Tíminn - 30.07.1958, Page 11
TÍMINN, miðvikudaginn 30. júni 1958.
u
SKIP IN og FLUGVf* LARNAR
7. dagur
Læknar fjarverandl
Atfreð Gíslason fra 24. Jðnl t9 B.
ágúst. StaSgengill: Arnl Guðmunda-
son
Alma Þórarinsson frá 23. Jíml tíl
1.r séptember StaSgengill: Gnðjón j
GuSriason, Hverfisgötu 50. Viðtals-
tími 3,30—4,30. Sími 15730.
Bergsveinn Óiafsson frá 3. }úli tU
12. ágúst. StaSgengill Skúli Thorodd
sen.
Bjarni Bjarnason frá 3. júll tU lð.
ágúst StaSgengiU Ámi GuSmnnda-
son.
Bjöm Guðbrandsson fré 23. Júnl
tíl 11. ágúst. StaSgengiU: GuSnumd-
ur Benediktsson.
Bjarni Jónsson frá 17. júlí tfl 17,
ágúst. Stg. GnSjón GuSnason.
Daníel Fjeldsted frá 10. tii 0. júli.
StaSgengill Brynjúlfur Dagsson, 6Ím-
ar 19009 og 23100.
HaHdór Hansen frá 3. júii tB 10.
agúst. StaSgengill Karl Sig. Jánassoa
Stefán Ölafsson ttl Júlöoke. —
StaSgengill: Ólafur Þorsteinsson.
Valtýr Albertsson frá 2. júlí ti? 0<
ágúst. StaðgengUl Jón Hj. GunnTaugl
son.
Erlingur Þorsteinsson frá 4. júU
tU 6. ógúst. StaSgengiU GuCmundur
Eyjólfsson.
Gísii Ólafsson tU 4. ágúsi StaO-
gengill Esra Pétursson.
GuSmundur Bjömsson trí 4. júU
tíl 8. ágúst. StaðgengiU Skúi) Thor-
oddsen.
Gunnar Benjamínsson frá 2 . júU.
StaSgengill: Ófeigur Ófeigssor j
Hjalti Þórarinsson, frá 4.;júli tíi 6.
ágúst. Staðgengill: Gunnlaugur ^r.«e-
dal, Yesturbæjarapóteki.
Kristinn Björnsson frá 4. júli tíl
81. júlí. StáSgengUl: Gunnar CQrteó.
Ödduf Ólafssön tU júliloka. StaS-
gengill: Árni Guðmundsson.
.. Páll SigurSsson, yngri, frá ll. júlí
til ,10. i áfiúst. StaðgengUl: Tómaa
Jónasson.'
Snorri P, Snorrason Ul ág. Stg. Jóni
Þorsteinsson.
Snorri Hallgrimsson til 31. Júlí.
Stefán Björnsson frá 7. júll tU 13.
ágúst. StaðgengUl: Tómás A. Jóns-
asson.
Ókunni hermaSurinn fer í gegnum þéttan frum-
skóginn án þess að láta eftir sig nokki’fl slóð. Elríkur
og menn ihans geta ekki íelt hann, ea |>á fcemur Na-
henab tö hjálpar.
Eftir tveggja daga göngu koma þeir. að skógarjaðr-
inum. Langt úti á sléttunni i'yrii' framan þá sjá þeir
óvinaher, sem telur a, m. Jc. 500 hermenn.
„SendíboOíB* hafðl rétt íyrir sér þegar hsa* »agSi
aS Ialah væri voidugur höfSinai," jnlildrar Eirikur
kvíðinn. „Við érum ekki nógu margtr fcl þess afl ráS-
ast á hann. Ég óttast að lif Cfdeakas aé t Hdkiili
kssttojh"
Dagskráin í dag.
V
8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 ,.Við vinnuna": Tónleiicar af
plötum.
15.00 MiSdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnh'.
19.25 Veðurfi'egnir.
19.30 Tónleikar: Óperulög (plötur).
19.40 Anglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Frá móti Landssambands hesta
mannafélaga á Þingvöllum. Frá
sagnir og viBtöl ( Gestur Þor-
grímsson tók saman).
21.05. Tónleikar: Þættir úr „Canto a
SeviHa“, svítu fyrir sópraai og
hijómsveit eftir Turina.
21.30 Kimnisaga vikunnar: Gullhúsið
kóngsins og drengirnir", — úr
handritasafni Jóns Sigurðsson-
ar. Fyrri hluti. (Ævar Kvaran).
22.00 Frétíir, íþróttaspjail og veður-
fregnir.
22.15 Kvöldsagan: „Næturvör5ur“
eftir Jom Dickson Carr; XIV
(Sveinn Skorri llöskuldsson).
22.35 Djassþáttur (GuSbjörg Jóns-
dóttir).
23.05 Dagskrárlok.
20.30 Erindi: Ólög Loptsdóttir (Gunn
ar Hall).
20.45 Tónleikar.
21.00 Upplestur: Ljóð eftir Ezra Pond
(Málfríður Einarsdóttir þýddi.
Svala Ilannesdóttir flytur).
21.20 Tónleikar: Kór og hljómsveit
óperunnar í Róm flytja kór-
verk úr ýmsum óperum.
21.50 Frásaga: I-Irakningasaga Jóns
fótalausa (Valdimar Snævar
skráði. — Óskar Halldói's-
son kennari flytur).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Kvöldsagan: „Næturvörður“
eftir Johns Dickson Carr; XV
(Sveinn Skorri Höskuldsson).
22.30 Létt lög: a) Jane Froman
syngur. b) Hljómsveit Francis
Scott l’eikur.
23.00 Dagskrárlok.
FÉLAGSLlF
Fréttatilkynning frá
Taflfélagi Reykjavikur.
Skákmeistari íslands, Tngi R. Jó-
hannsson teflir fjöltefli við féiags-
menn, með klukkum, kl. 8 í kvöld
í Grófin 1. — Þátttakendiu- eru beðn-
ir að hafa með sér skákklukkur.
|
Listamannaklúbburinn,
er opinn í kvöld, í baðstofu Nausts
ins.
•mnumooi ? emo>IS '8
•(ijgæií Hi isguai nfpiui
,mX) lutu.fpujo e Sucj:puci[ •/,
'Lunir>j>[aq jipun nqqtuq e ep[cjj <;
■qda e nngupjg 9
•ucdjd; >
•uiSupisepiefjeggnxo 'S
•umunxnq e uiiog; g
•luunuoq e pciqjncq; -p
:unejja6epuAui e usneq
Dagskráin é morcn.
— Finnst ykkur ekkert heitt í dag?
'8.00
10.10
12.00
12.50
15.00
16.30
19.25
19.30
19.40
20.00
Morgunútvarp.
Veðurfregnir.
Háregisjtvarp.
„Á frívaktinni", sjómannaþátt-
ar (Guðrúa Erlendsdóttir).
Tfliðdégisíjttvarp.
Veðurfregnir.
Veðurfregnir.
Tónleikar: Harmonikulög (pl.).
Auglýsingar.
Fréttir.
Vestúrveldin
(Framhald af-6. síðu).
Mér virðist nanð'sj-nleigt að við
gerum Nasser og öðrum leiðtog-
um Araba það fullkomtega Ijóst
að þeim er ekki unnt að beita
hinar frjálsu þjóðir hcims nein-
um stjórnmálaþvingitnum á þeirri
forsendu .að þær þarfnist olíu frá
M i ðausturiöndiim. Sa n n 1 tí i k urinn
er sá að hinn frjálsi heimur hefir
nú aðlgang að svo auðugum- olíu-
linduan utan Miðausturlanda að
þaðan er hægt að fá alla þá olíu
sem þörf cr á. Þers vogna væri
einber heimska af arabiskium þjóð
ernisg.innum að hindra biíuflutn-
ing til Vesturlanda. Afteiðiiig slíks
yrði aðeins fjárhagshrun þeirra
sjáifra. Ég vona að þeir ráðamenn
i Miðausturföndum, er dreymir um
að t endurtaka aevintýri eins 0g
loíun Súezskurðarins hugsi sig
tvisvar um'. Slik't' íýrirlæki heppn-
astftÉ&l á nýjan leik.
Tísnarnir eru alvarlegir, og það
er) hættulegt að gera oí lítið úr
þeím erfiðieikum er við eigum
við a® etja. En mér virðist einnig
að’RÚ höíum vð lækiíæai lil að
losja . okkur við ýir.sa fordóma í
samskiptum okkar við Miðaustur-
löiid. Nú getum við staði'ð fastari
íótum en áður og fyiigt fram á-
kvipðinni og' einbeittri st'efnu í við
skjptum við Sovétríkin í þessum
eldfima heimshliita.
Lárétt: 1. Munnar, 6. Bæjarnafn, 8.
Mökkur, 10. Greinir, 12. í sólargeisla,
13. Sérhljóðar, 14. Rifrildi, 16. Ört,
17. ílát, 19. Horfa.
Lóðrétt: 2. Amboð, 3. Grískur bók-
stafur, 4. Frumskógardýr, 5.ö Rusl,
7. Hor, 9. Gruna, 11. Veiðitæki, 15.
Aðgæzla, 16. Ofbýður, 18. Mennta-
stofnun (skammst.).
Lárétt: 1. Vella, 6. Ilða, 8. Ofn, 10.
Kæn, 12. Ra, 13. S.O., 14. Pro, 16.
Suð, 17. Trú, 19. Gráði.
LóSrétt: 2. Ein, 3. L.Ð., 4. Lak, 5.
Karpa, 7. Snoða, 9. Far, 11. Æsu, 15.
Ota, 16. Súð, 18. Rá.
Loftleiðir h.f.
LEIGUFLUGVÉL Loftltiða h.f. er
væntanleg kl. 19.00 frá Ilamborg,
Kaupmamiahöfn og Gaufaborg. Fer
kl. 20.30 tii Nevv York.
Flugféiag ístands h.f.
Milliiandaflug:
HRÍMFAXI fer til Glasgoxv og
Kaupmannahafnar kl. 08.00 í dag.
Væntanlegur aftur til Reykjavikur
kl. 22.45 í kvöld.
Flugvélin fcr til Oslóar, Kaup-
mannahafnar og Hamhorgar kl. 08.00
í fyrramálið.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Hellu,
Hornafjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar,
Siglufjarðar, Vestmannaeyja (2 ferð-
ir) og Þórshafnar.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísa-
fjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar,
Sauðárkróks og Vestmannaeyja. (2
ferðir).
Skipsdcild S.I.S.
Hvassafell fór frá Leningrad í gær
áleiöis til Akureyrar. Arnarfeil lestar
síld á Norðurlandshöfnum. Jökulfell
er í Kaupmannahöfn, fer þaðan til
Rotterdam, Antwerpen og íslands.
Dísarfell fór frá Homafirði 25. þ. m.
áleiðis til Leningrad. Litlafell lestar
olíu á Austfjarðahöfnum. Helgafell
væntanlegt til íslands 2. ógúst.
Hamrafell fór væntanlegá frá Batum
í gær áleiðis til Reykjavíkur.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er væntanleg til Reykjavík-
ur árdegis í dag frá Norðurlöndum.
Esja er á Akureyri á vesturleið.
Herðubreið kom til Reykjavikur í
gær frá Austfjörðum. Skjaldbreið
fer frá Reykjavík kl. 19 í kvöld vest-
ur um iand tU Akureyrar. ÞyriU var
á Seyðisfirði í gærkvöldi á leið til
Raufarhafnar. Skaftfellingur fór frá
Reykjavik í gær til Vestmannaeyja.
Ef þið athngið myndirnar vel, sjáið þið að þær eru frátrugðnar í 8 atriðum. — Leisnin er hér einhvers staðar
á síðunni. .!
Myndasagan
Eiríkur
H9
•tM'r
HANS 6. KRESSt.
0%
SISFREO FITIRSEK
Miðvikudagur 30. júlí
Abdon. 211. dagur ársins. Ar-
degisflæði kl. 6.06. Síðdegis-
flæði kl. 18.26.
\ DENNI DÆMALAUS'