Tíminn - 30.07.1958, Page 12
VaOrfB)
Norðaustan gola e3a kaldi, skúra
leiðingar sunnantil, annars
bjart.
Hiti kl. 18:
Reykjavík 12 st., Akureyri 11 st.,
Kaupm.höfn 18 st, London 19 st.,
París 21 st., New York 31 stig.
Miðvikudagur 29. júlí 1958.
„Sjaldan er ein báran stök“ — Væntanlegt svarbrél Eisenhowers og Macmillans til Krústjoffs
Talið að þeir muni stinga upp á
fundi stórveldaleiðtoganna í ágúst
Kínverska alþýðulýðveldið á móti fundi
í öryggisráði
NTB—London, Washington og París, 29. júlí. — Stjórn-
málamenn í London telja líklegt, að Macmillan forsætisráð-
herra Bretr. muni leggja til að forustumenn stórveldanna
komi saman itl fundar í öryggisráði einhvern tíma í ágúst,
er hann svarar síðasta bréfi Krústjoffs
Sovétríkjanna.
Útsvör á Húsavík
Það er ekkl oft sem -barf að skipta um dekk á bifreiðum niður í miðbæ.
En þó stundum. <Hér sézt einn óheppinn bifreiðastjóri skipta um dekk á
bifreið sinni nú nýlega. Og það var ekki nóg með það, hann þurfti einnig
að greiða tvöfalt gjald í stöðumælinn. (Ljósm.: Tíminn).
Forsœtisráðherrar Bretlands,
Bandaríkjanna og Frakklands
vinna nú a'ð þvi að rannsaka sem
ýtarlegast síðasta bréf Krustjoffs.
Samkvæmt fréttastofufregnum er
Eisenhower þegar farinn að vinna
að samningu svarsins ásamt ráð
gjöfum sínum. í Washington er
talið, að þar muni Bandaríkin ein
dregið vísa á bug öllum tillögum
urn fimmveldafund í Evrópu um
ástandið fyrir Miðjarðarhafshotni,
og að þar muni verða endurtekið
það sjónarmið Bandaríkjanna, að
Öryggisráðið sé eina stofnunin,
sem sé réttur og fullgildur vett-
vangur til að ræða um kærur
Rússa um bandariska og brezka
árás í löndunum fyrir Miðjarðar
Nýlokið er niðurjöfnun iVtsvara
í Húsavík. Jafnað var nið'ur 2,4
milljón kr. Notaður var sami skali
1 oig síðast liðið ár (Reyikj'a.víteur-
i skali 1957) mínus 5% á útsvör
I einstaklinga.
Hæstu útsvör:
forsætisráðherra Kaupfólag Þingeyinga kr. 145.000
Oliufélagið h.f. — 57.000
Barði h.f. — 38.150
Vélaverks'tæðið Foss — 32.700
Trésmiðjan Ejalar — 22.400
Helgi Hálfd.son, Ijdis. — 36.790
Kínverjar studdu éindregið tillög-
ur Krústjoffs um fund æðstu
ríkjanna, Rússa, Breta, Frakka og
Indverja. Þegar Macmillan bar
fram gagntillögu sína um fund í
mótraælt af Kínverjum. Er hins
vegar Krustjoff studdi tillögu Mac
millans, túlkuðu Kínverjar það
sem afdrifarikt spor í þágu frið-
ar. Þrátt fyrir það er talið, að
Kínverjar séu andsnúnir öryggis-
ráðsfundi. Bent er á, að á slíkum
Jóh. Skaptason, bæjarf. — 22.600
Karl Kristjánss. alþm.
Þorg Gestsson, héraðsl. —
Jónas Jónass., kaupm —
Björn Jósefss'on læknir —
Verzl. Kristins Jónss. —
Sig. P. Biörnsson,
sparisjóðsstjóri —
fundi yrði Krustjoff að sitja við Þórður Guðjohnsen. km —
sama borð og fulltrúi þjóðernis-
sinnastjórnarinnar í Kína.
Friðþj. Pálsson, símstj.
20.070
19.420
17.370
16.780
16.310
16.100
13.080
12.800
Fréttai'itari
Allar horfur á, að Fuad Chebab
Fornleifafræðingar í kafarabúningi
rannsaka víkingaskip frá 11. öld
Merkur fornleifafundur á Hróarskeldufiríii
í Danmörku
í sumar hafa fornfræðingar í Danmörku unnið að merk-
um fornleifarannsóknum við harla óvenjulegar aðstæður.
Skip, sem álitið er að séu frá því um árið 1000 hafa fund-
izt á Hróarskeldufirði á Sjálandi. Vinna fornfræðingarnir
að athugun á þeim klæddir í kafarabúning og með vatns-
slöngur, sem aðalverkfæri.
danska, Olaf Olsen, hefir haft um-
Fundur þessi er talmn með sj,£n m,eg rannsóknum þessum, en
allra merkustu fornleifafundum á fj órir menn hafa verið honum til
pðari áratugum og fornteifafræð- agst0ðar. Síðustu fimm vikurnar
ingarnir hafa fengið ríkulega i2!afa þeir mest verið í sjónum. At-
launað erfiði sitt. sem vissulega u^anir hófust í fyrra, en ekki
hefir verið mikið, því að erfitt er var þag þg fyrr en í sumar, að
um vik. . nokkur heildarmynd varð til af
Iskipum þes’sum. Er fundur þeirra
Fimm vikur í sjónum. einkum merkiíegur söktun þess.
Yfirmaður þjóðminjasafnsins ag £a^ er yjfaQ um gfcjp forn-
------------------------------ manna frá 11. öld. ^
Keflvíkingur
Skemmtiferð verður farin á
vegum FUF í Keflavík iaugar-
daginn 2. ágúst kl. 2 e.h. Farið
verður vestur að Bjarkalundi í
Barðastrandarsýslu. Allar nánari
upplýsingar gefur Gunnar Árna-
son, sími 502, Keflavík.
Sökkt viljandi.
Talið er að sex skip séu í firð-
inum, þótt ekki sé búið að kanna ]
nema fjögur. Öllum hefir þeim
verið sökkt viljandi. Hefir það I
verið gert til að vferjast óvinum,'
sem sóttu af sjó. Loka skipin
þröngri rennu, sem 1 þann tíð var
eina greiðfæra siglingaleiðin upp
FUF í Keflavík.
Framhald ,á 2. síðu.
Héraðsmót Framsóknarmanna
Þessi héraðsmót Framsóknarmanna verða haldin í
ágústmánuði:
Ásbyrgi, N-Þing. 2.—3. ágúst
Vík í Mýrdal, V-Skaft., laugardaginn 9. ágúst.
Bifröst í Borgarfirði, sunnud. 10. ágúst.
Árnessýsla, sunnudaginn 10. ágúst.
Flateyri, V.-ísafj., sunnudaginn 10. ágúst.
Kirkjubóli, Saurbæ, Dalasýslu, laugard. ló. ágúst
Freyvangi, Eyjafirði, sunnudaginn 17. ágúst.
Mánagarði, A-Skaft., 23.—24. ágúst.
Hólmavík, Strandasýslu, sunnud. 24. ágúst.
Gunnarshólma, Rang., laugard. 30. ágúst.
A.-Húnavatnssýsla, laugard. 30. ágúst.
Ásbyrgi, V.-Húnavatnss., sunnud. 31. ágúst.
Breiðablik, Snæfellsnesi, sunnud. 31. ágúst.
Verður nánar sagt frá dagskráratriðum héraðsmótanna
síðar í blaðinu.
hafsbotni.
Fregnir frá Wasliington henna
að í svarbréfi sínu muni Eisen
hower stinga upp á fundi æðstu
manna í stöðvum S.þ. 10.—15.
ágúst. í söniu fregn hermir, að
Eisenhower muni ekki lialda fast
við, að fundurinn verði lialdinn
í New York, og a® Bandaríkin
muni fallast á fund í Evrópu, ef
Öryggisráðið mæli með því.
Tass segir bréf Krustjoffs
rangtúlkað.
Samtímis því, að vesturveldin
undirbúa nú svarbréf sín, hefur
Tassfréttastofan sent út yfirlýs-
ingu, þar sem sagt er, að þeir vest-
rænir stjórnmálafréttamenn, sem
hafi rangtúlkað bréf Krustjoffs á
þann veg, að hann vísi á bug fundi
i öryggisráðinu, hafi gersamlega
misskilið innihald bréfsins. Rússar
hafi fallizt á tllögur vesturveld-
anna um fund í örvggisráðLnu, en
þá hafi Bandaríkin og Bretland
snúizt til þess ráð að að koma fram
með nýja ráðagerð um að leggja
vandamál austurlanda nær fyrir
venjulegan ráðsfund, þar sem vest-
urveldin hefðu af sjálfu sér meiri-
hluta á bak við slg, segir í tilkynn-
ingu Tass.
Hafa Kínverjar áhrif á Krústjoff?
verði næsti forseti Libanons
Von um, aÖ takist aÖ fá alla aÖra frambjóÖ-
endur til að draga sig í hlé
NTB—Beirut, 29. júlí. — Eins og áður hefir verið skýrt
frá í fréttum, er forsetakjör fyrirhugað í Líbanon á fimmtu-
daginn, en ýmsar blikur hafa þó verið á lofti um, að ekki
myndi geta orðið af því. Forsetinn er kjörinn af þinginu.
í gær var tilkynnt, að Fuad Chehab hershöfðingi, yrði í
kjöri, og hefir þetta skapað von um, að af forsetakosning-
unni geti orðið á fimmtudaginn, og að endir verði brátt bund
inn á blóðug átök innan lands.
Ohehab hershöfðingi er álitinn
vera eini maðurinn, sem muni
geta náð nægilegu fylgi til að
koma afiur á ró í landinu. Ein-
staka raddir hafa heyrst til að
mótmæla þvi, að hann yrði í kjöri,
en þær eru fáar. Það var í gær,
sem tilkynnt var að hann væri
boðinn fram sem forsetaefni, og
stendur að framboðinu hópur
stjórnmálamanna. er samanstend
ur bæði af stjórnarsinnum og upp
reisnarmönnum. Einnig eru í þess
um hópi menn, sem hvorki taka
afstöðu með né móti stjórninni
í átökunum.
Salam andvígur.
í London hugleiða stjórnmála-
ntenn, hvort Krustj’off muni taka
aftur fyrri ráöagerðir sínar um
fund æðstu manna í Evrópu vegna
andstöðu Mnverska alþýðulýð-
veldisins. Sú skoðun er ríkjandi,
að Krustjoff sé á móti tillögum
Vesturveldanna, vegna þess, að
þau myndu knýja fram tillögur
sínar um tilhögun og undirbúning
fundarins með afli atkvæða á fund
um öryggisráðs. Það myndi í
framkvæmd verða þannig, að vest
urveldin fengjiu samþyklkta dag-
skrá fundarins að sínu höfði og
gætu einnig ráðið hverjir skyldu
sitja hann. Það er talið sennilegt,
að Krusijoff hafi komizt að þeirri
niðurstöðu, að á s'líkum fund;
æðstu manna gæti' hann varla
komið neinu verulegu fram að sín-
um vilja. Rússar gætit þar í liæsta
Iagi borið fram mótmæli við skip-
an dagskrár fundarins.
Kínverjar á móti æðstu manna
fundi í öryggisráði.
Stjórnmálafréttamenn í London
hafa veitt því mikla athygli, að
Meðal þeirra, sem tekið hafa
neikvæða afstöðu til kjörs Ohehahs
er Saéb Salam foringi uppreisnar
manna, sem hefur aðalaðsetur í
Beirut, en stuðningsmenn Ohehabs
telja, að hann muni geta komizt að
samkomulagi við uppreisnarfor-
ingajnn, ef hann aðeins nær kjöri,
Einn í kjöri?
Afstaða stjórnmálamanna í
Beirut er í dag yfirleitt eindregið
Ohéháb í hag. Hann sjálfur hefur
ekk enn kvatt sér hljóðs á opin-
berum vettvangi um framboð sitt,
en fréttamenn búast yfirleitt við,
að hann hafi þegar fallizt á yfir-
lýsingu þá, sem géfin var út á
mánudagskvöldið um framboð
hans.
Fram að þessu hefur verið til-
kynnt um framboð átta annarra
manna til forsetakjörs, og eru
tveir þeirra fyrrverandi forsetar.
Meðal stjórnmálamanna í Beirut
er talið, að gera verði alvarlegar
tilraunir til að fá liina frambjóð-
endurna til að draga sig í hló, þar
sem stuðningsmenn Ohchabs ótt-
ast, að hann muni sjálfur draga
FUAD CHEHAB
sig til baka, ef atvarleg átök verða
í þinginu um kosningarnar. Tak-
izt þetta verður Ohehab einn í
kjöri.
Fer bandaríski herinn?
Málsvari bandaiúska utanríkis-
ráðuneytisíns í Beirut var í dag
um það spurður, hvort Bandaríkja
her yrði ekki fluttur úr landi, er
valinn hefði verið nýr forseti, en
hann vildi ekki gefa nein skýr
svör um það. Málsvarinn lagði á-
herzlu á, að Bandaríkjaherinn yrði
að vera í landinu eins lengi og
nauösynlegt væri, til að vernda
heill og sjálfstæði landsins, en
sendiráðið í Beirut hefur vísað á
bug fregnum um, að sendiherrann,
Robert Mcintock hafi orðið fyrir
árás. Hann og sendimaðurinn,
Murphy, fóru í gær til þorps eins,
og voru þeir þar boðnir velkomn-
ir með skothríð. Telur sendiráðið,
að hún hafi verið orsök rangra
frétta um tilræði við sendiherr-
ann.