Tíminn - 13.06.1958, Side 4
4
T í MIN N, föstudaginn 13. júní 1958,
Dagarnir iengjast - fáir hafa veitt hví
athygli, að nætumar ern að lengjast
líka - ótti við að vinnutí minn lengist,
er ])ó ástæðulaus enn þá. - Geimför
fyrir fullum seglum til Venusar ög
heim aftur á einu ári.
Dagarnir lengjast í sífellu
þótt júní sé aS verSa
hálfnaður. En næturnar
lengjast líka — þótt ekkert
eigi þaö skylt við árstímann.
Þetta er ein af hinum merki-
legu uppgötvunum jarðeðiis-
fræðiársins, en hana gerðu
brezku og amerísku vísinda-
mennirnir dr. L. Essen, dr.
Parry, dr. Hall og dr. Marko-
witz og notuu til þess mjög
nákvæma kjarnorkuklukku
og einnig tímamerki, sem
þeir sendu þvert yfir Atlants-
hafið.
Orsakirnar fyrir lengningu næt-
(i rinnar er samkvæmt niðurstöðum
isindamannanna að finna í hreyf-
ígum, sem eiga sér stað í kjarna
arðarinnar, og hafa nokkur stöðv-
naráhrif á snúning jarðarinnar
: m möndul sinn. Nútíma jarðeðlis-
ræðingar álíta, að þegar komið sé
5 kilómetra niður í jörðina, sé
nnihaldið þykk, fljótandi leðja, en
..ún þynnist eftir því sem innar
'i’egur. Það er þessi þykktarmun-
irsr, sem mun valda því, að jörðin
i; nýst ekki stöðugt með sama hraða,
tjg hraðabreytingin orsakar aftur,
: ð búizt er við að sólarhringurinn
ongist næstu fimm til sjö árin, en
:ari þá aftur að styttast.
Enginn þarf þó að óttast, að
■. ,‘nnutíminn lengist verulega af
þessum söbum. Maður verður að
era jarðeðlisfræðingur til að
rnerkja muninn. Hann er nefnilega
; kki nema tæpur- þúsundasti úr
: okúndu á sólarhring.
Þegar maSurinn hefir unn-
ið bug á síðustu tæknilegu
örðugleikunum í sambandi
við geimfarir, er alls ekki ó-
líklegt aS hið mikia eldsneyt-
isvandamál verði leyst með
hjálp mjög svo einfaldra á-
Þetta er hinn bandaríski Explorer II. Hann þyrfti segl á stærð við íþrótta-
völlinn á Melunom til aS sigia til Mars.
halda —
búnaðar.
nefnilega seglaút-
Eðlisfræðiprófessor við Colum-
hia-háskólann, dr. Garvvin, heidur
þessu fram í römmustu alvöru. Og
til að gera þetta enn fjarstæðu-
kenndara, birtir prófesorinn þessa
skoðun sína í nýjasta hefti tækni-
itímáritsins „Jet Propulsion“, sem
venjulega hefir frá nýtízkulegri
tækjum en s’egiáútbúnaði að
segja.
En seglin muni ekki þenjast út
af vindi, því að eins og menn vita,
er ekkert loft og þar af leiðandi
ekki vindur heldur úti í geimnum.
En þar er nóg af sólarorku, og þar
sem ekki er .að finna neina loft-
mótstöðu í hinu tóma rúmi, álítur
Garwin þrýstinginn frá sólarork-
unni á seglið eiga að nægja til að
geimfarið losni við aðdráttarafl
Val íslenzkra keppenda á Evrópu-
meistaramótið í Stokkhólmi
Frjálsíþróttasamband íslands hefir ákveftið
lágmarksafrek þátttakenda
Stjórn Frjálsíþróttasambands íslands hefir ákveðið eftir-
talin lágmarksafrek, sem hún mun hafa til hliðsjónar við val
keppenda á Evrópumeistaramótið í frjálsum íþróttum, sem
háð verður í Stokkhólmi dagana 19. til 24. ágúst í haust.
Glæsileg handavinnusýnnig náms-
meyja Húsmæðraskóla Reykjavíkur
Við valið verður tekið miikið til-
ílt til öryggi keppenda miðað við
eftirtalin lágmarksafrek. Einnig er
það tekið með í reikninginn hvort
sfrekin eru unnin á opi:nberum
eða öðrum mótum. Stjórn F.R.Í.
vil'i taka það skýrt fram, að hún
fielur sig ekki skuldbundna að
enda sem þátttakendur á E.M. alla
fbá. sem n>á k.unna tilskyldum lág-
raörkum, ef fleiri en tveir verða
í einstakri íþróttagrein eða fleiri
en fjárhagur sambandsiinis l-eyfir.
10.6 í 100 metrum
Lágmarksafrek eru sem hér
eegir:
100 m. hlaup 10,6 sek. 200 m.
hlaup 21,6 sek. 400 m. hlaup 48,3
sek. 800 m. hlaup 1:51,5 mín. 1500
m. hiaup 3:51,0 mín. 5000 m. hlaup
14:40,0 mín. 10000 m. hlaup 30:50,0
ntín. 110 m. grindahiáup 14.7 sek.
400 m. grindahlaup 53.5 sek. 3000
m. hindrunarhlaup 9:15.0 mín. Há-
stökk 1,96 m. Langstökk 7,25 m.
Þríslötók 15,10 m. Stangarstökk
4,20 m. Kúluviarp 16.00 m. Kringlu-
kast 51.00 m. Spjótkast 69,00 m.
Sleggjukast 57.00 m. Tugþraut 6000
1 stig.
jarðarinnar og haldi fyrir fullum
seglum áleiðis til plánetunnar, sem
fyrirhugað er að heimsækja.
Tæknilegir örSugleikar
Þessi hugmynd er þó háð nokkr-
■um tæknilegum örðugleikum. Það
er ekki hægt að liafa seglin uppi
á ferðinni gegnum gufuhvolfið, og
fyrir þá för verður annað hreyfi-
afl notað. Örðugleikarnir verða í
sambandi við stærð seglsins og
hvernig á að draga það að liún.
Varla reynist það rétt verk, því að
prófessor Garwin reiknar mcð gríð
arstóru segli. Fyrir lítið geimfar,
10 kílóa þungt, álítur prófessorinn
að þurfi segl á stærð við meðal
knattspyfnuvöll, og þá er hægt að
gera sér dálitla grein fyrir stærð-
inni á segli, sem reyndist nægjan-
fega síórt fyrh’ mannað geimfar
með öllum útbúnaði. Garwin álitur
að siglingin til Venusar og heim
aftur muni itaka um það bii eitt ár,
en líklega sex mánuði til Mars.
Örþunnt plastsegl
Á hinn bóginn ætti seglið ekki
að verða lil ýkja mikils trafala á
leiðinni gegnum gufuhvolfið, því
að prófessorinn hefir hugsað sér
seglt gert úr örþunri plasthimnu,
e. t. v. ekki þykkara en einn tí-
undi hluti venjulegs pappirs.
Hugmynd prófessors Garwin
bendir einnig til nýrra möguleika
í sambandi við margumrædda
fljúgandi diska. Er ei-:ki möguleiki!
á, að hinir undarlegu fljúgandil
hlutir, sem menn segjast hafa séð,
víða í litlöndum, og almennt eru!
nefndir fijúgandi diskar, séu bara!
seglskútur frá öðrum hnöttum, þar
sem íif þrifst? lei.
Ef ekki veljast alveg sérstak-
léga handlægnar stúlkur í Hús-
mæðraskóla Reykjavíkur, þá
hljóta handavinnukennarar skól-
ans að vera ótrúlega snjllir — og
líkleg er óhætt að ganga strax út
frá því.
Sýning á handavinnu náms-
meyja skólans stóð yfir um síð-
ustu helgi. Leit ég þangað inn þeg-
ar verið var að leggja síðustu hönd
á uppsetningu sýningarinnar, og
trúi ég ekki að það stafi eingöngu
af því hve fákunnandi ég er sjálf
í hannyrðum, ihve hrifin ég var af
mörgu, sem þar vai' að sjá.
Ungfrú Katrín Helgadóttir, skóla
stjóri og frú Ólöf Blöndal, handa-
vinnukennari, leiddu mig úr einni
stofu í aðra, Frú Ólöf bcnti mér á
borðdúk með venezíönskum saum
og sagðist halda, að á þessum dúk
væri ekki eitt einasta misheppnað
spor og yrðu nokkur verðlaun
veitt fyr.ir skíi'narkjól, sem sama
istúlka hefði sa’umað.
„Við þykjum kannski reka nokk
rið mikið á eftir stúlkunum með
handavinnuna", sagði frú Blöndal,
„en reynslan er sú með stór stykki,
eins og t. d. borðdúka, að sé ekki
lokið við þá í skólanum, þá eru
þeir látnir ofan í skúffu þegar
heim kemur og jafnvel aidrei lok-
ið við þá. Er þá illa farið með bæði
vinnu og peninga, því efni 1 dúka
er vandað og dýrt. Hér í skólanum
er lögð megináherzla á að unnið
sé úr góðum efnum, jafnvel þótt
þau séu dýrari, og höfum við feng-
ið mikið af efnum beint frá Dan-
mörku.“
Hver dúkurinn öðrum fallegri
hangir þai'na á veggjunum. Ungfrú
Katrín segir að fi'ú Blöndal búi ný
og ný munstur í hendur nemend-
anna og seilist víða til fanga. í ein-
nm hvítsaumsdúk er t. d. munstr-
ið tekið eftir teppi, sem var í búi
Jóns Sigui'ðssonar forseta. Útsaum
urinn er mijög fjölbreyttur, harð-
angurssaumur, madeira, knippl-
ingasaumur, venezíenskur svart-
saumiu- og hvítsaumur eru meðal
þeirra, sem á að heita að ég viti
nöfn á í fáfræði minni.
Mestan áhuga segja kennararnii•
að stúikurnar hafi fyrir því að
sauma bai-naföt. Af þeim fá þær sið
ast að sauma skírnarkjólana, sem
Surnir eru hr.einustu listaverk. Seg-
ir frú Blöndal, að það sýni hvað
bezt hvílíkum framförum nemend-
urnir taki á námstímanum, að
naumast hafi þurft að leiðrétta
neitt hjá þeim, er saumuðu skírnar
kjólana. ÁSur en ég skil við út-
sauminn, get ég ekki látið hjá
líða að nefna horðrenninga og smá
dúka, sem nokkrar stúlkur hafa
saumað í stað dúka og eru einkar
fallegir.
Inn af stofunum’þar sem útsaum
xirinn er sýndur, eru barnafötin,
eh af þeim er hver stúlka skyld
að sauma 17 mismunandi gerðir.
Þar er allt, sem nauðsynlegt er til
að klæða ungabörn, telpnakjólar,
dr'engjaskyrtui' og buxur, útiföt,
gallabuxur aneð ásaumuðum mynd-
um, prjónaðir kjólar og föt. Frú
Olöf Blöndal kennir líka allan
barnafatasaum, prjón og en út-
sauminn kennir ungfrú Sigríður
Gísladóttir með henni. Óhætt mun
þó að telja, að það sé frú Blöndal,
- terkast hefur mótað þann
blæ. sem er á handavmnunni.
„Já, það er ekki óeðlilegt að
stúlkurnar liafi meiri éhuga á
barnafatasaum en útsaum", segir
frú Blöndal. „Margar þeirra eru
trúlofaðar og búast við að hafa not
fvrir þessa kunnáttu áður langt
líður.”
Uppi á lofti er sýndur fatasaum
urinn. Stúlkurnar ráða sjálfar
sniðum, sem þær sauma eftir.
Allar sauma blússur og pils, erj
þarna eru iíka anargir mjög fal-
leair og smekklegir kjóiar. Skóla-
stjóriran segir, að þeim finnist of
igaimaldags að ætlast til að
allar stúlkurnar saumi sams
konar flíkur, enda misjafrtt
hvað fer þeim vel. Fatasaumurinn
kennir ungfrú Herdís Guðmunds-
dóttir og ’hefur hún kennt í 12 ár.
Stúlkurnar fá grunnsnið af flik-
unum, sem þær sauma. Tágavinna
og dínugerð er stunduð í ígripum
og voru svndir margir snotrir
rnunir úr táguni.
í kiallara skólans er sýndur
vefnaður og er það ungfrú Jalíob
ína Guðmundsdóttir. sem kennir
ihann. Skyiduvinna stúlkna í vefn-
aði er svmitur, di&feaþirrrkur og
bakkadúkur með saionvefnaði sem
er ta'linn vera gamall íslenzkur
vefnaður. En aufe skyldunumanna
er þarna mikið af prýðilega fal-
legum gólfmottum, værðarvoðum
úr íslenzkri ull, fisléttum og dún
mjúkum, borðdúkar úr ívisti, hör
og baðmull og ákaflega falleg
gluggatjöld úr tvisti og einföldii
íslenzku bandi.
Áklæði úr hör og ull er sterk-
legt og einkar gott að hreinsa það,
segir ungfrú Jakobína. Margra fal-
legustu vefnaðarmunina vantar þó
á skólasýninguna vegna þess, að’
þeir hafa verið sendir til Banda-
ríkjanna á svningu á skólavinnu.
Sumar stúlkurnar hafa sjálfar
teiknað munstur, t. d. í gólfmottur,
og eru þau nýtízkuleg og djörf,
en yfirleitt skemmtileg.
Stundum er raétt um að o£
mikill hluti námstíma á húsmæðra
skólum fari í handavinnu, svo sem
útsaum og vefnað, en aliir, sem sjá
þessa sýningu munu sannfærast
um, að m.argar stúlkurnar fara
heim með muni, sem prýða munu
heimili þeirra alla þeirra æfi og
jafnvel verða erfðagripir, ef vel er
með þá farið. í önn hins daglegá
lífs verða sjaldan tómstundir til
að vinna slika gripi, nema einmitt
þann tíma, sem stúlkurnar vei'ja
til skólavistar. í I-Iúsmæðraskóla
Reykiavíkm- hafa í vetur verið 40
1 námsmeyjar í ‘heimavist, 42 á dag-
námskeiðum og 101 á kvöldnání-
skeiðum.
Um leið og ég þakka ánægjuna
af sýningunni, leyfi ég mér nð
árna skólastjóra og kennurum vel-
farnaðar í störfum þeirra.
Sigríður Thorlaeius.
Hin leynda kona
Mexikönsk mynd. Aðalhlutverk:
Maria Feiix, Pedro Armendaris.
Myndin er gerð eftir skáldsögu
Miguel N. Lira. Sýningarstaður:
Stjörnubió.
Litrík saga Mexikó, einkum í kring-
um aldaskiptin, hefur orðið mik-
ið efni í kvikmyndir, og standa
nú yfir sýningar á einni slikri.
Eíns og Viva Zapata, lýsir hún
bændauppreisn og gefur Zapata-
myndinni lítið eftir, þótt ekki sé
hún byggð á sannsögulegum
heimildum.
Maria Felix Jeikur leyndu konuna,
sem gerist rekkjunautur hers-
höfðingja og fyrirmanna, en
Pedro Armendaris bóndann, sem
verður leiðtogi byltingarinnar,
eftir að hafa verið kvaddur tií
herþjónustu, ánauðugur og búinn
aö týna ástkonu sinni inn fyrir
stafi hjá þeim, sem þrælka hann,
ætt hans og aðra landsseta.
Þau tvö, leynda konan og bóndinn,
höfðu í upphafi ætlað að gifta
sig, en effir aðskilnað þeirra hitt-
ast þau ekki fyrr en yfir þeim
hershöfðingja dauðum, sem hafði
haldið hana sem stofukonu sína.
Eiga þau nú skammar samvistir,
unz Pedro fer aftur til fólks síns
og heldur áfram haráttu sinni,
en hún kemur ein og dökkklædd
í farþegalausri lest, sem menn
lians skjóta í sundur, og er þá
endanlega á leiðinni frá honum.
Myndinni lýkur á þessu atriði, sem
er áhrifamikið og gefur sýn til
meiri hluta, en þar sjást á yfir-
borðinu. Mynd þessi uudirstrik-
ar í persónu Maximos bóndans,
sem engu treystir, að alltaf verða
einhverjir til að svilcja byitingu
na, hversu fagra hugsjón, sem
liún hefir að markmiði, Og feað
hafa margar byltingar verið svik
nar í Suður-Ameríku. Höfundur
þessarar kvikmyndar eru þvl
heimamenn í því, er snertir þá
tegund blóðfórna, sem spekúl-
antar vadboðsins hafa að engu
um leið og byssukjöftum fjöldans
er snúið frá þeim. LG.Þ.