Tíminn - 07.08.1958, Blaðsíða 2
T f MIN N, fimmtudaginn 7. ágiist 195?
Frá þjóðhátíð Vestmannaeyinga.
¥eslmannaeyingar haWa þjóðhálið
sína HM næstu helgi í 84. sinn
Næstkomandi föstudag hefst 82. þjóðhátíð Vestmanna-
eyja með messu klukkan 2, í Herjólfsdal. Undirbúningur
stendur nú sem hæst, og er það íþróttafélagið Þór, sem sér þeím skátum á Suðurlandi, sem
um hann allan, í þetta sinn. Það er t. d. búið að koma fyrir geta komið því við, boöið að heim
fánastöngum, danspöllum, brú yfir tjörn sem þar er og mála fia'dbuðir skatanna. Um
ö ’ r - kvoldtð verður mjog fjolmennur
varðéldur i Skriðufellsskógi.
Á annað hundrað skátar á Skátamóti
austur í Þjórsárdal
1 dag hefst Eéiagsmót Skátafélags Reykjavíkur í Þjórs-
árdal. Þátttakendur verða hátt á annað hundrað skátar, og
eru flestir þeirra frá Reykjavík, en auk þess nokkrir frá
Kefiavik og Akranesi. Um 50 erlendir skátar verða á mót-
inu og eru þeir frá Bandaríkjunum, Englandi og Þýzkalandi.
Mótstjóri er Páll H. Pálsson,
,e;i tjuldbúðarstjóri Ágúst Þor-
steinsson. Auk þeirra sjá þessir
skátaforingjar um stjórn mótsins:
Magnús Siephensen, S^evar Krist
björnsson, Bjarni Ansnes og Þórð
ur M. Adólfsson. auk aðstoðarfor
ingja.
Á mólinu matreiða skátarnir
sjálfir allan mat og æfa ýmsar
skátaíþróltir, svo sem hjálp í við-
lögum, rativísi, merkjaserídingar
o. fl. Auk þess munu þeir ganga á
Dímoii og Ilestfjallahnjúk. Þar að
auki mti'nu þeir fara fótgangandi
að Hjálp, Þjófafossum,. Tröllkonu
hlauþi, Slöng og Háafossi.
Á laugardaginn kemur verður
allt tréverk. Þá er aðeins eftir að koma upp ljósaskreytingum
og fleira skrauti.
,og' til baka milli lands og Eyja,
A laugardaginn var blaðamönn
um boðið héðan frá Reykjavík af
Flugfélaginu til Eyja til þess að
■skoða undirbúninginn. Á flugvell-
inum voru mættir tveir forvígis-
menn undirbúningsnefndar, þeir
Valtýr Snæbjör.nsson formaður
Þórs og Stefán Runólfsson gjald-
keri. Skýrðu þeir blaðamönnum
frá því að íþróttafólagið Þór ætti
45 ára afmæli um þessar mundir
og er þegar ákveðið að minnast
þess á Þjóðhátíðinni. Flugfélag ís-
lands býst við miklum fólksflutn-
ingum .til Eyja um næstu helgi og
hefir þegar gert víðtækar ráðstaf-
anir til þess að geta flutt alla er
vilja komasl þangað og einnig til
baka.
þar af 1000 á einum degi.
Á sunnuadgsmorguninn verður
haldin útiguðsþjónusta og verður
það jáfnframt minningarguðsþjón
Fjölbreytt skemmtiatriði.
Eins og fyrr getur hefst hátíðin
á föstudag með guðsþjonuslu, þar
næst verða ræðuhöld, iþróttir, leik
Deilur ísraels og arabaríkja aðeins
leystur með beimim samnmgum
segir Gclda Meir, utanríkisrátSherra Israels
NTB—París, 6. ágúst. — Frú Golda Meir, utanríkisráð-
herra ísraels hefir í dag og gær verið í París til viðræðna
við æðstu menn Frakka. Áður en þær viðræður hófust
kvaðst hún þess fullviss, að enginn skoðanamunur væri
nrrlli Frakka og ísraelsmanna um málefni landanna fyrir
Miðjarðarhafsbotni. Frúin sagði í dag, að það væri skoðun
ísraelsmanna, að vandamálin í sambúð Arabaríkjanna og
ísraels yrðu aðeins leyst með beinuin viðræðum.
Golda Meir átti í gær viðræður inn beiðni ihefði borizt frá
við Charlies de Gautle forsætisráð- Bretum eða Bandaríkjamönn-
sýnlngár'og* dans'fram" eftír ’mlð- herra og Couiie de MurviLIe utan- um um leyfi til frekari flugferða
nætti°sem°lýkur með* brennu. Á ríkicvrá&hcrra. Hún var um það yfir landið. Frú Meir kvaðst and-
iaugardag hefst hátíðin svo aftur sPurð á fundi með blaðamönnuim, vig þeirri stefnu, að banna bæri
klukkan °2 með ýmsum skemmti- hverja afstöðu ísraelsmenn myndu vopnasendingar til Arabaríkjanna
■atriðurii t. d varðeldi skáta og taka> Þcim væri boðin þátttaka í á þeirri forsc.ndu, að þau væru
bjargsigi. Sunnudagurinn * verður íundi æðstu manna um vandamál betur herbúin en ísrael. Hún lýs'ti
Lokadagur þjóðhátíðarinnar.
Ljósa- og fáimdýrð.
Mikið verður um fána- og ljósa-
dýrð t. d. verður strengur með
íjósum á- strengdur þvert yf-ir dai-
inn á milli tindanna Moida og Blá-
tinds. Á Fjósakletti er þegar tilbú-
inn heljarmikill bálköstur, og
kveikir svo kallaður ,,Brennukóng
ur“ í honum aðfaranótt laugar-
dagsins, Bjargsig verður báða dag-
ana á Fiskhellanefi. Gert er ráð
fyrir að ura 4000 manns sæki mót-
ið. Á síðasta ári flutti flugféiagið
hátt á annað þú.sund farþega frarn
Auisitjurlianda nær. Svaraði hún, að ánægju yfir viðræðuim sínum við
ísrael myndi biðja stórveldin að fránska ráðamenn.
ábyrgjast öryggi landsins. ___________
Hver svo sem yrði niðurstaða
af fundi ríkisleiðtoganna lun mál -rv ' í j ,, • V' *
efni landanna fyrii- botni Mið- DfC£[Í0 1 liðppdríCttÍ IVinverjar
jarðarhafsins, hefði það alltaf
DAS
Baden-Powell
— stofnandi skátahreyfingarinnar.
usta um skátahöfðingjann, Helga
Tómasson. Séra Hannes Guð-
mundsson, sóknarprestur að Fells
múla prédikar. Eftir hádegi vérða
sýningar á ýmsum skátaíþróttum
og munu erlendu skátarnir sýna
þar ýmislegt fáséð, hver frá
sínu landi. Um kvöldið verður svo
varðeldur.
Mótinu verður slitið miðviku
daginn 13. ágúst, en þá fara skál-
arnir í þriggja dag ferð á Kjöl
með viðkomu hjá Hvítárvatni og
á Hveravcllum. Á heimleiðiíini
munu þeir dvelja stund hjá skát
unum á Úlfljótsvatni. Og heim
koma þeir svo úr þessari ferð á
föstudagskvöld.
Áætiunarferðir í Þjórsárdalinn
verða föstudagskvöld, laugardag.
(þrisvar) og á sunnudagsmorgun.
Farseðlar verða seldir í Skátabúð
inni við Snorrabraut.
Mótinu mun svo ljúka sunnudag
inn 17. ágúst með Skátalegi í
Tivolí. Verða þar ýmsar skáta
sýningar allan daginn, en um
kvöldið lialda skátarnir þar varð
eld.
verið skoðun ísraelsmanna, að
vandamálin í sambúð ísraels og
Arabaríkjanna yrðu ekki leyst
nema af ríkjunum sjálfum með
beinum samningum.
Bann við lierflugi.
í fvrrakvöld var dregið í 4.
flokki happdrættis DAS um 10
Vinniniga að venju. 1. vinnin'gurinn,
3 herbergja íbúð að Selvogs-
grunni 11 kom á miða nr. 53559,
Er hún var spurð, hvers vegna eigandi Kjartan Haraldsson starfs-
ísrael hefði neitað Bretum og maðiur hjá Landsbamkanum, heima
Bandaríkj amönnum vrm leyfi til S.kóigargerði 9. 2. vinningur, Vollga
að fljúga yfir landið með vopn fól'ksbifreið, feom á nr. 41032, um-
til Jórdaníu, svaraði hún, að ísra- boðið á ísafirði, en eigandi er
elisstjórn hefði veitt leyfi til tak- Einar Sigurðsson, Skipasundi 84,
markaðs flugs vfir landið, er á- Reýkjavík. 3. vinningur, Mosk-
Þróttur sigraði 12-1
Einkaskeyti frá fréttaritara Tím-
ans i Kaupmannahöfn, G. ágúst. — standið hafi verið mjög alvarlegt witch fólksbifreið á nr. 28763, eig
Þróttur lék í gídr í Noröur-Sjálar.di og tvísýnt. Ástandið hefði löngu andi Axel Magnússon, 3 ára, Hring
■gegn Rörby knattspyrnuféíaginu. — breytzt og því hefðu ísraelsmenn braut 69, Hafn'arifirði. 4. vinning-
Leikmenn Þróttar léku mjög vel og
sigruSu með 12 gegn 1. — Aðils.
teki ðþetta leyfi aftur.
Hún sagði einnig, að
eng-
VarnarliSsmenn vinna nú ao því aS
hefta mosaeldinn á Reykjanesskaga
Eins og Tíminn sagði frá fyr
ir nokkrum dögum, hefrr síðustu
vikurnar logag mikill eldur í grá
mosabreiðunum í hrauninu sunn
an Stapafells á Reykjanesskaga.
Síðusta dagana liefir hann
breiðzt enn meira út og eitt öll
um gróori á stóru svæði. Eldur
in var þó lieldur minnkandi í
gær, enda vann varnarliðið að
því að stemma stigu fyrir hon-
um. Mikinn reykjarmökk hefir
lagt á haf út og yfir Staffarbverfi
■og ja/nvel Grindavik, enda er
eldurinn komina 4 aáUegð kaup
túnsins.
ur, píanó af Hornung og Mölier
gerð, nr. 57973, eiganidi Páílil Vil-
hjáLmisson, Nesvegi 57. 5. vinning-
ur, píanó af Zimimiermanngerð kom
á miða nr. 28150, eigamdi Axel
Skiúlason, Útihilíð 3. 6. vinningur,
húsgögn eða heimilistæki fyrir 20
þú.-:und krónur, á miða nr. 64214,
eigandi Rafnar Karlsson, ÁlfhóLs-
vegi 54, Kópavoigi. 7. vinningur,
Talið er, að upptök eldsins húsgögn eða hemilis'tæki fyrir 15
geti stafað af æfingum varnar þúsund, á nr. 62487, eigandi Sól-
liðsins á þessu svæði, en þó ekki veiig Erlendísdóttir, Laugavegi 162.
futlvíst. í gær unnu 2—300 8. vinnimgur, vatnabátur með utan
varnarliðsmenn að því að rífa borðisvél, miða nr. 52730, eigandi
rásir í mosann umhverfis eldinn Bogi Jóhannesson, MávahLíð 1. 9.
og hefta þannig útbreiðslu Iians. vinningur, seguLbandsfcæki með 12
Eru líkur til að það takist enda spóílum, kom á miða 7799, eigandi
munu fleiri verða settir til eld HuLda Ingvarsdót'tir, Bergþóru-
varnarstarfanna næstu daga, ef götu 25, og 10. vm'ninigurinn, hús-
þurfa þykir. gögn eða heimili.stæki fyrir 10
FYamhald af 12. síðul
muni stvðja tiLlögu Krustjoffs um
fund leiðtoga Bandaríkjanna, Rúss
lar.ds, Bretlands, FrakkLands og
Indlands. í tilkynninigaiíni er bent
á nauðlsyn á fundi ríkiislteiðtog-
anna. Þetta telia fréttamienn v
London geta bent til þess, að Kír>
vilji verða aðili að fundi síót
vel d aileið'fcpiga. B a n,d aríLkj as tj ó
hefir enn eklki viðurkennt Pekiii
stjórnina, og ef Bandaríkjastjór
heldur áfram að styðja Formós"
stjórnina á hún á hættu að stand
uppi án minmsta sambandis við ei'
stórveldið í heiminum.
Kínverjar oft ákveðnari en
Rússai’.
Pekinigstjiórnin hefir lengi ver’
þákkt að því að ta-ka harðsvírað>
afislöðu en Sovéfcs'iijórnin o.g eft'
því hefir verið tekið. að viðbrög
Kínverja við herflutningum Bret
og Bandaríkjamanna tH Líbano
Og Jórdaniu hafa verið ákiveðna
en Rússa, ef noklkuð er. Oft er
Kína rætt ulm að frefca þurfi For?
ósu. Einnig hafa Kínverjar tek:
forustuna af Rússum í því að ber
ast gegn umbótastefnu Júgóslav;
þúsund fcr. kom á miða nr. 42647,
en eigandi þess miða var ófundinn
1 gær. All'ir þessir miðar, nema sá,
sem var seldur á ísafirði, voru úr
ttmlboðinu í Vesturveri.
Gránaði niður j
í miðjar hlíðar
Frá fréttaritara Tímans í
Ólafsfirði.
óþurrkar og mikl r kuldar hafa
vérifi hér síðasl'a hálfan mánuðinn
og oft gránað í fjöll. S. 1. tvær næt
u; heí r gránað niður í miðjar
hlíðar. Mikil taða er úii á túnum
érstuklega hjá þeim sem ckki
hafa súgþurrkunaftæki og er
íæii við að hú í verði lélegt fóð
ir. ef ekki bregóur strax til
þurrka. Bagalegast er það fyrir
bændur að íá ekki rafrnagnið, sem
•áðgert var að kæmi í vor, eink
um þá sem búnir voru að setja upp
súgþurrkunartæki og vantar að-
eins rafmagn til að knýja þau.
Engin sild hefir komið hingað
í marga daga enda hafa skipin leg
ið í höfn dögum saman. Trillur
hafa róið með handfæri en afli
veri’ð tregur. BS,
Ovíst um Jausn
finnsku stjónar-
kreppunnar
NTB-Helsingfors, 6. ágúivt. Eft>
ir að jafnaðarmannaforingiim
Hiltimen hafði í dag geffet upp
við að mynda stjórn í Finnlandi,
fól Kekkonen forseti forntanni í-
lialdsflokksins að gera tilraun. —
Ilann kom á fund fovsetans aftur
eftir aðeins 4 klst. og tilkynnti að
hann gæti ekki tekið að sér að
mynda stjórn. Gafst lvmn upp, er
ljóst var, að Agrar-flokkm-inn
vildi enn ekki taka þátt í stjórn-
armyndun.
Bráðabirgðastjórn
undir forustu
Oietiabs?
NTB-Beirut, 6. ágúst. — Stjórn
Sami el Solh í Libanon hefir af-
hent- Chamoun forseti lau'rnr
bciðni sína, en forsetinn heíir
skki séð áríæðu t'l þe?s að taka
lausnarbeiðnina til greina. Adel
Osseiran þingfnrseti n:un í kvöld
ganga á fund Cknmouns og
leggja fram kröfu þingfulltrú-
anna um, að stjórn Solhs víki úr
Valdiseísi þegar í stað. Hann er
talinn lílyniitar b áðabb'gðÁ-
stjórn undir forsæti Chehabs her-
ráðsfuringja, þar til Chéhab tek-
ur við forsetaembættinu hinn 24.
sepíember. Sú iausn kreppunnar
er studd stjórnarandstæðingmn,
i^ r rí^kkum on sumum úr hópi
stjórnarsinna. Óvíst er enn, hvort
Charíioun inuni' hœi'l'. forseta-
störfum íðiir en kjiírtíinabil hans
i V - .yjAgVT"- .v'ifev rj'fe' I
MvA
..aapggfl
r *..... ,æt-
isráSherra Libanons, sem uppreisnar-
menn revnu s.l. þri&iudag að myrða.
En banatilræðið við ráðherrann mis-
tókst, þótí sex aðrir biðu bana. ,
XXX
IV 5 [ R
KHflKI