Tíminn - 17.06.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.06.1958, Blaðsíða 1
éS. árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 17. jóní 1958. 130. blað. Efni blaðsins: SQinentsverksmiðjain, bls. 7. Ræða Hcrmanns Jónassonar, lls. 8 Rætt við stúdentía, bls. 9. Hátíðarhöldin 17. júní Bretar og Bandaríkjamenn senda her til Líbanon, ef nauðsynlegt þykir Itaur Tlmant eru Rttttjórn og skrifstofur 1 83 00 iðleSamenn eftir ki. 19: 19181 — 18302 — 18303 — 18304 Haft eftir góðum heimiídum í London. Liðs fíutningar til Kýpur m. a. af þeim sökum NTB—Beirut, 16 júní. — Fréttastofan AFP hefir það eftir heimildum, sem standa nærri brezku stjórninni í Lund- únum, að' Bretland og Bandaríkin séu fastákveðin í að beita herafla sínum í Líbanon, ef ástandið þar gerir það að þeirra dómi nauðsynlegt og' Líbanonstjórn fer fram á aðstoð. Hinir miklu liðsflutningar Breta til Kýpur eru ekki nema að 'nokkru leyti af ótta við óeirðir þar, heldur til þess að fyrirvaralaust sé hægt að senda lið til Líbanons. Ef til þess skyldi koma, að Bret ar og Bandaríkjamenn gripu til slíkra aðgerða, hefðu þeir tiltækar Það er fosf venia, 17. |um, að safnast saman á Arnarhólstúni, þegar kvölda sVo að segja f}TirVaralausl 5_6 tekur ogi htusta á aðalhátíðardagskrána. Þessi mynd var tekin 17. júní fyrir þúsund hermenn fallhlífalið o« fáum árum. ' landgöngusveitir frá flotanum. Umræður um blöðin og meiðyrðalög- gjöfina á norræna blaðamótinu í gær Móti* var sttt í Aljiingishúsmu í gærmorgun — fundir halda áfram árdegis í dag Tilfögur um framtíð Komnir eru til Kýpur um 3500 fallhlífarhermenn og á þessurn slóðum ráða Bretar yfir um 3 þús. landgönguliðum frá flotan um. Sveitir landgönguliða lögðu af stað frá Möltu í dag á skipinu Bermuda til Kýpur. Þá berast fregnir um, að um 25. þ. m. muni 1700 landg'önguliðar bætast við á skipum 6. bandaríska flotans á Miðjarðarhafi. Hammarskjöld til Libanon. Hammarskjöld framkvæmda- Framhald á 2. síðu. Eigin útvarpsstöð íslenzkra tónskálda Samkvæmt frétt frá Tónskálda félagi íslands hefir félagið sótt um leyfi til ríkisstjórnarinhar um að reka sjálfstæða, eigin út- varpsstöð me'ð söniu skilmáliun og varnariiðið á Kefíavíkorflug velli. í útvarpsstög þessari seg ist félagið ætla að kynna ís- lenzka tónlist og íslenzka ihenn ingu. Segist félagið vilja leitast við að útvarpa yfir takmarkað svæði frá Reykjavík nokkra klukkutíma á dag. Félagið seg' ist ekki ætla að innheimta sér- stakt afnotagjald fyrir hlustun á þessa útv.arpsstöð en afla tekna mcí auglýsingunu^Ann- ars telur félagið, að leyfi fyrir útvarpsstöð á Keflavíkurflug- velli sé brot á lögum um útvarps rekstur ríkisins. Segist félagið treysta því að svar berist svo fijótt, að unnt verði sem fyrst að f.ara að undirbúa vetrariag- skrá útvarps Tónskáldafélagsins. Norræna blaðamótið var sett í sal neðri deildar Alþingis- hússins ki. 10 árdegis í gær að viðstöddunl forsfeta*íslands, Kvi)lir bÍftSf í forsætisróðherra, sendiherrum Norðurlanda og fleiri gestum. í '' ® Síðdegis í gær var svo umræðufundur, en síðan fóru móts- gestir að Bessastöðum í boði forsetahjónanna og í gær- kyeldi sátu þeir kvöldboð Hermanns Jónassonar, forsætis ráðherra og konu hans. Sigurður Bjarnason, formaður Blaðamannafélags ísland setti mótið með ræðu, bauð fulltrúa og gesti vélkomna og ræddi gildi slíkra móta. Hann minnt'ist lát inna félagsmanna í Norræna blaðaimannasambandinu, sérstak- lega Hauks Snorrasonar, ritstjóra sem átti sæti í stjórn norræna blaðamótsins ag þessu sinni. Heiðr uðu mótsgestir minningu látinna félaga með því að rísa úr sætum. Að lokinni ræðu formannsins kvaddi P. Koch Jensen ritstjóri í Kaupmannahöfn sór hljóðs og af henti til notkunar fundarhamar þann sem jafnan er notaður á pressumótunum, en það var síð- ast haldið í Kaupmannahöfn. Ræð'a fovsætisráðherra. Þar næst gaf formaður Her- manni Jónassyni, forsætisráðherra, orðið, en hann flutti aðalsetning arræðu mótsins. Er sú ræða þirt í heild á öðrum stað í blaðinu í dag, og verður því ekki rakin hér. Blöðiu eg meiðyrðalöggjöfin. Mótsgestir snæddu hádegisverð á Kót'etl Gamla-Garði í boði mót- tökunefndar Blaðamannafélags ís landts, en kl. 14,30 hófst fundur að rtýju. Voru þá kjörnir forsetar mótsins þeir Sigurður Bjarnason, ritsfjóri, Rainer Sopanen rit- stjórl, Helsingfors, P. Koch Jen sen, ritstjóri, Kaupmannahöfn, Per Mionsen ritst'jóri Osló og Yng var Alström ritstjóri Sundsvall í Svílþjóð. Einnig voru ritarar móts ins kjörnir. Siðan var tekið fyrir fyrsta um ræðuefni mótsins, Blöðin og meið yrðalöggjöfin, og flut'ti Bjarni Benediktsson, ritstjóri, framsögu erindi um það mál. Ræddi hann um norræna meiðyrðalöggjöf og þá persónuvernd, sem hún veitir, svo og um afstöðu blaðamannsins tii hennar og þær reglur, sem þeh- hlíta. Hann ræddi og þessi mál sérstaklega frá sjónarmiði ís- lenzkra blaðamanna. Var erindi hans glöggt og athyglisvert. Síðan hófust umræður um mál ið og tóku til máls Terkel Terkels sen, ritstjóri Berlingske Tidende, Ivar Hallvig forstjóri frá Stokk- hólmi og Per Monsen ritsljóri Arhejderbladet 1 Osló. 1 Framhald á 2. cfðu). NTB—London, 16. júní. Á morg' un gerir Macmillan forsætisráð herm greiu fyrir tillögum brezku stjórnarinnar varðandi framtíð Kýpur og þær verða jafnframt gefnar út í „hvítri bók“. Hvorki gríska né tyrkneska stjórnin eru ánægðar með tillögurnar og sú gríska lliefir beinlínis hafnað þeirn. Makarios crkibiskup Iief ir boöað 6 borgarstjóra frá Kýp ur til Aþenu til viðræffna við sig um rnálið. Kyrrt var á Kýpur um helgina, enda strangar varúðar ráðstafanir í gildi. Þó hefir út igöngubanni að degi til verið aflétt. Glæsilegt þing, sem gerSi margar merkar ályktanir Sambanílsþingi ungra Framsóknarmanna lokitS Sjöunda þingi Sambands ungra Framsóknarmanna lauk á sunnudaginn. Þingið starfaði þrjá daga, og voru gerðar margar merkar ályktanir um þjóðmálin. Á sunnudagirm á- varpaði ritari Framsóknarflokksins, Eysteinn Jónsson, þrng- ið og ræddi stjórnmálaviðhorfið. Síðan fór fram kosaing stjórnar fvrir næsta starfstímabil. I Kosning stjórnar Sam'bandsins fór á þá Iteíð, að formaður fyrir næsta sfarfstímahil var kjörinn Jón Rafn Guðmundsson. skrif- stofumaður. Varaformaður var l kjörinn Jón Abraham Ólafsson lög fræðingur. Ritari var kjörinn Ein- ar Sverrisson viðskiptafræðingur, gjaldkeri Jóhann'es Jörumdsson er- indreki og jneðstjórnendur voru kjörnir þeir Óðinn Rögnvaldísson prentari, Skúli Benedikts'son verkn maður og Örlygui* Hálfdaoarsen skrifstofumaður. í varastjórn voru kjörin: Jén Grótar Silgurðsson lögfræðisgiir. Sibyl Urhancic stud. phil, MfoS ur Gunnarsson erindreki og Ein- ar Birnir skrifstotfumaður. Fráfarandi formanni þakkáð. Síðast liðið startfstímabií ketfir Kristján Bcnediktsson keorttíai’i verið formaffur síambandslHig, #g lét hamn nú atf störfum fyriar þær sa’kir, að hann er kominn yíir aldurstakmark saimtekanna. Ftetti ihann að lokum hvatmingarorS iil Iþingsims og þakkaði fráfítra«idi sarnistarfsmönnúm góða samvisSÍLi. Einaa* Sverrisson þakkaði ler- mammi fyrir hömd stjórmar þfvi stönf, er hanm hefir af hendi Iejjsr fyrir sámtökim og að alh*a dótm hafa verið mikil, farsæl og géb. AS iþvtí foúnu sleit Jón Abraliffm Ólafsson þinigimi í fjarveru íirhs mýkjörna formamn's. Hóf í Þjóðleikhúskjallarantin*. Þilnginu iauk í fyrrakvöM Wéð Veglte'gu hófi í ÞjóðlteikhúskjaBár- anum. Þar flutti Hermanm Jórtas- son tforsætisráðhen*a ræðti #g ýmsir forustumenm samtakanrt-a Irá tfyrri árum stultt ávðrp. í þessu hófi voru forseta Slys'a- varmatfélaigs íslamds faarðar kr. 5000.— að gjöf frá Sambartdi ungra Framisóknaramanna. Þá voru eiminilg í fyrsta sinm afhent verð- laun úr minningarsjóði Friðgeirs ..í&tiyákkk:4 Guðmundur Jónsson, Kópsvatni. , en 2. verðlaun Eysteinn Si'gurðs- ViS setningu norræna blaðamótsins í gær. SigurSur Bjarnason, form. BlaSamannafélags Islands setur mótiS. son) Reykjavik.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.