Tíminn - 10.06.1958, Blaðsíða 3
3
11 M IN N, þriðjudagiun 10. júní 1958.
Flestir niú að Tímlnn er annaö mest lesna blað iandsing og
á stórum svæöum þaö útbreiddasta. Auglýsingar hana ná
því tfl mikils fjölda landsmanna. —
Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér í litlu rúml
tfrir iitla peninga, geta hringt í síma 1 95 23.
ICawp — $ala
KJÓLAR teknir í saum. Einnig
breytingar á kájnim. kjólum og
drögtuaa. Grundarstíg 2a. Sími
11518.
JEPPASLÁTTUVÉL TIL SÖLU. Til-
boð sendist blaðinu fyrir 14. þ. m.
merkt „Jeppasláttuvél“.
POSEDA-bifreið vel með frin, keyrð
20 þús. km. Er til sýnis og sölu
Kvisthaga 18, eftir. kl. 18.00 næstu
daga. Kauptilboð sendist, sama
stað.
VÉLBÁTUR TIL SÖLU, 4V2 tonn að
stærð. Mjög lítil útborgun, — eða
skipti á bifreið. Uppiýsingar í sima
259, Akranesi.
17. JÚNÍ BLÖDRUR. 17. júní húfur.
Úrval af brjóstsykri. Lárus og
Gunnar, Vitastíg 8 a. Sími 16205.
KAUPUM FLÖSX'JR. Sækjuni. áfml
SS818.
SANDBLÁSTUR og málmhúðun hf.
Smyrilsveg 20. Símar 12521 og
11628.
AÐAL BIlaSALAN er I Aðalatraett
16. Sími 3 24 54.
Kaup — sala
BÍLLEYFI TIL sölu. Gjaldeyris- og
innflutnigsleyfi fyrir Skoda fóiks-
bifreið er til sölu. Tilboð sendist
auglýsingaskrifstofunni merkt
„Skoda”.
2 NOTAÐAR eldavélar til sölu
einnig taurulla og þvottavinda.
Uppl. í síma 14537.
STATION BÍLL, Humber 1940, til
sölu ásamt varalilutum. Halldór
Ólafsson, Rauðarárstíg 20, sími
14775.
________FasfeignSr
KEFLAVIK. Höfum ávaUt tU gðlu
íbúðir við allra hæfl. Eignasalan.
Símar 566 og 49.
8ALA & SAMNINGAR Laugavegi 29
gíml 16916. Höfum ávaUt kaupend-
ær gó6«js tbúBnm i Rcykjavik
og Kópavogl.
JARÐIR og húseigtiir flti a landi tU
sölu. Skipti á fasteignum í Reykja
vík möguleg. Nýja Fasteignasalan
Bankastræti 7. Sími 24300.
ELDHÚSBORÐ 09 KOLLAR, mjög
ódýrt. Húsgagnasala, Barónstíg 3.
Sími 34087.
TÚNÞÖKUR til sölu. Uppl. og pant-
anir i síma 33138.
Garðelgendur. Sjaldgæfii runnar og
rósir selt á horni Barónsstígs og
Eiríksgötu næstu daga. Hallgrímur
Eiríksson.
8VEFNSÖFAR: nýir — gullfallegix
— aðeins kr. 2500.00; kr. 2900.00.
Grettisgötu 69. Opið kl. 2—9.
og KLUKKUR i drvaU. Víðgerðir
Póstsendum. Magnúa Ásmundsson,
ingólfsstræti 3 og ..aiigaveg) 68.
Sími 17884
ðDÝRIR 8ARNAVAGNAR og kerr-
ur, ásamt möi'gu fleiru. Húsgagna-
salan, Barónstíg 3. Síini 34087.
ÖRVALS BYSSUR Rlfflar cal. 22.
Verð frá kr 490,oo. Hornet - 222
6,5x57 - 30-06. Haglabyssur cal 12
og 16. Haglaskot cal. 12, 16, 20,
24, 28, 410. Finnsk riffilsskot kr.
14,oo til 17,oo pr. pk. Sjónaukar i
leðurhylki 12x60, 7x50, 6x30
Póstsendum Goðaborg, simi 19080
NÖFUM FJÖLMARGA kaupendur,
með mikla greiðslugetu, að góð-
um íbúðum og einbýlishúsum. —
Málflutnlngsstora, Sigurður Reynir
Pétursson hrl., Agnar Gústafsson
hdl., Gísll G. ísl’eifsson hdl., Aust
urstræti 14. Simar 1-94-70 og
2-28-70
GÓÐ EIGN. Til sölu á góðum stað í
Garðahreppi tvö samstæð hus 75
fermetraíbúð í öðru og 110 fer-
metra hæð og ris, sex herbergi og
tvö eldhús í hinu. Sér kynding í
hvoru húsi. Stórar eignarlóðir. —
Sala og samningar, Laugaveg 29,
simi 16916, opið eftir kl. 2 daglega.
Heimasími 15843.
mmrnm___________
EINSTÖK HERBERGl og stofur með
eldhúsi til leigu í og við miðbæinn
Kona, sem getur veitt heimilisað-
stoð fær góða íbíið á bezta slað.
Uppl. gefur Hafþór Guðmundsson,
Garðastræti 4 sími 23970 og 24579
2 TIL 3 herberga íbúð óskast. Uppl.
í síma 32102.
BILFUR á íslenzka búninginn stokka
beltí, millur, borðar, beltíspör,
nælur armbönd, eyrnalokkar 0.
fl. Póstsendum. GullsmiBir Steln-
þór og Jóbannes, Laugavegl 80. —
Sími 19209
MIÐSTÖÐVARLAGNHL Miðstöðvar-
katlar Tæknl Sáðavog 0.
Sími 33599.
TRJÁPLÖNTUR. BLÓMAPLÖNTUR.
Gróðrarstöðin, Bústaðabletti 23.
(Á horni Réttarholtsvegar og Bú-
staðavegar.)
MIÐSTÖÐVARKATLAR. SmíBum
olíukynnta miðstöðvarkatla fyrir
ýmsar gerðir af sjálfvirkum oliu-
brennurum Ennfremur sjálftrekkj
andi obukatla, óháða rafmagni,
sem einnig má setja við sjálfvirku
olíubrennarana Sparneytnir og
einfaldir S notkun. Viðurkenndir
af öryggiseftirbti rfksins Tökum
10 ára ábyrgð á endingu katlanna.
Smíðum ýmsar gerðir eftir pönt-
nnum Smfðum einnig ódýra bita-
vatnsdunka fyrfr baðvatn. — Vél-
tmlðje Álffaness, Ríml 50842.
ÓSKA EFTIR 2 herbergjum og eld-
húsi i ágúst eða sept. 3 fullorðnir
í heimili. Fyrfrframgreiðsla eftir
samkomulagi. Tilboð sendist blað-
inu merkt. „S. S.
GEYMSLUPLÁSS óskast fyrir vélar
og verkfæri. Uppl. gefnar í síma
12500 eftir kl. 7 á kvöldin.
HERBRGI TIL LEIGU á hæð í Boga
hlíð 12. Uppi. í síma 32377.
LÁTIÐ OKKUR LEIGJA. Leigumið-
stöðin Laugaveg 33B, sími 10059.
GÓÐ STOFA til leigu með aðgangi
að eldhúsi og baði. Helzt fyir ein-
hleypa konu, Uppl. í síma 33559.
STÓRT HERBEGI til leigu fyrir
stúlku, sem vill líta eftir börnum
1-2 kvöld í viku. Uppi. í síma
17093.
Lðgfrgglsférf
MÁLFLUTNINGUR, Svelnbjörn Dag
flnnsson. Málflutnlngsskrifstof#
Búnaðarbankahúsinu Sím! 10568
tJARNAKERRUR miJdð úrval. Barna
•úm, rúmdýnur, kerrupokar, leik-
gríndur. Fáfnir, Bergstaðagtr 16.
2ími 12831
Bernarúm 53x115 cjn, kr. 620.00.
Lödínur, kr 162.00. Barnakojur
60x160 cm. kr. 1195.00. Tvær ló-
díaur á kr. 507.00. Afgreiðum um
allt land. Öndvegi, Laugavegi 133
Sími 14707
'máauglýtinger
TÍMANI
oá tll félktlm
8im! 19528
INGI INGIMUNDARSON héraðsdömt
Iðgmaður, Vonarstrætl é Simi
2-4753 -
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA. Egill
Sigurgeirsson lögmaður. Austur
ftræti 3, Síml 1 59 58
málflutningIsskrifstofa,
Sannveig Þorsteinsdóttir. Norðsr
*tig 7 Sími 19960
SSIGURÐUR Ólason hri. og Þorvald-
or Lúðvíksson hdl. Málaflutnlngs-
ekrlfstofa Austurstr. 14. Simi 155SI
Frímesiú
KAUPUM FRÍMERKI 1i:u verði. Guð-
jón Bjarnason, Hólmgarði 38. Sími
33749.
Vlmes
VÉLAMAÐUR Til sumarstarfa vantar
mann að Kornsá í Vatnsdal. Aðal-
starf vinna með heyvinnuvélar og
hirðing þeirra. Starfstími 8 - 10
vikur frá 1. júlí. Kaup kr. 800,00
á viku. Einnig vantar vanan mann
á jarðýtu í Borgarfirði.
Búnaðarfélag fslands
DRENGUR á 14. ári, vanur sveita-
störfum, óskar eftir vinnu á góðu
heimili. Uppl. í síma 32019.
11 ÁRA DRENGUR óskar að komast
á gott sveitaheimili í sumar. Uppl.
gefnar í síma 34127.
10 ÁRA DRENG vantar pláss í sveit
Uppl. í síma 12412.
12 ÁRA TELPA, vön sveitavirmu,
óskar eftir að komast í sveit strax.
Uppl'. í síma 17161.
RÖSK og SNYRTILEG Stúlka óskast
á góða veitingastofu strax. Tilboð
merkt „Snyrtileg" sendist blaðinu.
RÁÐSKONA óskast á lítið sveita-
heimili. Má hafa með sér barn.
Þyrfti að vera vön sveitastörfum.
Stúlkur, sem eiga enga að, ganga
fyrir Tiiboð ásamt upplýsingum og
kaupkröfu sendíst Tímanum fyrir
12. júní n.k. merkt „Huld“.
STÚLKA ÓSKAST. Þvottaahúsið Lín,
Hraunteigi 9.
VANTAR mann til að annast bú-
stjórn á góðri fjárjörð, helzt sem
meðeigandi. Tiiboð merkt „Bú”
sendist blaðinu fyrir 12. júní.
HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ. Tökum
að okkur alls konar utanhússvið-
gerðir; berum í steyptar rennur
og málum þök. Sími 32394.
ÍNNLEGG við ilsigi og tábergssigi.
Fótaaðgerðarstofan Bólstaðahlíð
15. Sími 12431.
“ATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata-
breytingar. Laugavegi 43B, fími
15187.
IMURSTÖÐIN, Sætúnl 4, selur allar
tegundir smuroh’u. Fljót og góð
afgreiðsla. Sími 16227.
íóLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61,
Sími 17360 Sækjum—Sendum.
OHAN RÖNNING hf. Raflagnir og
viögerðir á öllum helmilistækjum,
Fljót og vönduð vlnna. Sími 14320
4LJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gítara-,
fiðlu-, eello og bogaviðgerðir. Pí-
anóstillingar. fvar Þórarinsosn,
Holtsgötu 19, sími 14721.
'IÐGERÐIR a bamavögnum, barna-
hjólum, leikföngum, einnig á ryk-
sugum, kötlum og öðrum heimilis-
tækjum. Enn fremur á ritvélum
og reiðhjólum. Garðsláttuvélar
teknar til brýnslu. Talið við Georg
á Kjartansgötu 5, sími 22757, helzt
eftir ki. 18
ILLAR RAFTÆKJAViÐGERÐIR.
Vindingar á rafmótora. Aðelns
vanir fagmenn. Raf. s.f., Vitastíg
11. Sími 23621.
(INAR J. SKÚLASON. Skriístoffl-
vélaverzlun og verkstæði. Sími
84130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 8.
lAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljöt af-
greiðsla. — Sylg|a, Laufásvegl 19.
Sim) 12656. Heimasími 19035
JÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen
Ingólfsstræti 4. Slmi 10297. Annast
ellar myndatökur.
<AÐ EIGA ALLIR leið um miðbæinn
Góð þjónusta, fljót afgreiðsla. —
Þvottahúsið EIMIR, Bröttugötu Sa.
#ími 12428
IFFSETPRENTUN (liósprentun). —
Látið okkur annast prentun fyrlr
yðui'. — Offsefmyndlr t.f., Brá-
vallagötu 16, Reykjavfk, sími 10917
(AFMYNDlR, Edduíiúsinu, Lindar-
götu 9A. Myndamót fljótt og vel af
hendi leyst. Sími 10295.
íÓLFSLÍPUN. Barmahlið SS. -
Simi 13657
HÚSGÖGN, gömul og ný, barna-
vagnar og ýmis smáhluti rhánd-
og sprautumálaöir. Máhiingarverk-
stæði Helga M. S. Bergmann, Mos-
gerði 10, Sími 34229.
SfslisMiBilr
SVÉFNSÓFAR, elnt og tveggjt
wsanna og svefnstólar með svamp
gúmmí. Einnig armstólar. Hús-
Sagnaverzlunin Grettisgötu 46
9VŒFNSTÓLAR, ki'. 1675.00, Borð-
etofuhorð og stólar og bókahillur
Armstólar frá kr. 975.00. Húsgagna
v. Magnúsar Ingimundarsonar. Eix
Aukin vellíðan eftir
hressandi rakstur
fæst aðeins með
því að nota
Blá Gillette
10 blöð kr. 17.00
*Nýtt Blátt Gillette blatS í Giliette
rakvélina gefur beztan rakstur. —
UHiiiiiniminmiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiuiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimimiimmmu)
Tilkynning
Af gefnu tilefni skal tekiS fram, að skipverjum á
skipum vorum er stranglega bannað að taka að sér
flutning vörusendinga utan farmskrár og fram hjá
hinni almenu póstþjónustu, nema sérstök heimild
útgerðarstjórnarinnar sé veitt.
Skipaútgerð ríkisins.
raininimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiHiimiiiiiHiHuiiiiiiuiuiuiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimniiiiiim
Skrúðgarðaeigendur
Sumarúðun trjáa er hafin. Hefi véldælu til að úða
með. Pantið í tíma: Agnar Gunnlaugsson, garð-
yrkjumaður, sími 18625.
^smiimsnnBmmmmumimummmumiimmmimmmmmimiiimiimmimmimmmi
Auglýsing
frá skrifstofu borgarlæknis um niímrrif
óleyfisskúra í Reykjavík
Næstu daga verða hreinsaðir burt skúrar, er
reistir hafa verið án leyfir bæjarráðs á landi
Reykjavíkurbæjar.
Bæjaryfirvöldunum er ókunnugt um eigendur
slíkra skúra, og getur því ekki orðið um að ræða
frekari aðvaranir til þeirra.
Eigendurnir eru hvattir til að fjarlægja þá tafar-
laust, enda getur bæjarsjóður enga ábyrgð borið
á verðmætum, er kunna að vera geymd í óleyíis-
skúrum, sem rifnir verða.
Skrifstofa borgarlæknis, 7. júní 1958.
BiiimmiimiiHiiiiiiiiiiiiiiimiiiiuiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimmuiiimiiiiHimmmiimiimiiiiiiiiiiuiiii]«Humiu!imiuiumiiiiiiiHiiHiumuiimiiiiiimiiiiiiiiiiiB