Tíminn - 17.06.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 17.06.1958, Blaðsíða 5
Í’ÍMINN, þriðjudaginn 17. júní 1958, Islendingasögur eru Norðurlöndum það sama og Hómerskviður Itöium aðdraganda að brottflutningi ís- lenzku skinnbókanna til Kaup- mannalhafnar. Segir hann að Dan ir hafi flutt handritin út til að forða þeim frá eyðileggigu, og með rétti þess sterka farið hönd- " >g komið þeim fyrir í þeim danska háslcóla, þar sem þau eru enn í dag. „Árið 1944 lýsti ísland sig frjlálst iog toófst þá stórkostleg upp- bygging á öllum sviðu þjóðlífsins. Meðal þeirra mannvirkja, sem reist hafa verið, er merkilegur háskóli í Reykjavík, þar sem nema stúd- entar hvaðanæfa að úr hekninum. Þegar það var búið að koma fót- um fyrir sig stjórnmálalega og menningarlega, fór hið nýja lýð- veldi að krefjast réttar síns, eins og eðlilegt var; þar á meðal var réttarkrafan um handritin. Og þessi er ástæðan fyrir þeirri deilu, sem risin er milli hins litla og unga íslands og hins gamla og stóra konungsveMis Danmerkur. Aknenn barátta er hafin fyrii’ end allir synir hinnar miklu eyjar í urheimt handritanna og berjast Norðurhöfum.“ Eggert lýsir síðan þar hlið við hlið ráðherrar og Eggert Stefánsson, sem þaS nefnir „patriota e scrittore föðurlandsvin og rithöfund. Fyrirsögnin á viðtalinu er- Einnig um um þessi verðmæti o; skotið á Dani frá íslenzku útvirki í Schio, og er þar átt við handritamálið. í undirfyrirsögn segir: Hinu undarlega stríði milli Reykiavíkur og Kaupmannahafnar var lýst yfir til þess, að endurhexmta sög’uhandritin, sem voru flutt til meginlands- ins til að varðveitast þar, en hefir aldrei verið skilað. Blaðið segisf hafa haft tal af sem eru einstaklega verðmæt, og Eggert'i um ísland á hinu ítalska orðin þúsund ára gömul sum heimili hans í 'Schio. Blaðið segir þeirra.“ sjálft í inngangsorðum, að hinn j fámenna og til þess að gera ein- j Synir norðursins. angraða þjóð, sem byggi land eMs í Eggert segir ennfremur: „Svo og ísa, hafi lýst yfir einkennilegu; við snúum okkur aftur að deil- „stríði“ við konungsveMið Dan- unni, sem risin er milli íslands mörku, bæði stjórnmálalegu og og Danmerkur, og gerum okkur bókmenntalegu. M segir blaðið, grein fyrir ástæðunum til hennar, að deila þessi muni ef til vill vekja þurfum við að skyggnast í sögu Hthygli alls hins menntaða heims þessara liandrita, eftir því sem áður en lýkur. Hér sé um að ræða hægt er, en höfundur þeirra voru EGGERT STEFÁNSSON menntamenn. 011 blöðin á íslandi þessum orðum: „Islendingar eru sama hvaða stjórnmálaflokki þau staðráðnir í að standa á réttíi sín fylgja, eru samtaka í þessari bar um í þessu máli, og trúa þvl, að áttu. Hins vegar berast engin opin- fyrr eða sáðar snúist helztu menn ber svör frá Dönum, en yfirleitt ingarfrömuðir heimsins á sveif eru þeir andvigir afhendingu hand með þeim, þar eð sögurnar, sem ritanna, þegar frá er dregin ein hafa verið þýddar og verða þýdd- og ein einangruð rödd.“ ar, hafa ómælanlegt gildi fyrir Viðtalinu við Eggert lýkur á menningu alls mannkyns." ítalska íagið á Iðunnarskónum gefur þeim léttan blæ. Slétt og hamrað yfirleður gefur |oeim léttan svip. Mýktin gerir þá jpa&gilega sumarskó! Skoðið foá í næstu skóbuð! nn er söau ríkari. „Hómerskviður Islendinga.“ Þá hefur blaðið eftir Eggert: „Sögurnar eru íslendingum og öðr um Norðurlandaþjóðum það sama, og Hómerskviður eru sögu og bók menntum ítala. Sögurnar eru ým ist munnmæli, uppspuni eða raun- veruleiki, og voru skrifaðar af hin um miklu íslendingum fornaldar- innar. Handritin eru í hundraða tali, en þau fraegustu þeirra eru Eddur Enorra Sturlusonar og Sæmundar fróða, en hún hefir verið þýdd á ítölsku af Maestelli pi'óíesKnr faáskólánn í Plnronz, og gefin út af Sansone. Wagner sótti sumar óperupersónur sínar í þessi rit. Hér er sem sagt um að ræða fjöldan allan af handritum, allar fáanlegar nauðsyrtja- vörur. KAUPUM allar framleiðsluvörur Kaupfélag Saurbæinga Salfhólmavík .vv.v.vv.v.v.v.v. : ÖFr og KLUKKUR í ; ■; ;Viðgerðir á úrum og klukk-’” ;um. Valdir fagmenn og full-“; 'komið verkstæði tryggja"; ;örugga þjónustu. ■; jAfgreiðum gegn póstkröfu.;! Sbortijripaverzlun Laugaveg 8. .’.V.V.V.V.V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.