Tíminn - 07.08.1958, Blaðsíða 6
6
T f M I N N, finimtudaginn 7. ágúst 1958.
Útgefandl: FRAMSÓKNARFLOKKURINM
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson.
Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötn
Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 304.
(ritstjórn og blaðamenn)
Auglýsingasími 19 523. Afgreiðslan 12323
Prentsmiðjan Edda hf.
Fall fjórða lýðveldisins
UM þessar mundir er að
setjast á rökstóla í Frakk-
landi sérstök nefnd, sem á
að ganga frá uppkasti að
nýrri stjórnarskrá, sem lögð
verður undir þjóðaratkvæöa
greiðslu á komandi hausti.
De Gaulle hefir þegar lagt
fyrir nefndina tillögur, sem
hann ætlast til að hún fari
eftir við samningu stjórnar-
uppkastsins. í þessum tillög
um er gert ráð fyrir, að for-
setavaldið verði mjög aukið
og þingið að miklu leyti lagt
til hliðar.
Sú tilhögun, sem de Gaulle
beitir sér fyrir, felur í sér
mikla möguleika fyrir ráð-
ríkan forseta til þess að taka
sér einræðisvald. Margir ótt-
ast því, að þetta fyrirkomu-
lag, sem þykir líklegt til
að ná staðfestingu viö þjóð-
aratkvæðagreiðsluna, muni
ekki aðeins þýða endalok
þingræðis í Frakklandi, held
ur sjálfs lýðræðisins, en
þingræðið er aðeins eitt
form þess.
HVERSVEGNA er svo kom
ið, að sú þjóö, sem fyrst hóf
á loft frelsisfánann í Evrópu
er nú í þann veginn að taka
upp stjórnarfyrirkomulag,
sem skapar ráðríkum for-
seta aðstöðu til þess að taka
sér einræðisvald? Hvers-
vegna hefir þingræðið orðið
henni þau vonbrigði, að hún
hverfur að þessu ráði?
Að sjálfsögðu er ekki til
neitt eitt svar við þessari
spurningu. Hér er um fleiri
orsakir að ræða. Ein allra
veigamesta orsökin er þó tví
mælalaust sú, hvernig stjórn
arandlstaðan í Frakklandji
hefir jafnan hagað sér. Þeir
flokkar, sem þar hafa lengst
um verið í stjórnarandstöðu
eftir siðari heimsstyrjöldina,
hafa stundað fullkomlega
neikvæð vinnubrögð. Þeir
hafa lagt megin áherzlu á að
koma frá þeirri ríkisstjórn,
sem með völdin fór í það og
það skipti. í þeim efnum
hafa þeir beitt hvers konar
neikvæðum áróðri og gagn-
rýni, án þess að benda sjálf
ir á nokkur jákvæð úrræði.
Þetta hefir villt fólki sýn og
skapað glundroða og upp-
lausn í stjórnarfarinu. Þetta
á sinn stóra þátt í því, hvern
ig farið hefir í Frakklandi,
ásamt hinni röngu nýlendu
stefnu valdhafanna, sem
Alsírstyrjöldin er atakanlegt
dæmi um.
HJÁ því getur naumast
farið, að þessi reynsla
Frakka verði íslendingum
talsvert umhugusunarverð,
þegar það er jafnframt hug-
leitt, hvernig stjórnarand-
staðan hér hagar vinnubrögð
um sínum. Allt starf hennar
er við það miðað að ófrægja
og rangfæra verk ríkisstjórn
arinnar, telja öll hennar úr
ræði óhæf og einskis nýt, en
forðast jafn kappsamlega að
benda á nokkuð betra í stað
inn. Öll áherzla er lögð á
það að rífa niður, en byggja
ekki neitt upp.
Hér eru á ferð nákvæm-
lega sömu vinnubrögðin og
hjá kaupmannaflokki Poud
jade hins franska, er á-
samt kommúnistum vann
dyggilegast að því að grafa
grunnipn undan fjórða lýð-
veldinu.
HUGSANDI fólk þarf vissu
lega að gera sér fulla grein
fyrir þeirri hættu, sem hér
er á ferð. Þessi stöðugi ó-
frægingarsöngur um stjórn-
arhættina, samfara því að
ekki er bent á neitt jákvætt,
eyðileggur fyrr en síðar
trúnna á sjálft stjórn-
skipulagið .Menn taka að
missa trú á þingræði og
lyöræði og fara jafnvel að
telja það til bóta að kasta
sér í fang einræðisins. Ekki
er heldur ótrúlegt, að til
þess séu refirnir skornir.
Bezta og réttasta viðnám-
ið gegn þessum starfsháttum
er að krefjast þess af stjórn
arandstöðunni að hún á-
stundi ekki síður jákvæð
vinnubrögð en neikvæð.
Stjórnarandstaða, sem ein
göngu kappkostar neikvæð
an áróður, en forðast að
benda á nokkur jákvæð úr-
ræði sjáíf, verður að finna
það, að slíkir starfshættir
eru ekki vinsælir hjá al-
menningi. Þá mun hún
fyrr en síðar neyðast til
þess að gera grein fyrir
stefnu sinni og úrræðum, og
kjósendur fá þá dæmt um
það, hvort það sé leiðin til úr
bóta að fela henni völdin.
Ef þjóðin vanrækir að gera
þessar kröfur til stjórnarand
stöðunnar, getur hún fyrr en
síðar búið við svipað ástand
og í Frakklandi.
Eini leyndardómurinn
MBL. heldur áfram að tala
um leyndardóma í sambandi
viö efnahagsmálin og land-
helgismálin. í sambandi við
þessi mál er ekki til, nema
einn stór leyndardómur og
hann er þessi: Hver er af-
staða forustumanna Sjálf-
stæðisflokksins til þessara
mála? Hvað vilja þeir t. d. að
gert sé í efnahagsmálun-
um? Vilja þeir gengislækk-
un, eins og Gunnar Thorodd
sen hefir haldið fram? Og
hver er afstaöa þeirra í land
helgismálinu? Eru þeir fylgj
andi hinni einbeittu stefnu
Vísis eða eru þeir eins hálf-
volgir og Mbl?
Engum aðila stendur það
nær en Mbl. að upplýsa þenn
an eina stóra leyndardóm,
sem er í sambandi viö þessi
mál, eða þann, hver afstaða
Sjálfstæðisflokksins raun-
verulega er. Mbl. ætti vissu
lega að snúa sér frekar aö
því en að reyna að breiða yfir
hann með þvi að tala um
aðra leynd, sem raunveru-
lega engin er.
Er kannske stefna Sjálf-
stæðisflokksins í þessum mál
um slíkur leyndardómur, aö
flokknum sé bezt, að ekki sé
sagt frá honum?
.
Blóðug og grimmileg barátta Tíbet*
búa gegn kínverskum kommúnistum
SkæruhernatSurinn, er þar hefir staíií, er nú
oríinn umfangsmikil styrjöld og getur senn
orðið alþjótSlegt vandamál
FurSulegasta styrjöld ver-
aldar, sem jafnframt er harm
leikur sömu tegundar og
harmleikur Ungverjalands,
er þessa dagana háð í hinu
dularfulla landi Tíbet „á þaki
heimsins" án þess að um-
heimurinn hafi haft mikla
hugmynd um það. En á dög-
unum skýrði brezka blaðið
Daily Telegraph rækilega frá
þessari styrjöld, frá því m.
a. að daglega falli að meðal-
tali 300 manns og að hing-
að til hafi fallið í styrjöld-
inni 50.000 Kínverjar og
15.000 Tíbetbúar — meðan
stjórnmálamenn heims séu
niðursokknir yfir „smámun-
um" eins og Líbanon, írak
og Jórdaníu, og ræði af
kappi um stórveldafund til
að ræða stríðshættu sem alls
ekki sé til í Tíbet er stríðið Srapb eru nú í Tíbet 23 hersveit- skuli samstundis snúa heim og
Kort af Tíbet og nágrannalöndunum.
stöðugur,
leiki.
blóðugur veru-
ír uppreisnarmanna, sam'anlagt a. taka þátt í styrjöldinni. Þes'sa
m.to. 15.000 mantils. Höfu'ðstöðvar dagana staðfesta allir Tfbethúar
þessa hers' enu í fjallígarðinum með fingrafari sínu hollustu sína
milli Lhasa, Siklkim og Chamdo, í garð Chu-zhi-kang-druk, en það
Tíbet er hið eina leppríki komm sem er höfuðstaður í Khamhérað- er heiti neðanjarðarhreyfingarinn
únista er ekiki viM beygja sig inu. í þessu héraði hefir auik þessa ar er berst fyrir frelsi Tíbets.
undir okið, þjóðin hin eina er á síðuotu inánuðum myndazt her Nafnið þýðir „fjögur fljót hinna
berst gegn kúguninni af sliku of- er telúr 30.000 manns og í Amdo- sex fjalla", og er táknrænt fyrir
stætoi og einbeittni að styrjöldin héráðimu er tal'ið að 100.000 manns þá ákvörð'im uppreisn'arherjanna
í Tíbet er nú orðin valdhöfunum séu undir vopnuim. að vinna altt það svæði sem áður
í Peking alvarlegt áhyggjuefni. Aðstaða kínverstou herjanna er var Stór-Tíbet á sitt vald. Á fund
Þetta er ekki sízt vegna þess að sérlega erfið satoir þess að skæru- inum í Indlandi voru aðeins þrír
nú eru horfur á að styrjöldin iigaherirnir hafa sprenigt allar Tíhetbúar sem ekki skrifuðu und-
breiðist út til annarra landamiæra- 0g vegj er u,nnt; væri ag n,0ta ir þe&sa hollustuyfirlýsingu, — og
T" "J!~ til birgðafilútninga, og þess vegna meðal hinna mörgu er skrifuðu
eru margar herstöðvar m'eð ölu umdi1' voru' bróðir Dalai Lama og
háðar lofttflútningum. Fyrir tveim-, Þ* fyrrvierandi ráðherrar.
ur márm'ð'um síðan voru um 5000
héraða Kímaveldis.
Miskunnarlaus barátta
Á síðustu mánuðum hefir frelsis-
barátta Tíbetbúa sem upprunalega kaupmenn handteknir, ákærðir fyr
var skæruhernaður orðið umfangs ir vopnasmygl, en það hefir ektoi
mikil styrjöld. Hún hefir breiðzt nægt tilí að draga úr bardögun-
út til Sinkiangjhéraðsins og til um. Siðferðisstyitar kínversku
landamærahéraða Indlands. Þetta herjanna, er stöðugt eiga séc von
1
Wm'
vvsl '
\>S 4
m m
.
$ » HMí V
Frá Lhasa, höfuBborg Tíbets.
er miistannarláuis styrjöld þar sem árásar utan úr myrkrinu, er á
engin gri'ð eru gefin, fangar ekki mjög láigu sti’gi. Ekki sízt þetta
teknir og hinir særðu látnir verður Tíbetbúum tll hvatningar
liggja eftir þar sem þeir falla, að halda áfram þessari baráttu, er
og þess finnast meira að segja nú hefir staðið í tivö ár og hefði
dæmi að gamalmenni, kohur og
börn í heilum þorpum hafa verið
tekin af lífi áðúr en karlmenn-
virzt vonlaus fyrirfram.
í Lhasa hefir Dalai Lama aðset-
ur sitt sem kínversíkur leppur, en
Orðrómur er spurzt hefir síðustu
daigana segir að Kínverjar liafi
mælzt til þess á nýjan l'eik að
vopnaihléi yrði komið á og skor-
að á ráðamenn í Lhasa að reyna
að telja foringja uppreisnarmanna
á að ganga. til samninga þar sem
þeir geti gert grein fyrir óstoum
sínum. Margir kunnir Tíhetbúar
sem flúið hafa lánd hafa fengið
bréf frá þinginu í Tíbet, án efa
að frumkvæði Kínverja, þar sem
skorað er á þá að hverfa heim
og þeim heitið fuMúm griðum og
híáiuim stöðtum í heimalandinu. En
söm'uleiðis fregnaist það að mikill
liðs'auki Kínverja sé á l'eið mcð
hinum fjórum meginfljótum, Yunig-
tze, Mekong, Sahveen og Dzi-chu.
í náinni framtíð má húast, við
aið frá Tíbet verði skorað fast á
stjórn Indiiands að koma til hjálp-
ar gegn kúgurunum. Síðan er trú-
legt að freisishreyfing Tíhethúa
muni sniúa sér til Sameinuðu þjóð-
anna, Bandarikjanna og Bretlands.
Og þegar svo er komið verður
þessi óþekkta styrjöld orðin pólit-
ískt vandamál á heimsmælikvarða.
(Heimildir: Daily Telegraph og
Dagens' Nyheder.)
Norðurlandsinóí í
frjálsum íþróttum
irnir liögðu upp í fjöHin til að daglega hverfa menn í hundraða
j berjast við innrásarheri Kí'nverja. tali frá höfiuðborginni til að ganga
| Að nafninu til er Tíbet sjálfstætt í lið m'eð uppreisnarher.j unum í
'svæði undir stjom Daiai Lama, Auistur-Tíhet. Sagt er að velhúinn
en undir Mnlvenslkri vernd. í raun her frá Kham-Amdo sé aðeins' tvær
o.g veru er landið stærsti víg\röll- daglieiðir frá höfuðhorg'inni og hafi
ur veraldar í dag. þegar ýfirbuigað setullið Kínverja
Á einum stað vita menn hverju í Nagehuka og Pemthu eftir að
fram vin'dur, — en þegja sam- bafa sprengt í lotft hina mikilvægu
viZkusamtega yfúr þvi Það er í brú yfir Pemhufljótið. Markmið mikim þátttfitaað þessu sinm, og
N>'JU f haratta sem þess hers virðist vera að b.iarga skal væntanlegum þátttaksndu.m á
nu er hað 1 Tfbet sé einnig baratta Dalai Lama og fflytja bann 1 orugg það bent að tilk þ4tltöku
fyrir friðr og sjallfstæði Ind'lan'ds an stað aður en hefst aðalaras a • • ...
vill' Nehru ekki tafca neina afstöðu allar stöðvar Kínverja.
til hennar, hannar indvers’kum 1
Möðum að skrifa um hana og
hefir nú, eftir álkveðin tilmlæli frá
Peking, aflýst fyrirhugaðri heim-
sókn sinmi til Tíbet í seþt'ember
næst komandi.
Um helgina 9. og 10. ágúst verð-
ur háð á Afcureyri hið árlega meist
aramót fyrir Norðurland, í frjáls-
um íþróttum. Búist er við mjög
í tæka tíð til réttra aðila. Keppn-
in hefst á laugardag kl. 2 og verð-
ur þá keppt í 100 m hlaupi, 1500
m hl. 1000 m boðhl, þrístökki,
kringlukasti og hástökki karla og
Fyrir sköm'mu síðan var haldinn kvenna, og 80 m hl. kvenna. Á
í Indlandi fundur embættismanúa sunnudag hefst keppni fyrir há-
og presta frá Tíhet er flúið hafa degi í 110 m grindahlaupi og lang
land, og einnig sóttu íúndinn fuffll- stök'ki karla og kvenna. Eftir h.á-
trúar foringja uppreisnarmanna. degi verður keppt í 400 m. hlaupi,
Á þessum fundi var saimþyfcfct að 4x100 m boðhl. karla og kvenna,
I SamBivæmt hinni at'hygilisv'erðu allir þeir er ekki vinni frelsi Tí- stangarstökki, spjótkasti, kúlu-
og áreiðanlegu frásögn Daily Tel'e- bets nauðsynleg stöiif erllendis varpi og kringlukasti kvenna.
Frelsi Tíbets er takmarkið
Vaxandi liðsstyrkur
uppreisnarmanna