Tíminn - 17.06.1958, Blaðsíða 16
««rlð i Cag.
Norðan kaldi, léttskýjað.
Hitinn:
Keykjavík 10 st., Akureyri lt,
Kaupmannahöfn 17, London 20.
Sunnudagur 15. júní 1958.
„Síðan ég fæddist hefi ég verið á-
kveðin í að helga mig leiklistinni”
Rætt vi(J Sigríði Þorvaldsdóttur, leikkonu, feg-
urðardrottningu Islands 1958
Síðarl hluti fegurðarsamkeppninnar fór fram í Tívólí í
fyrrakvöld að viðstöddum mannfjölda. Fegurðardrottning
1958 var kjörin Sigríður Þorvaldsdóttir, leikkona, en meiri-
hluti áhorfcnda greiddi henni atkvæði kvöldið áður. í verð-
laun hlýtur fegurðardrottningin ferð til Langasands í Kali-
forníu og rétt til þátttöku í Miss Universé-fegurðarsam-
keppninni, sem þar fer fram í næsta mánuði.
Fegurðardrottning íslands 1958, ungfrú Sigríður Þorvaldsdóttir.
Á þessari mynd óska stúlkurnar, sem urðu í öðru og þriðja sæti, drottn-
ingunni til hamingju með sigurinn með kossi.
(Ljósm. TÍMINN)
Sigríðiur er 17 ára að al'dri,
grönn vexti og býður af sér mik-
inn þokika. Hún er dóttir hjón-
anna Þorvaldar St'eingrímssonar,
fiðluleikara og Ingibjargar Hall-
dórsdóttur, hárgreiðsíukonu.
Beint úr leikhúsinu
Fréttamenn komu að máli við
Sigríði á heimili foreldra hennar
að Rauðalæk 73 í gær. Hún kom
sjálf til dyra, hrosleit og heilian'di
eins og hún var í Tívólí, þar sem
hún sannfærði áhorfendur og dóm
inefndina um það, að hún væri verð
ugur fulltrúi íslands til þátttöku
í íegurðarsamikeppninni í Kali-
forníu.
Sigríður hauð fréttamönnum til
stofu og kynnti þá fyrir Einari
Jónssyni, forstjóra Tívólí, og fram
kvæmdastj óra fegurðarsamkeppn-
innar, en hann verður fulltrúi
hennar á samkeppniinni vestra.
Við 'byrjum á því að óska Sig-
ríði og fjölskyldu hennar til ham-
ingju með sigurinn, en snúum
1 ökikur því næst að drottningunni
| sjálfri með þá spurningu, hvernig
henni ha'fi líkað að koma fram
lí TivóTí.
| — Þáð var náttúrlega í sjálfu
eér gott, en óg hafði bara svo lít-
inn tíma til að átta mig. Ég var
áð koma taeint úr leikhúsinu.
Sigríður hofir undanfarið sung-
ið eitt hlutverkanna í óperettunni
. „Kysstu mig Káta“ og kom fram
á sýniingum í Þjóðleikhúsinu taæði
kvöldin áður en hún hólt til keppn
Hér eru stúlkurnar flmm, sem komust í úrslit, byrjaS efst, Aldís Einars-
dóttir (4), Sigríður Þorvaldsdóttir (1), Margrét Gunnlaugsdóttir (2), Hjör-
dís Sigurðardótfir (3) og Aðalheiður Þorsteinsdóttir (5).
Sigríður Þorvaldsdóttir kjörin
fegurðardrottning Islands 1958
I fyrrakvöld fór fram síðari hluti fegurðarsamkeppninn-
ar í Tívólí og kepptu þá til úrslita fimm stúlkur, er voru
valdar úr hópi tíu stúlkna kvöldið áður. Kjörin var „Feg-
urðardrottning íslands 1958“ Sigríður Þorvaldsdóttir, leik-
kona. Sigríður er dóttir hjónanna Ingibjargar Flalldórsdótt-
ur og Þorvalds Steingrímssonar, fiðluleikara.
Fegurðarsamkeppnin á Löngu þar eina viku og fljúga síðan til
fjöru fer fram dagana 17.—24. Löngufjöru með hinum keppend
júlí n. k. Sigríður mun fljúga unum. Á öðrum stað í blaðinu er
héðan til New York og dveljast Framhald á 2. síðu.
innar í Tívóilí.
Eðlilegur hlutur
— Og hvernig atvikaðist þátt-
takan í fegurðarsamkeppninni?
— Það var nú víst Einari Jóns-
syni að kenna.
Sigríður Títur á forstjóra Tívólís
og hann skýtur því inn í, að það
háfi tékið hartn þrjá daga, að fá
Sigríði til að itaka þátt í keppn-
inni.
I — Ég heimsótti hana hingað að
Rauðaiæk, segir Einar. Foreldrar
hennar vor.u ekki heima, en hún
bauð mér inn og hitaði lianda mér
kaffi. Ég taar upp erindið, en hún
viMi ekki gefa ákveðið svar. Svo
komu patatai hennar og mamma
heim og lýstu því yfir, að þau
hefðu ekfcert á móti þessu, og hún
lét til leiðast. Það er orðið miklu
auðveldara að fá stúlkur til að
táka þátt í þessu heldur en var.
Fólk er farið að iíta á þetta sem
eðlilegan hlut.
Hörð keppn!
Annars er þetta jafnasla og
jafnframt harðasta fegurðarsam-
keppni, sem hér hefir faiið fram.
Ég hef ekki staðið í því áður að
rífast í fleiri 'klukkustundir við
dórnnefndina um úrslit fegurðar
samkeppni, en áhorfendur tóku
Sigríði hMaust framyfir.
— Hváð um þáttöku í atkvæða-
greiðslunni?
— 78% greiddu atkvæði í garð-
inum.
— Og ég vil taka það fram.
segir Sigríður, að stúTkurnar v’oru
ákaflega elskuílegar, — þær vont
svo elskulegar við mig á eftir.
— Sigríður dró iiúrner eitt taæði
kvöldin, segir Einar.
— Já, segir Sigríður. Þegar ég
kom seinna kvöldið, voru fjórar
taúnar að draga. en númer eitt
var eftir.
— Hún hefði getað haldið, að
ég væri að gera henni grikk moð
því aö l'áta hana koma fyrst fram
bæði kvöldin, segir Einar. En
hún er sviðsvön og tók það ekki
nærri sér. Margar stúlicur eru ó-
fáanlegar til að koma fram sem
númer eitt, segja að það komi
ialls ekki til greina, en Sigríður
dró þessa tölu eins og það væri
fyrirfram ákveðið.
5 stórviðburðir
Við spyrjum Sigriði um þann
margvíslega frama, sem henni
hefir hlotnast og hún segir okkur,
að þetta sé fimmti stórviðburðui'-
inn á árinu.
— Fyrst að „depútera" í „Fríða
og dýrið“, síðan í óperettuna
„Kysstu mig Kata“ og svo prófið í
LeiMistarskólaníum.
— Hvernig gefek það?
— Ég varð önnur sú hæsta eg
með vitnishurð „vel hæf“. Svo
tek ég Iiárgreiðslupróf í haust, en
ég er orðin útlærð hárgreiðslu-
dama og búin með Iðnskólann.
Tók tvo bekkina utanskóla, þegar
ég var 13 ára og sat í þriðja bekfc
í iskólanum sama veturinn. En ég
var ekki nógu gönnul til að öðl-
a'st réttindi. Þess vegna verð ég
að bíða til haustsins.
Leiklistin umfram allt
— Og aðaiáhugamólið cr auð-
vitað....
— Leiiklistin. Bg hef hugsað
mér að helga mig henni algjör-
lega í framtíðinnii, algjörlega. Hef
verið ákveðin í þVí síðan ég fædd-
is't. En óg spiTa Ébá á píaaxó og
einu siinni lærði ég á blokkííauid.
Ég var í Tónlistarskólaniun, þeg-
ar ég var lítil, en svo þykis mér
líka gaman að tei'kna.
— Og að hvernig músík geiSjast
þér bezt að?
— Klasisáskri yfirleitt, en ,til
dæmis „Kiss me Kate“-músíkiin,
mér finnst hún mjög skemmtVleg.
En ég er ákaflega hrifin af Bach,
Afsönnuð kenning
Einar skýtur því að, að Sigsíður
hafi lærl hlutverk sitt í óporett-
unni á einum og tiama degi. Henni
viar feögáim spannarhár bunfei £j|
blöðum til að lesa, em luin pældi
í gegnium hann og stóð sig með
ágætum. Það er stundum sagt, að
fallegar stúlkur séu þunnar í fco!i-
inum, en Sigríður hefir alaamiað
þá kenningu rækilega.
— Ertu ekki farin að liíafiíta til
að fara vestur?
— Jú, það hlýtur að verða gam
an. Við förum héðan 11. júlí *ieð
fiuigvéi Loftl'eiða til New Yo*ít,og
ungfrú Danmörk og ungfrú. ‘Sví-
þjóð verða m'eð í vélinni.
Kynnir íslenzkar fiskafurðir
— Já, það verður um þríggja
vikna ferð, segir Einar. En Sig-
ríður á að fara í augiýsingafcrð
fyriir Sölumiðtsiöð hraðfTystihiis-
annla á eftir og það getur tekið
aðrar þr.iár vikur. Hún á að kynna
íslenzkar fiskafurðir gegnum sjón-
varpið. Stúlkurnar búa á Savoy
Plaza í New York, en snndþola-
finmað „Catalin’a Swiimming Suits“
sér um mótiökurnar og . ferðir
þeirra í borgimni. Borganstjóarann
muni afhenda liverj um kepponda
borgarlykil -við hátíðlega attaöln,
en þær gefa honum eintavKO'ja
smágjöf. Þetta verður haröasli
fíniinn fyrir stúlkurnar og -þimd-
arlaust sjónvarp. Keppnin iSjólf
verður 17.—27. júlí og þá iara
stúlkurnar í heimsókn til „20th.
Cenltury Fox“. Heimsóknin vieriMr
kvikmynduð og ætti að j eíiii'pa
nröguleika.
Stofnfundur Æskulýðsráös
íslands næsta miðvikudag
Snemma árs 1957 kom hingað til lands sænskur maöur,
David Wirmark að nafni, — ritari World Assemblv of Ymríh
(WAY), sem er annað af tveim alþjóðasamböndum æsku-
lýðsfélaga í heiminum. Átti hann tal við ýmsa forustuníenn
æskulýðssamtaka hér í Reykjavík og spurðist ivrir' ium,
hvort unnt mundi vera að stofna heildarsamtök íslenaks
æskulýðs, sem síðan yrði aðili að WAY.
Sr. Bragi Friðriksson, fram-
kvæmda'stjóri Æsfculýðsráðs
Reykjavíkur, hafði fortgöngu um,
að haldnir voru fundir forustu-
manna nær allra liandssairntafca ís-
lenzfcra æsfculýðsfélaga, þar sem
þetta mál var rætt. AIis voru
taa'ldnir 'þrír sHkir fundir og kom
þar fram það áli't ýmissa fulltrúa,
að auk þess að gerast aðili að
WAY, vær inauðsynlegt að slík
heildarsamtök störfuðu sem mest
á innanlandsve'ttva'n'gi. Skyidu
iþau vinnia að aúfcnu samstatati
fcynn'inigu miffi æskulýð^élag-
anna í landinu og veita þeim alL
fyrirgreiðsTu, sem unn't væri,,Skif})t
ar Skoðanir voru um aðild að ai-
iþjóðasamitaöndum æskulýð.sfésíaísfi.
Að lofcum var fejörin linnm
imanina nefnd, sem skyldi vinaa að
því að samræma þær skoSamif,
sem fram höfðu komið á ftpwhw-
um og semja á þeim gruúövtelii
lagauppkast og boða síðan til
Framhald á 2. síðu.
Siáttur haf inn á Keldum
Blaðið liafði í gærkvöldi tal af
Gunnari Ólnfssyni, ráðsmanni
á Keldum, en liann hafði þá
nýlokiffi við að slá einn hektara
af túni búsins. Var þetta fjögra
úra gömul slétta, sagði Gunnar,
forræktuð með kartöflum og róf
um. Slægja var sæmileg, þó
ekki flekkjagras. Gunnar sagð
ist niundi slá 100—150 hefctara
næstu daga og súgþurrka heyið.
Hann kvað grasið kjarngott og
fljótsprottið.