Tíminn - 13.06.1958, Page 9

Tíminn - 13.06.1958, Page 9
T í M D N N, föstudaginn 13. júní 1958. 9 1 $ saga eftir agatha chrsstie Rebecca Sanseverato, kom til London ófríð kona hálf- fimmtug. Á hiirn bóginn var hún eigandi geysimikilla auö- 1 svo Hercule Poirot. Blunt leit æfa. Við andlát ' tveggja áhugasamur á hann. bræðra sinna erfði hún alltí — Auðvitað kannast ég við eftir þá til viðótar því, sem nafn yðar, M. Poirot. Og ég hún hafði fengið eftir for- eldra sína. Hún giftist evr- ópsku stórmenni með frægu nafni, Prins Felipe di Sanse- biðstofunni hjá veslings hr. verato. Þrem_ árum síðar fékk Morley. hun skilnað frá honum og umráð yfir barni þeirra hjóna. En fáeinum árum síð'ar dó barn henar. Bitur og sár vegna erfið- leika sinna sneri Rebecca sér sagði Poirot að það skipti miklu máli. Þeir voru að ganga niöur tröppurnar þegar bill rann uppað. Ung kona í þunnri VU jf blússu og stuttbuxum steig, Ow/% út úr bifreiðinni. AUir karl-| menn á götunni sneru sér við og gláptu á hana. Stúlkan stóð kyrr á gang stéttinni og horfði á eftir þeim. Allt í einu hrópaði hún æðisiegri röddu: — Hæ, þið. Poirot og Japp sem ekki vissu að kallinu var beint til þeirra námu ekki staðar. Hún i kallað aftur: — Hæ, hæ, þið þarna! Þeir sneru sér við og horfðu spyrjandi á stúlkuna, sem kom gangandi í áttina til þeirra. Hún var há og grönn, andlit hennar var greindar- legt og fjörlegt. Hún sneri sér að Poirot og sagði: — Eg veit hver þér eruð — ieynilögregillumaðuriVin EÍerc u!e Poirot. Rödd hennar var þýð og mild og hún talaði með dálitlum amerískum blæ. Poirot sagði: — Hvað get ég gert fyrir yð ur? Hún leit á félaga hans. — Japp, Iögregluforingi. Augu hennar urðu kringl- ótt af undrun. Hún sagði með öndina í hálsinum: | . ... — Hvað voruð þið að gera -A, já, hvermg læt eg, þarna? Hefur nokto _ hef ur nokkuð komið fyrir Alistair frænda? Foirot sagði snöggt: — Hvers vegna dettur yöur það í hug? — Hefir nokkuð komið fyr ir? Ekki? Ó, guði sé lof. Japp endurtók spurningu — Japp lögregluforingi? spurði Blunt. Japp kynnti sig og kynnti held 'að ég — alveg nýlega — Poirot sagði: — Við sáumst í morgun. í Ajiistair um. í kvöíd kl. 8,30 leika Þróttur - Reynir 2. deilc! á Melavellinum. MÓTANEFNDIN. BsnsmBBmHmiiiimmimiiiiiiiiiiiimiimsmmumimiummiimimmmDi Starfsstúlka 1 i óskast í eldhús Landspítalans sem fyrst. Upplýsing- | & ar hjá matráðskonunni í síma 24160 kl. 2—3. s Skrifstofa ríkisspífalanna. I imniiniiiiiiiiiniiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimuiuiuiiiimmnimi mmiunuiiiiiiimumHuiiuiuiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiimmmiii B;lunt lyfti brún auðvitað. Eg vissi að ég hafði séð yður fyrr. Hann sneri sér að Japp. Hvað get ég gert að fjármálum. Hún tók við fyrir yður? Mér Þykir afsakp bankastjórastöðu að föður sín ie8a ieitt að heyra um hr. um látnum, og varð mikils- Moriey- metin og kunn fjármálakona. | Voruð þér undrandi, hr. Kornungur maður fékk háa Bluni? stöðu í banka hennar og sex1 —Mjög undrandi. Auðvitað poh.ofs mánuðum 'síöar flaug þaö vissi ég litið um hann og var, _ Hverg yegna datt yður f eins og éldur í sinu um alla honum mjog litið kunnugur, hug a3 eitthvað hefði komið borgina, að Rebecca Sanse-!en initt ailt er ^ hann fyrir Hr. Blunt, ungfrú _______ Hann þagnaði spyrjandi. verató ætláði áð gift'ast Alist-1 verið nianna ólíklegastur til air Blunt, manni, sem var nær að H’émja sjálfsmorð. 20 árum yngri en hún sjálf. — Virtist yður hann frískur Mikið var spjallað og mik- i °S 1 8oðu skapi í morgun? ið' brosað að hinu væntanlega '— e^ hei<i- Það. Alistair A hjónabandi. Vinir Rebeccu Blunfc Þagnaði en helfc síðan un frú Qlivera töldu hana hræðilegt- flón í Áfram og brosti hálf vand- ■ karlamálum. Eyrst Sansever ræðalega- Satt að segja er ég ato — nú þessi unglingur. Stúlkan sagði: — Olivera, Jane Olivera. — Sem betur fer hefir ekk- ert komið fyrir hr. Blunt, Hún leit benti fram í Poirot. Bað hann ykkur að koma Auðvitað kvænist hann henni aðeins til fjár. En öll um til stórkostlegrar undr- unar varð hjónabandiö far- sælt. Fólkið, sem hafði talið vist að Ailstair Blunt myndi sóa fjármunum konu sinnar í aðrar konur höfðu sannar- lega rangt fyrir sér. Blunt virtist þykja rnjög vænt um inn’ eiginkonu sína og þau lifðu áfram kyrriátu lífi. Jafnvel eftir dauða hennar, sem bar að tíuárum síðar, giftist hahn hræðilegur huglysingi, þegar J , 'ég er hjá tannlæknum. Og ufc afc emhverju serstoku? ég er alltaf utan við mig og óttasleginn. Þess vegna gaf ég engan sérstakan gaum að honurn. E.kki fyrr en þaö var Japp sagði: — Við báðum hann að leyfa okkur að ræöa við hann í þeirri von að hann gæti ef búið og ég stóð upp úr stóln f Jil}f varPað einhverju Ijósi a sjalfsmorð, sem framið var um. En ég held ég megi segja að Morley hafi virzt algerlega eðlilegur. Glaður og skrafhreif — Þér höfðuð farið til hans? — Eg held að þetta hafi veriö í þriðja eða fjóröa skipt ekki aftur, og va’r þó eini erf !ð’ ,E8' hef aldrei átt 1 .nein.U basli með tennurnar í mer ingi að auðæfum hennar. Hann var afbragðs slyngur fjármálamaður engu síöur en kona hans. Dómgreind hans v.ar glögg og enginn efaðist um ráðvendi hans.- og lieiöarleika hugsaði málið. TT Hann sagði: Hann keypti sér lítið hús í _ Látum okkur sjá _ ég Kent og annað í Norfolk, þar var með tannpínu - og ein sem ann dvaldist um helg- hver sagði mðr að Morley í ar'. anil fcðl ilfclð um Iifcði Queen Charlotte Street væri ætið Teglusömu og góðu lífi. meö þeim beztu j borginni. Um helgar bauð hann stund Nei> þvi miður get ég ómögu í dag. Hún sagði og talaði hratt: — Sjálfsmorð’? Hver? Hvar? Japp sagði: — Það var hr. Morley, tann læknir í Queen Charlotte Street. — Ó, sagði Jane Olivera. ó, hún starði fraín fyrir og og sagði síðan skyndilega. — Ó, en þaö er fáránlegt! Hver mælti með hr. Mor'°8 Slðan snerist hún snö8'8t a hæh og hljóp upp tröppurn ar og inn í húsið. — Nú, sagði Japp og glápti á eftir henni. þetta var sann fyrr en á s. 1. ári. Hercule Poirot sagði: ley við yður? Elunt hnyklaði brýrnar og uin nokkrum vinum sinum til sín. Þeir léku golf og ræddu saman. Blunt hafði einnig mlikinn áhuga á gfarðyrkju og dvaldi langtímum saman í görðum sínum. Þeir Japp lögregluforingi og Hercule Poirot voru nú á leið til þessa manns. Alistair Blunt lét þá ekki bíða eftir sér. Hann kom til þeirra strax. .V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VA Öxlar með hjólum fyrir aftanívagn og kerrur bæði vörubíla- og fólksbíla- hjól á öxlum. Einnig beizli fyrir heygrind og kassa. Til sölu hjá Kristjáni Júlíus- syni, Vesturgötu 22, Reykja vík, e. u. Sími 22724. — Póstkröfusendi. vegna? Skiptir það máli? — Eg hef, hugboö um það, v.VAV.V.V.W.W.V.V.W lega munað hver það var. Poirot sagði: —Ef það skyldi rifjast upp fyrir yður, vilduð þér vera svo vinisamlegur að láta okkur vita? Alistair Blutn leit forvitn islega á hann: Hann sagði: — Með ánægju). Hvers | Sitt af hvoru tagi Með auglýsingu þessari viljum vér gefa bókamönh- | um kost á að eignast síðustu eintökin, sem til eni af I neðantöldum bókum, sem sumar eru orðnar fáséðar. | Kápur sumra bókanna eru ekki hreinar. Svífðu seglum þöndum. Frásöguþættir e. Jóhann J. [ F. Kúld. 160 bls. ib. kr. 20,00. Frá Japan og Kína e. Steingr. Matthíasson lækni. | 120 bls. Ób. kr. 15,00. Tónlistin. Sígild bók um tónlist og tónskáld þýdd | af Guðmundi Finnbogasyni. 190 bls. ób. kr. 15,00. Darvinskenning, þýdd af dr. Ilelga Péturss. 84 bls. 1 ób. kr. 5,00. | Germanía e. Tactius, þýdd af Páli Sveinssyni. 88 | bls. ób. kr. 5,00. Um frelsið e. J. Stuart Mill, þýdd af Jóni Ólafssyni | ritstj. 240 bls. ób. kr. 15,00. 1 Mannfræði e. . R. Merritt, þýdd af Guðm. Finnboga- I syni. 192 bls. ób. kr. 10,00. Býflugur e. M. Materlinck, þýdd af Boga ÓlafssynL I 222 bls. ób. kr. 15,00. Ævi mín e. Leo Trotski, í þýðingu Karls ísfelds. | 190 bls. ób. kr. 15,00. Æringi. Gamanrit í bundnu máli um stjórnmál og | þingmál um aldamótin. 48 bls. ób. kr. 20,00. Æska Mozarts. Heiilandi ævisaga þéssa undrabarns. | 80 bls. ób. kr. 10,00. Hetjusögur Norðurlanda í þýð. dr. Rögnv. Péturs- | sonar. Útg. í Winnipeg. 196 bls. kr. 25,00. Þáttur af Halli harða, e. Jónas Rafnar 68 bls. ób. | kr. 15,00. Uppsprettulindir. Fyrirlestrar e. Guðm. Friðjónssón, | skáld. 90 bls. ób. kr. 10,00. Leiftur. Tímarit um dultrú og þjóðsagnir, e. Her- | mann Jónasson á Þingeyrum. Fáséð. 48 bls. ób. kr. | 20,00. Fíflar, 2. hefti. Þjóðl. fróðleikur og sagnir. Útg. í | Winnipeg. 64 bls. ób. kr. 10,00. 1 Leiðbeiningar um garðrækt, e. Ben. KiristjánssOn I fyrr. skólastj. 120 bls, ób. kr. 15,00. Um vinda. Alþýðleg veðurfræði. Útg. 1882. 102 bls. | ób. kr. 20,00. Matur og drykkur, þýð. dr. Björg Þ. Blöndal. 222 1 bls. ób. kr. 25,00. | Lítil varningsbók, samin af Jóni Sigurðssyni forseta. | Útg. 1861. Fáséð. 150 bls. ób. kr. 50,00. | íslenzk fuglaheitaorðabók, e. Pál Þorkelsson. Ekki I góð eintök. Fáséð. 128 bls. ób. kr. 20,00. 1 Mágus saga jarls. Einhver skemmtilegasta riddara- | saga sem til er. 278 bls. Ób. kr. 20,00. Klippið auglýsinguna úr og merkið X við þær bæk- jj i ur sem þér óskið að fá. Nafn 3 | Ódýra bóksalan Box 196, Reykjavík i uiominnunininininiiiiiiiiiiimiininiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiDiiiiiiiiiiiiiimniiiBmmaH

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.