Tíminn - 07.08.1958, Blaðsíða 9

Tíminn - 07.08.1958, Blaðsíða 9
t í MIN N, fiinmtudaginn 1. ágiist 1958. 9 hattans voru lagð'ar, og mig grunaði, að J. C. mundi senda einhverja okkar á stúfana til að skrifa um tjónið á Jersey ströndinni, útvegaði ég mér þægilega, væga ofkælingu og dró mig í hlé í „Smith-básinn1 til að bíða veðrabrigða. Ekkert frí er eins 'ævintýra- legt og skemmtilegt og þegar drengur skrópar í skólanum. Eg/naut iifsins í ríkum mæli. Eg færði mig i mjúk silki- náttföt, sem ég hafði erft eft ir de la Ville í Rómaborg og hann var sendur til Tékkó- slóvakíu. Ennfremur var ég í hinum dásamlega morgun- slopp úr arabisku rósasilki, sem Noel Mouks liafði keypt í Damaskus og arfleitt mig að, er liann flaug til Indlans, auk þess hafði ég á fótunum mjúka, rauða litskinnskó meö uppbx-ettum táhettum, sem ég hafði greitt þrjá ameríska dali fyrir á arabíska markaön um í Casablanca. Eg fleygði mér niður í „Smith-básinn,“ heliti á könn una, tók upp vindlingapakka og opnaði whiskyflösku. Eg ýtti á hnapp við hliðina á rúmiriu, og á sjónvarpstjaid inu kom í ljós eggiaga, þoku kenndur blettur, sem smám saman varð að mannsandliti — búiduleitur, kraftalegur ná ungi, sem leit út fyrir aö hafa ekki gert annaö um æviixa en vera viðstaddur millilanda- keppnir, meistaranxót í tenn is og skotkeppnir í Camp Perry. Eg virtist hafa álykt að rétt, því að maðurinn sagði: —Góðan daginn, ég heiti Malcolm Parkiixson og tala til ykkar frá hinum sólbrumxa Hialeh Park, Miaixxi, Florida. Aö stundarkorixi liðixu skal ég stilia sjónvarpstæki yðar á veðreiðabi’autiixa hérixa og þér muixuð bá sjá — já sjá — fyrsta atriði á dagskránni i dag . . . Eg tók upp símatólið, hrinedi í tóbaksverzluix Sanxs og bað um. að nxér yrðu seixd Veðreiðatíðindi og Béztu veð nxál Bobs. — í þessu veðri? spurði Sam. Ea vakti athvgli á, að hest arnir hbmn ekki eftir þjóö- vegum Amei'íku. — Veit ég vel. sagði Sam. — Séð eet ég það héðaxx. Haixix hélt, áfram: — Segið xxxér, hr. Snxith, hvei’s vegixa gera menn ekki einhverjaf ráðstaf aixir með hr. Adam? — Hvaða memx eigiö þér við? — heir skriffiixnarnir. — Hvað viljið þér, að þeir geri? — Konan nxin heldur áfram | aö skam-auna mér. saaði Saixx. — Hxm trúir á G.F. G.F. var almemia stvttingin á gervi- frjóvguix. —Tú, þeir hljóta að taka' ákvörðun áður en langt um, líður, fullvissaði ég haxxn. | — Það er ekki seiixna vænna, annars ganga allir af göflunum hérna í landinu.' Konan nxín segir, að ekki verði húix yngri. Þér megiö rei'ða yður á þaö, hr. Smith, að hún vill eignast börn. Eg byrjaöi að atlxuga hest- ana í Hialeh, þegar Veðreiða tíðindi komu. Eins og allir ó- heppnir sportfréttritarar er ég þeirrar skoðunar, að ég hafi meira vit á hestunum en staffsmenn skeiðvailarins. Eg valdi Fair Visioix í öðru hlaupi og hringdi því næst til Jones, náunga af vafasömum upp- runa, senx hafði veðnxálaskrif stofu í grend við Sheridan Square. Eg veðjaði tveim döl unx á Fair Vision, fékk mér whisky-blöndu og bjó þægi lega um nxig. Eg komst að raun um, að það var ólíkt þægilegra að lxorfa á hlaupið úr rúnxi í New Yoi’k eix að vera í Florida. Of stækismenn þjóta ekki franx og aftur, og æra nxann með öskri eða skyggja á útsýnið fyrir nxanni. Vasaþjófana er maður laus við, og engimx treður manni unx tær. Ekki þarf maður að rýðjast í gegn unx mamxfjölda til að geta séð vinningatöfluna og troða á fólki milli riöla. Maður froðufellir ekki af bræði með aix maður ryður sér braut í mamxþyrpingunni, leggur bílnum sínum, greið'ir 3 dali i inngangseyri, sixiðgeixgur veðmálssnápa, kaupir leik- skrár, blýanta og hnetur og reyixir að fá konu sína burt frá dýrustu veðmálunum. Maður hefir ekkert tæki- færi til-áð standa og skjálfa í hvítum léreftsfötum og reyna að halda á sér hita me§ því að tala unx kulda- bylgjuna í norðri. Maður ligg ur bara í rúminu og tapar pen ingum sínum. Þegar ég hringdi til að veðja á fimmta hlaup, sagði Jones: — Má ég tefja yður augnablik hr. Smith? Það er dálíti'ð, sem mig langar að spyrja yður um. —Sjálfsagt, sagði ég aluð- lega, því að Jones var þegar orðinn einn af stærstu lánar drottnum mínum. — Við erunx einmitt að ræöa um ástandið hérna. Þér eruð skarpur náungi, hr. Simth, og getið e. t. v. hjálpað okkur. —- Mér geixgur ekki sérlega vel að velja réttu hestana. — Æ, við höfum ekki alltaf heppniixa nxeð okkur, sagöi Jones. En það sem okkur ligg ur á hjarta hr. Snxith, hvað álítið þér um þessa gervi- frjóvgun? Eg sötraði kaffið. -— Ja, hvað get ég frætt yöur unx það mál? spurði ég. Eg var í baixn veginn að fá nóg af GF. Það var farið að miixna mig óþægilega á skopnarakringl- ur og dansandi bovð. — Mér líður betur meö hverium deai. — Tveir bílar í hverium bíl- skúr, — aht er fertugum fært og þess háttar. — Jú, okkur langaði bara til að fræðast xxáixar um það, kvartaði Jones. — Það er í rauninni afar ein falt, sagði ég, — þar sem eðli legur getnaður er ekki leng ur mögulegur, tekur maður bara kalrmannssæöi og kem ur því fyrir í legi konunnar. — Hefir þetta verið reynt á hestum? spurði Jones. —Vissulega .Stóöhestur nú á tínxum þarf ekki að hafa holdieg mök við hryssuna. Sæði hans er sent af staö, sprautað inn í hryssuna og sagan er öll. Jú nokkrir beztu kyngæðiixgar okkar eru komn | ir uixdir á þann hátt frá Arg entínu og Ástralíu. Það er langtum auðveldara að senda svo og svo mörg grömnx af sægði en hest, sem vegur eina lest. — Er hægt að fara með meixn á sama hátt? spurði Jones. — Auðvitað. Eg held, að menn hafi notað gervifrjóvg un í um átta þúsund tilfell unx hér í landi. — Það var einmitt þetta, senx okkur langaði til að vita. — Lesið þér ekki Jagblöð- in? spurði ég. •—• Blöðin hafa ekki ritað um annað én GF, síðan endurfrj óvgunarnefnd- in nxælti með því. | ■— Ja, við lesum nú ekki þá dálka blaðanna, sagði Jones. Það var íxú það. Eg veðjaði tuttugu dölum á Eastbound í fimmta hlaupi, og hamx kom síðastur að marki. Maja konx heim, meðan sjötta hlaup fór fram. Cliffd weiler, sem ég hafði lagt á, var tveim hestlengdum á und an hinum á því augnabliki, er Maja opnaði svefnherbergis- dyrnar. Eg stuggaði við henni rixeð heixdinni. Nú hlaupa þeir síðasta hringinn. Cliffd weller er ennþá fyrstur og hleypur léttilega, sagði Mal colm Parkinson. — Næstur er Ragthne, þá June, Bug, Third Fleet og Firefty . . . Cliffdweller er enn fyrstur, eix . . . — Stephen Decator Smith, greip Maja fram í fyrir hon I um, — við höfum gesti. — Þögn, hrópaði ég, hallaði mér fram og sló krepptum hnefunum á hnéð, meðan Cliffdweller nálagðist mai’k- ið. — Stephen, hrópaði Maja. Hestarnir geistust yfir marklínuna. — Ljósmyixdin verður að skera úr! hrópaði Parkinson. Eg lét mig falla aftur á bak. — Einmitt, það er þess vegna, sem ég hef ekki getað xxáð i þig í símann í allan dag, sagði Maja. Þú stakkst af á veðreiðar, karlimx!! Eg leit á haxxa. Hún var ó- venju falleg og kvenleg í blárri dragt og hvítri blússu, sem skýldi en sýndi þó fag- urt vaxtarlagið. Hún var ynd isleg; eix hún var mjög reiö. Eg álít að sókix sé bezta vörn in undir slíkum kringumstæö um og sagði því í ávítunartón: — Hérna ligg ég með ofkæl- iixgu og svo kemur þú og ferð að skanxmast. Maja brosti og strauk mér ltillega um eixnið. Hún vissi mætavel að ekkert amaði að mér, og hún vissi, að ég vissi að hún vissi það. — Svona! Stattu upp úr rúminu og konxdu með inn í dagstofuna. Eg tók nokkra gesti með heim. Hið glaðlega, veðurbitna andlit Pai’kinson kom aftur í ljós á léreftinu. — Hver? spurði ég í leiðslu. Eftir nokkrar sekúntur hafa dómararnir athugað Ijós nxyndina, sagði Parkinson, og þá verða birt úrslitin í sjötta hlauþi. Á meðan get ég full- yrt, að ég hef aldrei séð Hial ah fallegri eix i dag í glamp- andi sólskini og hinir frægu wmmmmmorammmraimmmmmmminiiimmmnimmiTimmmmnimninininnHHMBi I . I Kostakjör = 1 Veljið að eigi nvild úr neðantöldum skemmtibókum. | | Afsláttur fer eftir því hverju pöntun nemur, eða: 200 | | kr. 20% afsl. 300 kr. 25% aísL 4—500 kr. 30% afsL | Útlaginn. Pearl Buck. Hugstæð og hrífandi skáld- i | saga um ást og baráttu. 246 bls. ób. kr. 24,00, íb. kr. 1 | 34,00. ÆttjarSarvinurinn, e. Pearl Buck. Ein bezta og við- 1 1 lesnasta saga þessarar frægu skáldkonu. 385 bls. ób. | | kr. 37,00. | 1 Borg örlagana. Stórbrotin ástarsaga e. L. Brom- | | field. 202 bls. ób. kr. 23,00. 5 | Nótt í Bombay, e. sama höf. Frábærlega spennandS 1 | saga frá Indlandi. 390 bls. ób. kr. 36,00. 1 Dalur örlaganna. Heimsfræg og ógleymanleg skáld- 1 | saga e. M. Davenport. 920 bls. ób. kr. 88,00. | Ævintýri í ókunnu landi. Sönn frásaga um mann 1 | sem dvaldi langdvölum meðal villts og framandi þjóð- 1 | flokks. Margar myndir. 202. bls. Ib. kr. 28,00. = Njósnarinn Císeró. Heimsfræg og sannsöguleg njósn- 1 | arasaga. 144 bls. Ib. kr. 33,00. Á valdi Rómverja. Afar spennandi saga frá tímum 1 | Fcrn-Rómverja. 138 bls. ib. kr. 25,00. Leyndarmál Grantleys e. A. Rovíand. Hrífandi, róm- | | antísk ástarsaga. 252 bls. Ób. kr. 25,00. Dularfulla stúlkan. Óvenjuleg og heillandi ástarsaga f f e. Rowland. 162 bls. Ób. kr. 14,00. | ViS sólarlag, e. A. Maurois. Ein vinsælasta saga þessa | | fræga höfundar. 130 bls., ób. kr. 12,00. Smyglararnir frá Singapore, e. M. Toft. Spennandi | | verður ógleymanleg. 226 bls. Ób. kr. 15,00. | leynilögreglusaga, 130 bls. Ób. kr. 12,00. | Ástin sigrar allt, e. H. Greville. Ástarsaga, er öllum | Kafbátastöð N.Q. e. D. Dale. Njósnarasaga, viðburða- | | rík og spennandi. 140 bls. Ób. kr. 13,00. Hringur drottningarinnar af Saba, e. R. Haggard, f§ | höf. Náma Salomons og Allans Quatermain. Dularfull og 1 | sérkennileg saga. 330 bls. Ób. kr. 20.00. Örlaganóttin, e. J. E. Priestley. Sagan ber snilldar- | | handbragð þessa fi’æga höfundar. 208 bls. Ób. kr. 14,00. | =1 s = £ = Klippið auglýsinguna úr blaðinu og merkið x við þœr bækur = = sem þér óskið að fá. 1 £ £ = Undirrit.... óskar að fá þær bækur sem merkt er við f 1 f auglýslngu þessarl aendar gegn póstkröfu. | Nafn ........................................................... 1 Heimili ........ s = s = —nmnmin—— ..............................— s | ödýra bóksalan, Box 196, Reykjavik. I waiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiimiimuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiuain I Lokað B = = I frá hádegi í dag vegna útfarar dr. Helga Tómassonar I i 5 yfirlæknis. i íi 1 SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR | | iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiimiiniiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimmnmiimmiiiiiiiiri Fööursystir okkar Guðrún Sigurðardóttir sem anda8ist að heimili sínu, Miðtúni 1, hinn 30. fyrra mánaSar, verður jarðsungin frá Fossvogsklrkju föstudaginn 8. ágúst kt. T0,30. Guðbjörg Jóhannsdóttir Jóhann Líndal Jóhannsson Óskar Jóhannsson Faðir okkar Ólafur Sæmundsson frá Breiðabólstað í Ölfusi andaðist að Sólvangi í Hafnarfirði að kvöidi þess 5. ágúst. Jarðsett verður að Hjalla í Ölfusi. Guðmundur Ólafsson Haraldur Ólafsson Sæmundur Ólafsson _ : >-"i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.