Tíminn - 10.06.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 10.06.1958, Blaðsíða 11
11 >11N N, þriðjudagiun 10. júni 1950. 11 Nkon í Kinni frægu S-Ameríkufreð Þriðjudagur 10. fusii Primus og Felicianus. 161, dagur ársins. Tungl í suSri kl. 8,12. Árdegisflæði kl. 0,13, Síðdegisflæði kl. 13,57. DENNI DÆMALAUSI NæturvörSur þessa viku er í Lyfjabúöinni ISunn. "....... 625 .. Lárétt: l.Skuggsýnt, 5. Fisk, 7. Haf, 9. Ófær, 11. Hávaði, 13. Flýtir, 14. Sagði ósatt, 16. Lengdarmál, 17. Skip 19. Kastar. Lóðrátt: 1. Hirðulaus, 2. Húsdýr (þf.) 3. Á flugi, 4. Hristast af niðurbæld- um hlátri, 6. Horfir 1 hring um sig, 8. Heiður, 10. Beiðast, 12. Siiakeppur, 15. Bökunarefni, 18. Fangamark. Lárétt: 1. Hýalín, 5. Kem, 7. Já, 9. Kurt, 11. Óla, 13. Nái, 14. Tagl, 16. S. N„ 17. Lotin, 19. Biturt. Lóðrétt: 1. Hnjóta, 2. A. K. 3. Lek, 4. ímun, 6. Stinnt, 8. Áta, 10. Rásir, 12. Agli, 15. Lot, 18. T. V. Nixorí varaforseti Bandaríkjanna var á ferð um SuSur-Ameriku fyrir nokkru og varS ferS hans alisöguleg, ekki sízt fyrir aðkast er hann varð fyrir á nokkrum stöðum og þóttl Nixon hafa staðið sig kaimannlega í þeim raunum. Hér er hann þó brosandi á ferð í góðum féiagsskap í borginrti Lima, sem er höfuðborg Peru. O.TSg.-gc mu. SMaitr,nc r*t<g) Ovæntur gestur á baki Snata — Sástu þetta pabbi? ekta kúreki hann bjó til sigarrettu sjálfur, afveg eins og Úfvarpið í dag: 8.00-9.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Veðuríregnir. 19.30 Tónleikax: Þjóðlög frá ýmsum löndum (plötur). 19.00 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Íslenzk2 Ijóðlist; fyrra erindi (Jóhannes úr Kötlum). 21.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Austtrrbæjar bíói 3. þ. m. Sjórnandi Paul Pampichler. Emleikari á eelló: Erling Biöndal Bengtsson. a) Forleikur að óperunni „Semiramis” eftir Rossini. b) Rókókó-tilbrigði op, 83. eftir Tjaikowsky. 21.30 Útvarpssagann: „Sunnufell” eftir Peter Frauchen; V. (Sverrir Kristjánsson sagnfr.). 22.00 Fréttir og. veðurfregnir. 22.10 íþróttir (Sigurður Sígurðsson). 22.30 Haukur Haukssson kynnir lög unga fólksins. 23.25 Dagskrárlok. Hugleiðingar um slysfarir og slysavarnir, CStefán Guðnasson Iæknir á Alcureyri). íslenzk tónlist: Lög eftir Friðrik Bjarnasson (plöter). Kimnisaga vikunnar „Lcf Iyginnar”, amerísk saga. (Ævar Kvaran leikarl). Erindi: Fagurt land, fjolhim Iukt (Baldur Bjarnasson aoagi- eter). Djasslög af soguibaadi trá sænska útvarpinu. Dagskrárlok. Skipaútgerð ríkisins Hekla er væntanleg til Bergen í dag á leið til Kaupmannahafnar. Esja fer frá Akureyri i dag austur um land áleiðis til Reykja\ikur. Herðubreið er á Austfjörðum á norð urleið. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill er á leið frá Reykjavik til Siglufjarðar og Akureyrar. Skaftfell ingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Flugfélag íslands Millil'anidaflug: „Hrímfaxi” fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. Q8.00 í dag. Væntaaleg aftur til Reykjavíkur kl.22.45 í kv.öid. „Gullfaxi” fer til Glásgow óg Kaupmannahafnar kl. 08.00 i fyrra- máliö. •Innanlandsflug: í dag er áætlað að Ojúga til Akureýrar (3 ferðir), Blönduóss, Egil'sstaða, Flateyrar, ísa- fjarðar, Sauðórkróks Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Á morgun er áætlað að flúga til Akureyrar (3 ferð ir), EgifSstaða, Heilu, Hornafjarðar, Húsavikur, ísafjarðar, Siglufjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir ),og Þórs- hafnar. FELAGSLlF Ferðafélag íslands fér síðnstu gróðursetningaarferðina ó þessu vori í Heiðmörk í kvöld kl. 8 frá Austur- Velli Félagar og aðrir eru vinsamlega beðnir um að fjölmenna. S.l. laugardag voru gefin saman i hjónaband af Séra Árelíusl Níelssyni ungfrú Anna Margrét Hákonardóttir og Jónatan Árni Aðalsteinsson frá Hólmavík. Ungu hjónin dvelja í Háa- gerði 43. Ennfremur ungfrú Elsa Haidy Aifreðsdóttir og Erlingur Hansson, fulitrúi. Heimiii þeirra cr að Bakka- gerði 10. Útvarpið á morgun 8.00-9.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50-14.00 „Við vinnuna”. Tónleikar af plötum. 15.00 Miödegisútvarp. 19.5 Veðurfregnir. 19.30 Tónieikar: Óperulög (plöfur). Snati vaknaði upp við vondan draum, er óvæntur qestur tyístéð á baki „Hekla” er væntnleg kl. 08.15 fré hans, Mynd þessi er frá erlendri fréttastofu og þykir fremur óvenjuleg,' New Yourk. Fer ki. 09.45 til Gauta- ÖSSG.á þar sem sjaldgæft mun að hundar eigi sér kanarlfugl að leikfélaga En korgar, Kaupmannahafnar og Ham-, 19.40 Auglýsingar. þannig er þetta þó að minnsta kosti á einurn stað í þeirri stóru Ameríku, ***“• .”Edda" «r ’vænt!lnle8 kl' »1 °n°° Fr*ttlr\ 2 , , , ,.v ... _ , .... , fra London og Glasgow. Fer kl. 20.30 20.00 Tonleikar fra utvarpinu nanar tdtekið h|a Tuckerrioldskyidunni i Denver i Colorado. til New York. 1 Tel-Aviv: ,Frá ísrael” Ennfrcmur Inga Þóra BreíðfjörS Herbertsdóttir og Elof Ib Wessmann, í matreiðslumaður. Heimli þeirra er að Rauðalæk 15. Myndasagan Ný œvintýri eftir HANS G. KRESSE 17. dagur — Ef þlð skeröið hir á höfði Eiríks vlðförla, skal ég skera ykkur í smáhluta, öskrar Sveinn óður af r»iði. BJörn reynir að sefa hami og þessu iyktar með að þeir bjóða sjóræningjunum heilan sekk af gulli í lausnargjald fyrir Etrík. Glúmur krefst þess að gullið sé flutt fram á yzta tanga og lofar að láta Eirík lausan, er haun hafi náð því. Sveini tii mikillar grefju neyðist hann til að láta gullið sitt af hendi og tveir menn bera þaö fram á tangaann. Sjóræaingjarnir náigast gullið og síðan geUn yjð •hæðnishlátctr. Glúmur snýr sér sigri hrósandl iil Eiríks. — Aftur er ég snjallari þér, segu? ttaac. og giottir. — Nú hefi ég bæði gullið og þig.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.