Tíminn - 10.06.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 10.06.1958, Blaðsíða 5
5 TÍMINN, þriðjuðagmn 10. júni 1958. i, "•. &**•* <*,, SUMARLEIKHUSIÐ SPRETTHLAUPARINN Gamanleikur eftir Agnar ÞórSarson Leiksijóri: Gísli L : * f ^ *, Júlíulykill (marglr saman). GROÐUR OG GARÐAR INGÓLFUR OAVÍDSSO’ Blóm frá víðri veröld Við rœktum inniblóm frá flest- um löndura heims. í gróðurhús- unum er heittemprað loftslag mik inn hluta ársins og raunar líka í , velflestum stofum íbúðarhúsanna. Þá er þar sums staðar svo þurrt að helst líkist eyðimerkurloftslagi, því valda liefir miðstöðvarofnarn- ir. Skrælna jafnvel blöð sumra , jurta að vetrinum vegna hins þurra lofts. í stofunum, og það þótt moldin í pottunum sé nógu rök. En eyðimerkurjurtir einkum ýmsir þykkblöðungar, t. d. kakt- usar og Indiánafjöður eða tengda . móðurtunga þola þurrkinn pi-ýði lega og njóta hitans. Ýmis lauk- blóm skreyta garðana snemma . vors. I»au eru fles k-oinin hing- . að um langan veg frá gresjum og fjallendum suðlægari landa. Þau eru vön rakri vorveðráttu og blómgast meðan rakinn er í mold , inni, en faila síðan í sumarþurrk inum, þegar mikið af gróðri gresj . anna skrælnar. Hér blómgast . vetrargosinn og dvergliljurnar . einna fyrst á vorin. Vetrargosinn , vex viltur á sléttum austanverðr . ar Evtópu og í fjöllum allt frá Pyrenea- og AJpa-fjöllum suðaust ur til Kiákasus- og Litlu-Asíu. Iiverglijurtegundir fjölmargar vaxa t.d. á gresjunum í Suður-Rúss landi og alla leið austur í Mið- áslu. Sumar vaxa í grýttuni fjalia- hláðum í AlpafjöilVm\, Balkan,- skaga, Litluasíu, já jafnvel í fjöll únu" ii^ur í Krít Frá 'illum l.. . ■> Hofuðlykill þcssum löndum em þær eftir ýnisúm krókaleiðum komnar í ís- lenzka garða. Nú standa stjörun- liljur og pcrluliljur víða í blómi. Þær cru flestar ættaðar frá lauf- skógahéruðum og sólríkum fjalla- engjum i Suður- og Sauðaustur Evrópu, Kákasus og Litluasíu. Perluliljurnar vaxa sums staðar í kalkfjöllum. Bæði páskaliljurnar hinar' náskyldu hvítasunnuliljvir standa nú í blóma. Þær eru ættað- ar frá Suður-Evrópu, Þýzkalandi ög Englandi og eru jafnvel orðnar liátfvilllar hér og hvar á Norður- löndum. Aliir þekkja líka túlipan ana. Þeir eru komnir af villitúlí- pönunuvn er hafa flestir verið kynbættir og er til nær ótölulegur fjöldi .afbrigða. Fruntheimkynni (a. m. k. flestra villitúlipana) er Miðasía og Austurlönd,. eu snernma hafa þejr slæðs.t til Evrópu og vaxa þar nú einnig víða villtir. Snemrna á 18. öld voru t. d. fluttar til Mið-Evrópu tegundir frá Litluasíu og fjöllum Indlands, en mikiu fyrr voru þeir komnir .til Suður-Evrópu. Þegar Rússar tóku að sækja inn í Miðasíu jókst þekkingin á túlí- þö-num stórkostlega. Komu þá til Evrópu hinir alkunnu voíblómg andi Iágu ,,kaupmannatúlípanar“ (Kaufmanniana) og fjöldi annarra. Hinn venjulegi ,,garðatúlípan“ íjöldi afbrigða, á róf sína að rekja til Tyrkjaveldis. Við ræktum túlí pana frá Tyrklandi, Persíu, Túrk estan, Bakú o. s. frv. og þeir vaxa upp í allt að 4000 m. hæð í Himalajafjöllum. Flestir miili- túlípanar vaxa þar sem vetrarkuldi er mikill og þola hann vel. Þei-m er hættulegri mildir vetur, því þá spíra þeir stundum of snenuna. Maríulyklarnir (Primula )eru farnir að blómgast sunnanlands. Þeir þrífast einnig prýðilega á Norðurlandi og blómgast þar leng ur fram eftir sumri. Hinn lág- vaxni Júlíulykjii litar nú mprgan garðblettinn blóðrauðum íjólulit. Júlíulykill fannst um aldamót- in í Austur-Kákasusi. Þ.ar vex hann á hjöllum og rökum fjalla- engjum. Nú er hann ræktaður víða um heim og þrífst einnig hér úti á íslandi, bæði aðaltegundin og ýmsir kynblendingar. Hgfuðlykill (P. denticulata) ber ’iiminblá blóm, mörg saman í möítóttum kolli og þrífst hér yel, iótf heimkynni hans séu austur V-Kína, Nepal og viða í I-Iimalaja jöllum. Þar vex hann á lauf- og ■arrskógahjöilum í 2000—4000 m. læð yfir sjó. Skoski grasafræðingurinn George í'orrest ílutti margar maríulykils egundir frá V-Kína og. Himalaja jöiluni til Evrópu á 19. öld. Viltir maríulyklar vaxa einnig i Evrópu, jafnvel hér á landi (sjá flóru). Katólsk þjóðsaga er til um upp una mariulyklanna. Sankti Pétur lomst eitt sinn að raun u-m að íáungi nokkur hefði falskan lykil ;ð dyrum himnaríkis. Sánkti Pétri /arð svo mikið um fregnina að lann missti hin-n gullna lykil sinn. Lykillinn hrapaði írá stjörnu til stjörnu og féll loks til jarðar. Óx maríulykill upp þar sem himnalyklinn kom niður. Fékk blómig fyrst nafnið Sánkti-Pétúrs jurt, en þar eð María einnig hafði vald til að opna dyr himnaríkis varð endirinn sá að hið fagra blóm var kennt við hana. Matjurtir okkar íslendinga eru. flestaiiar útlendar að uppruna. Við setjum niður kartöflur, ætú aðar frá S-Ameríku, sáum til salats splinats* rauðlcófna og hreðkna frá löndunum við austanvert Miö- jarðarhaf; gulróta, káls og rófna frá vesturströndum Evrópu, tóm- ata frá Ameríku, gúrkna. iTá Ásíu o. s’. frv. Á túninu vaxa bæði íslenzkar og erlendar grastegundir. í trjágárð inum vex íslenzkt birki óg reýni- viður. En þar vaxa líka útlend tré og runnar, komin yfir fjöll og SUMARLEIKHUSIÐ hefir hafið itarfsemi sína í þriðja sinn og Erumsýndi í fyrrakvöld gamanleik- irm Spretthlauparann eítir Agnar Þórðarson- undir stjórn Gísla Hall- dórssonar, en hann hefir frá upp- hafi borið veg og v-anda af leik- s-tarfsemi þessari. Þau tvö leikrit, sem Sumarleik- húsið hefir áður sýnt, hafa bæði verið eftir enská höfundinn Ratti gan. Nú er því horfið inn á nýja braut, þegar tekið er til sýningar leikrit eftir innlendan höfund. Er það út af fyrir sig mjög ánægju- legur. atburður, þegar tveir efni- legustu , ungu leikhúsmennirnir hér leggja saman um að skemmta fólki með sumarkomunni. Agnar Þórðarson -er þegar svo kunnur höfundur, að óþarfi er að kynna hann fyrirí lesendum,. en þetta leikrit hans,: Spretthlaupar- inn, mun hafa verið leikið í út- varp fyrir nokkrum árum. Nú hefir höfundur skrifað þáð upp og le-ngt, svo að nægja megi til kvöldsýn- þótt sæmilega sé unnið úr leiks- lokunum. Að líkindum er sköpun Englend- ingsins verst af hendi leyst frá hálfu höfundar. Það er mikill styrk ur Agnari, hversu mál hans er gripið beint af vörmn þess fólks, sem lifir umhverfis hann. Bóklegt málfar þekkist ekki í verkum hans. En málfar Englendings þessa er ekki útlendings, er lært heíir ís- lenzku og haldið þekkingu sinni við með lestri íslending’asagna, heldur um of vaxið beint upp úr Austurstræti. Og ensk tiltæki hans eru einnig naumast svo ósvikin, að hlátur megi vekja, fremur dauft bergmál af því, sem taiið ar sígilt ,,enskt“ í bókmenntum iieimsbyggð arinnar. Orðræður pres-tsins og Katrínar í öðrum þætti eru einnig í daufara lagi, svo að þessi þát-tur allur verður til mikilla þyngsla í gamanleiknum. En þótt leikrit þetta sé þannig nokkuð brotakennt, þarf það tæp- ast að varpa miklum skugga á höf- Goggi, séra Tryggvi og frú Ktarín Pálsson og Sigríður Hagalín. ingar. Ég heyrði leiicritið ekki, þegar það var flutt í útvarpinu, svo að ég skal ekki néirrn dóm á leggja, hversu til hafi tekizt um breytinguna og viðbótina. Um leikritið í núverándi mynd þess má segja, að það mun á eng- an hátt auka hróður Agnars, enda naumast þess að vænta, þar eð það mun ag stofni til vera eldra þeim verkum hans, er mesta at- hygli hafa vakið, Kjarnorku og kvenhylli og Gauksklukkunni. Gamansemi Agnars er létt og ó- þvinguð. Átthagaást Vesturbæinga verður honum kímniefni, bindind- . isstarfsemi og félagsmálavafstur sveitaprestsi-ns fær sinn skerf af •góðlátlegu skopi, hæjarbra-gur Ak- ureyringa.hlýtur afgreiðslu í meitl- ■ aðri setningu þess efnis, að þang-' að þurfi sérvitur Englendingurinn að komast, því að þar hafi Bretar lengi kunnað v-el við sig. 1 Um boðskap er ekki í þessu gamni að ræða. Leikritið er skrif-j að sem gamanleikur, tilgangurinn vart annar en sá að skemmta • mönnum eina kvöldstund. Fyrsti þáttur leikritsins er vel unninn og m-arkvis á flesta lund, en í öðrurn þætti förlasf höfundi. æðimjög flugið og nær sér naum- ast aftui’ að fullu í síðastá þætti, — Gísli Halldórsson, GuSmundur undarferil Agnars, þegar haft er í) huga, að hann hefir síðar mikluj hetur gert. , Það má einnig teljast lofsvert) af Ieikstjóranum að taka þetta inn- lenda verk til sýning-ar. Því eins má vænta árangurs í íslenzkri leik- mennt, að saman þroskist íslenzk leikritun og leiklist. GÍSLI HALLDÓRSSON hefir sett leikinn á svið, og ieynjr íjér ekki handbragð hins hugkvæma leikstjóra. Sýningin einkennist af nákvæmni og góðum hra'ða. Gam- anseminni er vel skilað og skeikar óvíða í framsögn, en með því standa og falla slíkir gamanleikir, að leikendur komi skopinu til skila í hæfiiega klipptum setning-, úm. Gísli leikur einnig Þorgeir- Sigurjónsson, smnrolíugæjann Gogga. Þetta er ein skemmtileg-'. asta „týpa“, sem Gísli hefir skap-| að, vakti enda ósvikinn hlátur leik- - húsgesta. Þetta er hæfilega heimsk I ur, iífsglaður og hress náungi, e:i þegar öllu er á botninn hvolft öðr- um heilbrigðari- og -allt að þvi bjargálna með brjóstvit sitt, þóbt andríkið ljómi ekki af orðum har.i. Gísli túlkar allar þessar eigindii’ Gogga af ósvikinni kímni og i:á* kvæmri þekkingu á fyrirbærinu Kona Gogga Katrín er leikin af Sigríði Hagalíu. Hún á lítið skyi-t við upprunaleik Vesturbæingsins, þó svo að hann kunni að veroi fæddur á Grel-tisgötunni. Hún er af seyðfirzkum aðalsættum og dóbt- ir bilddælsks útgerðarman-ns. Á fagra drauma um andstæðuna við Gogga, heimsmanninn, siðmemilð og riddarann, elskar Englending- inn og prestinn í von um ei-.i- hverja glæsilegri ævi en þá, sen- liún lifir með smurstöðvarforstjóc- anum. Sigríður leikur þetta hlut- verk vel, er hæfilega léttúðug eg „draumlynd", falleg kona, fyrirlít ur smurningsolíu bónda síns, en uppgötvar loks í honum hetjuna, draumaprinsinn. Séra Tryg-gvi -er leikinn af Gu-T- mundi Pálssyni. Þetta er bezti lerk ur Guðmundar til þessa. Har.i leikur ágætlega stífa og hlédræga’ framkomu prestsins í upphafi fyrsta þáttar, en er einnig eðlile.X- ur, þegar hann gefur sér lausan tauminn í ástarsenum með hús- móðurinni. Englendingurinn Robert Wright er leikinn af Knúti Magnússyni, og er í höndum hans hálfgert vandræðabarn. Gervið er að vísa gott, ósvikinn, enskur for.stjóri, ea niálfar Engl-endingsins er ótæk;. Sök höfundar er vafalaust nokkœ, en þó hefði mátt gera betur ea Knúti tekst. Útlendingshreimur- inn kemur í gusum, en þess á milíi grúfir Austurstræ-ti yfir framburð- inum. Útlendingar hafa hreim d ákveðnum hljóðum og samstöfuiti, hvenær sem þau verða fyrir í niáí inu, en tala ekki með hreim á fimm mínútna fresti og segja $10- an söniu hljóð á innborinni reyk- vísku þess á milli. Afbragðs sk-emmtilegur er Steindór Hjörleifsson í hlutverki Fals prófasts Ólafssonar. Klerkur er sannarlega þrútinn í meðföruin Steindórs. Þetta er með skemmti- legri gamanmyndum, sem dregnac hafa verig upp hér á sviði, enda dundi hlátur leikhúsgesta, jafu- skjótt og Faiur ýtti ýstru sinni ina í stofuna. Markviss er leiluir Helgu Valtýs- dóttur í hlutverki Jensínu ráðs- konu. Efast enginn um, að Jensína1 muni skipa maddömusæti sitt m.eð -miklum skörungsskap. Það var oft hlegið og mikið klappað í Iðnó, og vafalaust muntt margir eiga eftir að skemmta sér við M-aupábrau-tina, þar sem Goggi slítur af sér heimsmennina báða og heimtir aítur sólskríkjuna sína. Og í þeirri trú, að Agnar Þórð- arson eigi ef-tir að skrifa. brot-a- lausari gamanleik fyrir Gísla HalíL- dórsson að setja á svið, mun möiia- um óhætt að sjá Spretthlaupair- ann, þótt hann mætti að ósekja vera sprettliarðari, einkum í miJ- þættinum. S. S. höf óraleig frá heimkynnum sín- • um í Evrópu, Ameríku og Asíú., Svona mætti lengi telja, en hér var einkuin rætt um vorblómin er nú standa víða í fullum skrúða, í görðunum. Úti á. melrindum er vetrarblómið fyrir löngu sprungið út'. Farin eru að sjást iyrstu blójn lam;bagrassins, geldingáhnappsins, j melskriðnablómsins, skarfakálSins : j o. fí. harðgerra vorblóma á holtum ! og í grýttri jörð. Ingólfur Dávíðsson. Séra Tryggvi og frú Katrín — Guðmundor Pátsson og Sigríður Haga! n„

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.