Tíminn - 30.07.1958, Page 2
2
T í MIN N, miðvikudaginn 30. júní 1958«,
20 þjóðir fengit gjaldeyri hja gjalcf- Þórhallur Filippus- Miuningarsjóður um
ejTÍssjóði Álfijóðabankans á sL ári son svifflugs- séra Sigurð í Yigur
og konu hans
Þrátt fyrir ýmsa viSskiptalega erfiðleika í heiminum frá
því í aprílmánuði 1957 hefir tekizt að halda frjálsum við- meistan
.-kiptaháttum meðal flestra þjóða og sumar þjóðir hafa
meira að segja getað dregið úr viðskiptahöftum og komið
á frjálsum greiðslum milli landa.
• svo ríkum mæll sem raun'ber vitni
Frá þessu er skýrt í ársskýrslu og að fleiri iþjóðir hafa ekki þurft
íjaldeýrissjóðs Alþjóðabankans. að grípa" til hafta á ný eða setja
Skýrsla þessi er mikil að vöxtum, þegnum sínum efna'hagslegar hömi
385 blaðsíður og fjallar aðallega ur.
þjóðir gjaldeyri hjá sjóðnum, er
samtals nam 888 milljón dollurum.
Auk þess tók sjóðurinn þátt í
rm gjaldeyrisástandið í heiminum Á fyrrnefndu tímabili ■— marz
í tímah'iinu frá marzmánuði 1957 1957 — febrúar 1958 — fengu 20
til febrúar 1958.
Á þessu tímabili hefir hráefna-
vsrðlagið valdið allmiklum erfið- . .
jeikum, einkum í þeim löndum þar tæknilegri aðstoð.
sem iðnaðurinn og vélamenningin
tru skammt á veg feomin. Verðlagi FlottamannasjoSur
befir víða miðað í hækkunaráttina Fraisk Sinatra. ;
c-g enn er eftirspurn eftir fullunn- Fflr sk°mmu var stoíMBur sjoð
v.m vörum mikil um allan heim. ur fynr flottamannaborn í flotta-
Margar þjóðir hafa ekki komizt hjá mannabuðum i Austurnki og ItaJ-
greiðsluhal'la á utanríkisverzhin íu; Sjoðurinn ber nafn kvikmynda-
sinni. í Bandaríkjunum hefir ver- leikarans Frank Sinatra, en hann
ið um viðskiptalega afturför að stofnaði sjoðinn með fe, sem fekkst
ræða sem kunnugt er. s>'nitl|u a einni af. kvikmynd-
Þegar á allt þetta er litið, telur l,m hans. Myndm var frumsynd í
tjóðurinn, að merkilegt megi kall- Monaco og Kainer fursti og fiu
ast, að tekizt hefir að viðhalda hans, Grace, voiu viðstódd.
írjálsum viðskiptum milli landa í (Frá Uuplýsingaþjónustu S. þ.).
Banatilræði við Sami el Sohl, for-
sætisráðherra Libanons í gærdag
. ' jS1á,pp ómeidtiur úr sprengingunni, en 6
J menn fórust
NTB—Beirut, 29. júlí. — Tilraun var í dag gerð til þess
að myrða Sami el Sohl forsætisráðherra Líbanons, er hann
var á ferð í bifreið skammt frá Beirut. Tilraunin mistókst,
en varð að hana sex mönnttm öðrum.
Atburður þessi gerðist á fjall-
vegi fimm milur frá Beirut, og var
forsætisráðherrann á leið frá
heimaþorpi sínu til höfuðborgar-
nnar. Ób hann framhjá bifreið,
sem stóð við veganbrún, og sprakk
hún í loft upp í því bili, er el Sohl
ók framhjá. Hann og þeir, sem
með honum voru í bifreið, sluppu
ómeiddir, en neistar frá spreng-
ngunni komust í eldsneyti bifreið-
ar, sem ók rétt á undan og varð
sprenging. Fórust allir, sem í
■peirri bifreið voru, fimm að tölu.
Auk þess för.st lögreglumaður, sem
fór fyrir bifreið forsætisráðherr-
ans, á bifhjóli.
Kædfli við sendim,-11111
Eisenhðwers.
Enn‘.ef i,ekkert úm, það lumnugt,
hverjiiT iValdir voru að tilræðinu,
en sþréngihgunni var stjórnað mcð
rafmagnskveikju úr nokkrum
íjarska. ‘‘ Nókk'rum kíu-kkustundum
eftir tilræðið hélt försætisráðherr-
ann ffcbert Murphy, aðstoðarutan-
rikisráðhferrá og sórlegum sendi-
.nanní 'Eisenhov/ers Bandaríkjafor-
setaj hádégisverða.böð.
Helga, Lárus og Rú-
rik í leikferð norður
og austur
Undanfarið hefir Leik-hús Heim-
■dallar sýnt í Sjálfstæðishúsinu
franskan gamanleik, Haltu mér —
slepptu mér, eftir Claude Magnier,
og hefir leikurinn notið vinsælda
áihoríenda. Leikstjóri er Lárus
Pálsson, en leikendur auk hans
Helga Valtýsdóttir og Rúrik Har-
aldsson. Nú hyggjast þau þremenn
ingarnir fara leikferð út um land,
og sýna þennan gamanleik á nokkr
um stöðum norðan- og austanlands.
Halda þau frá Reykjavjk á föstu-
dagskvöld, og verður fyrsta sýn-
ingin þá um kvöldið að Sauðár-
króki, en ferðin mun alls' taka
um hálfan mánuð.
Leikararnir báðu að þess yrði
sérlega getið, að hér er um allt
annað leikrit að ræða en þátt
þann er leiikskóli Ævars Evarans
hefur sýnt undir sama nafni á
sömu slóðum undanfarið.
Við | s-eim að ferðinni stóðum,
-erum, ;þakklátar fyrir góða þátt-
töku pg vonum að hópurinn hafi
stoemnnt sér. — Veðrið gerði allt
svo fagu.'t og gott. Ileimisóttar vor-u
kirbjur á leiðinni, eins og tími
vannst til og þötekum við hlýjar
og álúðlegar viðtökur hvarvetna,
þar sem toomið var o-g biðjum guð
að bless'a alla þá, sem greiddu
götu okkar.
Sérstaklega viljum við þakika
rausnarlegar viðfiökur hjá Kvien-
félagi Njarðvíkur, sem ekki ein-
tmgis voru mitelar og góðar, held-
ar þegar búið var að liorga, var
•uppihæðin, sem ian kam, gefin
Knenfélagi HalgrimsJcirkju 111
Meistaramótinu í svifflugi lauk á
Hellu i fyrrakvöld. Kepptu átta
menn um titilinn. Voru svifflugur
þeirra dregnar allar upp í sömu
hæð, en síðan áttu sviffiugmenn
að frljúga ákveðna leið yfir þrjá til-
tekna staði og ler.da síðan á brott-
fararstað. Svifflugmeistari varð
Þórhallur Filippusson, en næstur
Sverrir Þóroddsson, en hann er að-
eins 14 ára að aldri.
Ufsi saltaður á
Raufarhöfn
Raufarhöfn í gærkveldi.
Tvö skip komu með ufsa liing-
að inn til Raufarhafnar. Voru það
Víðir II með 200 mál og Kópur
með 500 mál. Ufsann fengu sfeip-
in hér út af Sléttu. Ufsinn er
stór, um og yfir 20 þumluugar,
og er liann flattur og saltaður til
útflutnings. Er margt manna við
flatning ufsans liér í d.ag, því
að mikið verk er að verka hann.
J.Á.
Áskriftarsíminn
er 1-23-23
Hinn 30. ágúst 1954, er 100 ár
voru liðin frá fæðingu séra Sig-
urðar Stefánssonar, prests og al-
þingismanns í Vigur, var stofnað-
ur minningarsjóður um hann og
konu hans, frú Þórunni Bjarna-
dóttur. Eru það niðjar þeirra og
íióstuibörn, sem að þessari sjóð-
stofnun standa.
Tilgangur minningarsjóðsins er
að veita bændum í Norður-ísafjarð
ansýrslu ver&laun fyrir:
1. Fagra og hagfellda húsaskip-
an og snyrtilega umgengni utan
húss og innan.
2. Myndarlega og vel hirta mat-
jurtagarða.
3. Vel gerð skjólbelti og skóg-
rækt.
Árle-gar tetejur .sjóðsins eru
vextir af höfuðst'ól og gj'afir og
franríög, er honum kunna að ber-
ast. Má úthluta úr sjóðnum til
vierólauna þrem fimmtu hlutum
síðusíu ársvaxta hans, þar til hann
er orðinn 50.000,00 torónur. En
síftan má útMuta þrem fjórðu hlut-
uni síSustu ársv'axta hans, unz
höfuftstáBinn -er orðihn 100.000,00
krónur. Upp frá því má verja
9/10 hlufium ársvaxta í framan-
greindu skyni.
KöfuSstó’ll minningarsjóðisins' var
við siðústu áiraimðt kr. 30.823,00.
Það er ó V'aldi sjóðtostjórnarinnar,
hvenær hún úthlutar verðilaunum
úr sjóðnum.
Stjórn hans skulú skipa eintft
fulltrúi afkamenda séra Sigurðaí
Stefánssonar og konu hans, enda
sé hann bú'settur í héraðinu, próf-
asturinn í Norður-Í'safjarðarsýslu
og einn fulltrúi tilnefndur af
sýslunefnd sýslunnar.
Stjórn sjóðsins skipa nú þessir
menn: Bjarni Sigurðsson, hrepp-
s'tjóri í Vigur, Ásgeir Guðkmunds-
son, bóndi í Æftey og séra Sigurð-
ur Kristjlánsson, prófastur á ísa-
firði. Skipulagsskrá sjóðsins hefir
verið staðfest af forseta íslands.
Séra Sigurður í Vigur andaðist
árið 1924, en frú Þórunn kona
hans árið 1936.
Víkingaskip á hafsbotni
(Framhald af 1. síðu)
til Hróanskeldu. Hifct hafa sérfræð
ingar ekki enn getað myndað sér
skoðun um, hvaða hersaga hafi
orðið tilefni þess að skipunum
var sökte’t, enda inargar styi-jaldir
háðar á þessum slóðum á 11. öld.
Er hægt að ná skipunum?
Skipunum ’virðist hafa verið
sötokit tveimur og tveimur saman
og ern þau þrjú hvert cxfan á
öðru, enda -ekki nema 75 sm frá
yfirborði ofan i það efsta. Steipin
hafa varðveitzt furðu wl og þvl
befcur sem þau liágu dý-pra. Er talið
vel ínögulegt, að ná sumum þeirra
að minnsta toosti upp I heilu' lagij
en það mun þó reynast talsvert
toostnaðarsamt.
ill£L?SI@ 1 TIBRiHIIIH
Fréttir frá landsbyggðiii
Ánægjnleg skemmtiferð Kvenfélags
Hallgrímskirkju um Suðurnes
Kvenfélag Hallgrímskirkju 1 Reykjavík efndi til skemmti-
ferðar um Suðumes 22. júlí síðast liðinn og voru þátttak-
endur 124 í ferðinni.
Lítill útgerSarkostnaÖur
á handfæraveiðum
Fyrir nokterum dögum óte ég
til Hjaiteyrar. Þangað kom tog-
arinn Egill Skallagrímsson með
mitola síld í salt og hræðslu. Þá
var Hjalteyri með atihafnahrag,
svo sem oft var á fyrri tíð.
En litlu innan við aftal athafna-
svæðið voru tveir trillubátar í
fjöru. Ekki létu þeir miteið yfir
sér, og fáir eru að tala um þótt
eitthvað' reytist á handfæri, þeg-
ar sí’Min er annars vegar og allar
fréttir og viðræður snúast um
hana. En ég lagði leið mlna nið- ^
ur í f’jöru, þar sem sjómienn voru
að gera að fiski. Ekki verða þeir
þakklátir yfir að taldar séu fram
tekjur þeirra. En óhætt er þó að
segja, að daglaun höfðu þejr, sto
góð að undanförnu; að fáa munu
þeir þurfa að öfunda hvað þa,ð
s'nertir. Eða er jþað ektei gott að
fiska á handfæri fyrir um 1000
krójiiur á dag?
Útgerðarteostna'ðurinn er lítijl
við handfæraveiftar innfjarðar og
ekki fer mikið íyrir triiilubát og
litlum sjóskúr. Engu að síður eru
stundum góðar fcekjlur af þessum
útvegi. E.D.
varandi þurrka hér. í inn-Héraði
er búið að hirða tún að miklu
leyti og eins hafa verið góðir
þurrkar inni í dölunum, en út-
Héraði hafa verig tíðar þokur og
heldur lítið um þurrk. Sprettan
er heldur lítil. ES.
Gott hreindýraár
Egilsstöðum. — Svo virðist, sem
hreindýrunum hafi reitt vel af í
ár, burður gengið vel og fjölgun
sé eðlileg. Eftirlitsmaður hrein-
dýranna, Egill G-unnarsson, heíir
farið inn á hreindýraslóðir til
eftirlits og lælur vel af hjörðinni
og telur fjölgunina góða. Veíurinn
var dýrunum hagfelldur og komu
þau ekki ofan í byggð. Ferðafólk,
sem farið hefur um Öræfin, hefir
og séð stóra hreindýrahópa. Ekki
er enn íokið niðurjöfnún hrein-
dýTaveiðanna, en búiZt er við, að
svipaður fjöldi v.eröi felldur og
tvö siðustu árin. ES.
Vismu vih Lagarfljóts-
brúna að Ijúka
Egilsstöðum í gær. — Verið er
aft leggja siðustu hönd á smíði
ráðstöfunaf kirkjunni til handa,
og er otetour ljúft og skylt að
þakka þessa rausnarlegu gjöf.
Kærar þatokir.
Ferðanefndin
Hlýnar í veíri og rignir
Egiisstöðum í gær. — Hér hefir
verið heldur kalt síðustu dagana,
en tvo undanfarna daga hefir rignf
ltér svolítið og hlýnað í veðri,
K«önui’ vætan séar vel iftftir 4ang-
agarfljólsbrúarinnar nýju. Eru
smiðir að ganga frá handriði brú-
arinnar þessa daga. Ér þessi brú
miteið mannvirki og myndarlegt,
Aliiniteið hefir verið ttm ferðafólk
bér siðustu '.tgana. ES,
Fengu 4 skippund
á handfæri
Djúpavogi í gær. — Nokkrir
bátar stunda hér handfæraveiðar
og helu- afli verið góður síðustu
dagana. í gær fékk t.d. einn bátur
4 skippund, en á honum eru 2
menn, — Þurrkar hafa verið góðir
og eru margir búnir að hiröá
túnin. ÞS.
Leiksýmng ai Kirkju-
hvoli í Saurbæ
Saurbæ í gær. — Hér í sveit-
inni hefir það verið föst venja
í mörg ár að ungmennafélagið og
kvenfélagið efndu til leitesýningá
á hv.erjum vetó iog vori. í þettá
siinn dróst þettá ríokkuð, og •Vái-ð
ekki af þvi' fjtrr!'én um nsefejsíð-
ustu heigi. Á lajjgafdags- óg sumui
dagskvöld v.ar;slþpl;eíkurinn „Karó
lina snýr’ sér afe' léiklistinni“ eftir
Haralri Á. Sigurðsson sýndur að
Kirkjuhvoli við góða aðsókn: ng
u.ndirtetetir. Rómuðu áhorfendur
góða frammisiöðu leikenda.
Annir viÓ byggingar
og heyskap
Höfn í Hornafirði í gær. — Hét’
eru miklar annir, þvi að mörg liús
eru í smlíðum, og einnig eru menií
að keppasf við áð hirða túnin. —
'mrkar hafa verið miklir og mörg
tún heldur illa sprottin vegna
jeirra. Þá hefir þurrkurinn verið
leldur mikill ■ fyrir kartöflugarð-
ana. og er 'ltíig '"farið : að hyggja
ið uppskeru, og rófur eru mjög
’ítið sprottnar. . AA'.
Síldveiíi í lagnet
á Eskifir'ði
Eskifirði í gærkvöMi. — Hér
ir alltaf nokkur síldveiði í lagnet
nni í firðinum, og stunda nokterfr
nenn þær veiðar. Fást stundum
allt að 20 tunnnr í lögn, en þá
er um allmörg net að ræða. I dag
voru frystar hér 30 tunnur, sem
veiðzt höfðu í iagnet. — Nokterar
trillur róa til fiskjar með llnu,
og hefir afli verið all sæmilegur.
— Hér er .dmnbnngavieður en ðtillt
i Aag, SprettA-ec láieB;, ÁL