Tíminn - 10.06.1958, Blaðsíða 8

Tíminn - 10.06.1958, Blaðsíða 8
8 T f MIN N, þriðjutfaginn 16. júní 1958 Guðmundur Jósafatsson: Orðið er friálst: | Norrænir rithöfundsiT miimast Sehmi Hvar oghvernig er fargjaldið fengið?,Lagerlöíá móti 1 Sví^óð I T\/Tí ntííí o nl/4oVriVwi f Cnlw iÞó sitthvað heyrist, sem til ný- mæla .má teljast, og margt aí því forvitnilegt, mun fátt hafa vakið meiri furðu en þegar fregnir tóku að berast um það, að flugráð hefði boðið fjárveitmgarnefnd Alþingis og nokkrum öðrum virðulegum bargurum til ítaliu um páskana. Það út af fyrir sig að hyggja á „suðurgöngu" er ekki lengur' til- efni til stórtíðinda hdr á landi, svo fargjarnir eru íslendingar nú, enda svo rúmt um fararefni. En að svo riimt sé um fjárreiður einstak- linga, að slik rausn sc viðráðanleg, er ekki daglegur viðburður. Þær sögur bárust mjög út, að þessi rausn mundi ekki að öllu á kostnað eigin pyngju, enda til að fullyrt vseri, að boðið hvíldi í reynd á herðum þjóðarinnar. En þar sem engnar tilraunar hefir orðið vart til að kveða þetta niður, verður vairla hjá því komizt, að álykta, að eitthvað sér hæft í sögunum. Væri þvi ekki úr vegi að taka málið til nokkurrar athugunar. Þeir, sem þess valds eru ráð- andi að sýna af sér slíka rausn, er flugráðið, — ein af nefndum okfcar íslendinga, sem að sjálfi- sögðu er til þess kosin að inna af höndum ákveðið hlutverk, — á- kveðið hlutverk, trúnaðarstarf. Hefir Aiþingi gefið út sérstök lög um störf og starfssvið flugráðsins, lög nr. 119, 28. des. 1950. Þar segir sv» í 1. gr.: „Flugráð, skipað fimm mwmium hefur á hendi stjórn flug- mála undir yfirstjórn ráðherra.“ í 2. gr. segir: „Þar til laun flug- málastjóra og annarra fastra starfs- manna verða ákveðin í launalög- um, skuiu þau ákveðin af ráðherra og greiðast úr rikissjóði." Annað er ekki tekið fram um fjárreiður fliígráðs. Enginn stafur er þar til um risnufé. Þessi lög munu hafa komið til nofckurrar meðferðar af Alþingi síðar, en um risnu virðist ekki ha£a verið rætt í þeim breyting- um. Það verður því hér mjög dreg- ið í efa, að heimild til ristiunnar liafi nokikra stoð í þeim lögum, sem fjalla um flugrúð. En flelri leiðir eru fyrir hendi um útvegun fjár til slíkrar rausn- ar og verðia fyrst fyrir fjárlögin. En við Lauslega athugun á fjárlög- um yfirstandandi árs virðLst ekk- ert fyrir hendi, er bendi tll þess að Alþingi hafi ætlazt til þessa, þegar þau voru að heiman gerð, nema ef vera kynni í „óvissum út- gjöldum.“ Áður en lengra er haldið, er ekki úr vegi að freista þess að gera sér grein fyrir því, um hvað er hér að ræða. í blaðinu „Frjáls þjóð“ frá 12. apríl s.l. er talið að 25 manns bafi þegið boðið.. Um líkt leyti ílaug það mjög fyrir, að óhreyttir borgarar, sem þátt tóku í þessari för, hafi þurft að greiða 7200 krónur í fargjöld. Upphæðin verður því alls um 180.000.00 krón- ur, — segi og skrifa eitt hundrað og áttatíu þúsundir króna. — Verð- ur þetta atriði athugað nokkru gjör siðar. Hér vakaa tvær mjög óleitnar spumingar. Hvaðan er þessi upp- hæð fengin?, — og, hver hefir Veitt heimild til þessarar rausnar? ELtis og að framan er sagt virðist torfundin heimild til þessa í fjár- lögum eða öðrum heimildarlögum, sem tiltæk virðast. Hitt sýni&t þó enti fjarrænna, að flugráð hafi haft fyrir hendi einhverja viðun- andi leið til að ná þessu fé úr ríkissjóði, Þaðan mun ekki eiga að fara neitt fé, svo að ekki komi full' endurskoðun til. Enginn trúir því, ag gripnar séu 180 þúsundir króna úr þeim hirzlum svo, að enginn verði þess var. Sú athöfn bar leið- integt heiti fyrir 50 árum, enda til að rekistefnur séu gerðar út af hliðstæðum athöfnum. Trúlegt er og að flugráðsmenn gerðu sér ein- hverjar rellur út af þessum aur- um, ef þeir hefðu horíið að þeina fonttspurðum, úr eigin pyngjum. Hvaðan er féð fengið? Á opiaverum vettvangi hefir kcaniÖ fram elns og áður er bent tU, umbúðalaus staðhæfing, sem segir, að förin liafi verið farin á kostnað almennings. Er það virki- lega rétt? Trúleg.t er það ekki og er því vert að staldra við þetta um stund, og kemur ýmislegt til álita. í fyrsta lagi er það flugráðið. Þrír af fimm eru kosnir af Alþingi. Þeir verða því að skoðast sem sér- stakir trúnaðarmenn þess. Trauðla verður það talið til trúnaðar við A1 þingi að ganga svo freklega um garða ríkissjóðs sem þar hefir verið gert, ef til hans hefir verið seUzt til þessa. Um hina er það að segja, að þannig eru þeir skipaðir í stöðuna, að nokkurs trúnaðar virðist megi vænta af þeim, af hendi ríkisstjórnarinnar. Þess er að vísu 'getið í lögunum um flug- ráð og áður er vitnað til, að ráð- herra setji flugmálastjóra erindis hréf, en ótrúlegt er, að til þess verði rakin heimild til þessarar rausnar. En þó flugráð hefði reynzt svo laust á kostum í fjármálasið- ferði, að það hefði látið sér detta slíkt í hug, verður að gera sér ijóst að þeir félagar geta ekki verið einir að verki. Þeir þurfa að koma þessu í gegnum almenna endursfcoðun til Alþingis, og loks í gegnum yfirskoðun þess. Það þarf því nokkra kunnáttu í felum til að hætta á slíkt, ef eigin sæmd er að einhverju metin, og enda hvort sem er. í öðru lagi eru þeir, er boðið þágu. Þar er fjárveitinganefnd Aiþingis fyrirferðarmest. Ýmsir líta svo á, að hún sé virðulegasta nefnd þingsins, og vist er, að hún skipar einn áhrifamesta sess þjóð- arinnar í fjárhagsmálum hennar. Það þarf ekki mikla þekkingu á störfum Alþingis til að gera sér ljóst, að störf fjárveitinganefndar setja sinn svip mjög á niðurstöður þess á hverjum tíma. Sú mun og niðurstaðan, að hvað sem um Al- þingi og 'úrræði þess verður sagt, hiýtur afkoma ríkissjóðs að eiga sér veigamildar stoðir í drengskap þeirra, er fjárveitinganefnd skipa. Víst er og, að að baki fjárlaganna liggur óhemjustarf og áreiðanlega margt sem þar er uanið af djúp- skyggni og drengskap. Og fáum mun ljósara hvar skórinn kreppir að í fjármálum okkar, né hversu hann kreppir að. Trúlegt verður því að teljast, að fjárveitingar- nefnd sé fullljóst, að margt mundi ríkissjóði hollara en að óvaldir eyðslusnáþar ættu þangað innan- gengt með laupa sína, hvenær sem þá lystir. Henni mundi og fullljóst, að í endti mundi honum auðleystari kostnaðurinn við förina, þó ein- hver önnur nefnd manna kæmi þangað með sníkjur sínar, — svo ekki sé gert rág fyrir lakari erind um, — en þó hún hefði skammtað sér sjálf í malinn til fararinnar. Má og segja líkt um aðra þá er boðið þágu, þegar sæti þeirra í þjóðfélaginu eru höfð í huga. Sé framanritað athugað, verður það að teljast í hæsta mála ótrú- legt, að förin hafi verið farin fyrir almenningsfé. Og þó — þó verður því ekki neitað, að á opinberum vettvangi hefir komið fram mjög ákveðin staðhæfing um að svo hafi verið — og að það verður að telj- ast fullsannað að flugráð bauð til fararinnar. Þó nú sé nokkur íímij liðinn síðan þessi staðhæfing kom fram, hafa þeir aðilar, er hlut eiga að máli, enga tilraun gert til þess að leiðrétta, ef um misskilning heíir vea-ið að ræða. Það niá enn telja nokkurn veginn víst, að hvorki fjárlög ársins 1958 né lögin um flugráð heimila fé til þessa, nema því sé slegið föstu að flug- ráði sé flest eða allt það héimilt í fjármálum, sem ekki er bannað í þeim lögum. Eins og áður er sagt, benda lík- ur mjög í þá átt, að sú upphæð, sem hér er um að ræða, nemi um 180 þúsundum króna. Þetta er mjög laglegur skildingur, og vel hægt að meta hann á ýmsa iund. Sé upphæðin mæld frá sjónarmiði ríkisútgjalda, er hún ekki ýkja stór. Sé hún t. d. miðuð við áætl- aðar tekjur á fjárlögum þessa árs, er hún ekki nema ca 00,23% af heildarupphæðinni. En þó hundr- aðshlutinn sc nú ekki hærri en þetta, er upphæðin býsna at- hyglisverð samt. T. d. væri ekki ófróðlegt að athuga hverstt þetta mundi horfa við frá bæjardyrum gildari þegna en vér íslendingar erum á alþjóðamælikvarða. Þessi hundraðshluti af áætluðúm rikis- tekjum Breta á þessu ári mun nema h. u. b. 1.83 millj. sterlings pundum. Væri þessi upphæð hugs- uð á íslenzku mundi hún verða 83 millj. 631 þúsund, og er þá að engu metið, sem hin væntanlegu nýmæli Aiþingis leggja á hin brezku pund, — Hér verður engu slegið föstu um það,. hversu Bretar væru ginnkeyptir fyrir þeirri sæmd að eiga í fórum sínum nefnd manna til þess að ráðstafa opin- beru fé á þennan hátt, þó ekki væri nema 0,23% af tekjuáætlun fjár- laga sinna. Þó er vert að benda á eina sögu, sem sögð var hér á landi ■ekki alls fyrir löngu: Brezkur þingmaður átti í fórum sínum farseðil með járnbraut heimalands síns, sem hann liafði eignazt vegna þingsetimnar. Hann mun hafa haft í huga þá staðhæf- ingu kirkjunnar að maður og kona séu eitt, og afhenti því konu sinni farseðilinn, henni til fulltingis í járnbrautarlestinni. Þessi fyrir- greiðsla til frúarinnar kostaði eig- inmanninn þingsætið, og mundi sá farseðillinn hafa þótt dýni verði keyptur í sumum þjóðlöndum. Bendir þessi saga mjög til þess að Bretum hefði ekki getizt meir en vel að þessari rausn flugráðsins. Áður en þessu spjalli er lokið, má eklri láta hjá líða að geta þess sem gott er við þessa ráðstöfun flugráðs. Sé sú upphæð, sem til þessa hefir verið varið, miðuð við 'tekjuvonir fjárlaga vorra eins og hér hefir verið bent til og þau borin saman við fjárlög granm þjóða okkar, er mjög trúlegt að flugráð hafi sett a. m. k. Evrópu- met í rausn. En sé það athugað niður í kjöl, er ekki ótrúlegt að nokkuð margir spyrji, og það í fyilstu alvöru: Hvar og hvernig var það fé fengið, sem til þess þurfti að inna slíka rausn af hönd- um? Er þess að vænta að þjóðin fái svarið sem fyrst.— Minningarhátíð vegna aldárafmælis Selmu Lagerlöf verður haldin dagana 14.—17. ágúst í Vermalandi í Svíþjóð í því sambandi verður og haldið noiTænt rithöfundamót í borginni Karlsstad. ^MftjnmmmmmuniiuiiniiiiumnimmmiiimmmmmmmmiiiiiimimmiiiiinimiimiiiiininmmRwr Útboð Rifchöfundafélag Svíþjóðar ásamt Selmu Lagerlöf félagi Svíþjóðar standa að hátíðahöldunum og rit- höfundamótinu og hafa boðið ísl. rithöfundafélögunum og Rithöf- undasambandi íslands að senda fulltrúa og eru yfirleitt allir isl. rithöfundar velkomnir á þessa há- tíð. Það, sem einkum verður til skemmtunar, er það sem hér segir: Frumsýnt verður í útileikhúsi leikritið „Dunungen“ eftir Selmu Lagerlöf. Skipulagðar verða hóp- ferðir á sögustaði í Vermalandi, er koma við sögu skáldkonunnar, rit- verka hennar og annarra verm- lenzkra skálda, t. d. Geijersgárden í Ransater, Márbacka og Rottneros. Síðastnefndi st-aðuriixn er Eykibær í sögu Gösta Berlings. Þar er nú eitt frægasta höggmyndasafn á Norðurlöndum, mun eigandi þess taka á móti gestunum, flytja fyrir- lestur um safn sitt og hafa boð innd fyrir þátfctakendur. — Farið verður að gröf skáldkonunnar og afhjúpað verður minnismerki um hana. í dómkirkjunni í Karlstad flytja fulltrúar rithöfunda frá Sví- þjóð, Noregi, Danmörku, Finn- landi og íslandi erindi um Selmu Lagerlöf, ræða þýðingu hennar fyr ir bókmenntir sinna heimalanda og. segja frá þýðingum á ritum hennar. Á rithöfundaþinginu verður aðal umræðuefnið Norrænar bókmennt- ir og bókamarkaður heimsins, frummælandi verður dósent Gunn ar Ahlström, þá mtmu norræn ljóðskáld lesa úr verkum sínum. Fólksfjölgun (Framhald af 6. síðu). Futningar til annarra hnatta Vísindin geta lagt sinn skerf af mörkum til að tryggja öllu þessu fólki lífsskilyrði, en ein- hvers staðar hljóta þó mörkin að verða dreginn. E. t. v. er hægt að skapa lífsskilyrði fyrir tífalf fleiri en það dugir skammt og til Iengd ar verður ekki komizt undan hásk anum. Flutningar til annarra hnatta gætu tæpast leyst vand. ann þar sem margar milljónir manna yrðu að taka sér far af jörð inni ár hvert til þess að stöðugt mætti halda sama fólksfjölda á „gamla hnettinum." Vera m'á ag allt þetta vanda- mál sé sýnu alvarlegra en fólkið gerir sér Ijóst. Engin hætta er beinlínis y.firvofandi, og þvi hætt ir mönnum til að bægja vanda- málunum frá sér án þess að hugsa um þau. En sumir vísindamenn og hugsuðir eru ekki færir um slíkt alvörulcysi, og það. eru þeir sem helzt hafa orð á takmörkun þarn eigna. En öllum er þeim ljóst að til að nokkug verði framkvæmt í þessa át't er nauðsynlegt að dragi xir samkeppni og kapphlaupi þjóða í milli þar sem h'á fæðing artala og ör fólksfjölgun er þýð ingarmikill liður. Ef til vill verð ur að gera fóiki fyllilega jóst áð ur cn langt um líður að mikil fólksfjölgun er ekki neitt æskileg í sjálfri sér — heldur kannski þvert á móti. Hit't er svo annað mál hvernig litið skal á þennan vanda frá sið- rænu sjónarmiði. Slík takmörkun barneigna og dölksfjölgunar er engan veginn æskíleg afstaða til lífsins á jörðunni. En kannski er engin önnur leig fær. íslenzkir rithöfundar, sem hyggj ast taka þ'átt. i rnóti þess.u, skulú tikynna Rithöfundasambaodi ís- lands það sem fyrst og í síðasta lagi 14. júní n. k. vegna fyrir- grciðslu utn gistingu o. fl. Upp- lýsing'ar u.m kostnað gefur stjórn Rithöfundasambandsins. (Frétt frá Rithöfundasambandi íslánds). Á víðavang? (Fi'amh. á 8 níðii> - er liægt aö fá hann til a& gera ýJnsa liiuti með góðu, en nieð illu fæst hann aldrei til aö gera noklcurn skapajðan IvlutV jafn.1- vcl ekki það, sem honum gæti koniið bezt; Orðsending brezku stjó "narim?,ar héfir því þveröfug áhrif við þ'að, sem til var ætlast og hefðu þteir1, i (m pitöiváð þekkja til íslendinga, getaff sagt brezku stjórninni frá þvi, sýo að hún færi eigr svo óskynsam- lega að ráði sínu.“ k kvenpalli (Framhald af 4. síðu). Bakað hálftíma í vel heitum ofni. Smjörbakaðar kartöflur. Stórar kartöflur' afhýddar og þerraðar, skorið ofan í þær með beittum hnif, svo að myndist þunn- ar sneiðar, sem aðeins tolla sam-an. Smjör er brúnað í móti, kanfcðflun- um raðað í smjörið, grófu salti stráð yfir þær og smjörbitar lagð- ir á þær. Steiktar ljósbrúnar’ við góðan hita, smjörinu öðru hvoru ausið yli-r þær. Þegar kartöflurnar eru farnar að niýkjast, er stráð yfir þær rifnum osti, blönduðUm með brauðmyisnu og þær látnar bakast til fullnustu, án þess ausið sé oftar yfir þær. Menn ftokkaðir . . .. (Frarnhald af 7. slðu). Hvaða nnin ger;r það á marxneskj- itnhi, hv.'rnig Lörund henaar cr iitt? — Sem betur fer munu þær firrur sjaldgæfai- hjá okkur Segðu mér, hver gætir drengjanna þiniia á meðan þú ert að heiman? — Noiini er að méstu leyti í heimavistarskólá, þar sem 'ainmá hans er skólastjóri, en við liöfum fóstru til að gasta Eiríks litla heima. Nonni er búinn að 'ganga í skóiann hjá ömniu sinni á annað ár. — Og er þó ekki nema iiram ára? — Hann er mjög bráðþroska. Ég héld að böm verði það í hita- beltinu. Hann er orðinn kes og skrifandi og farinn að reifcna og vona ég að námsgáfurnar fylgi honum áfram. Maðurinn minn Var 'mikiil námsgarpur, fékk alltaf styrki og verðlaun frá því 'aS hann var í barnaskóla. Nítján ára gam- all varð hann hlutskarpastur í rit- gerðasamkeppni og var senclur sem fulltrúi Vestúr-Indía til Eng- lands og fékk þar námsstyrk. Eg vona að Nonni verði eins. Ég á gnga heitari ósk en að hann vérði að öilu leyti eins og pabbi bans. Þarna mun þá skýringin fundin á því, að íslenzk stúlka hefír með glöðu geði sætt sig við þau ólíkú lífsskilyrði, sem eru á hinni fjar- lægu eyju Jamaica. Tilboð óskast í girðingu. Undirbygging, steyptur | garður, stöplar, túnburgrindverk. Lengd girðingar § um hálfur kílómetri. Lýsing ásamt uppdráttum g sækist til Jóhannesar Kristjánssonar, skrifstofu s Rafmagnsveitu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12. Skila- I trygging kr. 50.00. I DiuiuiuuiuiuiiiiiiiiiiiiiiBiBmBHniraniimBuimnuiiiiiiiiuiiii! Móðir mín Kristín Árnadótfir, Nfálsgötu 110, lézt s. I. sunnudag, 8. júní. Fyrir hönd okkar systkinanna Árni Pálsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.