Tíminn - 07.08.1958, Blaðsíða 1
Efni I blaðinu í dag:
IÍMAR TfMANS ERU:
AfgreiSsla 12323. Auglýsingar 19523
Rltstjórn og skrifstofur
1 83 00
BlaSamenn eftlr kl. 19:
18301 — 18302 — 18303 — 18304
PrentsmiSja eftlr kl. 17: 1 39 48.
42. árgangur.
V. Einarsson og Simonyi
Gabor sikrifa um íþróttir, Ms. 3.
4. síðan, bls. 4.
„Vettvangur æs'kunnar", bls. 5.
Barátta Tíbets gegn
komimúnistum, bls. 6.
Reykjavík, fimmtudaginn 7. ágúst 1958.
172. blað.
Netaveiði í Ölfusá
Bretland og Bandaríkin faliast á
till. Rússa um aukafund þings S.Þ.
Myrtdin er tekin neSan við brúarsporðinn á Ölfusá. Mennirnir í bátnum
eru ö5 leggja net. Kirkjan á Selfossi í baksýn. Góð laxveiði hefur verið í
Ölfusá í sumar. — (Ljósm.: TÍMINN BÓ.).
íjorar héraðshátíðir Fram-
soknarmanna um næstu heigi
Þær ver'Sa í Vík í Mýrdal, Þrastaskógi í Árnes-
sýslu, Bifröst í Borgarfiríi og á Flateyri
Þing S. Þ. kemur ef
til vill saman
í næstu viku
NTB—New York, G. ágúst. 1
dag fóru fram ákafar viðræður
milli fulltrúa vesturveldanna
varðandi fund í allsherjarþing-
inu. Öryggisráðið keinur sainan
á morgun og mun sá fundur leiða
til að allslierjarþingið verður
kallaö saman, ef til vill í þessari
viku. Nehru mun á morgun gefa
til kynna álit sitt á síðasta svari
Krustjoffs. Talsmaður vestur-
þýzka utanríkisráðuneytisins
sagði í dag, aö ekki yröi annað
sagt en Krustjoff legði ýrnsar
lykkjur á leið sína til fundar
æðstu manna. Síöasta bréf hans
bæri vott um alger ste/nuskipti,
sem vafalaust væru afleiðing af
viðræðunum við Mao.
Eisenhower reiðubúinn að verða
þar fulltrúi þjóðar sinnar
NTB—Washington og London, 6. ágúst. — Bretland og
Bandaríkin hafa fallizt á síðustu tillögu Krustjoffs forsætis-
ráðherra, að ræða skuli ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs
á aukafundi allsherjarþings S.Þ., sem kallað verði saman í
þeim tilgangi.
Eisenhower Bandaríkjaforseti
sagði í dag á blaðaimaTmaíundi
sínum, að hann hefði ekki að svo
stöddu í hyggju, að vera sjálfur
viðstaddur þann fund, en ef það
væri nauðsynlegt eða taiið æski-
legt, mvndi hann gera það. Hann
kvaðst eklki vita til, að æðs'tu menn
. Um næstu lieLgi efna Fram-
sóknarmenn. til fjögurra héraðs-
hátíða. Eru þær í Vestur-Skafta
fellssýslu, Árnesssýlu og Vestur-
ísa/jarðarsýslu.
Víh í Mýrdal.
Héraðsmót Framsóknarmanna í
V-Skaftafellssýslu verður í Vík í
Mýrdal, laugardaginn 9. ágúst. :
Ræður flytja Ágúst Þorvaldsson,
alþingismaður og Jón Rafn Guð-
mundsson forseti Sambands ungra
Framsóknarmanna. Karl Guð-
mundsson leikari skemmtir og!
Arni Jónsson, óperusöngvari, syng
ur einsöng. Að lokum verður dans
að. Óskar Jónsson formaður
Framsóknarfélags V-Skaftfellinga
setur samkomuna og stjórnar
henni.
í Þrastaskógi
^ Héraðsmót Framsóknarmanna í
Árnessýslu verður eins og undan
farin ár í Þrastaskógi sunnudag-
inn 10. ágúst. Meðal dagskrárat-
riða er ræða flutt af' Magnúsi
Gíslasyni, Frostastöðum. Lúðra-
sveit Selfoss leikur, þjóðdansa-
flokkur frá ungmennafélaginu
Samihyggð í Gaulverjabæjarhreppi
sýnir dansa undir stjórn Arndís
ar Erlingsdóttur frJ6. Galtasiöð-
um. eikararnir Valur Gíslason og
Klemens Jónsson skommta, og
einnig verður söngur og dans.
í Bifröst í Borgarfirði.
Héraðsmót Framsóknarfélag-
anna í Mýrasýslu verður í Bifröst
í Borgaríirði sunnudaginn 10.
ágúst. Ræður flytja alþingismenn
irnir Halldór E. Sigurðsson og
Skúli Guðmundsson. Karl Guð-
mundss'on lílkari skemmlir og
Smárakvarttettinn á Akureyri
syngur. K. J. kyintettinn leikur
fyrir dansinum og tveir söngvar
ar syngja með hljómsveitinni. I
Á Flateyri. I
Hóraðsmót Framsóknarmanna í
V-ísafjarðarsý.slu verður á Flal-
eyri sunnudaginn 10. ágúst. Ræð
ur flytja Eiríkur Þorsteinsson al-
þingismaður og Andrés Kristjáns
son fréttaritstjóri. Þá skemmta
þeir Gestur Þorgrimsson og Har
aldur Adólfsson og að lokum verð
ur dansað.
Yísað til sátta-
semjara ríkisins
Undanfarna daga liafa staðið
yfir viðræðufundir milli fuliitrúa
verkamannafétagsins Dags'brúnar í
Reykjavík og atvinnu.rekenda um
nýja kaupsamninga. Hefir sam-
komulag ekki tekizt enn, og á
fundi í gær var samþykkt að vísa
deilunni til sáttasemjara ríkisins.
r
Alyktunartillaga
J Rússa til
öryggisráðs
. NTB—New York, 6. ágúst. Á
fundi í öryggisráðinu á morgun
| munu Rússar krefjast þess, að
allsherjarþingið veröi kvatt sam
an, „til að ræða brottflutning
lierja Breta oig Bandaríkjamanna
frá Líbanon og Jórdaníu þegar í
stað.“ Ályktunartillaga á þessa
leiff. var birt í New York í kvöld
Ætlast Rússar með henni til að
öryggisráðið sainþykki, að land
ganga vesturveldanna fyrir botni
Miðjarðarhafs liafi verið ógnun
viff heiinsfrið og öryggi, og að
ráðiff hafi ekki verið fært um að
gegn hlutverki sínu, sem sé að
varðveita /rið og’ öryggi.
Mældu mikla síld
á Þistilfirði
Raufarliöfn í gærkveldi.
Ilér hefir verið vei-sta veður
í dag, raunverulegur norðan garð
ur, svo a® skip hafa ekki einu
sinni haldizt við undii' Langanesi
og liafa verið að koma hér inn
í dag. Þau lóðuöu á mikla síld
á Þistilfirði. Bkki hefir frétzt
uin teljaiuli veiði fyrir Austfjörð
um í dag, enda inun veðiu- vera
llt. Síld hefir sézt allt suður
undir HroIIaugseyjar, en þar
mun vera um smásíld að ræða,
Síldarfólkið hér er að verða held
ur óstillt. J.Á.
neinna annarra ríkja hefðu í
hyggju að gera það, en hvaða
land sem væri gæti haft æðsta
mann. ríkisins að fuHltrúa sínum
hjá Sanreinuðu þjóðunum, ef vilji
væri á þ\ú.
Forsetinn sagði, að það væri álit
sitt, að alilsherjarþingið skýldi
ekki aðeins ræða málefni Jórdan-
íu og Líbanons, heldur öl vanda-
mál landanna fyrir botni Miðjar'ð-
arhafsins. Hann sagði, að banda-
rí'sici herinn yrði fluttur frá Líb-
anon jafnskjótt sem löglegri stjórn
virtist sem hættan á óbeinni árás
væri liðin hjá, og bætti því við,
að Bandaríkin vildu taka þatt í
efnahagsaSstoð við ríkin fyrir Mið
jarðarhafsbotni og vonuðu að Rúss
ar væru einnig fúsir til þess.
Svar innan sólarhrings.
Búizt er við, að Macmilffan for-
sætisráðherra Breta sendi svar
sitt við tillögu Krustjofifs bréfllega
innan sólarhrin'gs. Hann ráðgaðist
í dag við meðráðherra sína og
helztu ráðgjafa. Enn hefir ekki
verið ákveðið, hver muni veita for
ustu sendinefnd Breta á aukafund
allsherjarþing'sins. Brezikir stjórn-
m'áfefréttam'enn telja, að Bretar
muni alls ekki fallast á það atriði
Macmillan til Aþenu
rikjamanan í Líbanon og Jórdaniu,
Kínverjar lýsa sam-
þykki við auka-
fund S. Þ.
Ástralíumaðurinn Elliott setti frá-
bært heimsmet í míluhlaupi í gær
Dublin, 6. ágúst. — Hinn tví-
tugi Ástrilíuinaður Hcrbert Elli-
ott setti á móti hér í dag frábært
heimsmet í míluhlaupi, er hann
hljóp vegalengdina á 3:54,5 mín.
Fimm fyrstu inenn lilupu allir
innaii við 5:58,0 mín. eða gamla,
viðurkennda lieiiiisiiietstínianuin,
sem Ástralíumaðurinn Jolin
Landy setti 1954. — Annar í
hlaupinu varð Mervyn Lincoln,
Ástralíu, á 5:55,9 mín. Þriðji Ól-
ympíuineistarinn Ron Delany, ír-
landi, á 3:57,5 mín. og fjórði
Murrey Halberg, Nýja-Sjálandi, á
3:57,6 mín. — Sjötti varð Albcrt
Thoims, Ástralíu á 3:58,6 mín.
Með þessu lilaupi liefir EHiott
slegið föstu, að hann er mesti
íiiíluhlaupari, sem nokkru sinni
hefir verið uppi. Á síðustu tveim
árum liefir liann hlaupið míluna
átta sinnum innan við f jórar mín-
útur.
NTB—Peking og Moskva, 6. ág.
Rétt eftir aö vesturveldin til-
kynntu í dag, að þau féllust á til
lögu Krustjoffs um aukajfund
allsherjarþings S. þ. var því lýst
yfir í Pekinig-útvarpinu, að kín
verska alþýðulýðveldié'. væri til
lögunni fylgjandi. Tilkynnt var í
dag í útsendingum Tass ,að
Bandaríkin vonist til að fá sam
þykkta á allsherjarþinginu til-
liigu sem veiti heiinild til íhlut
unar um málefii Austurlanda
nær af hálfu vesturveldanna, en
undir fána S. þ.
Yiðræður Murphys
og Nassers
NTB—Karío, 6. ágúst. Murphy
aðstoðarutanríkisráðherra Banda
rík.janna og Nasser forseti Egypt
alands áttu i dag viðræður um
ástandið í löndunum fyrir botni
Miðjarðarhafs. Sendiherra USA
og stjórnmálalegir ráðgjafar
Nassers voru einnig viðstaddir.
Fundur þeirra hafði verið áætl-
aður snemma í morgun, en af á-
stæðum, sem ekki er kunnugt
um var honum frest'a'ð þar til
síðla í kvöld.
NTB—Aþenu, 6. ágúst. Averoff
utanríkisráðherra Grikklands
sendi í dag út tilkynningu þess
efnis, að Macmillan væri annað-
kvöld væntanlegur til Grikklands
til skoðanaskipta vifs grísku stjórn
ina um lausn Kýpurmálsins. Ekk
ert hefir enn verið sagt um þessa
tilkynningu á brezkum vettvangi,
1 en 10. júní s. 1. bauð Macmillan
sljórnum Grikklands og Tyrklands
viðræður um Kýpurmálið. Mac-
millan og utanríkisráðherra Tyrk
lands hafa þegar ræðst við í Lond
on um málið. Útlit var í dag fyr
ir, að ró væri að skapast á Kýp
ur. Þó voru tvö morff framin.
vegna þess,
vierið gerð.
að engin árás hafi
Vonir þverra um fund
æðstu manna.
Sou'stelie upplýsingamálaráð-
herra fröndku sfcjórnarinnar lét svo
um mælt í dag, að tillaga Krust-
joffs virtist undanfærsla og horf-
urnar á fundi æðstu manna virt-
ust nú minni en um langa hríð.
Hann lýsti því yfir fyrir hönd
frönskiu stjörnarinnar, að hún setti
siig ekki upp á móti aukafundi
al'lsherjarþingsins um miáfflefni land
anna fyrir Miðjarðarhafsbotni.
Stjornarskrártillögur de Gaulle
lagðar fyrir þ jóðaratkvæði 28. sept
De Gaulle fer í heimsókn til Alsír fyrir þann tíma
NTB—París, 6. ágúst. — Ríkisstjórn Frakklands tók í
dag þá ákvörðun, að láta fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu
um stjórnarskrártillögur de Gaulle forsætisráðherra hinn 28.
september næst komandi. Stjórnarfundurinn, er þessi ákvörð
un var tekin, ýar haldinn undir forsæti de Gaulle og stóð
í tvær klukkustundir.
Ráðgjafarnefnd fjallar um
tillögurnar.
Hinar nýju stjórnarskrártiliögur,
sem fyrst og fremist stefna að því
að auka valld og ábyngð forsetans,
liggja nú fyrir ráðgjafarnefnd til
endurbóta. Þegar sú nefnd hefir
gengið frá þeim, verða þær lagðar
fyrir ráðuneytisfund til sam'þykkt-
ar, og verður Ooty forseti í for-
sæti á beim fundi. Eftir það verða
þær fegðar fyrir til þjóðaratkvæða
greiðslunnar, bæði í Fra'kfeiandi
sj'álfu og lendum Frakka.
Eftir fundinn skýrði ráðherrann
Felix Houfouet-Boigny svo frá, að
de GauTle myndi fara í heimsókn
til Allsír áður en þjóðaratkvæða-
greiðslan færi fram. — 60 þing-
ntenn sósíaiista í franska þinginu
g'erðu í dag ályfetunarsamþykkt,
þar sem stjórnarskrártillögur de
Gau'lles' eru taldar alvarleg hætta
fyrir franska lýðveldið. Ályktun
þessi var samþ.ykkt samkivæmt til-
iögu þeirra JuTes Moch og PauTs
Ramadier.