Tíminn - 30.07.1958, Síða 1
'JÍMAR TÍMANS:
AfsreiSsla 1 23 23. Auglýsingar 19523
RHst|órn og aSrar skrifstofur
18 300
Xltstjórn og blaSamenn eftir kl. 17:
18 301 — 18 302 — 18 303 — 19 304
PrentsmlSia eftlr kl. 17: 1 39 48
iS. árgangur.
Reykjavík, miðvikuclaginn 30. júlí 1958.
Efnl I blaSlnu I dag:
Björgunarskip fyrir Breiðafjörð,
bls. 5.
Stefna vesturveldanna í Miðjarðar-
hafslöndnuum, bls. 6.
Dr. Jón Dúason sjötugur, bls. 7.
166. blað.
Þegar önnur veiðihrotan stóð hæst nM \ r* 11 . • ^
1 íllogur de uaulle um stjornar-
skrá 5. lýðveldisins lagðar fram
)
VeiSiveSur var nú aftur komið í gærkveldi á síldarmiðunum eftir nokkurra
daga aóhagstæff veður. Síldin lét þegar á sér bóla, og var nokkur síldveiði
þegar i gærkveídi. Lítið hefir verið saltað á Siglufirði síðustu daga, en
þaðan eru þessar myndir, sem teknar voru fyrir rúmri viku og stóð þá
önnur veiðihrotan á þessu sumri sem hæst. Á efri myndinni er vön söltun-
arkona að hausskera sild og hún er ánægð á svip. Á neðri myndinni er
maður að flytja síldartunnu frá söltunarstúlku. Á Siglufirði er nú búið að
salta á annað hundrað þ.úsund tunnur, og hefir ekki verið saltað þar svo
mikið siðustu sumrin.
Bærinn að Brandsstöðum í Blöndudal
brann til kaldra kola í gærdag
Frá fréttJaritara Tímans á Blönduósi í gær.
Um hádegi í dag' kom upp eldur í íbúðarhúsinu á Brands-
stöoum í Blöndudal og brann bærinn til kaldra kola. Engin
slys urðu á fólki, og nokkuð bjargaðist af húsmunum.
Á Brandsstöðum voru gömulá Blönduósi á vettvang. En fram
bæjarhús úr torfi og timbri. Þarag Brandsstöðum er um 35 km.
búa tveir bræður, Sigmar og Sigurleið og voru húsin brunnin, er
jón Ólafssynir, og er Sigurjónslökkviliðið kom á vettvang.
kvæntur, en alls. er 7 manns i Fólk kom einnig að frá næstu
■heimili. bæjum. Tókst að bera allmikið
Seinf gekk að ná í síma til af húsmununum út af aðalhæð
Blönduóss um Bólstaðanhlíð, en hússins, en engu varð bjargað úr
þegar til náðist, fór slökkviliðið kjallara eða af risliæð. SA.
Þar er gert ráí fyrir stórauknu valdi Frakk-
landsforseta. Taliíi víst, aí de Gaulle ætli
sér þá tign
NTB— París, 29. júlí. — De Gaulle Frakklandsforseti
hefir lagt íram sem uppkast tillögur sínar um nýja franska
stjórnarskrá. í tillögunum er gert ráð fyrir stórauknu valdi
forseta hins fimmta franska lýðveldis. Forsetinn hefir sent
tillögurnar ráðgjafarnefnd 39 manna, sem skulu ganga frá
tiliögunum áður en þær verða lagðar fram til þjóðarat-
kvæðag'reiðslu eftir tvo mánuði.
Á lokuðum fundi í nefnd þess-
ari í dag sagði de Gaulle, að eng-
inn bæri á móti því, að atburð-
irnir í Frakklandi og Alsír dag-
ana eftir 13'. maí, er öryggisnefnd
irnar voru sliofnaðar í Alsír, hefðu
fyrst og fremst verið að kenna
veikleikum eldri stjórnarskrár. —
Hann kvaðst vona, að sagan ætti
eftir að sanna as hin væntanlega
nýja stjórnarskrá sé það, sem
Frakkland þarfnaðist.
Mikilvægustu atriði hinnar nýju
stjórnarskrártillagna hans eru:
1. Forseti getur rofið þing í sam-
ráði við forsætisráðherrann og
forseta þingsins, eftir að þingið
Ihefur setið eitt ár. Slíkt ákvæði
er ekki til í núgildandi stjórn-
arskrá.
frá völdum nema þingið veiti
henni vantraust. Aðeins þeir,
sem greiða beinlinis atkvæði
með vantraustinu eru taldir
gegn stjórninni við slíka at-
kvæðagreiðslu, en allir aðrir
þingfuUtrúar, einnig þeir, sem
greiða ekki atkvæði, skulu tald
ir greiða atkvæði með henni.
Til þess að stjórn skoðizt fallin,
verður vantrauststillaga að
* hljóta hreinan meirihluta, það
er að segja a.m.k. einu atkvæði
fleira en helmings allra þing-
manna.
Talið er fullvíst, að de Gaulle
ætli sér að verða fyrsti forseti
hins fimmta franska lýðveldis.
Irak enn formlega
aðili Bagdad-
bandalagsins
Ráðherrafundinum lokið
í London
NTB—LONDON, 29. júlí. — Ráð
herrafundi Bagdadbandalagsins
lauk í dag í London, án þess, að
írak væri sagt upp aðild að varn
arbandaláginn, og er frak því
enn aðili að því formlega séð.
íraksstjórn sat í dag á fundi til
a græða aðildina að bandalaginu,
en talið er að hún muni frfcsta
því áð rséða ákvörðun irt* úr
sögn har til hún he'fur kynnt
sér sjónarmið annarra ríkja
bandalagsins til slíkrar ráðstöf
unar, einkum þó Breta. í tilkynn
ingunni, sem send var út að
loknum fundinum, er lýst á
nægju yfir aukinni þátttöku
Bandaríkjanna í starfi banðalags
ins.
2. Forseti skal kjörinn til sjö ára
tíma af stórri kjörmannasam-
komu, þar sem að líkindum
væru um 100 þús. fulltrúar frá
öllum lögsagnarumdæmum og
landshlutum. — Fram afj þessu
Ihefur forseti verið kjörinn af
þinginu.
3. iForselinn útnefnir forsætisráð
herrann og síðan ráðherrana,
eftir tilmælum forsætisráðherr-
ans. — Allt til þessa hefur for-
setinn aðeins útnefnt forsætis-
ráðherraefni í samráði við leið-
toga þingflokka.
4. Vald forseta til að gera sér-
stakar ráðstafanir, er skyndi-
leg vandræði ber ag höndum,
er mjög aukið.
5. Forseti skal ekki einvörðungu
1hafa vald til að staðfesta al-
(þjóðlega samninga, heldur skal
hann einnig stýra umræðum
um þá í þinginu. — Þetta er
alveg nýtt ákvæði.
6. Þing skal í framtíðinni starfa
í mesta lagi fimm og hálfan
mánuð í staðinn fyrir, að áður
sat þag a.m.k. sjö mánuði.
7. Ekki er hægt að fella stjórn
Frakkar endurnýja
stjórnmálasam-
band við írak?
NTB—París og Washington,
29. júlí. — Frakkar munu ef til
vill hafa forgöngu um að taka
upp að nýju stjórnmálasamband
við írak, sem slitið var árið 1956
vegna Súez-deilunnar, sagði tals-
maður franska utanríkisráðu-
neytisins í dag. Talsmaður banda
ríska utanríkisráðuneytisins sagði
í dag, að Bandaríkjastjórn hefði
til athugunar að taka upp stjórn
málasamband við frak, en ekki
væri víst, hvenær ákvörðun lægi
fyrir, af eða á. Stjórmnálamenn
í Bonn telja ennfremur, áð vest
ur-þýzka stjórnin muni viður-
kenna íraksstjórn í þessari viku.
Góð síldveiði á Digra-
nesflaki í gærkveldi
Nokkur skip fengu ágæt köst í gær í mynni
FáskruðsfjartSar og voru þar 30—40 skip
í gærkvöldi var allgóð síldveiði austur á Digranesflaki
og höfðu nokkur skip fengið þar góð köst um klukkan tíu
og tilkynnt komu sína til lands. Einnig var nokkur síldveiði
í gær í mynni Fáskrúðsfjarðar. Hins vegar hafði síldarleitin
á Siglufirði ekki frétt neitt um veiði vestan Melrakkasléttu
í gærkveldi e nallmörg skip voru dreifð á þessu svæði, en
þó flest út af Siglufirði og Skagafirði.
Nær 7 þús. mál og tunnur síldar
munu hafa borizt á land s.l. sólar-
hring, mest til hafna á Austfjörð-
um.
Fáskrúðsfirði í gærlcveldi. •—
Hér í fjarðarmynninu hafa frá
því í morgun verið 40—50 síld-
arskip og þvd allþröngt á þingi.
Hafa rnörg skipin kastað og sum
fengið nokkra veiði, jafnvel stór
kíöst. Stefán Árnason fékk þar 400
tunnur og Búöafell um 700 tunnu
kast og er Bðafell rni biiið að fá
yfir 4 þus. tunnur en Stiefán 2400.
Vehk'smiðjan hér hefir tiekið við
um 6 þús. málum og búið er að
frysta um 1300 tunnur, en engin
síld er söltuð hér. Þarna í fjarð-
armynninu fékk Hvanney einnig
gott kast í dag.
Eskifirði í gærkvöidi. — Hingað
komu tvö skip með síld í dag.
Víðir SU mleð 600 mál, sem hann
fékik suður af Skrúð og Jón Kjart
ansson með 500 mál, sem hann
fékk á Fáskrúðsifirði. Einnig kom
Björg í kvöld irieð 450 tunnur.
Búið er að salta hér um 2 þús.
tunnur.
Seyðisfirði: Hingað komu 5 s’kip
í dag með um 400 mél síldar. Einn-
ig hefir nolkkur síld borizt til Norð
fjarðar í dag.
Raufarliöfn í gærlkvöldi: Hingað
kom í dag Guðmundur frá Sveins-
eyri með 430 tunnur í salt og
veiddist sú síld út af Rauíarhöfn
og er fyrsta síldin, sem þar veið-
ist. Var þetta s'érstáklega falleg
síld.
Á Digranesflaki.
Þá liefir frétzt í kvöld, að góð
| síldveiði sé á Digranesflaki og
, hafi allmörg' skip kastað þar og
I fengið góð köst. Ófeigur III og
Hrafnkell höfðu tilkynnt komu
sína til Raufarhafnar með góðan
afla og fleiri skip höfðu fengið
góðan afla, en ekki enn vitað
hve mikið.
Sæmilegt veður.
Sæmilegt veður var á öllu veiði-
svæðinu í gærfcveldi. Fyrir Aust-
fjörðum var still't, en víða nokkur
þoka. Á vestursvæð'inu var lág-
skýjað og gola.
Færeyingar ákveðnir
NTB—ÞÓRSHÖFN, 29. júlí. —
Kristian Djurhuus lýsti því yfir
í dag við setningu lögþings Fær
eyja, að Færeyingar myndu fram
kvæma útfærslu fiskveiðitak
markanna í 12 sjómílur 1. sept.
ef íslendingar gerðu það. Fær-
I eyimgar ætluðu að gera það á
sitt eindæmi, enda þótt fullyrð-
I ing stæði gegn fullyrðingu um,
Iivort það væri löglegt að stækka
fiskveiðilandhelgina einhliða.