Tíminn - 17.06.1958, Síða 8

Tíminn - 17.06.1958, Síða 8
8 TÍMINN, þriðjudagiim 17. júní 1958. Útgefandl: FRAMSÓKNARFLOKKURINk Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson. Skrifstofur 1 Edduhúsinu við Llndargðt* Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18304. (ritstjórn og blaðamenn; Auglýsingasiml 19 523. Afgreiðslan 12321 Prentsmiðjan Edda bf. Seytjándi júní í DAG minnist íslenzka nauðsynlegt. Eftir sem áður, þjóðin sjálfstæðis sín.s og myndi þjóðin samt geta búið þeirra sigra, sem bún vhefir við betri kjör en flestar þjóð unnið i baráttu smni fyrir ir aðrar. Sú örfun, sem þetta þvl. Hún minríist einnig ó- myndi hafa á framleiðsluna, sigranna,' sem hún hefir beð myndi líka brátt auka svo ið, þvi af þeim má líka margt þjóðartekjurnar að þetta ynn læra um framtíðina. ist upp og meira til. Það má t. d. ekki gleym- ast fslendingum, að frelsi SEINASTA Alþingi setti sínu glötuðu þeir á 13. öld nýja löggjöf um efnahags- vegna sundurlynctis og málin. Að dómi óhlutdrægra deilna ættarhöfðingjanna í og dómbærra hagfræðinga landinu. Hins vegar endur- bæta þær efnahagskerfi heimtu íslendingar frelsi þjóðarinnar verulega frá sitt á 19. og 20. öld vegna því, sem áður var. Fullum þess, að þeir stóðu þá vel árangri ná þær þó ekki, saman um að sækja réttinn í nema stéttirnar stilli kröf- hendur erlends valds. um sínum í hóf og spilli því Af þessari reynslu þjóð- ekki framkvæmd þeirra. arinnar má vissulega mikið Þessvegna er ástæða til að læra. Hún er sönnun þess, að harma það og fordæma þaö í bezt verður frelsið varið af senn, að vissir aðilar skuli samhentri þjóð, en sundur- nú vinna að því eftir megni lynd þjóð er líklegust til að að reyna að æsa fólk gegn glatá þvi. þessum ráðstöfunum, án Þetta er ekki sízt ástæða þess að benda á nokkuð ann til að hafa vel í minni vegna að betra sjálfir og vel vit- átaka, sem kunna að vera andi þess, að yrði farið eftir framundan vegna ákvarð- áróðri þeirra, myndi þjóðin anna íslenzkra stjórnar- halda áfram að lifa um efni vaida um útfærslu fiskveiði fram og setja fjárhagslegt landihelginnar. frelsi sitt í stórfellda hættu. SIGURINN í sjálfstæðis- baráttunni hefir vissulega fært þjóðinni mikinn og glæsilegan árangur. Fram- farirnar hafa orðið hlutfalls lega meiri hér seinustu ára- tugina en í nokkru landi öðru. í dag býr þjóðin við betrj og jafnari lífskjör en flestar aðrar þjóðir í heim inum. Vissulega er mikil á- stæffa til að gleðjast yfir þessu. Þetta er hins vegar ekki öll sagan. Því er ekkj að leyna, að dökk ský grúfa nú yfir efnahagslegu sjálf- stæöi þjóðarinnar. Þjóðin hefir lifað um efni fram um skeið og ráðist í meirj fram- kvæmdir en fjárhagur henn ar hefir leyft með góðu móti. Ef þessu verður haldið á- fram, er mikil hætta á ferð- um.. í raun og veru, ættj ekki að vera erfitt að stíga það skref til baka, sem hér er EINS og áður segir, geta verið framundan stór átök í landhelgismálinu. Öflugt stórveldi hefir hótað að beita þjóðina hervaldi, nema hún bregðist rétti sínum. Jafnvel þótt þessar' hótanir yrðu ekki framkvæmdar, geta hörð átök verið framundan. Það yrði ekki aðeins illt til afspurnar, heldur gæti leitt til ósigurs og uppgjafar, ef á sama tíma og þjóðin á í þessari örlagaríku deilu út á við, væri hér allt meira og minna logandi í kaupdeil- um og verkföllum. Þjóð, sem heldur þann- ig á málum sínum, er ekki vænleg til sigurs. Þessvegna má þeim öflum, sem nú hvetj a til kaupdeilna og verk falla, ekki heppnast fyrirætl anir sínar. Það mvncli jöfn- um höndum veikja efnalegt sjálfstæði þióðarinnar og sigurmöguieika hennar í landhelgismálinu. Vitnisburður hagfræðinganna Á FUNDI, sem haldinn var í Stúdentafélagi Reykjavík- ur i seinustu viku, fluttu þeir hagfræðingarnir Jónas Haralz og Jóhannes Nordal eri»di um hina nýju efna- hagsmálalöggjöf. Báðum kom þeim saman um, að hún væri hiklaust til bóta á margan hátt, én því hafði Jóhannes líka áður haldið fram í Fjármálatíðindum. Á aðalfundi S.Í.S., þar sem Jónas hélt erindi um þessi mál, fórust honum svo orð um lögin, aö þau „væru hik laust spor í rétta átt.“ Það, sem hagfræðingarnir eiga hér einkum við, er þetta: Jafnframt þvi, sem lögín stuðla að því aö að tryggja rekstur útflutn- ingsframleiðslunnar, jafna þau annarsvegar þann mikla mun, sem orðin var á uppbótum til einstakra greina útflutningsins, og svo hins vegar þann mikla mun, sem var oröinn á verð- lagj einstakra innflutnings- vara og hafði óeðlilega gjald eyriseyðsiu og margskonar misræmi í för með sér. Lög in skapa þannig stóraukið samræmi og jafnvægi í efnahagskerfinu. Þessi vitnisburður hag- fræðinganna hnekkir vel rógi þeirra, sem mest reyna að ófrægja hinar nýju ráð- stafanir, án þess að benda þó sjálfir á neitt annað. Fulikomið frelsi og ábyrgðartilfinning leið- in til að skapa þjóðholla blaðamennsku Hermanns Jénassonar forsætisráSherra víð setningu blaðamétsins í gær Herra forseti áheyrendur. Islands. Góðir FYRIR NOKKRU HEYRÐI ég ræðumann á ráðstefnu erlendis segja af miklum móði, að blöð ættu að vera frjáls, — en auðvit- að undir svo miklu eftirliti stjórn- arvalda, að þau gerðu þjóðarheild- inni ekki ógagn. Ræ'ffumaðurinn sá ekkert athugavert við ummæli þessi og fannst þau bera vott um frjálsiyndi og víffsýni, — og máttu þau e. t. v. teljast það, miðað við þáverandi stjórnarhætti í heima- landi hans. En í eyrum Norður- landabúa láta slík ummæli annar- lega, svo fast sem sú skoðun hefir mótazl, að prentfrelsið sé einn af hyrningarsteinum lýðræðisins, enda alkunna, að fyrstu skref ein- ræðisins eru jafnan í þá átt að hefta frelsi hins ritaða og talaða orðs, til þess að það „geri þjóðar- heildinni ekki ógagn“. Nú er það engan veginn svo, að blöð og blaðamenn geti ekki gert þjóðarheildinni ógagn. Blöðin eru móttug og það vel'tur á þeim, sem skrifa þau og ráða þeim, hvort þau starfa til góðs eða ills. En í hinum lýðfriálsu löndum höfum vér ekki þá trú, að eftirlit af stjórnarvaldanna hendi sé ráðið til þess að skapa þjóðholla blaða- mennsku, heldnr sú ábyrgðartil-' finning, sem fullkomið frelsi í hlaðamennsku færir hverjum sómakærum iblaðamanni og það aðhald, sem blöðin veita hvert öðru í deilum sínum um þau mál, sem til umræðu eru á hverjum tíma og réttlætistilfinn- ing borgararufa, sem blöðin verða að beygj-a sig fyrir. Blöðin aga hvert annað og ala hvert annað upp, ef svo má segja, eins og stór systkinahópur. — Þótt samlyndið sé ekki alltaf gott, þá eru í heiðri haldnar vissar 'leikreglur, sem eng- um Jýðst að brjóta, án þess að hefnast fyrir. Megintryggingin fyr- ir réttlæti og öryggi einstaklings- ins í þjóðféiaginu og þjóðanna á alþjóðavettvangi er einmitt það, að geta látið heyrast til sín opinber- lega, borið mál sitt fram í áheyrn almennings, ef ranglega á að þröngva kosti manna eða misbeita aðstöðu á eihn eða annan hátt. En það er þung ábyrgð, sem hvílir á herðum manna, sem rita blöðin. Þeir hafa aðstöðu til að láta margt gott af sér leiða, — og einnig margt illt, ef viðhorf þeirra og skaplyndi er á þann veg. Það er ekki nægilegt að blaðamenn geti fimlega beitt penuanum, þeir þurfa að beita honum af óbilandi heiðar- leika og drengskap. Misbrestur á því getur verið þjóðarvoði. ÞEGAR ERFIÐLEIKA OG VANDA ber að höndum í lýðfrjáls- um þjóðfólögum, eru málin rædd fýrir opnum tjöldum. Þess vegna virðist anönnum oft, er erjux stjórnmálablaðanna ganga úr hófi og beinast einkum að því að bera andstæðingana sökum og sýkna sína liðsmenn, án tillits til mál- efna, að lýðræðisskipulagið sé svo rotið, að eigi verði við unað, en grípa beri til þess að fela einum eða örfáum öll völd. Um þetta vitnar sagan gegnum aldirnar. Á hinu virðast menn þá stundum síð- ur átt.a sig. að galiar lýðræðisskipu lagsins og þau mistök, sem þar verða, eru j.afrean rædd fyrir (ipnum tjöMum og þvílýðumljós og stundum gcrt niiklu meira úr í póiitískum tilgangi en ástæða er til, — en þar sem einræðið ríkir cg fréttastarfsemi og umræður eru 'heftar, er allls ekki minnzt á það, sem miður fer. Þess vegna er allur almenningur dulinn galla einræðis- skipulagsins, nema þeirra, er hver einstaklingur verður sjálfur var við, en gallar lýðræðisins eru mikl- . aðir fyrir mönnum úr hófi. Fyrir j þessari háskalegu blekkingu ein- ; ræðissinna í lýðræðisþjóðfélögum verða menn að vera sérstaklega HERMANN JÓNASSON forsætisráðherra. vel á verði. Það hefir ávallt sýnt sig, að einræðisfyrirkomulag hefir enga kosti umfram lýðræðisskipu- lag, en tekst stundum að dylja mcin sín um sinn með því að banna umræður um ágalla sína. Á herðum stjórnmálamanna og blaðamanna sérstaklega, hvílir mikil ábyrgð í því efni að efla trú manna á lýðræði og frelsi, — ekki með kröfum til annarra í því efni, heldur sjálfra sín, — með því að rækja af alúð frumskyldu hvers blaða- og fréttamanns: að þjóna sannleikanum án undanhragða og inna starf sitt af hendi af góðvild og sanngirni. ÞAÐ ER OKKUR ÍSLENDING- UM alveg sérstök ánægja, að svo margir blaðamenn frá nágranha- þjóðunum skuli nú sækja íslaiid ! heim. Persónuleg kynni milli starfsbræðxa eru mikils virði og við vonum að þeir, sem gista land ; okkar, skilji hetur eftir en áður ; þá sérstöðu, sem við eigum í mörg- I um efnum við að búa, og 'heimur- j inn er mi-sfús á að viðurkonna. | Við íslendingar fögnum komu ykkar, norrænir blaðamenn, sem j eruð meðal forvígismanna hins rit- j aða, frjálsa orðs. Þið eruð góðir Igestir. í öllum þeim ógrynnum, sem nútíma blaðamaður þarf að vita og muna, getum við ekki með neinum rétti gert kröfu til þess, að þið hafið margir haft tækifæri íil að kynna ykkur sögu íslands og ég vona, að þið hafið ánægju af þess- ari ferð og að ykkar glögga gests- auga kynnist sem bezt Landinu, þjóðinni og málefnum hennar. „Sjón er sögu ríkari“, segir ís- lenzkt orðtak. Ég býð ykkur öll velkomin til þessa þinghalds og vænti að þ'að megi verða öllum aðilum til gagns og sóma. Með þeim orðum segi ég 11. hiót norrænna blaðamanna sett. 1 ' '1 =vrJ*p,_;r i ’- = - Jfí'-,rr- -i Mttur kirkjunnar 17. jum ' ' ' § artaksglaum méð andalegri'jl synd og ófarsæld. Engin stjórn er svo vitur, að hún geti stjórnað farsællega Enginn dagur, engin minn- heimskum og heimtufrekum Íing, engar vonir geta þrýst lýð. Við erum lýðveldi, sem þjóðinni fastar saman, skapað þetur fer, og því gleðjumst við K H einingu og samstarf en þjóð- þennan dag. Sé stjórnin ekki I | hátíðardagurinn, 17. júní. vitur er það af þvi að við sjálf | jg Og þjóðhetjan Jón Sigurðson erum. skammsýn og heimsk. 1 § sýnir flestum betur, hvernig Við höfum valið hana. Hún er..| §§ ber að vera, og hvað ber að spegilmynd þjóðarinnar, cnda I I gera til þess að helga þessar fulltrúar hennar. Sem betur fer ! || minningar, gjöra þessar vonir hefur það sannazt um flesta l| i að veruleika, gefa kraft til ein- stjórnendur íslenzku þjóðar-1 É mgar, vilja til samstarfs. innar, að þeir reyndu að gera >• p Hann var auðugur að hóg- sitt bezta og það skiptir líka I værð, fórnarlund, frmsýni, góð- mestu máli. Hitt gerir líka vild og festu. En kannske var miklu minna tii úr hvaða flokki það samt óbilandi trú á þjóð eða flokkum þeir voru. Manns- hans ættland og Guð, sem ein- gildi einstaklmgs er hveiri || kenndi hann og starf hans öllu þjóð mestur auður, ekki sízt smárri þjóð, þar sem einn er sannarlega á móti hundruðum þúsunda. Fjarri sé mér að mæla einni fremur. || Og þá þurfti jg sterka trú á kraft og speki, sem | þrátt fyrir allt hlyti að búa í- stjórn eða einum flokki bót 1 þessari tómlátu þjóð, sem oft öðrum fremur. Við höfum þá 1 misskildi hann, rangfærði orð stjórn, sem við eigum skilið || hans, lítilsvirti kenningar hans, sem heild. | kallaði hann föðurlandssvikara En umfram allt lítum í eigin 1 og þjóðniðing í beinni mótsögn barn nú 17. júní. íslenzka þjóð 1 við skrif hans og ræður. . in hefur ræktað þar óhollar En hógværð hans og trú á eigindir. Illgresi eigingirnir, framtið íslands var óbifanleg flokkadráttar, óhófs og eyðzlu- | eins og drangur í brimrót og semi, hjátrúar sviksemi meira æsistormi. Og sama var viðhorf að segja manndýrkunar í stað , hans gagnvart, erlendum aðsúg, guðsdýrkunar hefur þróazt þar | óvild og hatri. Drengskapur, og kæft nú þegax margar þeima þolinmæði, stefnufesta, lipurð dygða, sem hver þjóð verður | voru dyggðirnaar, sem unnu að rækta í ríkum mæli til þess | ísiandi íslendmgum í hendur. að geta lifað frjáls og óháð Þar rættust sannarlega orð öðrum veldum og valdhöfum. Drottins: „Sælir eru hógværir, Við verðum sjálf að leysa því að þeir munu landið erfa”. vandamálin frammi fyrir aim- Skyldum við ekki þurfa að ætti réttlætisins, ef 17. júní á íhuga þessi orð og anda þeirra, að verða annað en leiftur um líta til brautryðjandans, for- nótt langt frammi á horfinni ingjans mikla á þessum þjóð- öld þegar fram 5iða stundir. hátíðardegi. Ógnir og yfirgang Hrekjum brott ómennskuna, ur, standa öllu megin. En sérhiífnina, ágirndina og svikin djúpir eru íslands álar, ef við sem nú hylja sól fresisins og . stöndum öll á verði sem einn varpa skuggum á veg framtíðar jj | maður gegn öllu því sem ógnar innar. Bíðum svo hógvær og | frelsi og sjálfstæði okkar. hljóð, bjargföst og fraust eftir | H En það er ekki nóg að ganga hjálp frá Drottni réttlætisins í § i fram eins og heimskingjarnir, öllum vanda bæði frá innlend | “j sem dönsuðu kringum gullkálf- um og erlendum ógnum og inn og heimtuðu að hverfa ógnunum. Minnumst foringjans | aftur til kjötkatanna, þótt þeir „forsetans” hógværa, trúaða og jj i vissu vel, að þar biði áþján prúða. Þá blikar sólskin sólmán ;| l!i| og kúgun, og þeir yrðu að aðar 17. júní um allar framtíð : | 'gjalda augnabliksgleði og and- arbrautir íslenzfcu þjóðarinnar. g fcffiffffii ■ _ : 'i' : -■ __ - l"-i. '.Iffltt

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.