Tíminn - 07.08.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 07.08.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ: N’orðan kaldi, léttskýjað. HITI: Hiti var víðast 5—7 stiff norSan lands, en 10—12 stig sunnaB. í' Reykjavík var Mti 12 stig. Fimmtudagur, 7. ágúst 1958. Álit stjórnmálafréttamanna í London: Kínverjar hafa senn jafnmikið að segja og Rússar á alþjóðavettvangi Síðasta bréf Krustjoffs taliíf boískapur um að Kína sé nú komið í stórvelda tölu ... ______________........... ....... Hvalavaðan rekin upq að hafm«*mynni — í baksýn sjást Bjarnarey og Heimaklettur. NTB—London, 6. ágúst. — Stjórnmálafréttamenn í Lond- on eru þeirrar skoðunar, að síðasta bréf Krustjoffs hafi ekki sízt verið boðskapur til vesturveldanna um að kínverska al- þýðulýðveldið sé nú komið í stórvelda tölu. Orsökin til þess, að hann lét af fylgi við fund æðstu manna í öryggisráði og sé horfinn aftur að uppruna-legri tillögu sinni um óháðan stórveldafund sé án efa, að Mao tse Tung hafi borið fram mótmæli gegn því, er þeir Krustjoff ræddust við 1 Peking í fyrri viku. Þ.essi skoðun á síðasta bréfi skrif í aðalmálgagni pólska komm- Krustjof’fs' virðist styrk.iast við Friðrik hefir betra tafl gegn Szabo 1 1. umferð á svæðismótinu í Júgóslavíu tefldi Friðrik Ólafs- son gegn Szabo, Ungverjalandi. Skákin fór í bið og hafði Friðrik þá betri stöðu, aö því er scgir í skeyti frá Ingvari Ásmundssyni. í þeirri xunferð vann Beukö, Ung verjalandi, Kauadamanninn Pu- erter, Tal, Rússlandi vann de Greiff, Kolumbíu. Jafntefli varð hjá Larsen og dr. Filip, Fischer, USA og Neikirk, Búlgaríu, og Panno, Argentínu og Packmann, Tékkóslóvakíu. — Aðrar skákir fóru í bið milli þeirra Bronstein og Gligoric, Averback og Cadeso. Saquinett og Matanovia og' Petro sjan og Sherwin. únistaflokklsin/s í dag. Þar segir, að viðræðurnar í Peking hafi ráðið únslitum um ákvörðun Riissa að haMast á ný að fundi stórveldanna með þátttök-u Nehrus og Hammar- skjölds. Stjórnmálafréttamenn í Lond- on telja, að hér eftir verði vest- urveldin aö vera reiðubúin til samninga við kommúnistaríkiu, þar sem Kína hafi jafiunikið að segja og Rússland. Síðasta bréf Krustjoffs, sem sent var frá Moskva eftir að hann var kom- iun úr heimsókninni til Maos er talið merki þess, að kínvevska stjórnin muni í framtíðinni geta beitt neitunarvaldi gegn ákvörð- unum, sem teknar era af Sovét- stjórninni. Fréttatilkynningin eftir Peking viðræðurnar, sem undirrit.uð var af þeim Mao og Nikiía bóðum, sker engan veginn úr um, að Kína Framhald á 2. síðu. Glæsileg héraðshátið FUF í N-Þing. Jirátt fyrir óhagstætt veður Þarna sést yfir hvalskurðarsvæðið i Eyjum. Þar eru menn í óða önn að skera hvalinn, og verið er að lyfta ein- um hvalnum með krana upp á bryggjuna. (Ljósmyndirnar tók Sigurgeir Jónsson) Torfa lifandi hvala eyjahöfn fram yfir í Vestmanna- þjóðhátíð Unnið aí hvalskuríi dag og nótt í Eyjum — hvalirnir eru nokkuð á fjórÖa hundraÖ — hval- skurífi hætt aÖ sinni um hádegi í dag Frá fréttaritara Tímans í Vestmananeyjum í gærkveldi. Hér hefir stanzlaust verið unnið að hvalskurði síðasta sólarhringinn, og um klukkan 7 í kvöld var búið að lóga 170 hvölum og þá aðeins eftir að skera 15 þeirra. Þá voru eftir lifandi í höfninni hátt á annað hundrað hvala að því er talið er, og var ráðgert að lóga á flóðinu í kvöld eins mörgum og unnt mundi að skera til hádegis á morgun, en þá verður hvalskurði hætt að sinni, enda fer þá þjóðhátíð í hönd. I bráðabirgða en reynt verður að Þeir hvalir, sem þá verða eftir, bræða það síðar. Beinum og inn- verða að öiium líkindum geymdir ýflum er safnað í s'tóra sand- lifandi í höfninni fram yfir þjóð- pramfna, og er gert ráð fyrir að hátíð, en hve margir þeir verða fara mieð það út á rúmsjió og er ekki gott að segja. fleygja þar, þar sem ekki irnin reynast unnt að mala það till mjöls Á verði í nótt. og hvalstöðin í Hvalfirði vili eklki taka það til vinnslu. Vinnubrögðum er svo hagað við hvaLskurðinn, að véibátar draga hvalina af fiörunni þar sem þeir eru drepnir að bryggjunni, en þar dregur krani þá upp, og siðan eru þeir skornir á bryggjunni. S.K. Miklir flugflutningar til Eyja í gær Eyjum í gærkveldi. Margar flugferðir voru farnar hingað í gær og kom margt fólk hingað. Eru þafj þjóðhátíðargest ir, sem vilja hafa tímann fyrir sér, en þjóðhátíðin hefst á föstu dag. Vonum við að fá bjart og blíti veður á hátíðinni. SK Þegar hvaladrápi var hætt í gær (kveldi voru trillubátar settir á vörð framan við hvalavöðuna í höfninni, og gættu þeir hjarðar- innar í nótt og reyndist það auð- velt verk. í dag hefir ekki þurft neinnar gæzlu við. Hvalatorfan hefir haldið siig að mestu í þétt- um hnapp innan við Básaskers- bryggjuna, verið róleg lengst af, en tekið roíkur við ag við. Mann- margt hefir verið þar á bryggj- unni við að horfa á hvalina. Kjötið fryst til útflutnings. Hraðfrystistöðvarnar taka kjötið til frystingar fyrir erlendan mark- að, og er sagt gott að •selja það í Bretlandi. Spifeið er saltað til Það er blástur mikill og gusugangur er hvalavaðan er rekin að hafnar- mynninu, og sumir hvalanna rísa hátt úr sjó. Félög ungra Framsóknarmanna, austan og vestan Öxar- fjarðarheiðar, efndu til myndarlegrar héraðsbátíðar í Ás- byrgi og Lundi í Öxarfirði um síðustu helgi. Þrátt fyrir óhagstætt veður sótti mófið myndarlegasta í alla staði. | Ráðgert var að hafa útisam- komu og dansleik í Ásbyrgi á laugardagskvöldið, en vegna norð an kalsaveðurs og rigningar var það ráð tekið að flytja samkomuna í samkomuhúsið að Lundi í Öxar- firði, og var þar dansleikur um ■ bvöldið, Þar skemmtu leikararnir Klemenz Jónsson og Valur Gísla son. Aðalhátíðin í Ásbyrgi. Á sunnudaginn var enn rigning, en eftir hádegið glaðnaði til og dreif þá að fólk í Ásbyrgi. Gerði sólskin eftir klukkan tvö, og var samkoman haldin þar. Óli Hall- dórsson á Gunnarsstöðum seíti samkomuna með ávarpi, en Aðal margt fólk og það var hið | steinn Karlsson á Þórshöfn stjócn aði henni. Aðalræðuna fiutti Magnús Gíslason á Frostastöðum og ræddi hann í snjallri ræðu um stjórnmálaviðhorfið. Karl Guð- mundsson, leikari skemmti. Jó- hann Konráðsson á Akureyri söng einsöng við undirleik Jakobs Tryggvasonar. Klemenz og Valur skemmtu. Að loknum þessum skemmt'iat riðum fór aftur að rigna og var samkoman þá enn flutt að Lundi og fór þar fram dansleikur um kVöldið. Kvenfélagið í Kelduhverfi an.naðist veitingar. Forstöðumenn héraðshátíðarinnar biðja blaðið að færa öllum þeim, sem skemmtu og sót'tu samkomuna þakkir og kveðj ur. Frá happdrætti F r amsóknar f lokksins Margir góftir vinningar 1. íbúð á 1. hæð á Laugarnesvegi 80. 2. Westinghouse kæliskápur 9 rúmfeta að verðmæti kr. 11.500,00. 3. Laundromat þvottavél að verðmæti kr. 13.500,00. 4. Hrærivél (Kitchen Aid) kr. 4000,00. 5. Strauvél (Routalux) kr. 3000,00. 6. Eldafél frá Rafha kr. 3420,00. 7. Gilbarco olíubrer.nari kr. 6.400,00. 8. Herraföt frá verzluninni Últíma, Laugavegi 20, kr. 2000,00. 9. Dömukápa frá verzluninni Kápan, Laugavegi 35, kr. 2000,00. 10. Ferð fyrir tvo til meginlands Evrópu með ein- hverju skipa Sambands ísl. samvinnufélaga, kr. 5400,00. Pantið miða í síma 1-92-85. Skrifstofan er á Fríkirkjuvegi 7. Fyrir aðeins 20 kr. er hægf að eignast verðmætan hlut í hapdrætti Framsóknarflokksins, —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.