Tíminn - 10.06.1958, Blaðsíða 4

Tíminn - 10.06.1958, Blaðsíða 4
4 T í MIN N, þriðjnðáginn 10. júní 195& Hvarí sporlaust í milljónaborginni - einræðisherrann yfirlýstur morðingi Tvö átrúnaðargoð amerískrar æsku - en eiga fátt sameiginlegt - annar prédikar, hinn „rænir“ börunum - BRÉFKORN um MOSKVUFÖR •ftir ART BUCHWALD Bjallan í Columbía-háskól- anum í New York hringdi til útgöngu og spænski fyrirles- arinn, Jesús de Galíndez, lauk fyrirlesíri sínum. Hann fór í yfirhöfn og hélt út á götuna, þar sem samkennari hans bau3 honum upp í bif- reiS sína og ók hon- um á viðkomustað neðan- jarðarbrautanna. Samkenn- arinn sá Galíndez ganga í átt til viðkomustaðarins. En Gal- índez hefir ekki sézt síðan. Hann hvarf sporlaust í mnijóna 'börginni. Vinir hans' og samflótta- unenn frá Dóminikanska lýðvelð- nu, voru sannfærSir um, að ekki æri allt með felldu um hvarfið. ÍÞeir héldu því fram, að hér væri -,ð verki dóminikanski einræðis ’ ierrann, Rafael Leonidas Tru.iillo. ‘Gtalíndez var í fyrsta lagi helzti andstæðingur og gagnrýnandi Trujillos, og þar að auki hafði í.ann sakað Trujillo um 140 póli- isk morð. í þriðja lagi fannst miði : íbúð Galíndez, en á honum stóð, :;ð ef eitthvað henti hann, væri :að verk Trujillos. Uppspuni, sagði Trujillo Einræðisherrann kvað ákærurn helberan uppspuna. í júlímán' ði s. 1. réði hann til sín mann, Sydney Baron, til að stjórna „hlut jausri" rannsókn á málinu, og af- teenti honum stóra fjárupphæð til að verja til rannsóknarinnar. Tveir kunnir lögfræðingar voru f-engiiir til aðstoðar. í vikunni sem leið gáfu lögfræð ígarnir út „skýrslu og álitsgerð“ :m málið, og sagt er, að þar sé : remur að finna staðhæfingar en 'tannanir. Þetta eru höfuðatriði skýrslUnnar: Trujillo-stjórnin var íkki ábyrg fyrir hvarfi Galíndez. — Galíndez er vafalaust enn á ! :fi. — Honum var aldrei flogið til dóminikanska lýðveldisins í jíeiguflugvél, svo sem haldið hefir S\ erið fram. j En á hverju byggja lögfræðing 'rrrir það, að Galíndez sé enn á lafi? Það er einfalt, segja þeir, enginn hefir séð lík hans. Hvar er Galíndez og hvers vegna hvarf írann? Lögfræðingarnir segjast ckki hafa vitneskju um það, en gefa í skyn, að hvarfig standi ef til vill í sambandi við eina milljón dollara, sem Galindez hafi safnað að! sér og afhent til geymslu í Baksa lýðveidinu í útlegðinni, að því er haldið var. Flugmaðurirsn hvarf líka Nokkrum stundum eftir hvarf Galindez, hóf tveggja hreyfla flug með Gerry Murphy við stýrið, sig á loft af flugvelli á Long Island, með „krabbameinssjúkling11 um borð. Flugmaðurinn bar það síðar, að ,,sjúklingurinn“ hefði verið Galindez, í móki af eiturlyfjagjöf um. Hvað flugferðinni viðvék, reikn uðu lögfræðingarnir það út með hliðsjón af veðri og vindum, að hún hefði alls ekki komizt til dóminikanska lýðveldisins á þeim tíma, sem ætlað hefir verið, og þótt flugmaðtuiiin sjálfur hafi haldið himt gagnstæða fram, segja Galíndez: hvarf sporlaust þeir það uppspuna, og bæta við, að honum hafi ekki verið treyst- andi. Flugmaðurinn hvarf einnig sporlaust fyrir nokkru í. dominik anska lýðveldinu. i ræðumennska, enska, kammertón- list, gríska, fónlistarsaga og tón- fræði og kvikmyndaframleiðsla. Auk náínsihs vannst honum tími til að gera hijómplötur, mæta á æfingum fyrir sjónvarpsþátt sinn, halda ukulele-hljómleika fyrir kon una sína, sem er jafnaldri hans eða 24 ára, og leika sér við ðætur þeirra, fjórar að tölu. Hann kveðst hafa sofið mest sex klukkustundir á sólai'hring, meðau ó háskólanám inu stóð, las Ibsen á flugferðúm milli ianda og tókst samt að líta frísklega út í tveim kvikmyndum, sem hann gerði í Hollywood á ár- inu sém leið. Barnaræninginn Sama verður ekki sagt um kollöga hans, Jerry Lee Lewis. Hann er nýkominn frá Englandi, þar sem hann var hálft í hvoru rekinn úr landi vegna þess, að fólki féll ekki að hann skyldi liafa með sér eigLnkonu sína, á fjórtánd’a ári, sem hann kvæntist áður en hann hafði fengið löglegan skilnað frá þeirri, sem hann var kvæntur áður. Hann er þrígiftur. Sérstak- l'ega gramdist Englendingum, að hann skyldi voga sér að kvænast svo barnungri stúlku. „Farðu heim, barnaræninginn þinn“, var hrópað á hann, þegar hann fór frá London. „Þeir eru bara af- brýðissamir", var skýringin, sem Jerry gaf við komuna til New York, „en nú er ég loksins kvænt- ur sannri konU“. Konan hans stóð áiengdar og tuggði „blöðrutyggjó“. „Ég iriyiídi giftast honum mililjón sinmun“, isagði unga frúin. Hið eina, sem Jeny gramdist í sarn- bandi við ferðina, var að hann skyldi ekki komast á forsiður blað- arina hvar sem hann fór. „Hver er hann annars, þessi de Gaulle"? BUCHWALD Stimplaður morðingi Galindez flúði heimaland sitt, Spán, þegar Franeo komst til valda. Frá 1939 til 1948 bjó hann í dóminikanska lýðveldinu og starfaði þar á vegum stjórnarinn- ar. Hann kom til Columbia 1946. Þetta mál hefir mikið verið rætt í erlendum blöðum. Víðast er það álitið, að vörn lögfræðinga Trujillos sé tilbúningur, og ein- ræðisherrann því stimplaður morðHænsnakjöt í lilaupi. ÞAÐ BER EKKI Á NEINUM fjandskap í garð amerísks ferða- manns í Rússlandi. (Vér erum illa syiknir, ef þessi staðhæfing verður •ekki til þess að vér verðum kall- aðir fyrir óamerísku nefndina). Hvert sem vér fórum, mætti oss forvitni blandin góðvild. Nýr, amerískur bíll er vafalaust skæð- astíi áróðursvopn, -sem Bandaríkja- mehn ,geta sent til Rússlands.' Hundruð vingjarnlegs fólks um-j kringdi bilinn okkar með hundruð j um spurninga á vörum varðandi í bílinn, toæði í' Mins, og Ame- ríku yfirleitt, Smolensk og jafn vel í höfuðborg- inni Moskvu. í hverjum hópi var alltaf einhver sem gat talað ensku, frönsku eða þýzku, og hann þýddi fyrir hina. (Það eru 41 þúsund ensku- kennarar í Rússlandi, og jafnvel í minnstu borgunum rákumst vér á börn, sem töluðu ensku). Spurn ingarnar, er fyrir oss voru lagðár, voru viðast eitt'hvað á þessa leið: Hvaða tegund af bíl var þetta? Hve mar.gra hestafla vél, hve margai' mílur var hægt að aka á einu galloni -af benzíni, hvað kost- aði hann? 'Hvers vegna seldu Ame- ríkumenn ekki svona toíla til Rúss- iands? VEL KLÆ5DDUR MAÐUR í Minsk spurði hvað Imperialinn hefði kostað. Vér kváðum verðið hafa verið sem svaraði 40 þúsund rúblum. Bezti bíllinn, sem fæst í Rússlandi, er eftuiíking af enska Fordinuni, nefndur Volga og kost- ar 60'þúsund rúblur. Maðurinn tók úr pússi sínu handfylli af rúblu- seðlum og sagði: — Ég kaupi hann af ykkur fyrir 50 þúsund. í annað skipti vorum við að fara frá Metropole-hótelinu, þegar ■mannfjöldinn æpti lil Johns, bíl- stjórans, að aka ekki af stað. Vér ingi. Söngvararnir Pat Boone og Jerry Lee Lewis eru báðir átrúnaðargoð bandarískra ungmenna, en annað eiga þeir fáft sameiginlegt. Pat hefir nýlokið B.S. prófi við Columbia háskólann. Hann hóf há- skólanóm með það fyrir augum að 1 'Ung hæna eða stór kjúkling- ur (1—lVz kg), kjötseyði, 2 1 vatn, salt, 5—6 heii, hvít piparkorn, Vz lárviðarlauf, rósmarín, 1 ‘gulrót, 1 lítill iaukur, 1 títil púrra, lítil sneið af sellerí. Hlaupið: 6—7 dl. hænsnasoð og 10 blöð matarlím. Hænan er hreinsuð og súðan lát- in koma upp á henni í salvatni. Svo er jþví soði hellt af, hæfilega mikl- gerast kennari eða prestur, og hef- um soðkrafti biandað f vatn og ir predikað nokkrum sinnum sem tie]tt ] pottinn leikmaður meðan á háskólanámi 'Stóð. Honum fellur afar illa að Hænan er soðin þar til kjötið er meýrt (40-50 mínút'ur) og látin sy.ngja á næturklubbum, vcgna kólna ] soðinu. síðan er hún. tekin þess að kirk.ia hans er a móti dansi úr pottinumi haminum flett af og og drykkju. Meðal námsgrema, kjbti8 skorið f hæfilega bita, rað- sem hann hefir lagt stund a. eru að á fat> skl.eyi-t með vínberjum, niðursoðnum ferskjum eða ananas, eða hverjum þeim ávöxtum, sem fyrlr hendi eru. Matáriímið lagt í bleyti, vatnið undið úr því og' síðan er limið brætt í nokkrum matsk, af soði yfir 'gufu. Soðið er síað gegmim klút, sem undinn hefir verið upp úr heftu vatni. 6—7 dl. a£ soði er hellt saman við matarlímið og þegar þáð er byrjað að lilaupá, er því hellt yfir kjötið. Fatið 'látið standa nokkrá klukkutíma á lcöldum stað, borið fram með köldum spergli eða grænum baunum, sem velt hefir verið upp úr edikssósu (edilc, aiiait- arolía, salt, pipar). Átrúnaðargoðin: Pat t. v„ Jerry og kona hans t. h. Hænsnasalat. Steikt eða soðin ung hæna eða 'kjúklingur (um 1 kg.), 100 gr. bacon, 150 gr. sveppir, 6 fylltar ólívur, 4—5 meðal- _ (Stórir tómatar, 2 salathöfuð. í sósú: 1 dl. matarolía, Vz mat- sk. edik, salt, pipar. Salátið þvegið og skorið í lengj- 'iir. Sveppirnir hreinsaðir og sneiddir. Tóffiatarnir klofnir í átta hluta, ólívurnar sneiddar. Baconsneiðarnar steiknar brún- iar við hægan el'd, kældar og bit- aðar. Hænsnakjötið skorið í bita. Sé kjötið soðið, er hamurinn tek- inn af. Síðan er öllu blandað sam- an í Skáii Olían þreytt með kryddinu, hellt yfii’ kjötið og látið standa nokkra stund. Borið fram með volgu, glóð- uðu torauði og smjöri. Hænsnasúpa með hrísgrjónuni og tómötnm. Sé afgangur af hænsnasoðinu, er gott að laga þessa súpu: iy2 1. hænsnasoð, 1 dl. hrís- grjón, 1 matsk. smjör, salt, pipar, 2----3 tómatar, söx- uð steinselja. Hrísgrjónin léttbrúnuð í smjör- inu, soðinu hellt yfir og soðið þar til grjónin eru mjúk. Tómötunum brugðið ofan í sjóðandi vatn og síðan flett af þeim hýðinu og þeir sneiddir. Tómatarnh’ og steinselj- an látin út í súpuna, suðunni hleypt upp aftur, borin fram vel heit. Kömenskartöflur. Stórar kartöflur vandlega burst- aðar og skornar í tvennt. Eldfast •mót er vætt innan með matarolíu, kartötflunum raðag í það og strokið yfir sárið á þeim með olíu. Yfir er stráð saltij rifnum os>ti og kúmeni. (Framhald á 8. síðu) stigum út úr vagninum til að að* gæta hverju þetta sætti. Máður lá undh’ ibílnum, hann hafði verið að forvitnast um undirvagninn. — Hvað eruð þér að gera þarna?, spurði John, sem talaði rússnesku. — Mig langaði til að sjá ame* rískt byggingarlag. Það vakti ámóta hrifningu og þeg'ar pils Marilyn Monroe fjúka upp yfir höfuð á götu í New York, er vé*’ leyfðum fólki að skoða vél- ina. Sumir vildu helzt kiifra niðui1 í vélarhúsið, en hinir skynsamarx í hópnum 'tólui á sig rögg og af« stýrðu því. Loks, þegar forvitni fólksinS varðandi bílinn var fullhægt, vildi það vita allt um oss sjálfa. I-Ivað höfðum vér í kaup á mánuði? Iljá hvaða blaði vér störfuðum? Og ekki sízt, gátu tolaðamenn I Amerí'ku átt Imperial? Vér full- vissuðum fólkið, að allir amerísk- ii' 'blaðamenn oss kunnir (Henry Luce, William Randolph Hearst, Roy Howard, Ogden Reid og Jo- seph Pulitzer annar) ættu Imperi- ala, Kádiljáka eða Lincoln. Þettá vakti mikinn fögnuð. ÞEGAR PERSÓNULEGUM .spurningum lauk, tóku við aðrar. Hvað varð af Könnuði II? Hverg vegna fljúga Vanguard flugskeyfi ekki yfir Rússland? Hvers vegná félck Paul Robeson ekki vegabréf? Einnig bar mikið á áhuga á at- vinnuleysi í Bandaríkjunum, sem rúsnesk blöð virðast verja tals- verðu af sín takmarkaða frétta- rúmi til að útlista. Var það stað* reynd, að fólk yrði hungurmorða í Bandaríkjunuin? Vér útskýrðum, að 'megrunaralda færi um Banda- ríkin eins og eldur í sinu, og fiest- 'Um væri ráðlagt -af læknum sínum að borða minna. Þetta væri því ekki raunveruleg hungursneyð. Það skeði ýmislegt spaugilegt við þessar yfirheyrslur. 12 ára drengur var að reyna að komast að bílnum í Smolensli, en fáðir hans dró hann í burt. Drengurinra hrópaði í sífellu, að hanra vildi fá bílinn. i Ferðafélagi vor, Peter Stone, klappaði honum á köllinm — Gráttu ekki, drengur minn. Ég sé að þú hefir fengið miklu betri menntun en jafnaldri þinn í Bandarikjunum. ÞÓTT EINIíAFRAMTAK þekk- ist ekki í Sovélríkjunum, er mikið um auglýsingastarfsemi á götuan úti. Miklum hluta þeirrar starf- semi er varið til að hvetja fólk til þess að standa við starfsáætlun sína, og raiargar auglýsinganna hljóðuðu: „Sláum Ameríku út“. En sumar voru undarlegar. Við veginn frá Minsk til Smo- lensk var spjald með áletruninni: „Bcrjumst fyrir 10 prósent aukn- ingu í mjólkurfr^mleiðslu“. Vér sptirðúm Valdimar: — Hvernig getum vér toárizt fyrix’ aukningu mjólkurframleiðslunnar? — Þið 'getið það etoki, svaraði hann, — þið eruð ferðamenn. — Ilvernig getur þú barizt fyrir aukningunni? — Ég get það elcki heldur. Það er aðeins á færi bændanna á sam- yrkjubúunum. — En þeir sjá aldréí þetta aug- lýsingaspjald, mótmæltum vér. — Er þetta kapitalistisk æsinga- spurning? spurði hann. — Nei, þetta er kapi'talistisk æs- ingastaðreynd, svöruðum vér. — Ekki setti ég spjaldið upp, svaraði Valdimar, — en það er vafalaust gild ástæö fyrir uppsetn- ingu þess. Þetta viríust vera mála- lokin. ÞAD VAR mjög erfitt að fá fréttir af umheiminum, meðan við vorum í Rúsiandi. Eina fréttaöfl- unarleiðin oklcar var Valdimar, og eina leiðin hans var Úlvarp Mo3kva Einu simii spurðtim við Valdi- mar hvað væri í fréttunuim. — Það var verið að segja frá því, að sex amerískir tundui'spillar lxafi siglt inn á gríska höfn til að hafa áhrif á kosningarnar. — Sex tundurspillar, sagði Peter steini lostinn, — þeir hljótá að hafa verið að kjósa þjóðhöfðúigja. (N. Y. Herald Tribune).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.