Tíminn - 07.08.1958, Blaðsíða 5
rÍMINN, fimmtudaglnn 7. ágúst 1958.
E
TTVA
ÆSKUNNAR
MÁLGAGN SAMBANDS UNGRA FRAMSÓKNARMANNA. RITSTJÓRAR: EYSTEINN SIGURÐSSON OG SVERRIR BERGMANN
ætt starf erindreka S. U. F.
Nýlega bérust. ckkur þœr 'rogn-
ir, að H'irður Gunnarason, erind-
reki Sairibands ungra framsóknar-
manna, væri staddur í bæmun.
Kom okkur í hug, að ef 1:1 yill
gæti orðið fróðlegt að spjalla vi.ð
hann, og fá ýmsar fréttir af starfi
hans. Við náðum tali af Hsrði á
skrifstofu lians í Edduhúsinu, en
annars hefur hann verið milcið í
ferðalöguur undanfarið i þágu
S.U.F.
— Hvenær .hófst þú störf sem
erindreki S.UiF., Hörður?
— Það var i lok apríl s.l.
— Og í hverju hefur starf þitt
nú aðallaga verið fólgið síðan?
— Fyr:-:t og fremst er starf mitt
íólgið í því að halda uppi sam-
bandi við stjórnir hinna ymsu fé-
laga ung a framsóknarmanna úti
um drcifoýlið. Einnig annaðist ég
undirbún'.ng iyrir þing S.U.F.,'sem
haldið var í júní s.l. og auk þéss.
fylgir starfinu stór hiuti af útgáfu
Dagskrár.
— Iívað vilt þú segja okkur um
starf þitt við .undirbúning sam-
bandsþingsins?
— Þ..ig þetía var hið sjöunda í
röðinni, og var háð 13i——lö. júni ’í
Reykjavík. Ég annaðist undirbún-
ing. þingsins að langmestu leyti,
gekk einnig írá ýmsum tillögum,
sem lagðar voru fyrir það og sá
um birtingu frétta frá þinginu, og
ályktana og samþykkta þess í Tím-
anutn. Þetta var mjög skemmti-
legt þing, og umræðurnar mjög
fjörugar.
— En hvað um starf þitt við
Dagskrá?
—i Mrkill hluti af útgáfu Dag-
skrár fylgir starfinu, það er að
segja allt neraa ritstjórnin. Ég ann-
ast úlbreiðslu, dreifingu og inn-
heimtu, og öJl önnur störi, sem
lúta að fjárhagslegu hliðinni.
— 'Hvernig hefur útgáfa Dag-
skrár gengið?
Iíún' hefur gengið með af-
brigðum vel. Dagsk.á á stóran og
ört vaxandi kaupendahóp, og v:n
sældlr blaðsins eru sívaxandi, enda
flytur ínta eingöngu valið efni.
— ’Fýigja ekxi mikil nefndastö-rf
starfinu?
—- Jú. ég þarf að starfa í fjclda
nefnda, bæði á vegum S.U.F. og
flokksins. Einnig sit ég alla tundi
í stjórn S.U.F.
Að loknu þessu stutta yfirliti um
störf Haröar hér i bænum, víkjum
við samtaunu um stund að honum
sjálfmn. o.g kemur þá margt í'róð-
legt í ijój. Hann er fæddur Reyk-
víkingur, en rakur ættir sínar m. a.
til Bólu-Hjálmars, og hrósar sér -af
þyí, að eiga ‘bæöi sauðaþjóla og
morðingja 1 ætt sinni. I-Iann hefur
stundað ýmis störf, jafnt til lands
og sjávar, m. a. vorutoílaakstur og
farmennsku. Á sjónum heiur hann
verið á olíuskipi, flutninga og far-
þegaskipum og fískitoátum. Aldrei
Spjallað við Hörð Gunnarsson, erindreka
Sambands ungra Framsóknarmanna
b é
. -ICv. - - -
*V. - ‘í
Hörður Gunnarsson
hefur hann samt verið á togara, en
hefur mikla löngun til að reyna
það.
í félagsstarfi framsóknarmanna
hefur hann tekið virkan þátt.
Hann á sæti í varastjórn F.U.F í
Reykjavík, og einnig í varastjórn
S.U.F.
En nú víkium við talinu aftur að
stö.fum hans, og spyrjum hann
um fcrðalög þau. sem hann hefur
farið nú í sumar.
— Þú ert nýkominn úr ferðaiagi
Hörður, er ekki svo?
— Jú, ég er nýkominn úr 10
daga ferð um vesturland. Fyrst fór
ég um Snæfellsnesið allt og
Hnappadalssýslu. Þar undirbjó ég
ýinsar skipulagsbreytingar á F.U.
F. þar, og í hverjum hreppi hafði
ég samband við fjölda manna,
yngri sem eldri. Þar virtist vera
vakandi áhugi á félagsstarfi, og
margir og góðir starfskraftar.
— Þaðan fórstu svo á Barða-
ströndina.
— Já. og þar, eins og áður, heiin
sótti ég menn í faverjum einasta
hreppi, oft marga í hverjum. í
austursýslunni undirbjó ég stofn-
un framsóknarfélags, og var það
síðan stofnað mcð um 70 meðlim-
um.
— Var ekkeri félag íramsóknar-
manna starfandi þar áður?
Jú, félag ungra framsóknar-
manna hefur starfað þar myndar-1
lega og vel um fjölda ána, og telur
nú um 50 meðlimi, og mun það
starfa áfram. Ilins vegar er hitt
félagið einkum aétlað mönnum
eldri en 35 ára.
Eftir þetta fór ég yfir í vestur-
sýsluna, og fór víða um.hana. Þar
er mjög öflugt og vel starfandi fé-
lag ungra framsóknarmanna, og
eimiig framsóknarfélag eldri
manna, sem hélt ágæta iundi viku-
lega allan s.l. vetur. Þar er starf-
að vel og glæsilega, og áberandi
var sá einhugur, sem menn sýndu
um það, að gera hlut þingmanns
síns sem glæsilegastan. Þar í kjör-
dæminu er nú mikið unnið á sviði
samgöngumála og að bættum bún-
aðarháttum.
— Hvað fannst þér um álit fólks
þarna vestra á núverandi rikis-
stjórn?
— Yfirleitt sýndu menn ánægju
með ríkisstjórnina og starf ráð-
herra flckksins. Almennt fannst
mér menn þar hafa gert sér það
Ijóst, að óánægja sumra manna í
þjóðfélaginu með ríkisstjórnina
stafar af ónógum skilningi og þekk
ingu á aðstöðu hennar írá uppfaafi.
Enn fremur virtist áberandi sá
skilningur, sem rikti almeunt hjá
farmsóknarinönnum vestra á nauð-
syn laganna um útílutningssjóð og
þeirra ráðstafana, sem þau fela í
sór til aðstoðar við útflutningsat-
vinnuvegina.
— En livaða álit'fannst þér fólk
hafa á landfaelgismáiinu?
— Mikill einhugur ríkti þar um
útfærsiuna i 12 mílur. Almennt
fannst mér menn vilja, að sýnd
verffi festa og ákveðni í þessum
málum, og ekki flasað um ráð fram
vegna tímabundins ástands, og að
framkvæmdum verði hagað á þann
veg, að miðað sé við framtíðar-
hagsmuni þjóðarinnar, en ekki
stefnt einungis að stundarágóða.
Og hvað liggur nú næst fyrir
ferðalögum þínum Hörður?
— Núna einhvern- daginn mun
ég halda norður í land, og heim-
sækja félögin þar. Einnig getur
verið, að ég skreppi vestur í leið-
inni, en um það get ég ekki sagt
ákveðið að sinni. Að svo stöddu
er allt óráðið um ferðir mínar,
hins vegar býst ég við að fara nokk
uð víða nú i sumar.
Við þökkum Herði fyrir greið
svör, óskum honum góðrar ferðar
og kveðjum. Við vonum, að starf
hahs verði jafn árangursríkl hér
eftir sem hingað til, og að íyrir
hans atbeina megi stapfsemi ungra
framsóknarmanna úti í dreifbýlinu
halda áfram að dafna og aukast.
—esig
aillllllllllllllIIIIllllUIIIIIIIllillllIIIITr.KIIIIIIIllllllIIIIIIIl
—'.........■ St
UNGIR FRAMSOKNARMENN!
Gerízt áskrifendur að Dagskrá,
skrifstofau er í Edduhúsinu, sími
19613.
miiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiinniini
Glæsilegt happdrætti Framsóknarflokksins
Vinnu er nú því nær lokið vi(S hií væntanlega
Framsóknarhús vií Fríkirkjuveg
Leiksviöiö í smiðum.
iLjósm.: G. Herb.)
Framsóknarflokkurinn. hefur nú
nýlega efnt til happdrættis til að
standast kostnaðinn við að fullgera
hið væntanlega samkomuhús sitt
við Fríkirkjuveg í Reykjavik.
7innu er nú því nær lokið við hús-
5, og er búizt við, að hægt verði
ð opna það n.k. haust. Verður
larna hinn ákjósanlegas.ti sam-
romustaður, auk þess sem allar
krifstofur flokksins og flokksfo-
aganna í Reykjavik munu flytjast
>angað. Nú þegar er skrifstofa
ulltrúaráðs framsóknarfélaganna í
teykjavík flutt í húsnæði sitt þar.
liðstöð flokksstarfsius.
Hús þetta mun verða miðstöð
'lokksstarfsins í framtíðinnk og
aar fæst ágætt húsnæði fyrir
lokksþingin, sem hingað til hcfur
•rðið að halda í ýmsu leiguhús-
læði. Einnig verður þar liúsnæði
yrir hvers konar minni háttar
fundi, og mun verða stefnt að því,
að öll starfsemi flokksins flytjist
þangað.
Agætir vinmugar.
Vinningar í happdrættinu eru
tiu talsins, samtals að verðmæti
tæpar tvö hundruð þúsund krónur.
Aðalvinningurinn er fokheld
tveggja herbergja íbúð við Laugar-
nesveg, að verðmæti kr. 135.000.00.
Aðrir vinningar cru: kæliskápux-,
þvoltavél, hrærivél, strauvél, elda-
vél, olíubrennari, herraföt, dömu-
kápa og ferð fyrir tvo til megin-
lands Evrópu með skipi.
Dregið verður í happdrættinu
hinn 23. desember n.k. Vafalaust
verða vinningarnir þeim heppnu
kærkomin jó.lagjöf.
Leggjumst öll á eitt.
Ungir Framsóknarmenn eru
hvattir til að leggjast allir á eitt
að gera falut sinn í sölu happdrætt-
ismiða sem beztan. Gott húsnæði
fyrir starfsemi flokksins er honum
höfuðiiauðsyn, og þess vegna velt-
ur allt á því, að þetta happdrætti
verði sem glæsilegast. Þess vegna
Samúð, eða hræsni
Sjálfstæðisbarátta íslenzk j
þjóðiariimar, kenndi henni á-
þreifanlega, að landvinninga- og
yfirráðastefnur stórvelda leiða
aldrei til góðs. Með íslendingum
hefur því ávallt verið talið sjálf-
sagt að fordæma hvers konnr oí-
beldi stórþjóða, og halda fust
fram rétti smáþjóðanna til að
ráða stjórnarfari sínu sjálfar.
Því miður er því ekki enn sv
farið, að þcssi skoðun sé ríkjaiic:
ineðal stórvelda hcimsins. Rússa:
Ealda milljónum manna af öðr-
uni þjóðflokkum undir harg-
stjórnaroki með ofbeldi. Breta •
og Frakkar eru langt frá því a ?
vera horfnir frá nýlendustefnu
forfeðra sinna.
Síðustu árin hefur atburðarás-
in stöðugt fært okkur betur oj
betur heiin sanniun um þetta.
Ungverska þjóðin reis upp geg'a
kúgurum sínum Rússum, sem
börðu frelsisbaráttu liennar nið-
ur með vopnavaldi, og klykkt i
út með því að ganga á gefisa
heit og myrða lielztu forystu-
menn uppreisnarinnar. íbúar AI»
sír liafa barizt harðvítuglega við
Frakka til að öðlast sjálfstæði
í landi sínu. Bretar hafa stöðug;;
verið að tapa ítökum sinunr um
heim allan, og það er ekki a::
viljaleysi, að þeir hafa ekki bar
ið niður liverja sjálfstæðishreyf-
ingu í löndum sínum. Síðustu at«
burðir frá arabalöndum sýna os j
Ijóslega, að þar eru þjóðirnar nfs
sem óðast að losa sig við öll ítöii
stórveldanna.
Það er mjög fróðlegt að fylgí •
iast með viðbrögðum þeirra
tveggja stjórnmálaflokka hér,
sem hvor fyrir sig liafa ákveðnas,;
lýst sig fylgjandi ákveðnum hóp-
um stórvelda. Sjálfstæðismena
liafa notfært sér ofbeldi Rússa
í Ungverjalandi til að reyna a3
reyna að draga úr fylgi kommún»
ista hér, uudir því yfirskini, a3
þeir væru að votta ungverska
þjóðinni sarnúð sína. Hins veg»
ar haf.i þeir sparað sér samúðina,
þegar Serkir í Alsír áttu í hlut.
Kominúnistar Iiafa beitt ná°
kvæmlega sömu aðferð, að vísa
á gagnstæðan hátt. Þeir hafa
reynt að notfæra sér nýlendu-
stefnu vestrænna þjóða sjálfum
sér til framdráttar, og gert sem
mest úr stríði Frakka í Alsír, og
afskiptum Breta og Frakka aíí
iöndunum fyrir Miðjarðarhaís-
botni. Þessum þjóðum hafa þeic”
verið ósparir á að sýna sainúÆ
sína, en liins vegar hafa þeir
reynt eftir fremsta megni aV’
forð.ast að taka afstöðu til fraui-
komu Rússa í Ungverjalandi.
Samúð sem þessi er vægas';
sagt mjög einkennileg. ÆtlS
menu sér að sýna undirokuðum
þjóðum liluttekningu, verða þeii
að gera það áu undantekningar í
öllum þeim tilfellum, þar sem of»
beldi er beitt. Samúð þeirra
manua, seni haldnir eru slíkr.
pólitísku ofstæki, að þeir lokÁ
augununi fyrir því, þegar stór
veldi hliðlioll þeim sjálfum beií:
ofbeldi, er cinskis virði.
Samúðina verður fyrst o.
fremst að sýua öllum þeim þjóð
um, sem rangsleilni eru beittai
áu tillils til þess, hvort ofbeldié
er framið af þjóðum austan cð .
vestau megin járntjalds. Að öðr
um kosti verður hún ekkert uema
inuantóm hræsni, tilgangslaus og
enaum til góðs.
er þeim tilmælum beint til ailr
ungra Framsóknarmanna, að þeir
kaupi miða, taki miða til sölu, og
þeir, sem þegar hafa fengið send .
miða geri skil sem fyrst. Skrifstc:
happdrættisins er í Framsókna
húsinu, Frikirkjuveg 7, sími 1928c.