Tíminn - 10.06.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.06.1958, Blaðsíða 1
Umtr Tfmans eru RHit|órn og skrifstofur 1 83 00 ■laBtmenn eftlr kl. 19: .1*301 — 18302 — 18303 — 18304 42. árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 10. júní 1958. Efni blaðsins: Fjórða síðan bls. 4 Spretthlauparinn bls. 5 Offjölgun mannkyns bl. 6 Viðtal við ísl. konu frá Jamaica bls7 125. biað. í veiðíhug á vordegi Utanríkisstefna Frakka og afstaða til A-bandaiagsins er óbreytt segir de Murville. Ráðuneytisfundir de Gauíle svipaðir og hjá Napoieon verðtryggja. Þag fylgir fregninni, að gulleign í einstakra manrra eign í Frakklandi sé sú mesta í iheimi eða um 3 þús. smálestir. Verðmœti þess myndi nema ca. 70—80 tmillj _ , , örðuan ísl. kr. NIB-Pans, 9. ]um. — Það voru engar umræður á ráðu- neytisfund’ de Gaulle, sem haldinn var í dag og stóð í þrjú óbreytt utanríkisstefna. kortér. „Fundurinn var aðeins fyrir siðasakir“, sagði Malraux Hinn ný> utanríkisráðherra upplýsingamálaráðherra við blaðamenn í dag, „rétt eins og nrakklands de Murville kom í dag slíkir furidir hjá Napoleon“. Annars staðfesti fundurinn út- hewaTínfde'aíuíirfcvSdÆli nefningu sex nýrra ráðherra, meðal þeirra voru Rene Brouil- til ráðherradóms. Mun hann ræða let sem aðstoðarráðherra fyrir Alsír með aðsetri í París. i við dr. Adenauer og gera grein ' fyrir utanríkisstefnu stjórnarinn- Það vekur athygli, að Jacques til Parísar. Fulltrúi Soustelle í ar. Hann sagði við blaðamenn í Soustelle var ekki meðal hinna París ber hins vegar þær fregnir Bonn í dag° að utanríkisstefna nýju ráðherra og nafn hans var til baka. De Gaulle fer sem kunn- Frakklands myndi verða óbreytt ekki nefnt á fundinum. Orðrómur' ugt er sjálfur með embætti Alsír svo og afstaðan til Nalo. Frakkar hefir verið uppi um, að de Gaulle j málaráðherra. hefði lofað honum mikilvægu emb MeS vorc og hækkandi sól komast strákarnir i veiðihug Þessi mynd var tekin við tjörnina í Reykjavík einn góðviðrisdaginn, og fer ekki milli máia bvað strákur er að gera — veiða hornsíli. Ljósm. Tíminn. Ný skálmöld hafin á Sex drepnir í Kýpur: átökum miili tyrkneskra manna og grískra ; NTB-Nícosia, 9. júní. —Alls hafa sex manns verið drepnir á Kýpur síðan á laugardag. Brauzt.þá út hin mesta óöld á eynni, er til óeirða og bardaga kom milli grískumælandi manna og tyrkneskra. Er mikil ólgahneðal íbúanna, en land- stjórinn hefir fyrirskipað útgöngubann í flestum stærri bæj- um frá sólarlagi til sólaruppkomu og gert ýmsar fleiri varúð- arráðstafanir. ætti og sagt í því sambandi að hann myndi innan skamms koma Samningar í Höfn um landhelgi Færeyja NTB-Kaupmannaliöfn, 9. júní. Kristian Djurhuus formaður landstjórnar Færeyja kemur til Kaupmannáhafnar n. k. laugar- dag til þess að hefja viðræður við dönsku stjórnina um land- helgismál Færeyja. Á laugardag kemur H. C. Hansen forsætis- og utanríkisráðherra heim frá Finnlandi, en þangað fer hanu í fylgd með dönsku konungslijón- unnm, sem konia þangað í opin- bera lieimsókn. Kristian Djur- huus lögmaður er sömu skoðunar og II. C. Hansen, að útfærsla færeysku landlielgiunar sé utan- ríkismál, sem bæði landstjórnin Á laugardag og sunnudag gripu tyrkneskir menn til ofbeldisverka ■gegn Grikkjum á eynni. Leiddu þau átök til þess, að þrír grísku- hiælandi menn voru drepnir, en allmargir særðust. Spjöll voru unnin á eignum manna. Állsherj arverkf all. innan skamms. Er svo að sjá, sem Tyrkir haldi að hún muni verða grískumælandi mönnum í hag fremur en hitt. Krefst tyrkneska s'ljórnin skiptingar eyjarinnar, en Grikkir heimta rétt eyjarskeggja til sjálfsákvörðunar, en það myndi þýða yfirráð grískumælandi manna, þar eð þeir eru tvöfalt de Murville utanríkisráðherra Frakka Túnis og Marokko. Sagt er, að málefni Tiinis og Marokko hafi verig til meðferðar á ráðuneytisfundinum í dag, en ókunnugt er, hvað d,e Gúulle lagði þar til málanna. Sem kunn ugt er heimta bæði Túnis og Mar , , , . okko að allir íranskir hermenn færeyska og danska stjormn hvcrn þ j stað á lbrott úr lönd verði að fjalla um, en logþmgið 1 morgun boðaði verkalýðssam- fieiri en tyrkneskir á eynni. band grís'kumælandi manna til imótmæSaveiMaMs og skyldi það standa í þrj'á daga. Var sagt, að verkfallsboði þessu hefði verið mjög ve® Mýfct og vinna legið að mestu eða öllu niðri í dag, en búð- ir og skrifstofur Grikkja l'okaðar. Jarðarför þeirra Grikkja, sem | drepnir voru um helgina, fór fram í morgun og var öflugt brezkt herlið tll staðar, enda kom ekki til óeirða. Brezkt heríið er nú hvarvetna á verði í borgunum og brezkir herbilár og vagnar aka um götumar. Ný hryðjuverk. í morgun fannst svo tyrknesk- ur maður myrtur og kona hans : hjá mikið særð. Andaðist hún á sjúkraluisi nokkru síðar. Síðdeg- is var svo tyrkneskui’ lögreglu- - þjónn skofcinn til bana af grímu- klæddum mönnum. Sprengju var kastað að brezkum hermanni, en ekki varð mein að. Til árekstra i kom í tyrkneska bæjarhlutanum ; í Nicosiu í dag og voru þar særö ír 6 Grikkir. .Ótfcast stefnu Breta. Sem kunnugt er liefir brezka jstjórnin boðað, að liún muni kunn- 'gera nýja stefnu gagnvart Kýpur Framhald á 2. síðu. færeyska geti ekki eitt ákveðið. | Lögþingið áleit hins vegar, að mál þetta væri svo kuýjaudi aö taka yrði skjótar ákvarðanir. Djurhuus lögmaður sagði í dag, að horfurnar fyrir Færeyinga í máli þessu væru mjög ískyggileg- ar. „Ef við fáum ekki 12 sjó- mílna fiskveiðilandhelgi á saina tíma og íslendingar, getur það þýtt algert hrun fyrir fiskveiðar Færeyinga“, sagði lögmaðurinn. um þessurn. Stríðslán boðið út. Þá gengu sögusagnir í dag um ag Pinay fjármálaráðherra myndi innan skamms leggja fram til- vildu einnig eiga sem nánasta samvinnu við nágranna sína, en það færi fyrst og fremst eftir efnahagsástæðum, hvort Frakkar gæ.tu tekið iþátt í sameiginlegum markaði V-Evrópuríkja frá 1. jan. 1957, en saimningar hafa verið gerðir þar að lútandi. 150 þús. tunnur af síld til Rússlands í gær var undirritaður í Rvík samningur um sölu 150 þús. tunna af Norðurlandssíld til Rússlands. Áður hefir verið geng ið frá sölu til Svíþjóðar og Finn lands og nokkrar liorfur munu vera á einhverri síldarsölu til Bandaríkjanna. Macmillan og Eisen- hower á fundum NTB—Washington, 9. júní. I kvöld hóf Macmillan viðræður sínar við Eisenhower forseta. Fljótlega eft ir að fundur þeirra hófst var til kvaddur yfirmaður henforingja- ráðsins Nathan Twining. Nökkru síðar tvar að^oðari.andvarnaráð- lögu um 10 12 milljarða króna berranll þoðaður á fundinn og síð- lán til að standa straum af styr- jöldinni i Alsír. Yrði hér um innanríkislán að ræða. Sagt er, að lánstiminn eigi að vera mjög langur, en skuldabréfin eigi að an yfirmaður öryggisþjónustunnar Allan Dulles. Fyrstu síldartorfurnar af Strandagrunnshorni Haflitn kom með nokkrar síldar til Sigluf jaríiar í gær og reyndist fitumagn afteins 7,2% Fyrstu sfldartorfur sumarsins fyrir Norðurlandi sáust í gær út af Strandgrunfushornji. Það var Sigurður Finnsson, lofskeyta maður síldarleitarinuar á Raufar höfu, sem fékk þessar fregnir frá uorskum línuveiðurum í gær. Blaðið átti eiunig tal við Jón Kjartansson, forstjóra, seni feng ið liafði nánari fregnir af þessu. Hann sagði, að norskir línu veiðarar, sem komnir eru á mið- in liefðu tilkynnt, að þeir hefðu séð tvær torfur vaða út af Strandgrunnsliorni. Síldin aðeins 7,2% að fitu. Þá kom togarinn Hafliði í gær til Siglufjarðar og' liafði nokkrar síldar meðferðis. V.ar sú síld efnaigreind og reyndist fita henn ar vera 7,2%. Síldin var 35 cm. löng og 310 grömm á þyngd. Fyrsta síldin, sem efnagreind var norðan lands í fyrrasumar reýnd ist 13,5% að fitu, 35 cin. löng' og 350 grömm ,ið þyng'd. Var þaö 19. jání í fyrra, seni sú efnagrein ing fór fram. Norðmenn komnir. Norsku skipin eru möng' liver komiu á miðin og önnur á lcið inni. Síldarleitarskipið Rán er komið norður, og síldarleitarflug Þýzkir jafnaðarmenn og landhelgismálið Frá Bonn berast þær fregnir, aS jafnaðarmenn iþar hafi krafist þess að landhelgismál íslendinga verði tekin til umræðu á þinginu í Bonn. Eins og áður hefir verið getið í fréttum létu stjórnarvöld í Bonn uppi þá skoSun fyrir nokkru, ag stækkun íslenzku land [ helginnar kæihii þekn mjög á óvart og myndi ráðst'öfun þeirrí verSa Engin íslenzk skip munu enn mótmælt við íslenzk stjórnarvöld. — komin á sfldarmiðin, en sáust út í gærdag mun hcfjast um miðjan mánuð inn. 132 íslcuzk skip. vera komin a um liádegi í gær höfðu 132 skip sótt um leyfi til að stunda síldveiðar fyrir norffiin, og er það svipaður fjöldi og tilkynnt hafði þátttöku um sama leyti í fyrra. Búast má við, að fyrstu skipin luildi norður næstu daga. Tog'arinn Þorsteinn Þorskabít ur frá Stykkishólmi verður gerð ur út á síldveiðar í suinar, oig verður Guðmundur Jöruudsson, fyrri eigandi lians, skipstjóri. Talið cr, að Svíar sendi 37 skip til síldveiða við ísland í sumar, og verði eftirlitsskip þeim til fylgdar eins og í fyrra. Stúdentar ræða um efnahagsmálin Næstkomandi fimmtudag held- ur Stúdentafélag Reykjavíkur almennan unuæðufund um efna- Iiagsinálin og ráðstafanir rflds- stjórnarinnar. Frummælendur verða hagfræð- ingarnir Jónas Ilaralz og dr. Jó- hannes Nordal. Fundurhm verður í Sjálfsfcæð- ishúsinu og hefst kl. 8,30.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.