Tíminn - 11.07.1958, Síða 4
T í MI N N, föstudaginn 11. júlí 1951,
Morgun nokkurn nú fyrir
skömmu barði pósturinn að
dyrum hjá húsmóður nokk-
' urri í Þýzkalandi og afhenti
henni bréf, sem skrifað var
fril eiginmanns hennar, sem
gegndi herþjónustu í vestur-
pýzka hernum.
Hún tók eftir því, að af bréfinu
■V--.r daufur ilmvatnsþefur og enn
:vemur að utanáskriftin var aug-
f.' nilega gerð af kvenmanni, og
5 -k sér því það bessal-eyfi að opna
bréfið o.g kynna sér inniihald þess.
Skilnaðarmál?
í ljós kom, að grunur hennar
fcafði verið á rökum reistur. Bréf-
CS var frá einhver-ri kvensnift, og
: x* eitt'hvað á þessa leið:
„Ástin mín:
Ég get ekki gleymt ]>eim unaðs
- tundum, sem við áttum saman.
Til allrar óhamingju hefir það
komið í Ijós, að þú liefir senni-
iega ekki gert nauðsynlegar var-
úðarráðstafanir. Ef það kemur á
daginn, verð ég að fara þess á
3eit að þú skiljir við konu þína.
Ég bíð £ eftirvæntingu eftir þeirri
stund, er við getum bæði notið
iivors annars. Með ástarkveðju,
þín Lilo.“
Ekki sú eina
Þossi e-iginkona var ekki sú eina,
sem tók á móti bréfum af þessu
'isgi. Hundruð eiginkvenna her-
r. anna víðs vegar um Þýzkaland
! ;fngu bréf í lífcum dúr. Herstöðv-
- rnar fylltust af báireiðum konum,
e.em hugðust ta-ka í 1-urgi-nn á eig-
ir:mönnum sínum fyr-ir þetta til-
'-.-æki þeirra. Eigin-menn urðu auð-
'.itað hvumsa við, er bréfunum
'íar veifað fra-man í þá með tii-
fcgyrandi munrrsöfnuði.
Rannsókn var hafin í m-álinu á
r. eg-um her-sins, og fcom í ljós, að
eúda- þótt bréfin væru skrifuð m-eð
ýmsu-m rithöndum og væru breyt:
iíg að efni, álttu þau það sameig-
i.'.iegt, að þau höfðu ÖH verið póst
Bréfaskriftir til hermanna í vestur-
Dýzka hernum — ilmvatnslykt af
Dréfinu kom eiginkonunni á spor-
ið — lævís orðrómur. — Tommy
Steele er að semja sinfóníu — ætl-
ar að stjórna flutningi sjálfur
l-ögð í litl-um þorpu-m n-álægt landaþegar ákveðið, að hún á að -bera
BRÉFKORN um MOSKVUFÖR
•ftlr ART BUCHWALD
IX.
mærum Aus-tur-Þýzkalands.
Lævís áróður
Út frá þessu var ályfetað
Ik-ommúnistar í V-Þýzkalandi sæju
heitið „Aldarsaga“. Ekki nóg með
það, heldur -er hann ákveðinn að
láta fiytja 'hana í Festival Hall, og
að þar ætlar hann sjálfur að standa
fyrir framan sinfóníuhljómsveit-
starfsbræðrum sánum austan tjalds ina veifandi sprotanum undir
fyrir nægum heimilis-föngum, en gervinafninu Thomas Hieks.
þeir sikrifuðu aftur bréfin, kæm-u j
þeim yf.ir miarlkalí-nun-a og síðan
væri þeiirí dreift eftir venjulegum
leiðum til viðtakend-a.
; Allt þetta var gert til þess að 2{ ár tekur hann að sö til með.
skapa erfiðleika t V^þyzka hernum ferðar f yerki sínu tónl?t flUt frá
og valda nngulreið og árinu 1860, og 'heidt.r allt til þessa
Hermenmrnir urðu flestir ókvæða „*
við, heimtuðu -heimfararleyti m-1
þesis -að kom-a einkamálum sínum
í isamlt lag, og það v.ar ekki fyrr
en iherin-n bir-ti itilkynningar í bliöð-
um og útvarpi um það, af hvaða
toga bréfin væru spu-nnin, að edg-
inanenn í hernum tóku gleði sína
á ný.
E-n iþetta gefur auga leið, að auð
velt v.erður fyrir ves-turþýzka e-Lg-
Frá 1860 fil 1960
iÞótt Tommy Steele sé ekki nema
tíma. Hámarki nær sinfónían að
sögn, þegar hið unga tónsik-áld læt-
ur gamminn geysa fram í tímann
—- til ársins 1960.
Les nófur
Menn höfðu ekki b-úiz-t við, að
Tommy Steele væri svona miklum
tónlistargáfum gæddur — verk
inimenn, sem bro-tl-egir gerast í hans hingað til hafa ekki toorið
hjónabandinu, að gera -grein fyrir þess nein teljandi merki. Umboðs-
leiðinlegu-m bréfum, sem hinum
rét'tu konum þeirra kunn-a að ber-
ast í fra-mitíði-nni.
Nýjasfa nafniS í hópi semj
enda æðri fónlisfar í Bref-
landi er Hr. Thomas Hicks.
Herramaður þessi er ssgður
slarkfær gífarleikari, og fæsf
aðallega við að leika létfari
tónlist enn sem komið er —
enda kunnur orðinn á þeim
vettvangi, þótt nafn hans hafi
ekki verið bendlað við klass
maður Tommys kveður það vera
vantraust að hafa slí-kan hugsunar-
hátt, Tommy sé mikill- tónlistar-
maður og „geti meira að segja les
ið nótúru.
Síðhærður
Það er þó eitt, sem hinn kom-
andi Beethoven hefir sammerkt
með hinum „síðhærðu" frömuðum
æðri tónlistar. Hann hefir mikinn
hárvöxt og er ekki nofckra stund
að -safna passíuhári, að því er rak-
arinn hans segir — kannske er
ík áður. Hér er sem sagt umjfommy steele hárgreiðslan líka
að ræða Tommy Steele,
Tommy fæst við að semja heila
einmitt sprottinn frá þeim áætlun
um Tommys að gerast klassískt
sinfóníu þessa dagana, og hefir tónskáld.
Bing og Bob
Síng Crosby og Bob Hope eru nú
teknir að leika saman í kvikmynd-
-um á nýjan leik, en sú samvinna
kemur til með að verða stutt, þar
eð Crosby hyggst leika í aðeins
ein-ni. kvikmynd áður en hann
dregur sig fyrir fulit að allt út úr
kvikmyndaheiminum. í sambandi
við þetta hafa þeir nú nýlega
sungið inn á plötu lögin Nothing
in Common og „Paris Holiday“.
1 Þessari plötu er spáð miklum
vinsældum o-g ef að iíkum lætur
þá verður maður ánægður að
heyra í þeim félögum sa-man á
nýjan leik eftir nokkurra ára
þögn.
Everly-bræíurnir
Ptýlega hafa komið fram vestur í
Bandaríkjunum tveir bræður, sem
nefna sig The Everly Brothers.
Þeir ha-fa „slegið í gegn“ eins og
það er nefnt með ýmsum lög-um
og eitt þeirra var t. d. mjög vin-
sæit hér fyrir nokkru síðan, og
a-ilir, sem fylgjast með því, sem
gerist í dægurla-ga-heiminum,
kannast við þetta lag, sem heitir
Bye Bye Love.
FjIIu nafni heita bræðurnir Don og
Phil Everly. Þeir eru báðir lið-
lega tvítugir og ættaðir frá Kans-
asfylki þar sem faðir þeirra Ike
1 Everly var það, sem Bandaríkja-
j menn nefna „showman“ um all-
! langt árabil.
j Frægðarferill þeirra bræðra
hófst á því, að Chester Atkins,
kunnur „stjörnuveiðari“ heyrði
þá dag einn syngja saman. Hann
heyrði þegar í stað að hér voru
á ferðinni efnúegir söngvarar og
kom því til leiðar að þeir voru
fengnir til að syngja inn á plötu
hjá Col-umbia. Pla-tan var gefin
út en seldist lítið, og um hníð
virtist allt unnið fyrir gíg. En
nokkru seinna, eftir að Don og
Phil höfðu æft sig dag og nótit
fékkst Cadence plötufírmað til
þess að gefa út næstu plötu
þeirra, sem var einmitt Bye Bye
Love. Lagið varð þegar í stað
geysivinsælt og platan varð ei-n
sú mesta metsöluplata, sem sögur
fara af.
Síðan hafa komið út ýmsar pl-ötur
sungnar af Everly Brothers, og
hafa -þær allar selzt vel. Nefna
má lög eins og Wake Up Little
Susie, This Little Girl of Mine,
og nú síðast lagið AJ-1 I Have To
Do Is Dream, sem er nú nr. þrjú
á vinsældalistum fyrir vesta-n og
hefur selzt í meii’a en einnar
milljónar eintakafjölda.
PHtL og DON EVERLY
All I Have To Do Is Dream.
FYRSTA SPURNING, sem mað-
ur er spurður efitir dvöl í Sovét-
rikjunum, er: „Var þér veitt eft-
irför"? Hvern Vesturlandaferða-
manij kitlar við tiihugsunina um
að -svo hafi verið. Það er í raun-
inni efekei’t varið I að ferðast til
lögreglui-íkis, ef manni er ekki
veitt eftirför. Á
Metropole hótel
inu í Moskvu
höfðum vér það
á tiilfi-nningun-ni,
að fylgzt væri
mleð f-erðum vor
um — en þegar
allt kom til alte,
voru það bara
-aðrir ferða-
m-enn, sem
heldu að ver
ihefðum auga með þeim. Það er
sálarlega niðurdrepandi, þegar
imaður hefir ‘s-taðið í þeirri trú, að
(manni væri veit-t eftirför, að kom-
ast -að því, að spæjarin-n er bara
nemi frá hásikólamx-m í Suð-ur-Eali
iforníu, siem -er staddur eystra til
þess -að táka þát-t í tónlLstark-eppni.
En -enginn veit, hvont fylgzt er
ineð ferðum hans, eða hvort hljóð-
nemi er falinn í gistihússherberg-
ánu. Einu sinni ákv-áðum vér að
ganga úr skug-ga um, hvort hljóð-
nemi væri fálinn í herberginu. Vér
hrópuðu-m -af öl-lum 1-í-fs og sálar
'kröftum: „Hvernig stendur á að
ékkert heitt vatn sfculi vera á þessu
bannsetta hóteli"?
Daginn eftir var ren-nandi heitt
vatn í krananum. Þetta getur hafa
verið tilviij un, en vér viljum þó
gjarna standa í þeirri trú, að
'segulbandiið, sem samræður okkar
í herberginu voru teknar á, hafi
komizt í hendur réttra aðila.
PETER STONE, ferðafélag'i vor,
koni ist-undum öilu í uppnám á
veitingahúsum. þegar hann var bú
inn að dre'k-ka nokkra vodka og
hrópaði: „Leymlögreglumaðurinn
rni-nn getur lag-t hvaða leynilög-
reglumann í húsinu eins og að
drelkka vatn“.
Vinír vorir í Moskvu skýrð-u frá
því, að séu menn- álitnir vera „stór-
ir karlar“, eru skipaðir vernd-ar-
erxglar til að fylgja þeim, oft bráð-
fallegar stúlkur. Vér urðum vitan-
lega uppveðraðir við þessar fregn-
lir, og létum orð falla um það, s-vo
að ileiðsögumaður vor heyrði, að
ef réttilega væri farið að oss,
myndum vér ef til vill láta til l'eið-
ast að Ijóstra upp leyndarmáli
gluggaupphalaranna á Imperialn-
um. Nóklkrum kvöldum sein-na
fengum vér upphringingu frá kven-
m-anni, s-em malaði á frönsku: „Ég
verð að liitta yður“.
„Getið þér útvegað vini mínu-m
verndarengil líka“? spurðum vér
æstir.
„Ég verð að hitta yður einan“.
VÉR ÁKVÁÐUM stefnumót í
anddyri Peking hótelsins, og tók-
um með oss leiðarvísi frá Chrysler
verksimiðjunum, til þess að sýna,
að vér myndum halda okkar hluta
gerðra samninga.
En istúlkan lét ekíki sjá sig. Vér
Æórum aft-ur til Metropole hótels-
ins, og klufckan tvö um nótt
hringdi stúlkan á ný. „Hvar voruð
þér“? spurði hxin.
„Ég var mættur á staðnum, en
Ihvað um yður“?
„Þér voruð þar efcki. En ég er
í ibúðinni minni núna, og ég er
svo einimana".
„Iívert er heimilisfangið"?
„Þér vitið hvar það er“, hvíslaði
hún og lagði á.
Tveim dögiun seinna hringdi hún
alftur. „Ég verð að hitta yður“.
„Ég veit“, sögðum vér. „Ég vil
líka gjarnan hitta yður“.
„Hittið mig fyrir framan GUM
verzluninia“, sagði hún.
„Hvernig get ég þekkt yður“?
„Ég þefcki yður“.
Vér biðum fyrir framan GUM
verzlunina til miðrjættis, en hún
fcoan ekki.
Dagin-n efitir hringdi hún enn
einu sinixi. „Iivar voruð þér“?
Lofcs fcamumst vér að rauu um,
að hugsanlegt væri, að hún hefði
farið mannavillt. Vér spixrðum
hana, hvern hún héldi að hún væri
að tala við.
„Eruð þér ekki sýrlenzki mað-
urinn í herbex'gi 577“?
,,Ég bý á herbergi 577, en er
ekfci sýrlenzkur".
„Þá befir hann farið án þess
að fcveðja mig“.
„Það lítur út fyrir það, vinkona,
en ‘i ég ekki “
Hún sfcellti á. Ef til vi'líl var það
öss fyrir beztu. Það er slæm póli-
tík að vera í tygj-um við annarra
manna verndarenigla. Öryggislög-
reglan er ekkerl hrifin af slíku.
AMERÍSKT vegabréf er með-
höndlað -með mikilli virðingu £
Rússlandj, eins og vér urðum bezt
varir við dag einn, er vér ákváð-
um að fara og sjá Krustjoff á
tfjöldafundi í Lenin íþróttahöllxnni.
Vér spurðum leiðsögumaTMi vorn,
hvort hann væri fáanlegur til að
fylgja oss, en hann k-v-að ómögu-
legt fyrir oas að komast þangað.
Fundxu’inn væri aðeins fyrir
fcommúnistaforsprailska. Vér leituð-
um á náðir amerísk-u fréttamann-
anna í borginni, o'g spurðum, hvort
þeir hefðu möguleika á að koma
oss innfyrir, en al-Hr kváðu það
ómögulegt. Eftirlitið væri svo
stran-gt, að vér kæmumst ekfci einu
si-nni í hundrað m-etra færi við
höilina.
En vér höíðum ekfcert hetra fyr-
ir sta-fni, svo vér stigum upp í
Imperia-linn og sögðuim bílstjóran-
u:m að aka til hallarinnar. Her-
menn voru staðisiettir v-iS hv-erja
-götu, en er þeir sáu Imneri-alinn,
isem vér höfðum lagt fyrir bílstjór-
ann að aka hra-tt og rakl-eiðis inn
á bíla'stæði æðsta ráðsins, gerðu
efckert til að hef-ta för vora og
veifuðu aðein-s til oss. Vér stikuð-
um til hallarinnar, og þegiar bíl-
stjóriim hélt opinni hurðinni fyrir
oss, heilsuðu varðm-ennirnir að
hermannasið. Vér endxxrguldum
fcveðjxina og héldum áfram. En
þegar inn fyrir kom, var enginn
Ohrysler til að létta förina. Þar
ötóðu leyni-þjónustumenn og- rann-
sökuðu 'boðsbréf gestanna. Vér tók
um upp am'eríska vegahréfið og
brostum. Leyniþjónuistumaðurinn
Iteitaði að boðsbréfi, en fann ekfc-
ert í Vegabréfinu. H-ann kailaði á
kollega sinn, en bá-ðir hristu höf-
uðið yfir þessu. Lo-ks bar að levni
þjónuistuanann, sem talaði ensku'.
„Hvar er boðsbréf yðar“? spurði
hann.
„Við höfum ékkert“.
„Hver sagði að þér gætuð kom-
izt hér inn“?
„Amerísku fróttamermirnir
sögðu það vera óhætt“.
„Allt í lagi“, svaraði hann, skil-
aði Vegabrófi voru o-g gaf ednum
undirmanna sinna skipu-n um að
láta oss fá ein beztu sætin í húsinu.
VÉR VORUM vonsviknir, þegar
Krusfcjoff sagði nokk-ur miðúr fall-
eg orð um Bandaríkin, en fcæpltega
var það í vor-u v-aldi að bera fram
mótmæli, þar sem vér vorxim ekltí
formlega boðnir.
Þetta sýnh’ hins vegar, að
'ameríkis't vegabréf hetfir meira gildi
í Rússlandi en það hefir í Vestur-
Evrópu. Vér minnumst þess í því
sainihandi, er vér revndum að kom
■ast ínn í konunglegu stúkuna í
Ascot-leikvanginxx'm, voru viðtökur
varðmannanna efcfci eins íjúfiegar.
LÍTILL Gyðingur sagði oss einu
igóðu söguna, sem vér heyrðum í
Rússlandsferðinni. Vér spurðum
‘hann, hvernig honum fólli að búa
í Rússlandi, og hann svarað'i með
smásögu:
— Það er sögð sagan af Abramo-
viteh, sagði hann, — sem var uppá
lagt -að gefa sig fram við leyn-í-
þjónu-stuna. Leyniilögreglumaðui’
sagði við Abramoviteh: „Átt þú
nofckra ættingja í úfciönduni’'?
Ahramiovitch kvað nei við. „Þú
skalt ekiki ljúga að okfcur, Abramo-
vifcch“v sagði leynilögreghmiðaur-
inn. „Átt þú nofckra ættingja í út-
(Framhald i 8. oftVa)