Tíminn - 13.06.1958, Blaðsíða 12
vafrlU 1 áag:
Austan kaldi eða
d'álítil rigning.
stinningskaldi,
Hitinn:
Reykjavík 11 stig, Akureyri
Kaupmannahöfn 13, París 13.
10,
Föstudagur 13. júuí 1958.
á Aílantshafi
Osló, 12. júní. Eins og kunnugt er,
er nú eftirlíking af fornu víkinga
skipi á leið frá Noregi vestur um
haf til New York. Sigla Norðmenn
skipinu Það fréttist að skipið væri
eitthvað laskað, en ekki mun það
hafa verig alvarlegt. S. 1. nótt
heyrði lofskteyastöðin í Bergen
kallmerkin frá „víkingunum", en
vegna erfiðra hlustunarskilyrða
var ekki hægt að ná sambandi við
þá. Því er nú ekki nákvæmlega
vitað, hversu þeim miðar á leið
inni. Er síðast fréttist af þeim
voru’ þeir komnir þriðjung leiðar
iiinar.
60 Suður-Þingeyingar í bændaför
suður um Breiðafj. og Borgarfjörð
Bændur í Suður-Þingeyjarsýslu leggja upp í bændaför til
Borgarfjarðar og Breiðafjarðar á morgun. Þann dag verður
ekið vestur í Hrútafjörð og þaðan norður í Steingrímsfjörð
og gist þar.
Á sunnudaginn verður ekið um og baldið til Stykkishólnvs. Gist
Sfeingrímsfjörð og komið á Hólma þar og í Helgafellssveit.
Svíar unnu Ungverja
Svíar unnu í dag Ungverja I
heimsmeitarakeppninni í knatt-
spyrnu, sem nú er háð í Svíþjóð
með 2 mörkum gegn einu.
vík, en síðan efkið suður um Holta-
Vörðuheiði og vestur að Nesodda
í Dölum og gist í Dalasýslu.
Á mánudaginn verður farið að
Ólafsdal og fyrh’ Klofning eða um
Svinadal og fyrir GiMjörð að
Reykhótem og gist á bæjum í
Reyfchóliasveit og í Bjarfcalundi.
Á þriðjudaginn verður ekið ffr-
ir Gitefjörð og með Breiðafirði að
A miðvifcudag verður ekið suð-
ur yfir Kerlingarskarð rnn Staðar-
sveit og vestur á SnæfeHsnes og
igist í Staðarsveit og Miklaholts-
hrcppi.
Á fimmtudag verður lialdið í
!Boiigames, síðan etóð um Borgar-
fjör'ð að Hvanneyri og Reykholti
og gist á bæjum í Borgarfirði. Á
föstudag verður síðan haldið heim.
Fararstjóri er Ragnar Ásgeirs-
Hnúksnesi. Þaðan siglit milli eyja son ráðunautur. Þáttfaivendur
á Breiðafirði, komið við í Brokey I munu vera um 60.
Fyrir nokkru bar svo við, að Hinrik Bjarnason í skóianum í Breiðuvík í
Barðastrandasýslu náði fálka fuliorðnum. Hafði hann lénf í vatn á áveitu-
landi og brákað flugfjaðrir sínar eitthvað á girðingu. Fór hann með
fálkann heim og hefir alið hann síðan. Hefir verið erfitt að afla honum
fæðu viö hans hæfi. Myndin sýnir Hinrik með fálkann. Það er fátítt, að
fuilorönir fálkar náist lifandi. (Ljósm: Tíminn).
Sjöunda þing SUF
sett kl. 2 í dag
Soustelle kominn til Parísar til fund-
ar við de Gaulle forsætisráSherra
Ný stjórnmálasamtök í Frakklandi
NTB-Pai'ís, 12. júní. — Jacques Soustelle, fyrrverandi land-
stjóri í Alsír og núverandi stjórnmálaráðgjafi öryggisnefndar-
innar fyrir Alsír og Sahara, kom í dag til Parísar til fundar við
de Gaulle að boði hans. í gær setti de Gaulle eins og kunnugt
er, ofan í við öryggisnefndina fyrir gagnrýni hennar á ráð-
stöfunum stjórnarinnar. Ný stjórnmálasamtök hafa verið
stofnuð í Frakklandi.
Lionel-Max Chlassin, fyrrverandi
flughershöfðmigi tlky'nmlti í dag á
afar fjölmennum og óróasömum
fundi með blaðamönnum, að ný
sljórnanálasamtök hefðu verið
Stofnuð undir nafninu „Þjóðar-
hreyfingin 13. maí“. Sagði hann
það markmið samtakanna að hjálpa
og vinna fyrir ríkisstjórnina. Flokk
urúin dregur nafn af þeim degi,
©r uppreisnarmeninirniir innan hers
ins í Alsír hófu aðgerðir sínar, sem
siðar færðu de Gaul'e upp í valda-
stólinn.
„Alsírska kraítaverkið".
Ohassin hershöfðingi lýsti því
yfir við blaðamenminia, að „al-
sfrska kraftaverkið" yrði einnig
„Víkingarnir”
iað gerast. í Fraktóand L sjál'fu.
Hann saigði, að marfcmið S'amtafc-
anlna sem hiahn hefði tefcið forusfu
fyj-ir væri að styðja starf stjómar-
innar að andfegri og veraldlegri
endui-fæðinigu Fnákfclands. Þá reis
upp ungur rriaður frammi í troð-
fullum sallniuim og hi'ópaði: „Fas-
isti“. Honum vtar fleygt út.
Ann'ar fonistumaður öryggis-
œfindanfcinar í Alsíir, Delbecque,
fór í dag til Alsír frá París, en
þar hefir hann átt tal við ráða-
imenn um málefni Aisír. — De
Gaulle mun á morgun eiga fund
með helztu ráðgjöfum sínum til
að afmarfca stjómarsiktiárbreyling-
iar þær, sem hann hyggst l'eiggja
undir þjóðaratkvæðagreiðs'lu. —
Flest þyfcir benda til að öryggis-
n'efndin í Alsír muni tiafca þegjandi
áminninigu de Gauile í gær.
Sýslti f und ur V-Húnava t nssýsl u
var haldinn á Hvammslanga í s.
1. mánuði. Tekjur sýslusjóðs voru
áætlaðar liðl. 300 þús. krónur, þar
af niðurjöfnuð sýslusjóösgjöld 288
þús. krónur.
Helztu gjaldaliðir vortt: Til
heilbrigðismála 163 þús kr. til
menntamála 55 þús krónur og til
atvinnumála 41,5 þús krónur.
Strætísvagn í árekstri
Nú að undanförnu hafa orðiS tíðir árekstrar hjá strætisvögnunum og
sumir mjög slæmir. Þessi meðfyigjandi mynd var tekin um hádegisbilið
i fyrradag, er Fossvogsvagninn lenti á kennslubifreið. Með vagninum voru
jprír lögregluþjónar, eflaust á leið til vinnu sinnar, og brugðu þeir sér
úf og tóku skýrslu af árekstrinum svo tafir urðu liflar hjá vagninuni.
Til gamans má geta þess að í kennslubifreiðinni var einnig lögreglu-
þjónn. (Ljósm: Tíminn.).
7. þing SUF verður sett í Þjóð
leikhúskjallaranum í dag' kl. 2
e.h.
Daigskrá fyrsta fundar verður
þannig:
1. Þingsetning (formaður S.
U. F. Kristján Benediktsson).
2. Kosning starfsm.anna:
a. Þingforseti.
b. 1. varaforseti.
c 2. varaforseti.
d. 2 fundarritarar.
3. Kosin kjörbréfanefnd.
4. Ræða (Sigurvin Einarsson,
alþingismaður).
5. Frjábar umræður.
Framsóknarmönnum yngri og
eldri er boðið að vera viðstödd
um þingsetnimguna.
í kvöld kl. 20 hefst svo 2. fund
ur. Þá inuiiu formaður og' gjald
keri flytja skýrslur stjórnarinn-
íslandsmeistara-
mótið í handknatt-
leik á Akureyri
Handknattleiksráði Akureyrar
hefir verið faliS að sjá um íslands
meistaramót' karla í handknatt-
leik á þessu sumri, og fer það
fram hér á Akureyri dagana 16.
—18. ágúst.
Þátttökutilkynningar ber að
senda formanni HKRA. Jóni
Steinbergssyni, Áðalstræti 58, fyr
ir 1. ágúst næstkomandi.
Burðarþol Iðubruar
reynt
1 fyrradag reyndu verkfræðing
ar burðarþol nýju brúarinnar á
Hvítá hjá Iðu. Var ekig á brúna
flutningatækjum með 36 lesta
blassi, en brúin á að vera örugg
með 27 lesta þunga í einu. Einnig
var ekið á brúna um 100 lestum
af sandi, og síðan ekið yfir hana,
svo að í einu var á henni um 130
lesta þungi. Stóðst brúin þegsa
raun með prýði.
106 þús. kr. tií sýslu-
vega í V-Hún.
Fyrstu fimm eftirlitsmennirnir á
vegum S.þ.eru komnir til Libanon
Bardagar halda enn áfram
NTB-Beirut og Jerúsalem, 12. .j.úní.. — Fyrstu eftirlits-
mennirnir, sem fara til Libanons á vegum Sameinuðu þjóð-
anna, komu til Beirut frá Jerúsalem í dag. Eins og kumvugt
er. samþykkti öryggisráðið í gærkveldi tillögu sænska full-
trúans um að senda eftirlitsmenn. Enginn greiddi atkvæði á
móti, rússneski fulltrúinn sat hjá.
í flokknum sem kom til Liban
on í dag voru fimm menn. en aðr
ir fimm eflirlit'smenn koma þang
að á laugardaginn. Ekki hefir enn
verið ókveðið. hvernig eftirlits-
mennirnir liaga starfi sinu, en
markmiðið með starfinu er fyrst
og fremst að konia í vcg fyrir, að
smyglað sé vopnum inn í landið
frá Sýrlandi og Egyptalandi. Þeir
eiga að komast ag raun um, hvað
sé hæff í kærum og fullyrðingum
Libanonsstjóruar í garð Arabíska
sambandslýðveldisins og gefa sið
an Sameinitðu þjóðiinum skýrslu
um það efni.
Bardagar enn.
Bardagar voru harðir í landinu
dag. Barizt var harðast í gær og
nótt í olíubænum Tripoli. Einnig
áttu liðsmenn stjórnarinnar í
höggi við ættflokka Drúsa, sem
gengið hafa til liðs við uppreisnar
menn. Viðureignin við þá á sér
meðal annars stað í Libanon-fjöll
um, sem fræg eru vegna Sedrus-
viðarins, er þar vex, svo og frá
sögn Biblíitnnar. Var beitt orrustu
flugvélum gegn skærusveitum
þeirra.
Eftirlitinu vel tekið.
Libanonsljórn tekur eftirliís-
mönnunum fagnandi og telur, að
ástandið muni brátt færast í betra
horf. í Kairó skrifa blöð einnig
vinsamlega um þessa ráðstöfun, og
segjá að heimurinn muni nú brátt
fá sönnur á, a'ð ásakanir Libanons
um íhlutun i ínnanríktemál séu
ekki á rökum reistar. Á blaða-
mannafundi sínum í dag skoraði
Hammarskjöld framkvæmdastjóri
S. þ. báða aðila til að hætta áróð
ursstríðinu.
Fangi strauk frá
Litia-Hrauni
í fyrrakvöld var saknað eins
fanga frá Litla-Hrauni. Hafði
hann verið að vinnu heima um dag
inn. og hefir komið í Ijós, að hann
hafði klæðzt sparifötum innan und
ir vinnuföt sín og fundust vinnu
fötin, sem hann hafði afklæðzt'
skömmu eftir að hann lagði af
stað í strokið. Var vitað, að hann
hafði komizt upp á Selfoss og er
talið líklegast, að hann hafi kom
izt til Reykjavíkur. Var hans leit
að í Reykjavík í gær, en hann var
ófundinn í gærkveldi. Fanginn heit
ir Kristján Friðriksson og hefir
ekki áður gert tilraunir til stroks
og verið hinn rólegasti.
Flokkur Poujadista
leystur upp
NTB—París, 12. júní. Skatta-afneit
araflokkur Poujades í Frakklandi
saniþykkti á aukalandsþingi í V-
Frakklandi í dag, að leysa upp
þingflokk sinn og sameina krafta
Framhald á 2, síðu.
Fullorðinn fálki, sem náðist lifandi