Tíminn - 06.08.1958, Side 5

Tíminn - 06.08.1958, Side 5
TÍMINN, uiiðvikudagitm 6. ágúst 1958. 5 Stefán Rafn: Svifflugmótið að Hell U Ritin,semkenndeni viðást-ogg!æpi — flugdagurinn i.v il » 'S?í3IÍ Fyrsta svifflugmót, sem haldið hefir verið á íslandi, var háð að Hellu á Rangár- völlum vikuna 21.—28. júlí s.l. í mótinu tóku þátt átta svifflugmenn, sjö frá Reykja- vík en einn frá Akureyri. Hingað til hafa íslenzkir svif- ílugmenn aðallega byggt svifflug itt á fjallauppstreymi, cn í þetta ,inn var flogið á hitauppstreymi. /egalengdirnar, sem Ijúka skyldL i mótinu, voru þrjár: I. Frá Hellu /fir Gunnarsholt, Hemlu og að íeilu. 2. Frá Hellu yfir Breiða- jólstað og Odda til Hellu. 3. Frá Hellu yfir Skarð og Haga til Hellu. Fyrsta vegalengdin er 41 km. >g henni lauk aðeins einn kepp- ndi, Þórhallur Filippusson. Ann rri vegalendinni, 36 km., luku 'imm keppendur, en hinni þriðju ókst engum að Ijúka. Hún var hin engsta, 55,5 km., og Þórhallur. :omst lengst keppenda, að Skarði Þetta var forgjafarkeppni,. >annig að tekið var tillit til gæða luganna og loks lagður saman dlómetrafjöldi hvers keppenda g úrsUf urðu þau, að Þórhallur ''ilippusson varð fyrsti íslands- neistari í svifflugi, en annar varð- verrir Þóroddsson, aðeins 14 ára rmall, og mun vera með yngstu. 'ifflugmönnum, sem um getur Á efstu myndinni sést fhiga af 'eihe-gerð, sem Þórliallur flaug. - ■ hann- setti íslandsmet sit-t. Næsta mynd sýnir þar sem verið r að undirbúa flugurnar til fiutn- igs frá Sandskeiði austur til lellu áður en svifflugmótið hófst'. Itriðja mynd: Jón ísaksson, ’ugmaðurinn, sem stýrði annarri élflugunni, sem dró svifflugurnar loft, og Hörður Magnússon, einn f starfsmönnum mótsins, ræðast ið um tilhögun á mótinu. Fjóröa mynd: Þaff þarf að grand koð'a flugurnar áður en keppnin i j tefst, því ekki dugir að eitthvað ' ari úr skorðum þegar á hólminn 1 :t komið. Fimmta mynd Þegar allt er til- rúið og ræsirinn hefir gefið merki ar flugan dregin á loft. i í sambandi við svifflugmótið I var haldinn flugdagur, sunnudag- inn 27. júlí. Voru þá auk svif- Ilugsins sýndar ýmsar listir á vél. ilugum, og sýnir neðsta myndin :. v. vélflugurnar í röð á flug- /ellinum af> Ilellu. Einnig var á lugdaginn sýnt' fallhlíí'arstökk, og ar það hermaður úr Bandaríkja- íer, sem sýndi. Efri myndin t. h. ýnir hann svífa til jarðar, cn sú. teðri er tekin, er hann var lcntur. íeilu og höldnu. Eg kom nýlega inn í eina stærstu bókaverzlun borgarinnar og hitti að máli verzlunarstjór- ann, sem var önnum kafinn. við að selja erlend blöð. Ég fór nú að lita á þennan „litteratúr" og varð bæði hryggur og reiður; hryggur yfir þeim smekk, er hér ríkir 1 vali er- lendra 'blaða, reiður yfir sóun er- lends gjaldeyris, sem væri betur varið í annað þarfara. Ég taldi 20, segi og skrifa tuttugu tegundir af erlendu blaðarusli, sem þar var á boffstólum, og sem öll væru betur óútgefin, enda sum þeirra beinlín- is siðspillandi. Ég hafði orð á því við verzlunarstjórann, en hann af- sakaði sig á þeim forsendum, að verzlunin bæri sig því aðeins, að' hún verzlaði með erlend blöð, sem vel getur verið. „Já, en þá eigið þið að ráða smekk fólksins, og flytja inn góð blöð“, sagði ég. „Það er ekki svo auðvelt, fólk spyr um allt það lélegasta, sjáðu til dæmis nýjustu heftin af íslenzku glæpa- ritunum, það er mikil sala í þeim.“ Ég fór nú að rýna í nokkur hefti af handalhófi og skal til gamans lýsa þeim i stuttu máli: Amor. — JúLí 1958. Ritstjóri: Ingveldur Guðlaugsdóttir. Ég greip niður í eina söguna, sem fjallar um gifta konu og giftan mann, sem ( lifðu saman í hórdómi o. s. frv.;. uppbyggilegt lestrarefni það, eða Ím • wSkfct&i ! i!llll!llllilllll!illtl!ll]lllllllllililllllll!lllllllllllllllillll!llllliilllililli!llilll!llil!llililillllll!!!limimil!lillll!ilillllll» I | | Kominn heim 1 c = YiSar Pétursson, | iannlæknir | j úiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuitiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiutiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiti Vlyndamót írá Rafmyndum sími 10295. Lindargotu 9A 1 hvað finnst giftu fólki? Amor-sögur. Júní 1958. Ábyrg - armaður: B. Baldursson. Smeðj - legar sögur í kynórastil, sem tala til lægstu hvata mannsins. Storkurinn. Júní 1958. Ábm.: E. Baldursson. Svipað innihald og í síðastnefndu riti, að því viðbætt að nú eru nokkrar myndir af f: - klæddum slúlkum og lieldur eia þeirra á skammbyssu. Mér kom í hug þessi vlsa um dansmeyjarnar í Babylon: „Fáklæðin sín, forn og ný, fljóðin gegnum skinu, vóru svo sem engu í öðru en sakleysinu. Það er ekkert smáræði, se n þessi B. Baldursson leggur af mörkum tii menningarinnar! S\ o afi hans, sem er ritstjóri Ljósbe - ans, má fara að vara sig. Venus. Júlí 1958. Ritstjóri er ekki tilnefndur, en útgefandi e; Prentsmiðja Guðm. Jóhannssonar. Innihaldið er væmnar ástarsögur x bjöguðu máli, en það eiga öll þes.ú rit sameiginlegt, og vinna því bei > línis að málskemmdum: „Ið greiðasta skeið til að skn - menna þjóð, er skemmdir á tungunni c 5 vinna.“ (Stephan G.). Sýnishorn málsmeðferðar ú’ „Venus“. -— Júlíhefti 1958, bls. 16: „Jafnskjótt og hann var farinn, komu stúlkurnar inn. Þar höfð þær fataskifti og fóru síðan aftv.r út að bílskúrnum, en á meðan héU; ég Leólu í eldhúsinu. Ég var í doppnum mínum utan yfir fötuu- um, því að Leóla var nú orðiu verri en nokkru sinni mammi. íg ætlaði að vera í sloppnu.n þangað til ég væri kominn inn f Mlinn“. — Hvað hefði Sveinbjöra Egilsson sagt um svona málfar? Eros. — Marz 1958. Ritstjórf: Einar Guðmundsson. Fyrsta saga;?. hefur þessa yfirskrift: „Aðeins æxtán ára — og mjög lífsreynd. Þannig var ég merkt og ég gat :kki neitað sekt minni. Það var ekki til sú synd, sem ég þelckti ekki út og inn. Og ég hafði lært það allt heima.“ — Hvað finnst foreldrum um slíkt? Sex. — Júní 1958. Útgefandi og ábyi'gðarmaður gagnvart pren;- frelsislögunum er ekki nefnduv, sem þó er skylt lögum samkvæmt, en ég sé á eldra hefti að hann hef- ■ur verið Ragnar nokkur Jónassou, og má virða það við hann að vUja ekki Ijá nafn sitt lengur. Innihalci- ið er glæpasögur af verstu gerð, þokkaleg framleiðsla það og holl;; lesefni fyrir unglinga, eða hvaS finnst kennurum? Sannar sögur. — (Júlíhef fci 1958). Ábm.: Ólafur P. Stefánssoa. Ein sagan hefur þessa fyrirsögn: „Hvora átti ég að svíkja? — Stúlk- una, sem beið þess að giftast mér, eða konuna mína, sem var ao koma heim af drykkjumanna- hæli?“ Ég er víst búinn að lýsa hálfri tylft af ritum, sem kennd eru vifff ást — og glæpi, en verð að láta hér staðar numið í toili, mörg eru þó eftir. Skuggar heitir eitt og gef- ur heitið ábendingu um innihaldiff. Ég hef aldrei vitað neitt orö' svo herfilega misbrúkað á ritvell- inum sem þetta eina orð, Ást, aldr- ei vitað neitt orð dregið svo niður í svaðið sem það, svo manni verö- ur á að spyrja: Er nofekur hreia og falslaus ást til á milli manns og konu? Þeirri spurningu verður ekki svarað hér. En af ást til móð- urmálsins er þessi grein rituð, ea illa er nú komiö fyrir crfingju.E Egils og Snorra. „Og sittu heil með hópinn þinn0 og hnipptu við þeim ungu: Þeir ættu að hirða um aríina sinn, sem erfa þessa tungu.“ (Þorst. Erlingsson). Guð hjálpi íslcnzku þjóðinni! , Reykjavik, 31. júlí 1958. Stefán Rafn, j

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.