Tíminn - 28.05.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.05.1958, Blaðsíða 5
TfSIINN, miðvikudaginn 28. maí 1958. FIMMTUGUR í DAG: Kristján Karlsson, skólastjóri Fyrir 75 árum tókst norðlenzk- um bænduin, mcð miklum stórhug og bjartsýni, að stoína búnaðar- skóla að Hólum í Hjaltadal. Að- staða öll til að starfrækja slíka stofnun, vár mjög erfið lengi fram an af, eins og flestir geta látið sér detta í hug. En með miklum dugnaði margra manna, hefir skól- inn á Hólum smátt og smátt færzt í það horf, sem honum sæmir. Sá skólastjóri, sem á stærri þátt í vexti og viðgangi skólans, en aðrir, sem þar hafa setið, er Kristján Karlsson, sem verið hefir skólastjóri nú í rösk tuttugu rá, eða lengur en nokkur annar. Kristján skólastjóri var ungur maður er hann tók að sér skóla- stjórn, en áður hafði hann stund- að háskólanám í búfræðum í Dan- mörku, og um tíina verið ráðunaut ur hjá Búnaðarsambandi Suður- lands. Má því segja, að undirbún- ingur hans hafi verið góður, j>ar sem saman fór háskólanám og ráð- leggingar, sem hann gaf bændum í blómlegustu sveitum landsins, og þarf ekki að efa, að jafn glöggur maður og Kristján er, hefir lært af dvöl sinni hjá Sunnlendingum, því þar fékk hann tækifæri til að samræma hið góða úr búskap bænd .anna, og það sem hann hafði unn- ið í Höfn. Mikill vandi var að taka við Hólaskóla þegar Kristján tók við. Nemendur höfðu verið fáir og bændur ekki komizt yfir hin erfiðu kreppuár, sem ollu þvi, að að- sókn var lítil að skólanum. Með hirnim unga skólastjóra kom vor- hugur í skólann og þannig hefir það haldizt síðan. Fjöldi af efni- legum nomendum hefir sótt Hóla heim á hverjum vetri og að lok- inni dvöl sinni þar, hafa þeir haldið til annarra starfa, og víðast livar staðið sig með ágætum. Vott- ar það skóla og skólastjórn að árangurinn er góður af dvölinni á Hólum. Á Iiólum er rekið stórt og gott bú, sem ríkið á, en Kristján sér um reksturinn. Búmaður er Kristján sérstakur og hafa það víst verið fá ár, og óverulegar upphæðir, sern greitt hefir verið með Hólabú- inu í hans tíð. Sama er ekki hægt að segja um öll ríkisbú. Ástæðan fyrir þeim góða rekstri sem eru á Hólabúinu, má þakka skólastjóran um og hans búmannsTiæfileikum, sem eru sérstakir. Kristján er mjög hagsýnn og fljótur að átta sig á hvernig vinna á verkin. í því sambandi má nefna rafstöðina sem Kristján koan upp á Ilólum, úti við svokallað Kollugerði. Höfðu fáir trú á þeirri framkvæmd, enda hafði það áður verið prófað en án árangurs. Hjá Kristjáni geklc verkið vel og varð ódýrt í fraan- kvæmd. Þ-egar sá, sem þessar línur ritar, kom að Hólum, var hann ungur að árum og hafði ekki, svo orð sé á haíandi, farið að heiman áður. Haustkvöldið, sem ekig var inn Hjaltadalinn í rökkrinu, fóru margar hugsanir um liug unglings ins og því er ekki að neita að nokkur kvíði gerði vart við sig %ið tilhugsunina um að dveljast þarna næstu þrjú misserin. En sá kviði var ástæðulaus og hvarf íijótt eftir að í hlað var komið, því þar tók skólastjórinn á móti nemendxmum, gaf hressingu og ræddi við þá. Við fengum traust á 'honum sem fór sívaxandi þann tíma sem við vorum á Hólum. — Þannig er Kristján. Hann vinnur ti-aust þeirra sem kynnast hon- um. Ekki er nema eðlilegt að Kristján Karlsson hefir verið val- inn í fjölda trúnaðarstarfa, bæði fyrir hreppsfélagið, sýsluna og ekki sízt í sambandi við mörg land búnaðannál. Átt lengi sæti á bún- aðarþingi og verið á lista Fram- sóknarflokksins við kosningar til Alþingis, svo nokkuð sé nefnt. Á Hólum hefir Kristján verið niikill framkvæmdamaður, staekk- að tún óhemjumikið og staðið í mikltún byggingum og framkvæmd um. Mun Hólastaður lengi njóta verka hans, sem eru gerð af sér- stakri smekkvisi og vandvirkni. Eg mun ckki hér rekja ætt Kristjáns, hún er auðrakin þcim sem áhuga hafa á, og eflaust yerð- úr hún l:ka rakin af öðrum. — Nefna vil ég þó, að Kristján er Þingeyingur að ætt, frá Veisu í Fnjó'kadal og giftur Sigrúnu Ing- ólfsdóttur frú Fjósatungu. Þessum fáu línum vil ég Ijúka með því að óska Kristjáni Karls- syni skólastjóra til hamingju með afmælið. Jafnframt óska ég þsss, að hann fái tækiifæri til að vinna að mörgum og stórum verkefnum í íramtíðinni, íslenzkum bændum og landbúnaði til gagns og biess- unar. h. Kaflar ór bréfum a§ veslau og aiistan Ólafur Sigurðsson á Hellulandi hefir sent Tímanum eftirfarandi grcin, en liún hefir að geyma kafla úr tveim sendibréfum til hans. Er annað bréfið frá vini hans í Ameríku, en hitt frá frænda hans, sem dvelur austur í Indlandi. Er fróðlegt að heyra þessar raddir sína úr Iivonini heimshluta, og kann Túninn Ólafi þakkir fyrir þessa sendingu. Að vestan. Síðan Soffónías Thorkelsson iðju höldurinn kanadiski var hér á ferð fyrir allmörgum árum, höfum við skipzt á hréfum. Eitt bréf á ári er lágmarkið samkvæmt samningi. í bréfi, sem hann skrifar 25. febrúar s. 1., drepur hann á skógræktina o. fl. Það er bæði gagn og gaman að heyra hvað þeir segja, sem horfa á landið og okkur úr fjarskanum, ekki sízt þegar það eru athuguiir menn, eins og Soffónías, sem fylg- ist mjög vel með öllu hcr heima, enda kaupir hann og les íslenzku blöðin. Hér kemur bréfkaflinn að vestan: „Kæri vinur minn Ólafur. Ég veit ekki hvað til kemur eða hvernig á því stendur, að mig lang ar oft til að masa við þig um bú- skapinn og landsins gagn og nauð- synjar. En það má ég ckki láta eft- ir mér og þú ckki heldur, maðui' bundinn við búskapinn sumur og vonda vetur. Hörkufrost, fami- kynngi og stormar daglegir við- burðir nú á Norðurlandi og.blind- hríð og bjargarlaust í högum. Ég þakka þér fyrir vinsamlega bréfið, en óg saknaði þess að þu minnist ekkert núna á skógrækt- ina, sem ætti að vera hjartans tnál allra góðra íslendinga og þó bænd anna fyrst .og síðast. Búsæld ís- lenzkra b’ænda verður imdir því kominn í framtíðinni að skógurinn skýli landinu. Þá gæti það komið til rnála, að þið yrðuð samkeppnis- færir við önnur hlýrri lönd með afurðir ykkar. Og þegar skjólbelt- in eru komin, getur iiver bóndi ræktað rnargar tegundir korns til manneldis og fóðurbætis. Það er ekki langt síðan bréfið frá þér kom dagsett 15 nóv., en ég ælla nú samt að svara þvi nii og það, sem kom mér til að svara því, var mjög löng og greinargóð ritgerð í „Frey“ um fjárhúsin á Hellulandi ásamt mynd. Ég marglas hana og dáði þig fyr- ir hagkvæmni og hugkvæmni. Að nota það efni, sem fyrir hendi er, kemur vel heim við mína hugmynd inn húsagerð á íslandi fýrir fénað- inn. Já, kannske fyrir fólkið einn- ig? Eg veit um ókosti siíkra veggja, þeir síga fyrstu 2 árin, og rottan holar þá, en þeir geta enzt í fleiri : mannsaldra, ef þeir eru byggðir úr þurru torfi og blotna ekki. Það er eitt, sem auðvelt er að gera og kost ar ekki mikið veggjunum til bóta og verja þá alveg fyrir rottum og öðrum meindýrum. Það er að sá þurru, brenndu kalki inilli iaga í vegginn. Það er fullkomin reynsla fengin fyrir því að engin meindýr né ormar lcoma nærri þeim veggj- um, sem þurrt kalk er í. Þá er reynsla fyrir þvi, að torí' fúnar ekki í vegg, sem kalk er í, svo lengi sem það helzt þurrt. j Ég er sannfærður um það, Ólaf- ur, að þú ert á réttri leið með byggingu veggja í fjárhús og hlöö- Minningarorð um íru Elísabetu Sigurðardóttur frá Stóra-Hranni ur. En þú ált ekki að nota styrktar- stoðir úr tré, heldur steypa þær liggjandi og hafa.einn eða tvo járn- teina í hverri. Það verður ekki mikið dýrara en endingin er ólík. Svo ristir þú torfið með handlján- um gamla. Það er önnur og heppi- legri aðferð við það, það er bnix- ur dreginn af hesti eða dráttarvél. Með því er hægt að vinna meh'a á klukkustund en nokkur maður rist- ir á heilum degi. Hafi maður ristu í landareign sinni, þarf efniðí vegg ekki að kosta mikið fé og heldur ekki mikla vinnu“. Glæsilegt framfaratímabil hefir nú verið hjá ykkur og góðæri. — En tómt meðlæti skemmir fólkið. — En svo koma afturkippir öðru hvoru í viðskiptalífinu og tíðarí'ar inu. Sennilegt er, að verðfall í Norður-Amcríku mundi hafa nokk ur áhrif á ísiandi. En þú, vinur minn, sem átt þitt „allt undir sól og regni“, hýrð vel og þolir dálítið verðfall á þinni framleiðslu, en þó munu margir ísienzkir bændur ekki vera vel fyrir það kailaðir að mæta verðfalli. Því margir mumi vera í stórskuldum fyrir bygging- arnar á jörðunum og ræktun. — En þó að skuldirnar sóu slænxar, er þó ^aíhafnaleysið margfallt verra. Ég*man þá tið, að menn töldu sig varla færa um að reisa hesthúskofa úr toríi. ÍSlendingar eru nú vaknaðir aí sínum langa dvala, og ég vona og bið, að þeir sofni aldi'ci aftur. Nú geta Danir ekki talið úr þeim kjark inn og fengið þá tii að trúa því, að þeir séu engir menn tii neins, nerna veiða fisk í kjaftinn á þeim, sem þeir fengu svo fyrir ekki neitt. Vonandi að Rússinn komist ekki upp á skaftið hjá ykkur, því að ekki mun hann verða betri. Maðúr í andiegu fangelsi er illa farinn og heil þjóð þó enn ver. Ég loka oft augunum og læt mig svffa til íslands og iít á hina fögru og fullkomnu, töfra.ndi sýn, sem þið hafið æ fyrir augum, sem eng- inn getur lýst. Ekki skáldin þó þau reyni það. Enginn getur lýst með orðiim eða litum íslenzku sólarlagi eða mildu aftanskyni. Ég hefi lofað mér því að koma oft tii íslands, þegar ég hefi losazt við minn þunga og lúna líkama. Þá kem ég oft að Helluiandi". Að austan. Og svo kemur. bréf úr annarri átt. Frændi minn, sem er þaulvanur togaraskipstjóri, dvelur um þessar niundir í Indlandi og kennir þar fiskvei'ðar á vegurn F.A.O. deiidar Sameinuu þjóðanna. Skrifar hann xnér langt bróf og skemmtilegt nú í jnarz s. i. Ég get ekki stilit mig um að setja hér smá kafla, sem vi'ðkenxur landbúnaðinum þar. „Fréttir héðan get ég engar sagt. Heldur væri að ég iýsti einhverju því, sem fyrir augu bei', svona í stuttu máli. Endilega bjóst ég við að hér di'ypi smjör og hunang af hverju strái í hinu margumtalda og auð- uga Indlandi, en mér sýnist nú eitt- hvað annað. Hér bsr mest á vatns- skortinum. Gróður er hér lítill og æpandi eftir vatni. Ég get varla sagt, að ég hefi séð gfænt strá síð- an ég fór að heiman. Ailt gras hér er ákaflcga stórgert og gult á iit- Það var meira happavorið 1834 fyrir okkur hérna á Grundarstig 15, þegar sjálfur spekingurinn orðsnillingurinn og skemmtimaí urinn, óviðjafnanlegi flutti hing ag í gamla ,,Sílóan“ Grundarstíg 15B með mestalla sína glæsilogu fjölskyldu að ógleymdum Jóni fr: Skjálg, hinum bráðfy.xdna gæfu manni, sem einnig fluttist í sama hús þá um vorið. Fyrr en varði var þetta gamla bænahús orðið sameiginleg mið- stöð mannvits og skemmtunar. sem bráðlega sendi geisla sína út- um alla höfuffborgina. Geisla, sem á skcir.mum tíma breiddust út- um allt land og miklu víðar. Svo var það annað sem einkenndi hið mikla Stóra-H.auns heimili þarna á Gzundarstígnum. Það var ekki einungis andleg sendistöð, heldur einnig aðseiðandi miðslöð gcst- risni og hugnaðar. Sameig.nlegt athvarf hinr.ar miklu fjolikyldu og óteljandi gesta. Það má kannske segja að sjálfur hcfuSsnillingurinn Árni Þórarins son væri aðal rafsegull þessarar 'miðstöffvar, en því má ekki gleyma að hann var ekki einn í för. Sá er énginn einn í för sem á slika konu sem fi'ú Elísabet frá Skógarnesi var. Sívakandi, sívinn andi, síglöð og gestrisin. Enda hef ég mikið heyrt af því láti'ð að viðstökurnar á Stóra-Hrauni hafi ekki farið úrhendis né verið neitt hálfkák. Frú Eiísabet var flestum kon- um glæsilegri hvar sem á var litið. Frilega meðalhá og ítur- vaxin. Hún hafði óvenjulega frítt andlitsfall og skipti fagurlega lit- um, bjartleit mjög, og dökk á brún og brá. Hárið einnig dökkt og mikið. I-íún var allt í senn, fríð, fyrinnannleg og aðlaða xdi svo af bax'. Frú Elísabet var óvenjulega samstilltum og farsælu.n gáfum gædd. Fyndin í viðtali og örlát á góðlátlega kímni ekki hvað sízt um sjálfa sig, því há'ðvör kona var hún ekki. Svo sem áður er sagt, var frú Elísabet sírvinnandi kona, enda nxun þess ekki hafa verið van- þörf, í hennar umsvifamiklu bú- stjórn og uppeldi slíks barna- fjölda, sem hún var hin sívak- andi og umhyggjusama móðir og amma. 1 efti.rnæium, aem undirritaffui' orti eflir séra Árna Þórarinsson, segir svo: „Spekingur liann var að viti vitringur og barn í senn“ Hann var því eins og öll önnu:' „séní“ nokkuð annars hugar á stundum, gr.f sér ekki tíma til a'ð hugsa um a'.msnna hluti, og mæddi því meir á konu hans sem skilúi mann sinn til fullnustu. Þag varff ekki neltt srrJáræðis skarð fyrir skildi, þegar að Stóra- Hra.iíTs heimilið fluttist héðan eftir margra ára sambúð í næsta húsi, en það t'mabil hef ég kallað „blómaskeið Grundarstígsins.“ Já, óhætanlegt skarð, sem aldrei verð ur fyllt. Og nú er hin mikla sæmdar- kona EWsabet Sigurðardóttir flut-fc alförnu yfir móffuna nxiklu. Ég hygg það ekki ofmælt að hér eigi þjóð vor á bak að sjá einni af merkustu konu samtíð- ar sinnar. Því hljóta allir, sem til þekktu að kveðja hana nxeð virð- ingu og þökk. Ég vil leyfa mér ag enda þessar línur með smávlsu, er ég orti tii hennar á sjötugsafmælinu, 22. febrúar 1947. Ég tel það auð í mínu minjasafni að nxega kvnnast gamla Stóra- Hrauni. Sú nxynd, er bundin þér og þínu nafni, Þökk og heill, og sjálfur Guð þér launi. Ríkarður Jónssoii. inn. Eg held, að okkar slcepnur er ekki fáanlegt nema í stórborg- mundu varla geta étið það nema unum eins og Bornbay. En íiskur helzt gaddhestar í hagleysu. Búpeningur hér eru: Kýr, kind- ur, geitur, hestar, asnar og Buffaló- beljur og allt er þetta svo slcinhor- er hér ákaflega ljúffengur, svo að mér finnst liann jafngóður eða jafnvel betri en heima. Hiti er hér effiilcga mikill, en þó að, að ósköp er á að lioi’fa. Trúar- háir það mér ekki og vinn ég þö brögð eru hér þannig, að 80—90% rnikið, svo að Indverjarnir eru al- af fólkinu mega enga skepnu drepa veg hissa. í gær (13. marz) var ekki einu sinni flugu. Ef skepna hcr 40 stiga hiti á Celsius, en þáð slasast, má alls eklci ióga henni, er heitasti marzdagur um fjölda heldur verður hún að drepast ái’a, er nxér sagt. Þá man ég betur kvaladauða eða bældast saman eins mjúka blæinn og rnildu tíðina og verða vill, en allar skepnur drep heima. ast úr hor og elii. ! Ég er fluttur til Bombay eða I „Saurkastra“, þar sem ég er, réltara sagt fjölskyldan, en sjálfur er slcógur á að gizka 60 þús. ferkm. ferðast ég meðfram ströndinni cfi> eða eins og á hálfu Islandi. ;r þörfum, þar sem ég kenni. Er Hér var nxaður frá F.A.O. Átti sú vegalengd eða strandlengjan öll hann að hjálpa til og kenna að um i000 núlur. koma upp graslendum. Hann sagði Mér datt í hug, þegar ég hafði mér, að hann hefði lagt til við iesið þessa bréfkafla, gamalt ermdi stjórnina, að það fyrsta, sem þyrfti um samanburð á Hollandi og T - að gera til að konia upp graslend- íandi: -um að ráði. væri að drepa hálfa milljón af þessum arðlausa naut- peningi. — Maðurinn var látinn j vita, eftir- ekki ýkjalangan tima, — að þeir þyrftu ekki á hounm að, ’halda lengur. j Buffaió-beljurnar eru aðailega notaðar til injólkur. Þetla eru gríðai'stói'ar skepnui', líklega um heimingi þyngri en okkar kýr. írá- nxunalega ljótar, svartar að lit og Ef menn vildu Island eins með fara og Iíolland lxeld ég varla Holland hálfu betra en ísland. Auðugt nóg er ísland af ýnisu er vantar Holland. Eða hví mun Holland hjálpa sér við ísland? Og svo segja spsking- ar, að viö hér búum á takmörkuni hárlausar að mestu, og svc eru þær auðvitað grindhoraöar og svo hel- hins byggilega heims. — Ojæj víti ógeðslegar, að ég get ekki Ekki viWi eg búa í miðjunni. 'druiíkið úr þeim mjólkina. Kjötið hér er næstunx óætt fyrir hor, bæ'ði af kindum og geilunx, annað kjöt Olafur Sigux-ðsson, Hellxilandi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.