Tíminn - 10.06.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.06.1958, Blaðsíða 2
2 T f MIN N, þriSjudaginn 10. ji'mí 1958. i • • í Oryggisráðið frestai Lundúnum, 7. júní. Öryggisráðið héíir enn frestag uinrœðum um kæru Libarions. á hendur Arabíska sambanSslýðyeldinu um íhlutun í -.mmmrikismál Libanons. Fr.egnir frá Libanon henna, að í gær hafi 60 manna hópúr verið handtekinn við sýrlerizku landamærin. Játuðu rnenn þessir að hafa kmnið frá Sýrlandi og verið að flytja vopn og skotfæri til uppreisnarmanna í I.iibanon. Srtynd er tekin við Gljáfaxa á Reykjavíkurfluqvelii. Taiin frá vinstri: Frú Þórey Önundardóttir, Ásdis Rósa Baldursdóttir, MMargrét Kjartansdóttir barnfóstra og Baldru Bjarnason, sem nú verður stöövarstjóri endurvarps- i.töðvarinnar á Eiðum. (Ljósm: Sv. Saem.). Þr jár í jclskyldw í báferlaflutnmgum með söffiu flugvél sama dag Fyrir nokkru voru ákveðnar breytingar og tilfærslur á störfum stöðvarstjóra ríkisútvarpsins á Eiðurn og í Skjaldar- vík. í því sambandi áttu sér stað allnýstárlegir búferlaflutn- ingar, er þrjár fjölskýldur ásamt búslóð, voru fluttar til nýrra heimkynna á nokkrum klukkustundum. Leirböðin í Hvera- gerði Vegna fréttar í laugardagsblaði um leirböðin i Hveragerði, óskar héraðiiæknirinn þar að taka fram að ef leirböðin verða starfrækt þar í sumar, þá sóu þau honum óvið- komandi og ekki undir hans eftir- liti. Bíkisútvarpið leigði Gljáfaxa Flugfélags íslands ti.l fiutningann'a og lagði hún af stað frá Reykja- vík fyrir hádegi s. 1. laugardag og uneð henni Baldur Bjarnason, hinn nýi stöðvarstjóri á Eiðum ásamt fjölskyldu sinni. Er Gljáfaxi lenti á Egilsstaðá- flugvelli voru þar fyrir Jónatan Clausen stöðvarstjóri á Eiðum og tfjölslkylda hans ásamt búslóð ibeirra hjóna. Er afferming og filaðsla hafði farið fram, var hald- ið af stað til A'kureyrar rrreð Cl'áú- &ens-jfjölls,kylduna, en Jónatan tek- ur nú við stöðvaritjóras't'arfi við Skjaldarvíkurstöðina. Á Akureyr- 'arflugvelli beið Sigþór Maririósson, sem verið hefir' stöðva.-stjóri' í 'Skjaldarvík, ásamt fjöiskýldu isinni og innbúi. Eftir skamrna við tlvöl hof Gljáfaxi sig tii flugs á áýjan.leik og len-ti í Reykjaví'k cneð Sigbór og Jjölskyldu hans kl. 18. Flugstjóri í þessari ferð var íngimar Syeinbjörnsson. Málverkasýning Váígerðar Arna- dóttur vel sótt Málverkasýning Valgerðar Árna- dóttur Hafstað í Sýningarsainum við Ingólfsstræti hefir verið vei tsótt, ög hafa nökkrar nivndir selzt. Salurimn er opinn 1—10 síðdegis. Sýningu Valgerðar verður lokað á Eniðvikudagskvöldið. Gagnfræðaskóli Vesturbæjar slitið Gagnfræðaskóla Vesturbæjar var slitið mánudaginn 2. júní. Inn- ritaðir nemendur voru i vetur 263, en bennarar all's 19. Hæstu ein- kunm á gagníræðaprófi Maut Svein fejörn Þ. Einarsson 8,43, em næstur varð Helgi Ágústsson með 8,10. Hæst í 3. bekk urðu Rragi Guð- mund&son með 8,13 og Guðbjörg Ása Norðdahl með 8J)8. A unglingaprófi lilaut Sigurður Ragnarsson hæstu einkunn I. ágæt jsein'kunn 9,48, og í bóklegum námsgireinum 9,78, og er það liæsta einkunn, sem nokkru sinni hefir verið gefin i skólanum. Næst Eiæst á unglingaprófi varð Kristrún Þórðardóttir með I. ágætiseimikunn 9,05. í I. bekk varö Sigurður Pót- ársson hæstur með I. ágætisein- Runn 9,22. Bókaverðlaun hlutu að þessu sinni eftirtaldir nemendyr: Sveiribjörn Þ. Einarsson og Heigi Ágústsson, báðir í 4. bekk og úr 2. bekk Sigurður Ragnarsson og Kristrún Þórðardóttir. Settur skólastjóri, Ósíkar Magnús son frá Tungunesi, sléif skólanúm með stuttri ræðu. í sámbandi við bessa óvenjulegu flutninga sagði Stefán • Bjamasön verkfræðingur, að ýtarleg atlmg- un hefði farið fram á því, á hvern háút þessum Jflivtningum yrði bezt og ódýrast komið í kring. Atliug- unin hefði leitt í ljós, að flugleið- 'n reyndist ódýrust og kæmi bar nargí til. Engin út- eða uppskip- margjcld. E'kki þyrfti að pakka fúsiblutum í umbúðir og fleira. *>á væri tímascarnaötir stórt atriði i þessu sambandi og það, hve lítið lapaðist af v'innutíma starfsmanna. Sveiíastjórnar- kosningar í Alsír Lundúnum, 7. júní. De GauIIe forsætisráðhe’ra Frakka er kom inn hölm úr Alsírför sinni. Hafði hann boðað stjórnarfund í dag og -búizt við að hann tilkynni þar skipun fleiri ráðherra í stjórn sína. Yfirmaður öryggisnefndarinn- ar í Alsír hefir tilkynut, að iiúu standi óskipt og skiiyrðislaust að baki de Gaulle, Þá tilkynnti Malreux upplýs- ingamálaráðherra de Gaulle, að efnt verði til bæjar- og sveitar stjórnarkosninga í Alsír innan eins mánaðar. Júníhefti Flugmáta komið ót Nýlega er komið úl júníihefti timaritsins Flugmál. Flytur ritið að vanda ýmsar athyglisverðar og fróðlegar greinar um þau efni. Ritið er einnig einkar smekklegt að ytra útliti. Það, sem einna mesta athygli vekur, þegar blaðað er í ritinu, er að þar er á áber ancii stað slegið fram þeirri spurn ingu, hvort ,,radarverðir íslands sofi á verðinum.“ Hefir ritið það eftir heimildum, sem ekki er gefið, að sést hafi á sveimi ókunnar flug v.élar yfir lancMmi, sem radar kerfið hafi ekki látið vita um, og þá ekki oi'ðið vart við. Ráðstefna pólitískra æskulýðsleiðtoga Leiðtogar pólitískra æskulýðs- samtaka á Vesturlöndum koma saman til ráðstefnu í Palais de Chaillot, aðalstöðvum Atlantshafs bandalagsins i París, 7.—11. júlí n. k. Þetta er fyrsta ráðstefna sinnar teguudar. Ráðst'efnan í París á rætur sínar í tilmælum forsætisráðherranna, sem sátu NATO-fundinum í París í desember 1957, og í álitsgerðinni seiii 'þriggja manna nefnd Aflants hafsráðsins skilaði á sínum tíma. Þátttakendur ráðstefnunnar verða fulltrúar rúml'. 45 flokka. Þeir verða allir innan við fertugt og verða valdir úr röðum leiðtöga æskuíýðssamtaka, miðstjórnum stjórnmálaflokka og öðrum 4 hrifastöðum í þjóðfélaginu. Ráð stefnuna sækja fulltrúar frá öll um fimmtán meðlimaríkjum Atlantsliafsbandalagsins. . Ekki hefir enn verið ákveðið hve anargir eða 'hverjir fara á ráðst'efnuna frá íslandi, en vonir standa til að fulltrúar lýðræðis flokkarina sæki 'hána. Sex drepnir LFramhald af 1. sfðu). Milli steins og sleggju. Makarios erikibiskup kom í dag' til Aþenu eftir heimsókn sína til Kairó, þar sem harrn ræddi við Nasser. Hann sagði, að grískumæl andi Kýpurbúar væru neyddir til að gripa til sjálífsvarnar gegn svip uðumárásum tyrkneskra manna og þeir hafa sætt undanfarna daga Enn hefði komið i ljós, að Bretar væru alis ómegnugir að veita þeim nauðsynléga vernd. j Páll Grikkjakonungur sagði á þmgi í dag, að Grikkir myndu aldrei sætta sig við annað en Kýpurbúar fengju sjálfsákvörð- unarrétt um málefni sín og myndi gríska stjórnin beita öllum ráðum til að knýja þá lausn fram. Tyrkneska stjórnin kvaðst jafnákveðin í að vernda hags- muni sinna manna á eyimi. Sel- wyn Lloyd ræddi við sendilierra Tyrkja í dag' og er talið, að liann hafi ni. a. beðið hann að fá tyrk ncsku stjóruma til að sefa tyrk- neska ofbeldismenn á Kýpur. 133 nemendur í Ténlistarskólamim en aðeins eiim lauk brottfararprófi Tónlistarykólanum var sagt upp laugardaginn 31. maí í Trípölíbíói og lauk þá 28. starfsvetri skólans. 133 nemendur voru innritaðir á vetrinum og skiptust þannig eftir aðal náms- greinum: Píanóleik sem aðalnámsgrein stunduðu 78 nemendur, fiðluleik 30 neimendur, knéfiðluleik 4 nem., söng 9 nemendur, tónfræði 6 nem. klarinettuleik 5 nem., og organ- leik 1 nemandi. í undibúningsdeiid voru 87 nem. en í framhaldsdeiid, sem er hinn eigmlcgi sérskóii, 46 nemendur. Þrír nýir kennarar hófu á þess um vctri störf í skólanum: Jón Nordal tónskáld og píanóleikari, Ásgeir Beinteinsson píanóleikari og Ingvar Jónasson íiðluleikari. Guðmundur Matthíasson kenndi tónlistarsögu mestan hluta vetrar. Að þessu sinni lauk einn nem andi burtfararprófi, en það var Jakobína AxelsdóUir. Hún lagði stund á píanóleik sem aðalnáms- grein og lauk prófinu með góðum vitnisburði. Tvennir opinberir nemendatón- leikar voru haldnir í Austurbæjar biói fyrir fullu húsi. Kcanu þar fram rnargir nemendur í ýmsum greinum og einnig hljómsveit Tón listarskólans undir stjórn Björns Ólafssonar, en hún er skipuð 26 hljóðfæraleiekurum. Auk þess komu nemendur úr skólanum viða fram á barnaskemmtunum sumar- dagsins fyrsta. Formaður skólaráðs, dr. Páll Ísólíason stýrði Tónlistarskólanum á liðnum vetri í fjarveru Árná Krisljánssonar, en hann kom aftur að skólanum eftir páska og tók þá við skóiastjórn. 3 íslandsmet sett á Sundmeistara- móti íslands á Akareyri um helgina Beztum árangri náfci Agústa Þorsteinsdóttir og fékk hún Pálshikarinn, sem gefirm er af forseta Islands Sundmeistaramót íslands 1958 var háð á Akureyri s. 1. laugardag og sunnudag. Á mótinu voru sett þrjú ný íslands- met. Forseti íslands og forsetafrú voru viðstödd mótið, og gaf forsetinn nýjan farandbikar, Pálsbikarinn, er veittur var fyrir bezta afrek mótsins. Bikarinn er kenndur við Pál Erlingssori sundfrömuð. Nýtt fyrirtæki, Leirbrennsla Glit, sýnir fyrstu leirmuni sína Nýjung í skreytingu á keramik Nýtt fvrii tæki, leirbrennslan Glit h.f., hefir hafið starfsemi sína að Óðxnsgötu 13, og eru nú fyrstu leirmunir þessa fyrir- tækis sýndir í sýningarsalnum við íngólfsstræti. Þessir listiðnaðaranunir eru efí- aðarvöru siiiuii markað bæði inn- ir Ragnar Kjnrtansson, og er um an lands og utan. Sýningarsalurinn að ræða nýjung í skreylingu á við Ingólfsstræti er eiiú staðurinn, ikeramik. Ragnar notar mest matt- þar sem leininuniriúr verða til an glerung, og verður skreytingin sýnis og sölu, að miixnsta kosti mjög sérikennfleg. Ragnar hyggst fyrst um sintí. Salurimn er opirin vinna þessari skemmtilegu listiðn- Ikl. 1—10 síð’degrí. Sundmótið liófst með því, að Lúðrasveit Akureyrar lék undir stjórn Jakobs Tryggvasonar. Sund laugin var öll fánum prýdd. Her mann Stefánsson íþróttakennari ávarpaði forsetahjónin og bauð þau velkomin, og var siðan leikinn þjóðsöngurinn. Að því loknu setti Áramann Dalmannsson, formaður íþrótt'a- bandala'gs Akureyrar, mótið með stuttri og snjallri ræðu. Pálsbikarinn. Síðari dag mótsins afhenti herra forseti' Ásgeir Ásgeirsson hinn nýja bikar, Pálsbikarinn og hélt ræðu við það tækifæri. Erlingur Pálsson, formaður Sundsambands íslands. þakkaði gj.öfina. Þetta var 27. Sundmeistaramót íslands. Það hefir ekki verið háð á Akureyri síðan árið 1934. Þrjú ný íslandsmet. íslandsmet á mótinu settu: Helga Haraldsdóltir frá Reykjavik í 200 m. baksundi kvenna á 2:57,3 mín. | Pétur Kristjánsson, Rvik setti met í skriðsundi karla á 2:18,4. Loks settu Reykjavíkurstúilcurnar nvet í 3x50 m. þrísundi kvenna á 1:50,5 rnío. Pálsbikarinn hlauf Ágústa Þor steinsdóttir fyrir árangur sinn í 100 m. skriðsundi kvenna, er gaf 888 stig. Næstbeztum árangri náði Einar Kristinsson, 858,5 stig fyrir árangur sinn í 400 m. bringusundi karla. Þriðji varð Pétur Kristjáns son með 858 stig fyrir' 100 m. skriðsund lcarla. Úrslit i einsfökuin, greinum fara hér á eftir: 100 m. skriðsund karla: 1. Pétur Kristjánsson SRR 59,7 sek .2. Guðm Gíslason SRR 60,3 sek 400 m. skriðsund karla: 1 Einar Ivristinss. SRR 600.9 min Næst bezta afrek íslendings í þess ari grein. — 2. Sigurður Sigurðsson ÍA 6:12.3 109 m. skriðsund drengja: 1. Erling Georgsson SH 1:07,2 2. irórður Finasson, ÍBK 1:07.9 59 m. biingusund telpna. < 1. Sigrún Sigurðard. SH. 43.0 1100 m. baksund kvenna. 1. Helga Haraldsdóttir SRR 1:21,5 2. Vigdís Sigurðurard. SRR 1:37.1 100 m. bringusuml drengja: 1. Hörður Finnsson ÍBK 1:22.2 2. Sæmundur Sigurðss. SRR 1:249. 200 . m. bringusund kvenna: 1. Hrafnhildur Guðm.d. R 3:13.4 2. Sigrún Sigurðard. SH. 3:16.6 4x100 m. flugsund karla: 1. A-sveit SR.R 4:49.6 2. B-sveit SRR 5:40.6 100 m. flugsund karla. 1. Pétur Kristjánss. SRR 1:12.3 2. Guðm. Gisiason SRR 1:14.8 400 m. ski-iðsitnd kárla: 1. Helgi Sigurðsson 5:00.3 j 2. Björn Þórisson, SRA 5:40.3 100 m. skriösund kvenna: 1. Ágústa Þorsteinsd. SRR 1:08.1 j 2. Erla Hólmsteinsd. SRA 1:21.9 100 m. Iviksuod karla: 1. Guöm. Gíslason SRR 1:11.8 2. Jón Helgason ÍA 1:15,2 50 m. skriðsund teipna: 1. Ágústa Þorsteinsd. SRR 31.0 2. Hrafnhildur Guðm.d. SRR 33.7 100 m. baksund drengja: 1. Hörður Finnsson ÍBK 1:21.1 2. Vilhjáimur Gríinss. SRR 1:22.7 200 m. bringusund kaila: 1. Sigurður Sigurðsson ÍA 2:53.3 2. Einar Kristinsson SRR 2:54.7 3x50 m. þrísund kvenná: 1. A-sveít SRR 1:50.5 Nýtt íslandsmet. 2. A-sveit S'H 2:06.8 á- 4x200 m. ski’iðsuud karla: '1. A-sveit SRR 9:23,2 X B-sveit SRR 11:41.3 Þar setti Pétur Kristrjánsson nýtt íslandsmot, synti 200 m. á 2:18.4. Aukagrein, 200m. baksund kvenna: , 1. Ilelga. Haraldsdóttir SRR 2:57.3 'Nýtt íslandsmet.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.