Tíminn - 28.05.1958, Blaðsíða 11
T í >ÍIN N, miðvikudaglnn 28. maí 1858.
Myndasagan \
Eiríkur
víöförli
Nv ævintýri
eftir
HANS G. KRESSE
00
#IGC«ED PETERSEN
7» dagur
Maosi velur nokkra manna sinna, sem ásamt hon-
um skulu fylgja víkingunum. Sveinn hefir náð sér
eftir pípureykinn og skitar stórum. Dögum saman
halda þeir áfram án þess að nokkrar hindranir verði
á vegi þeirra.
Þar kernuff, að þeir greina vatnsnið framundan ,og
loks komast þeir aö hinu mikla fljóti, sem er bæði
breitt, djúpt og straumþungt. Maosi bendir yfir fijót-
ið: — Þarna eru búðir mínar. Við verðum að komast;
yfir fljótið.
V*W& j.
Könnuð
síaðsettir
Framvörð - myndasmiðimir
í miðri Argentínu
MiSvikudagur 28. maí
tmbrudagur. 148. dagur árs-
ins. Tungl í suðri kl. 21,50.
Árdegisflæði kl. 1,51. Síðdegis
flasði kl. 14,26.
tSaykiíiTllfe*. sieits*
írndarstööinni er opis ttilut »ólsr
mgiim iÆknavörðnr 'TitJjuiir u
aama »tB>? atað ki tB>
OENNI OÆMAIAUSI
'S-I'Z.
Vísindamennirnir ið risamyndavélina.
617
Lárétt: 1. Legufæri 5. Korn 7. Frum
efni ð.Trjáa 11. Planta 13. Gróða 14.
Tárast 16. Aiþjóðlegt tímaatákn 17.
Baulc 19. Vopn.
Lóðrétt: 1. Skipsheiti 2. Fangamark Veiztu af hverju eg er svona snemma a rorum hr. Wilson? — við pabbt
3. Gruna 4. Setja í gang 6. Lengdar erum aö fara að veiða.
eining 8. Bókstafur 10. Hrekkjótur,
hesturl2. Naumt 15. Ull 18. Frum-
efni
Dagskráin í dag:
8.00—9.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50—14.00 ,,Við vinnuna": Tónleik-
ar af plötum.
15:00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
19.00 ÞingfrétUr.
19,25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Óperulög (pl.).
19,40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Lestur forhrita: llænsa-Þóris:
saga; III. (Guðni Jónsson pró-
fessor).
20.55 Kórsöngur: Pólífónkórinn
syng. Söngstjóri Ingóifur Guð
brandsso.n. Dr. Páll ísóii’sson,
Ruth Ilermanns, Ingvar Jónas
son, Efemía Guðjónsson,
Jóhannes Eggertsson og Gísli
Magnússon aðstoða með hljóð
færaleik (Hljóðr. á tónleikum
í Laugarneskirkju 8. f. mj.
21.35 Erindi: Uppeidi og félags-
þroski: (Mágriús Gíslason nám-
stjóri).
. 22,09 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Úpplestur: „Stríö", frásága
eftir Jónas Árnason (Baldvin
Halldórsson ieikari).
22.30 Frá Féla.gi ísl. dægurlagahöf-
unda: Úrslit i dægurlaga-
'keppni félagsins, JH-kvintettin
og hijömsveit Aage Lorange'
Ieika. Söngfói'k: Sigúrður
Ólafs, Didda Jóns og Ragnar
Halldórsson. Kynnir: Jónatan
Ólafsson.
23.10 Dagskrálok.
8.00-9.00 Morgunútvarp.
12,00 Hádegisútvarp.
12.50-14.00 „Á frívaktinni”, sjómanna ;
þáttur (Guðrún Erlendsdóttir).
15.00 Miðdegisútvarp.
19.25 Veðurfregnir.
19.00 Þingfréttir.
19.00 ITónleikar: Harmonikuliig
19.40 Auglýsingal’.
0.002 Fréttir.
20.30 Erindi: Ríkisháskólinn í
. Norður-Dakota (Riehard Beck
prófessor.).
20.50 Tónleikar (plötur); „Mark
Tvain1', myndir fyrir hljóm-
sveit eftir Jerome Iíern
(Andre Kostelanetz og hljóm-
sveit hans leika).
21.05 Upplestur: Vísnasafn frá vetr
arkvöldum Hallgrímur Jónas
son kennari).
21.25 íslenzk tóniist: Tvö tónverk
eftir Jón Þórarinsson (pl.)
a) Sónatína fyrir píanó (Rögn-
valdur Sigurjónsson. leikur)
b) Prelúdía, sálr.í.ur og fúga í
d-moll; samið um gamait ísl.
sálmalag (Dr. Páil ísói'fsson
leikur á orgel).
21.00 Hæstaréttai'mál (Hákbh Guð-
mundsson hæstaréitarritari).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Erindi: Löggæzlustarfsemi í
Bandaríkjunum (ILallgi'irnui'
Jónsson lögregluþjónn),
22.30 „Vagg og veita“ Hljómleikar
Andrésar Ingólfssonar.
leikur. Söngvarar: Hildur
Ilauksdóttir og Þórir Roff.
23.00 Dagskrálok.
Lárétt: 1. Gjökta, 5. Rör, 7. Rá, 9.
Safi, 11. Ihn, 13. Fum, 14. Lauf, 16.
RB. 17. Nirði, 19. Samtal.
Lóðrétt: 1. Gerill, 2. Ör, 3. Kös, 4.
Traf, 6. Gimbil, 8. Ála, 10.. Furöa,
12. Una, 15. Fim, 18. R.T.
Kvenréttindatélag íslands
heldur fund í kvöld kl. 8.30 í prent
arafélagshúsinu. Þóra Ein.íasdóttir
flytur erindi um aðstoð við afbrota-
fólk. Einnig mjög áríðandi félagsmál
GulIVerð fsl. kr. 100 gutlkr. = 738,95
Sterlingspund 1 45,70
Bandaríkjadollar 1 16,82
Sanadadollar 1 18,81
Dönsk króna 108 236,30
Norsk króna 100 228,50
Sænsk króna 100 815,50
Finnskt mark 100 6,10
Franskur franki 1000 38,86
Belgískur frankl 100 32,90
Svissneskur franki 100 876,00
Gyllini 100 431,10
l'élcknesk króna 1000 226,6V
vrestur-þýzkt mark 100 391,30
Lira 1000 S6.02
FÉLAGSLlF
Frá sjómannadagsráði.
Reykvízkar skipshafnir og sjómenrt
sem ætla að taka þátt í kappróðrl
og sundi á Sjómannadaginn 1. júli
n.k. tilkynni þátttöku sína sem fyrst
Ferðafélag íslands fer í Heiðmörk
annað kvöld kl. 8. frá Austurvelli til
að gróðursetja trjáplöntur í iandl
féiagsins þar.
Félagar og aðrir eru vinsamlega
beðnir um að fjölmenna. ^
17. júní mótið 1958.
fer fram á íþróttavellinum í Reykja-
vík dagana 16. og 17. júnf n. k.
Keppnisgreinar verða sem hér segir:
16. júní:
200 m. hl. 800 m. hl. 400 m. grindahl.
4x100 m. boðhl. 60 m. hl. drengja og
80 m. hl. ungl. langstökk, hástökk
spjótkast og sleggjitkast. ^
17. júní:
100 m. hl. 400 m. hl. 1500 m. hl. 5000
m. hl. 110 m. grindahl., kúluvarp
kringlukast, þrístökk og stangar-
Heimsaýningin í Brussel nær yfir svo stórt svæði, að þreytandi er að fara Þátttökutilkjmningum ber að skila
fótgangandi. En það er til ráö við því, það er nefnilega hægt að fá leigð Ío/fyíTlS Sg[ðSS°nar' PÓSÖ1Ó1Í
mótarhjól og aka um svæðið. | ’ Lr! s K R > Armana
Um hvítasunnuna opinheruðu trií-
loíun sína ungfrú Jónína Krístín
Valdimarsdóttir frá Vestmanna-
eyjum og Engeelhart Svendsen, bú«
fræðingur frá Hofi í Mjóafirði.
Ennfremur ungfrú Kolbrún Sig-
urðardóttir frá Kefiavik og Hjálmar
Vilhjálmsson, stúdent (Hjálmarsson
ar alþm. frá Brekku í Mjóaafirði).