Tíminn - 30.07.1958, Blaðsíða 10
T í MI X N, migvikudaginn 30. júní 1958»
10 •
Tripoli-bíó
Sfm) 111 62
Raspntm
Ahrifamikil og sannsöguleg, nf,
frönsk stórmyr.d f litum, nm eln-
hvern hinn dularfyllsta mann ver-
aldarsögunnar, munkinn, töfra-
manninn og bóndann sem um tíma
var öllu ráðandi viB hirB Rdssa-
keisara.
Pierr* Brasiaur
Isa Mlranda
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
BönnuB lnnan 16 ára.
Danskur tezti.
Allra sfðasta slnn.
Blaðaummæll:
.......kvikmynd sú, sem þar gefur
að líta, er sannkölluð „stórmynd”
hvernig sem á það hugtak er litiB,
dýr, listræn, og síðast en ekkl sízt,
sönn og stórbrotin lýsnig á einum
hrikalegasta og dularfyllsta persónu
leika, sem vér höfum heyrt getið um
— Ego. Morgunblaðið."
„ . . . þá er hér um að ræða mjög
forvitnislega og nær óhugnanlega
mynd, sem víða er gerð fa yfiriætis
lausri snilld. Einkum er um að ræSa
einstæða og snjaUa túlkun á Raspút-
in — I. G. Þ.‘'
Sæjarbk)
•4AFNARPIRÐI
tfml Í91M
Sonur dómarans
Frönsk stórmynd eftir hinni heims
Crægu skáldsögu J. Wassermanns.
^Þetta er meira en venjuleg fcvik-
mynd."
Aðalhlutverk:
Eleonora-Rossl-Drago,
Daniel Gelin.
Myndin hefur ekki veriB sýnd
áður hér á landl.
Bönnuð börnum.
iýnd kl. 7 og 9.
Slml 11S44
Mannrán í Vestur-Berlín
(„Night People")
CinemaScope litkvikmynd um-
spenninginn milli austur og vest-
urs.
Aðalhlutverk:
Gregory Peck,
Anita Björk.
Endursýnd í kvöld kl 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðarbsó
Slml 949 4*
Nam
delmsfræg stórmynd, gerB, eftii
hinni frægu skáldsögu Emll Zola,
«r komið hefur út á íslenzku.
Aðalhlutverk:
Martlne Carol,
Charles Boyer.
Sýnd kl. 9.
Omar Khayam
Amer.ísk æfintýramynd í litum.
Aðalhlutverk:
Cornell Wllde,
Debra Paget,
John Derek.
Sýnd kl. 7.
Gamla bíó
8fml 1 14 71
Læknir til sjós
(Dolor at Sea)
Hin víðfræga enska gamanmynd.
ki, —- .
Brigitte Bardot,
Dirk Bogarde.
Endursýnt vegna fjölda áskorana.
kl. 5 og 9.
{§
E
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllilllillllllllllllllllllllllllllllilllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIi
M.s. Fjallfoss
fer frá Reykjavík fimmtudaginn
31. júlí tii vestur-, norður- og aust- 3
urlandsins. S
s
Viðkomuhafnir: 3
Patreksfjörður 3
ísafjörður 3
Ólafsfjörður j=
Hjalteyri
Akureyri
Húsavík E
Þórshöfn 3
Seyðisfjörður =
Norðfjörður 3
Eskifjörður g
Reyðarfjörður S
Fáskrúðsfjörður H
:= ‘ y ‘ ' 3
= Vörumóttaka á miSvikudag.
1 H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS |
s ■
UIIIIIIIIIIIIillllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllliilllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllHIIII
tlllllllllllllllilllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllilllllllllllll)
Stjörnubíó
Síml 1S9M
Stúlkurnar mínar sjö
Bráðskemmtileg og fyndin ný
frönsk gamanmynd í litum með
kvennagullinu
Maurice Chevalier
Sýnd kl. 7 og 9.
Santa Fe
Spennandi litkvikmynd með
Randolph Scott
Sýnd kl. 5.
s/afrT)
liíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiininiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim
fiml 1 44 44
Loka(5
wegna sumarleyfa
Júlíhefti Samvinnunnar er
kontið út.
%
Meðal annars efnis er verðlauna-
sagan „Undir dómnum“ eftir -
Bjarna frá Hofteigi.
Felix Ólafsson skrifar um Konsó.
I
Lýðræðið í samvinnufélögtinum,
og' margt fleira efni.
SAMVINNAN
SAMVINNAN
!■■■■■!
_■_■_■_■( I
2 hross
sem voru skilin eftir á lands-
móti hestamanna, eru í óskil-
um í Þingvallahreppi. Dökk-
jörp hryssa, mark: fjöður fram-
an vinstra. Rauður hestur, mark
sneitt og fjöður framan vinstra.
Hreppstjórinn
VÉLBÁTUR
til sölu
Vélbátarinn „SÍSÍ“ BA-32 er
til söjú, semja ber við eiganda
bátsins, 4-ra Guðmundsson,
liíldudal. .stmi gefur aiiar upp-
lýsingar.
-.............................................V.V.W.W.V.'.VAA'.V.V:
iiMIIIIIIIIIIIINIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllNlllllllllllllllllllllllllllllÉlljmillllllllllllllllllllllllllllllllimillll
“ ' ' ' ' ’ ■'“ *"
3
a
3
<■■■■■■
Hlíðardalsskóli
Tjarnarbíó
fim! 7 914»
GluggahreinsarlnR
Sprenghlægileg, brezk gaman-
ooynd.
Aðalhlutverkið lelkur frægasti
skopleikari Breta
Norman Wlsdom.
84nd kl. 3, 5, 7 og 9.
Austurbæjarbíó
Sfml 111 «4
Hafnarbíó
§ m
biðtJt' j.ður dvöl í kyrr E
látu umhverfi —
- 5
einnig bað og nudd g
“ *J~ , fyrir þá, er þess óska.
á w/T 11| '■«: Xalið við iiuWu .Tens-
...'é&ý-
dóttur.
Sjmý nni Hveragerði.
,-;v' _
^NIPINNNININIIIIINNIHHIINNIIIIIIÍ
•waUlinNINmiNININININNININninNINNNNNNNNINimiNNNININlÉnHffflNINNIIIINININNINIIininn
IIIIIIIIIIIIIIMIINIIIIIIIilllllllllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIINNINIi;
Iðgjaldahæ
■■
■
3
vegna hækkunar á sjúkrah-úsM'sf',“Íýfjúm og öðr- 3
= 3'
u.m reksturskostnaði hækka iðgjöld meðlima sam- i
3 m. i
lagsins frá og með 1. ágúst ^pk?<1|T..kx- 45,00 á 1
mánuði. “• |
Stjórn Sjúkrasamlags Kópavogs
I i
INNIINIIINIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIINIIIIIIIIIIIINIIIIIINIININININNIIIIIIIIIIIIIIINIIIIIIIIIIIIIIIIIINIIIIIIIIIINIIIINIIINIlÍ
ÍSLANDSMÓTIÐ
I kvöld klukkan 8,30 leika
Akranes - KefSavík
á Melavellinum. Dómari: Guftbjörn Jónsson Línuveríir: Baldur Þórftarson, Bjarni Jensson.
Nú skeður eitthvað nýtt! Allir á völlinn!
jfcíiiicá >ý:-
i .• t' ..
MÓTANEFNDIN