Tíminn - 13.06.1958, Side 2
TÍMINN, föstudaginn 13. júní 195f,
Kaupfélag V-Hánvetmnga enclur-
greiáái 409 |ms. kr. til félagsmanna
Vörusala samtals verS um 26 milíj. kr.
Aðalfundur Kaupfélags Vestur-Húnvetninga var haldinn
dagana 6 og 7. þ. m. Vörusala félagsins s. 1. ár var liðlega
13 millj. kr. og sala innlendra vara um 13.367 þús. kr. eða;
samtals um 26.400 þús. kr. Félagsmenn fengu endurgreitt
i stofnsjóð og reikninga liðlega 400 þús. kr. sem afslátt af
keyptum vörum.
Fimm þúsund menn í dorgarveiðikeppni
s !< ’ v. i„ J||p * ||^|jj|pt**
I
fiW Vi'mO
Afkoma félagsins út á við var
góð s. I. ár og hafði innstæða þess
ájá SÍS aukizt verulega.
Úr stjórn áttu að ganga Axel
Guðmundsson, bóndi Valdarási og
Eðvald Halldórsson, bóndi, Stöp
um, en voru báðir endurkjörnir.
Félagið hefir nú miklar fram-
kvæmdir með höndum, byggingu
injólkurvinnslustöðvar og verzlun
ar- og vörugeymsluhúss, sem hvoru
tveggja eru allstórar byggingar.
Skógaskóla slitið
Héraðsskóianum að Skógum var
slitið sunnudaginn 1. júní. Skóla-
stjórinn Jón R. Hjálmarsson
flutti skýrslu um skólastarfið á
•vetrinum. Nemendur voru lengst
af 100 í 4 bekkjardeildum, en 98
gengu undir próf. Á landsprófi
var hæstur Arnaldur Árnason,
Skógum, með 7,93 í aðaleinkunn,
en annar varð Loftur Ólafsson,
Reykjavík, með 7,70 í aðaleink
unn. Á gagnfræðaprófi varð hæst
ur Þórir Gunnarsson, Öivaldsstöð
um, Mýrasýslu, og hlaut hann að-
aleinkunnina 8,63, en annar varð
Gunnar B. Guðmundsson, Heiðar
'brún, Holtum, með 8,45 í aðaleink
unn. Nemendur sem sköruðu fram
úr í námi á . vetrinum hlutu. bóka
verðiaun. Sérstök verðlaun fyrir
nrúða og fagra framkomu í skól-
anum hlaut Erna Árfeils, Berja
nesi, Landeyjum. Verðiaun hins
/frúa þjóns úr sjóði sr. Jóns M.
Guðjónssonar hlaut Guðrún Guð-
snundsdóttir, Vorsabæjarhjáleigu
Eftirgreind tillag var samþykkt
á fundinum.
„Aðalfundur Kaupfélags V-Hún
vetninga, haldinn á Hvammstanga,
dagan 6. og 7. júní 1958, mótmæl
ir þeirir samþykkt síðasta Búnað
arþings, að hækka búnaðannál-
sjóðsgjaldið úr hálfu I eitt prósent
af afurðum bænda, ekki sízt þar
sem verja á þessu gjaldi til stór
byggingar í Reykjavík, sem BÍ
virðist ekki hafa þörf fyrir, nema
að nokkru leyti.
Fundinum er það ijóst, að BÍ
þarf óumflýjanlega að byggja fram
tíðarbyggingu vegna starfsemi sinn
ar en álítur að í því efni eigi það
að sníða sér stakk eftir vexti.
Telur fundurinn að bændur í
þessu héraði, muni hafa meiri á-
huga fyrir því að styrkja aðkail-
andi framkvæmdir heima fyrir,
framleiðslu sinni til hagsbóta, en
greiða verulegar upphæðir til að
koma upp stóryggingu í Reykja-
vík.“
— Fréttaritari.
.<•,? ý;
*.f » r ■ t ' ir 1 *
p. * i< '.’f i **
8 7 ■ 1
Szp' ii
Túnisar reiíubúnir til sam-
starls vití Frakka,
segir Eourguiba
NTB—Túnisborg 12. júní. Bourg-
iba Túnisforseti lýsti því yífir i
dag í ræðu, að Túnisar væru á-
Árnessýslu. Verðlaun fyrir góða kveðnir í og reiðubúnir til að eiga
tramkomu og vel unnin störf í sanivinnu við Frakka. Erakkar
bágu skóians hlaut Tryggvi Þór yrðu þó fyrst að sýna þjóðlegum
Magnússon, Hvammi undir Eyja heiðri og Túnismanna fulla virð
fjöllum. Af nýjungum í kennslu ingu. Forsetinn talaði mest í ræðu
er þess að geta að kennsla í vél þessari, um stefnu sína í efnahags
ritun var tekin upp í 3. bekk. málum, en einnig um afstöðuna til
Heilsufar var gott í vetur. í skóla Frakka. Var ræðu hans ákaft fagn
iok unnu nemendur að trjáplöntun að, er hann iýsti því yfir, að þjóð
i slcógrækt skólans og gróður- in hefði i verki sýnf einingu og
-ettu undir leiðsögn kennara um samábyrgð í deilunni vig Frakka.
2000 trjáplöntur. Við skólaupp Túnismenn hafa áhyggjur út af
. ögnina flutti sr. Sigurður Einars ágreiningnum milli de Gaullc og
Veturinn er aS vísu liðinn — loksins, en þó kemur hérna ein sérkennileg vetrarmynd frá Bandarikjunum. Á
hverjum vetri fer þar fram sérkennileg keppni á Hvítabjarnarvatni. Þar safnast og 5 þús. dorgarveiðimenn
saman, heggur tiver sína vök á ísinn og rennir fyrir fisk. Sá sem dregur flesta fiska upp á ísinn á ákveðnum
tíma, vinnur keppnina. Myndin er tekin úr fiugvél, er dorgveiðimenn voru aS keppni.
Smásagnasam-
keppni stúdentaráðs
Stúdentaráð Háskóla íslands
hefir ákveðið að efna til smá-
sagnakeppni meðal íslenzkra há-
skólastúdenta. Þriggja manna
dómnefnd heflr þegar verið skip
uð, og er Sigurður Nordal, prófess
or, formaður hennar. Höfundur
þeirrar sögu, er bezt þykir að
dómi nefndarmanna, fær 2000 kr.
verðlaun, en jafnframt fær Stúd
entarág rétf til þess að birta hana
í Stúdentablaði 1. des n. k.
Þessar reglur gilda um keppn
ina:
1. Höfundur skal vera íslenzkur
háskólastudent.
2. Hvers konar sögur má senda
— gamansögur, háðsögur eða sög
ur alvarlegs efnis. Dómnefnd slcal
einungis taka tillit til bókmennta
legs giidis þeirra.
3. Áður birtar sögur koma ekki
til greina.
6. 'Sögunum skal skila í vélrit
uðu handriti og þær undirritaðar
dulnefni. Rétt nafn höfundar og
heimilisfang fylgi með í lokuðu
umslagi, en dulnefni hans ritað
ntan á það.
7. Þótt saga hljóti ekki verð-
laun, fær Stúdentaráð forgangs
rétt til þess að birta hana í Stúd
entablaði, og' verða þá venjuleg
ritlaun greidd, ef þess er óskað.
8. Handritum skal skilað til for
manns dómnefndar í síðasta lagi
hinn 20. október 1958.
landhelgi Færeyja
(Framhald al 2. síðu.)
Færeyjuin, þegar lengra sé litið
fram.
Meirihluti móti ráðstefnu
í Höfn.
Áður en símskeyti Jörgensen
kcm til Færeyja, höfðu þrír
stjórnmálaflokkanna í eyjunum
neitað boði dönsku stjórnarinnar
um að taka þátt í ráðstefnu í Kaup
mannahöfn. Voru það Sjálfstjórn
arflokkurinn, Fólkaflokkurinn og
Þjóðveldisflokkurinn, samtals
son skáld í Holti frumort kvæði,
og formaður skólanefndar Björn
3jörnsson sýslumaður ávarpaði
Siina brautskráðu nemendur með
ræðu.
öryggisnefndarinnar í Alsír, því
að talið er, að hann geti leitt af
sér, að Frakkar fresti enn um hríð
að marka stefnu sína gagnvart
Túnismönnum.
4. Sami höfundur
fleiri en eina sögu.
i meg. 14 fulltrúa í Lögþinginu.
senda Jafnaðarmenn, iSambandsflokkur-
inn :cg einn • utánflokka Lögþings-
maður höfðu lýst sig'fása til að
5. 'Sagan.^skal^ ekki^ vera-lengri taha. þátt í slikri ráðstefnu, sam
tals .13 fulltfúar.
nefnd hefir því ekkert fulltingi til
ag sernja.
Við fáum ekki skilið, að neitt
sé til að ræða um núna, nema
stjórnin (danska) segist ekki fall
ast á samþykkt Lögþingsins um 12
mílna mörkin.
ÞjóSveídisflokkurinn.
Þjóðveldisflokkurinn undir for-
ustu Erlends Patúrssonar hcfir
gengið skrefi lengra og lagt til, að
landsstjórnin gangi syo fljótt. sem
hægt sé frá uppkasti aff reglura-
um fiskveiðimörkin, er taki gildi
1. sept. Það uppkast verði siðan
lagt fyrir dönsku stjörriiha og kraf
izt svars hennar um, hvort hún
vilji fi-amfylgja stækkun í tólf mil
ur frá 1. sept. Verði svar hennar
jákvætt skuli ræt; við dönsku
stjórnina um framkvæmd œálsins,
en verði svarið neikvætt, skuli þcg
ar kalla Lögþingið saman. Þá
muni Þjóðveldisfiokkurinn leggja
til, að vandamálið um fiskveiði-
mörkin verði sénnál Færeyja.
Erlendur telur ráðstefnu eins
og Hanseu liefii- stungið upp á
óheppilega, vegna þess, að þar
verði andstæðingar tólf mílna
landhelgiimar í ineirihlnta, og
eru margir fæveyskir stjórnmála
meiui sömu skoðunar. •
en svo, að hún komist fyrir á um
5 síðum í Stúdentablaði, eða ekki
yfir 4000 orð.
Fréttir frá landsbyggðin
lambám sínum hér um slóðir og þarna. Virðisl nú sýnt, að ekki
sé arinað til varnar en gera brú
yfir þennan ál. SLV
Svartir skógar enn
Fosshóli í gær. — En eru birki
skógar hér um slóðir nær svartir
yfir að líta, t. d. Vaglaskógur.
Virðist skógurinn mjög seinn að
laufgast, Fjalldrapi er orðinn
sæmllega laufgaðúr. SLV
Allvel gróið inni
í Hrafnkeisdal
Þurrkarnir sverfa a(S
Hvolsvelli í gær. — Engin teljandi
árkoma hefir komið íhér um
tnargra vikna skeið og er sums
staðar orðinn tilfinnanlegur skort-
rar neyzluvatns, einkum í Landeyj
oim. Sums staðar hefir ekki enn
íyerið hægt að ganga frá nýræktár
ííiögum vegna þess hve jarðvegur
er þurr. Spretta í kálgörðum er
viðast hvar 2—3 vikum síðar á
, ferð en venjulega. PE
Síldarbátarnir bíða
tilbúnir
ísafirði í gær. — Síldarbátarnir
hér á ísafirði eru nú flestir til-
búnir að halda á miðin og hafa
sumir þegar tekið nætur sínar u m
borð.' Slúnu þeir þegár halda á
miðin ,ef fregnir ’berast um að síld
in sé • farin að vaða. GS og á brúna. í vexti um daginn Hrafnkeisdal í gær. Þar er full
m. breytti fljótið jsér svo, að nú er komlega eins vel gróið og á Úthér
ríestir bunir ao Sicppa te aftur dregið úr- vexti,. rennur aði.. Fénaðarhöld eru þar góg og
Fosshótó í ,gajr. -y- Flestir bændur miklu vatnsmeiri- áli en áður aust á Jökuídal og bændur ekki mjög
eru nú búnir að síeppa síðustu an brúai’, og er nú alveg ófært hart leiknir eftir veturinn. ES
má segja, að loks sé kominn sæmi
legur sauðgróður í úthaga. Túnin
eru nú óðum að grænka en þó gras
laus enn eflir harðan ágang lamb
fjárins. Tíð er þó heldur köld og
þurr enn og allt að því fröst sum
ar nætur. SLV
Ófært vitS Skjálfanda-
fljótsbrú
Fosshóli í gær. — Ófært er nú yf-
ir brúna á Skjálfandafljóti frammi
í Bárðardal vegna þess, hve vatns
mikill áll rennur nú austan henn
Taka Norðmenn að sér
málamiðlun!
'Samkvæmt einkaskeyti til blaðs.
í Lögþinginu eru styrkleikahlut' ins’ ,se*'*a norska blaðið Aftenpost
föll flokkanna þannig, að jafnað- 1 c*a“ *raln Úá hugmynd, að
armenn hafa 5 fulltrúa, Sjálfstæð- ^má-menn gætu ef til vill tekið
isfiokkurinn 2, Fólkaflokkurinn 6, að, ser malamiðlun í deilunni um
Þjóðveldisflokkurinn 6, Sambands fis*r'ei0iland.helgma. Blaðið lýsir
flokkurinn 7, og einn fulltrúi er anæSJu smni yfir því, að
ntanfiökká.
norska stjórnin hefir enn ekki lát
ið uppi neina stefnu í málinu, og
gengur blaðið út frá þvi, að reynt
verði ag finna lausn á deilunni,
ef til vill á þann hátt, að Norð
menn fakist á hendur málamiðlun.
ar. I fyrrasumar var gerður varn Egilsstöðum í gær. Hér er mjög
argarður þarna, en í vexli í fijót þurrt og heidur kalt. Gróðri fer ^Örugga þjónustu.
Skoðun Fóikafjokksin?.
Hakun Djurhus, leiðtogi Fólka-
fiokksins gerði þannig grein fyr-
ir .stefnu hans: „Okkur finnst ekki
á þessú stigi málsins, að neitt sé í Á fundi í norska þinginu hefir
til að semja um, þar sem sam- • verið gerð fyrirspurn til Einars
þykkt Lögþingsins er ljós og Gezihardsens um stefnu stjómar.
skýr. Þar segir ennfremur, að Lög innar í landhelgismálunum. Síðan
þingið muni ekki fallast á neina hefir stjórnin samþykkt, að ekki
breytingu á samþykkt sinni um 12 verði gefin út opinber yfirlýsing
milna landhelgi, nerna málið hafi um málin fyrr en nónar samband
verið rætf þai- öðru sinni. Sendi- hafi verig haft við önnur ríki.
W.V.V.V.V.VAV.V.V.V.V. ’
Poujade-ftokkurinn'
'Framhald af 12. sfðm
sína um öryggis- og veiferðarhreyf
ingu í landinu. LandsfundUíinn
samþykkti með 83 atky. móti einit
að ieysa Pujadisfa-.á þinginu frá
hollustuheiti. sinu. og gefa þeim
í ÚRog KLUKKURí
I'komið verkstæði tryggjaí
;I hefájiþað að' mafk,i/|'ð',kaína j-í.ppm:
^. þeru öi’ýggi' og,-lcoöýLÍ|ánt^á%|mi
5' Laupavfcr fi N þess kerfis sem.éjyú-ÍHdfei^m-
% 6 o • kvæmt stjórnskipunarlögundBíiífrá
V.V.VAV.V.V.V.V.V.VAV 1956.