlutverk
Kaupmannahöfn í gær. — Á morg
un verður hér frumsýndur söng-
leikurinn „Grímudansleikurinn“ í
Konunglega leikhúsinu. og er
Anna Borg leikstjóri. íslenzki
tenórsöngvarinn Magnús Jónsson,
er hlaut hið mesta lof fyrir
frammistöðu sína í II Trovatore,
syngur hlutverk Gústavs konungs
þriðja í fyrsta sinn. Aðils
Steinn Steinarr, skáld, lézt á hvíta-
sunnudag tæplega fimmtugur
• Steinn Steinarr andaðist 1 sjúkrahúsi hér í bæ á hvítasunnu-
dag. Hann hafði átt við mikla og þráláta vanheilsu að stríða
síðastliðinn vetur og var lengst af rúmfastur. Steinn var 49
ára að aldri, er hann lézt, hefði orðið finuntugur á hausti
komanda.
j ist ag hann var lítt fallinn til
Steinn Steinar var fæddur á vinnu vegna bækíunar. Átti hann
Laugalandi í Nauteyrarhreppi í því við h'ág kjör að stríða enda
iNorður-ísafjarðarsýslu árið 1908. voru þá kreppuár.
Þaðan fluttist hann í Dalasýslu, \ Steinn hóf ungur 'að yrkja,
þar sem hann ólst upp að mestu. \ fyrsta bók hans var ljóðabókin
Ungur lagði hann leið sína til j „Rauður loginn brann“ sem kom
Reykjavíkur en átti þar erfiða út 1934. Síðan kom út „Ljóð"
daga. Sakir fátæktar gat hann ekki t 1937, „Spor í sandi“ 1940 og „Ferð
s'tundað skólanóm og þat' við bætt án fyriríheits“ 1942. Árið 1956
kom út úrval úr ljóðum Steins,
„100 ljóð“.
Steinn Steinarr er framar öðr-
um skáldum talinn frumkvöðull
og braútryðjandi íslenzkrar nú-
tímaljóðlistar. Hann brá út af
gömlum og hefðbundnum ljóðvenj
um og braut sér nýja braut. Hann
var einlægur og gáfaður listamað
itr, sem tókst að samræma ljóða-
fonmið kröfúm tímans, enda hafa
yngri sfcáld sótt til hans mikinn
lærdóm.
Steinn Steinarr var ómyrkur í
máli og' svarinn andstæðingur allr
ar kúgunar. Hann var þó ekki
baráttuskáld þótt hann orti tals-
vert um þjóðfélagsmál, heldur í-
hugull heimspekingur, sem glímdi
við hinztu rök lífs og dauða í
beztu ljóðum sinttm,
Steinn Steiaari® :var kvæntur
Áslríði Björnsdóttur Stefónsdótt-
ur, prests frá Auðkúlu.
Bæjarstjórnarfund-
ur kl. 9 árdegis
Fundur hefir verið boðaður i
'bæjarstjórn Reykjavíkur kl. 9 ár-
degis á morgun, fimmtudag. Fer
(þá fram umræða um fjárhagsáætl
un bæjarins fyrir þetta ár, og er
sannarlega mál til komið, að hún
sé afgreidd.
Ljósakúlur brotnar
í fyrrinótt réðust fylliraftar á
Ijósaikúlur við Hafnarfjarðarveg
og brutu 15—20 þeirra meg grjót-
kasti. Var þetta sunnan Silfurtúns.
Ljósatæki þessi eru alldýr. Lög
reglan handsamaði mennina, sem
voru þrír saman við þessa iðju.
íhaldsmenn segja sig
úr stjórninni
París 27. maí. Umræður um til-
lögur stjórnarinnar um stjórnar
skrárbreytingar héldu áfam fam
á nótt í franshi þinginu. Upplýst
var í göngum þingsins, að í-
haldsmenn liefðu ákveðið að láta
ráðherra sína í stjórninni segja
sig úr henni. Er hér um að ræða
þrjá ráðherra Pftimlins.
Þriðja konan lýkur
lögfræðiprófi
Engirtn efast um a8 frumvarp ríkisstjórnarinnar
sé þörf til aÓ for<$a frá almennum vandræÖum, —
segir Skúli GuÓmundsson í glöggri ræ Öu á Alþingi
Efnahagsmálafrumvarp ríkisstjórnarinnar var til armarrar
umræSu á löngum fundum neðri deildar Alþingis í gær og
tóku allmargir til máls. Var þetta framhaldsumræða í deiid-
inni, en umræðan hófst fyrir helgi. Á föstudaginn flutti Skúli
Guðmundsson, þingmaður Vestur-Húnvetninga, stutta en
mjög skýra ræðu um málið og dró þar fram í miög glöggu
yfirlifi öll aðalatriði málsins.
Skúli Guðmundsson benti á, j sem lengur di-egst að Ijúka af-
að frum.varpið miðar að þessu, greiðslu inálsius á Alþingi.
þreimu:
1) að stuðla að liallalausum Sjálfstæðismenn á móti, en
rekstri útflutningsatvinnuveg- liafa annars ekkert til málanna
anna og ríkisbúskaparins.
2) að jafna, frá því sem verið
hefir, aðstöðu þeirra atvinnu-
að leggja.
Einar Olgeirsson tók fyrstur til
máls á þingfundinum í gær og lauk
S. I. föstudag lauk Auður Þorbergs-
dóttir, Bræðraborgarstíg 52 lögfræði
prófi við Háskóla íslands me3 á-
gæfri 1. einkunn. Hún er þriðja kon-
an( sem lýkur þessu prófi. Hinar
eru frú Auður AuSuns, forseti bæj-
arstjórnar Reykjavíkur og Rannveig
Þorsteinsdóttir, fyrrverandi alþing-
ismaður.
Bourgiba vill herinn
burt
London 28. maí. Verkalýðssamtök
i Túis boða þriggja s'tunda nlls-
herjarverkfall í kvöld til að leggja
áherzlu á þá kröfu Bourgiba for-
seta, að allt franskt herlið verði
á brott úr landinu. Haldnir eru af
sarna tilefni kröfugöngur og úti-
fundir í Túnisborg. Spennt ástand
er umhverfis frönsku herstöðvarn
ar í landinu. Borgarar eru fluttir
þaðan brott og herlið Túnismanna
á næstu grösum.
greina, sem afla þjóðarbúinu alllangri ræðu, er hann náði eklu
gjaldeyris og gera framkvæmd að Ijúka síðast, er fundi var fhest-
. nauðsynlegs stuðnings við þær að. Leggur Einar til, eins og kunn-
einfaldari. | ugt er, að frumvarpinii verði vís-
3) að draga úr því misræmi í að frá með rökstuddri dagskrá.
verðiagi, sem skajiazt liefir innan Sjálfstæðismenn tóku allmargir
lánds undanfarin ár, bæði milli til mál's, Björn Ólafsson, Ingólfur
erlendrar vöru og imilendrar og Jónsson og Sigurður Ágústsson.
milli herlendra vörutegunda inn- Flutti Björn allýtarlega ræðu um
byrðis. j máiið, en annars var málíflutning-
ur hans að þvi leyti samhljóða öðr-
Atvinnuleysi og skortur, itm málflutningi Sjálfstæöis-
ef rekstur stöðvast. I manna, að ekki voru bornar fram
Skúli Guðmundsson benti neinar tillögur eða ábendingar til
einnig mjög réttilega ú það, að lausnar hinum miklu vandíunálum
ef rekstur útflutningsatvinnuveg- atvinnuvegamna. Hafa Sjálfstæðis-
anna stöðvast vegna liallarekstr- menn alveg forðazt að koma fram
ar, veldur það almennum vand- með neinar jákvæðar tillögur, þó
ræðum í þjóðfélaginu, atviimu- þeir hafi haldið margar og lang
leysi og skorti. Slíkt má vitan- ar ræður um nálið á Alþingi, og
Neyðarástand á
Ceylon
Colomho 28. maí. Neyðarástand
hefir verið lýst yfir um alla eyj-
una Ceylon, og er það vegna mik-
illa almennra óeirða í landinu.
Þau* hófust er sú tilgáta kom fram,
að tamara-tungumálið skyldi jafn
rétthátt singhalesee-málinu, sem
er hið opinbera mál. Mesti öfga-
flokkurinn í deilu þessari hefir
verið bannaður. Skólum og sam-
komuhúsum hefir verið lokað og
ritskoðun sett á blöð. Sett hefir
verið útgönguhann í höfuðborg-
inni Colombo, með þvi að æsing
arnar keyrðu svo úr hófi fram, að
lögreglan neyddist til að skjóta
á æstan múginn. Að minnsta kosti
18 manns hafa látið lífið.
lega ekki koma fyrir.
En til þess að afistýra þeim vand-
ræðum er óhjákvæmilegt að gera
nýjar ráðstafanir og þess vegna
er frumvarpið um hinar nýju ráð-
stafanir í efnahagsmálum borið
fram.
Skúli Guðmundsson alþingismað
ur benti á þá staðreynd, að þó að
mikið hefði verið um málið rætt
á Alþingi, hefði enginn borið
hrigður á þa’ð, að atvinnuvegirnir
hefðu þörf fyr.ir þann stuðning,
isem gert er ráð fyrir í frumvarp-
inu. Þvert á móti héldu ýmsir því
fram, að einstákar atvinnugreinar
þurfi á meiri aðstoð að halda.
Það er því Ijóst, að úr aðstoð-
inni er ekki unnt að di-aga, og
einnig er hitt Ijóst, að tekjuöfium
'þá, sem gert er ráð fyrir í frum-
varpinu, má ekki skerða.
Hefði þurft að fa
skjóta afgreiðslu.
Málið er þess eðlis, — sagði
Skúli, — að það liefði þurft að
ía skjóta afgreiðslu í þingiiui, og |i rHíllSÓkíl^rk Oílll 1*
var lögð áherzla á það af hálfu
ríkisstjórnarinnar, þegar hún Félag Framsóknarkvenm beld-
lagði fruinvarpið fyrir. Dráttur, ur fund annað kvöld kl. 8.30. Mörg
öll þjóðin spyr enn, án þess að
fá svar. Hver eru úrræði Sjálf-
stæðismanna?
Verða útvarpsum-
ræður á fimmtudag
og föstudag?
Ekki var fullvíst í g'ærkveldi,
hvort Alþingi lyki störfum að
þessu sinni fyrir næstu helgi effia
ekki. Fer það eftir því, hvort
unnt verður að láta eldhúsuni
ræður fara fram á fimmtudag
og föstudag. Ef uni það næst
samkomulag við stjórnarandstöð
um, mun svo verða, en liiin mun
freniur hafa óskað eftir, að þeim
yrði frestað fram yfir lielgi.
sem orðinn er á afgreiðslu niáls
ins, er þegar orðinn til tjóns og Rannveig Þorsteinsdóttir
mun það enn aukast því meir erindi.
þýðingarinikil mál eru á dagskrá.
flytur
Miklar breytingar í
pósthúsinu
Bréfapóststofan og blaðadeild
pósthússins í Reykjavík hefir nú
verið flutt niður í kjallara póst-
hússins og er gengiö inn ftó Aust
ui'stræti. Verður svo einn mánuð
að minnsta kosti, meðan miklar
brcytingar fara fram á aðalhæð-
inni. Á að taka þar skilrúm brott
og innrétta hæðina sem stóran
póstafgreiðslusal.
Pulitzer-verðlaunin
1958
Nýlega var lilkynnt, hverjir
hefðu hlolið Pulitzer verðláunin
árið 1958 í bókmenntum, blaða-
mennsku og tónlist. Eru þau veitt
af Columba-háskóla í Bandaríkj-
unum. Verðlaunin fyrir frábær-
leik í blaðamennsku nema 1000
doliurum, verðlaunin í listum og
bókmenntum 500 dollurum. Þau
hafa verið veitt árlega síðan 1917
samkvæmt erfðaskrá Josephs
Pulitzers, er var blaðaútgefandi
í New York og St. Louis. Meðal
þeirra, er fengu blaðamennsku-
verðlaun að þessu sinni var Walt-
er Lippmann.
Danir og Færeyingar ræða stækkun
fiskveiðilögsögunnar við Færeyjar
Funúur haldinn í Kaupmannahöín um máltÖ
Kaupmannahöfn i gær. — Einkaskeyti. — Danska stjórnin
hefir boðið færeysku landsstjórninni að senda fulltrúa sína til
Kaupmannahafnar til viðræðna um stækkun fiskveiðilögsög-
unnar við Færeyjar.
Dagens Nyheder skýrir frá því,
að stjórnin hafi í skriflegu erindi
isínu til Færeyinga um þetta efni
isagt, að danska sendinefndin á
isjóréttarráðstefnunni í Genf hafi
stutt kröfuna tim tólf mílna fisk-
veiðilögsögu Tvið lönd eins og til
dæmis Grænland, ísland og Færeyj
ar, þar sem íbúarnir eiga afkomu
sina sérstaklega undir fisfeveiðum.
Ráð'stefnan hafi ekki náð sam-
komulagi um þetta, og stjórnin
hafi síðan hafið samninga við Bret
land um endurskoðun á landheJg-
ismálunum við Fœreyjar. Einnig
thafi verið gerð grein fyrir afstöðu
Dana í Atlantsliafsráðinu, þar sem
þeirra landa, sem hlut eiga að
imáli um fiskveiðilögsögumálin á
Norö ur-At la ntshaf i nu.
Á væntaniegum fundi í Kaup-
mannahöfn munu Danir ogFærey-
ingar ræða eimstök atriði I fram-
kvæmd málsins. — Aðils,