Tíminn - 10.08.1958, Side 5

Tíminn - 10.08.1958, Side 5
n MIN N, sunnudaginn 10. ágúst 1958. E RÖGNVALDUR — ýmislegt frábrugðið vestra. að hiusta á úfcvarp fyrir STEF. — Já, það er rétt, við vor- um tveir sem hlustuðum á Keffliai\4kursto8ina og tófcum nohkurs konar „stik'kprufur“ af tónlis'tinni, sem stóðin leikur, til að ganga úr skugga um, hvort eitthvað af henni væri verndað. Við gerum plagg um hvað flutt væri og hvenær, og skriíuðuim undir staðfestingu um að hafa hiustað á hm og þessi verk. Ameríska músíkin er að vísu ekiki vernduð, tón- skáldaielagið ameríska hefir gefið hernum leyfi tii að flytja hana endurgjaldslaust að vild, en við lieituoum að ýmsu öðru. Þetta var prýöilegasta jobb fyrir 75 kall á tímann — Jón Leifs' var rausnarlegur við okkur ... Já, við leitúöum að öðxu, ég man eftir, að okkur l'ék hu'gur á að vita, hvort Kefiaví'kurstöð- in myndi í'lytja Jal'ousy. eftir Jákob Gade; tangóinn danska, sem ailir þekkijá og er líka verndaður — við bjuggumst háift í hvoru við að standa þá að verki, en urðum fyrir von- brigðum — tangóinn var ekki leikinn meðan við hlustuðum. Við vildium auðvitað geta sýnt fram á eiuhTCr afköst fyrir 75 kaliinn, og tókum þá það ráð, að hringja til Keflavíkur — tvisvar, meira að segja — og biðja um Jaiousy í óskalaga- tímanum, en alit kom fyrir ekki, við fengum ekki lagið, gátum ekki sett það á svarta listaan. Hús til söiu — útborgun: 100 daiir Á labbi niður hjá Lands- banka rekumst vér á gamlan kunningja, Rögnvald Johnsen, sem hefir dvalizt í Los Angeles í Kalilorniu undanfarin sjö ár og stundað arkitektúr — teikn að Mbýli, sem hann kveður um margt ólík þeim, sem við eig- um að venjast, og þó aðal'lega hvað verðið snertir. — Það er hægt að kaupa hús vestra með 100 dollara út- borgun og 100 dollara á mán- uði í 19 til 20 ár. Annars kosta góð hús um 30 þúsund dollara og arkitektinn fær allt að því 10 af hundraði heildar- kostnaðar í sinu hiut — agæt- lega borgað, Hvað er fleira frábrugðið en verðið, l'eikur oss hugur að frétta. — Húsunum er yfirleitt skipt í þrjá aðaihluta, í eimim eru sveínherbergin, lögð áherzla á að hafa þau afsíðis, í öðrum eldhús, þvottahús og þvíiikt, en hinum þriðja setustofur og dag stofur. Öilum húsiuim fyigir tvö- faldiur biiskúr og ekki er flutt í eitt einasta hús' fvrr en búið er að ganga fylMega frá göt- unni, sem það stendur við. Byggingaféiagið sér um að géra götuna og legigur xostnað- inn á húsverðið, en bæjar- félagið sér svo um viðhald. Það fæ&t ekki leyfi til að selja húsin fyrr en gatan er tilhúin. Fyrirkoimúlagið vestra virðist um margt vera frábrugðið því, sem hér tíðkast. Beimieikar í HveragsrSi Starfsmaður í prentsmiðjxinni sagði oss eftirfarandi drauga- sögu: Ung hjón úr Reykjavik ieigðu sér suimarbústað aus'tur í Hvera gerði. Þegar loks var komið að sumarlleyfi miannsins, héldu þau austur í áæthinarbíi'num og hugð'u gott til glóðarinnar að dvelja á þeim heilnæma stað leirbaðanna og hveragufunnar í nokkrar vikur. Fyrsta kvöldið lcgðust þau til svefns á dívan, sem komið var fvrir í rykfölinu skoti og hafði sýnilega ekki verið hrevfður lir stað uan ára- bil. Sem þau eru afklædd og komin undir sæng sígur svefn á bónda, en konan, sem hefir orð fyrir að merkja ýmsa yfir- skil'vitlega hluti í daglega líf- inu, tókur að heyra barið f vegg herbergisins, og þar sem ekk- ert lát verður á barsmíðinni, stendur konunni ekki á sarna, en þorir þó ekki að ganga úr skugga um hvað valdi högg- unmm ein sína liðs. Ekki vilt hún heldur vekja bónda sinn, sem hrýtur ánægjulega. En svefnsamt verður ungu konunni ekki þá nóttina. Þegar hveragoluna loggur inn um gluggann um morgun- inn, víkur vá næturinnar úrhug anurn — nóg annað að hugsa. Næstu nótt endurtekur sig sama sagan, og þegar allt útlit er fvrir, að þriðja nóttin muni fara eins og konan orðin úr- vinda af svefnleysi, ákveður hún að taka á sig rögg og gora í því að upplýsa málið. Hún vekur bónda, sem lilær í fyrstu, en telur sig samt geta merkt einhver högg í þann mund, sem þau eru um það bil að æra: konu hans. Ekki reynist hann áfjáður í að rísa úr rekkju til að upplýsa draugaganginn, en þó l'ætur hann til leiðast ifyrir fortölrur konunnar. í ljós kem- ur, að höggin virðast koma ein- einmitt úr skotinu sem dívan- inn stendur í, svo bóndi fcakur í sig kjark og þrífur fletið frarn á gólf. 1 skotinu rykfallna hefir veggíóðrið sli-tnað og karl rííur það frá á nokkrum bi'etti. Þá kcma í Ijós dagbiaða- slitrur, limdar á vegginn, en á einu blaðinu er minningar- grein um hjón, sem l'átizt hafa fyrir mörgu/m áruim. Þykir karli nú auigiljós ás'tæðan fyrir draugaganginum, rifur minn- ingargreinina af veggnum og brennir mieð viðhöfn. Sögumaðiur vor hel'dur því fra-m, að framliðnu hjónin haf'i líklega eklkert k-ært sig um að horfa upp á hjónarúmið’ sitt í nötfkiiin o-g kúldrast sjálf un-dir því á meðan, og því gert vart við sig á þennan hátt. En frá því að minningargreinin var fjarlægð hafa ekki farið sögur af frekari draugagangi á þeirn stað. Frá höfninnl í Seattle Skemmtileg samkoma með fslending- um búsettum í Seattle við Mörtuvatn Guíbrandur Magnússon segir frá Sunnudag 20. júlí efndu íslendingar búsettir í Seattle til fagnaSar f/undir berum himni", hér utan við borg- ina að stað, sem á íslenzku mundi kallaður að Mörtu- vatni. ASmenninqur tekur með sér hádeqisverðinn, og ýmsir ketilinn einnig. Að Mörtuvatni er vel búið í hag- inn fyrir svona samkomur, bílastæði rúrrs«i~3, en þau eru hér eins nauðsvnleg eins og réttirnar, haonrnir ot? höftin á hestana heima forðum. Fjöldinn allur er þarna af borðum með á^östum set- bekkium, svo ekki er annað en að dúka bo-ðin og fram- reiða málsverðinn. Þarna eru vell'r til almennra leika, og þá einkum gleðileika fremur en íþrótta Loks er við vatnið fjölði smábáta til frjálsra af nota, flotbretti, sem fljóta vel með tvo u-nglinga, og ýmist eru látin reka, eða róið með höndum og fótum. Loks var þa na sundskáli við góða bryggju, sem menn steyptu sér af til sunds, en liti fyr- ir bryggjuendanum hár stökkpall- ur fyrir þá, er áræði höfðu til að nota hann. Var öll þessi aðstaða notuð, og ekki sízt af yngri kyn- slóðinni! - M * Undir veggfóðrinu kom í ljós minningargrein ásamt með mynd. — Vatnið sjálft er ekki ýkjastórt, skóguri'.m drotnandi í umhverfi þess, en þó er sögð orðin allþctt byggðin þarna í rjóðrum, sem menn ryðja í skógarþykknið. Aðr .eins -einn léttibátur var á vatninu þennan dag. En hér er ekki óal- gengt að slíkar skemmtisnekkjur séu á heimilunum, og eru þær fluttar á þar til gerðum þr-íhjóla- vagni, sem krækt er aftan í heim- ilisbilinn. Eru . menn síðan eini- hvers staðar við vatn eða sjó um helgar, en þó einkum í sumarleyf um. Er órð á gjörandi^ hversu all- ur viðleguúlóúnaður hér er orðinn haganlegur, og það þótt fremur ótrúlegt sé, að bifreiðin með inn- byggðan allan viðleguútbúnaðinn, og það að meðtöldu tjaldi og bát, verði almenningseign, en umrædd völundarsmíð var sýnd hér í sjón- varpi eitt kvöldið! Sjálf samkoman Stjórnandi hennar var síra Guðm. P. Johnson. Söngstjóri og einsöngvari Tani Björnsson, frá- bæ: raddmaður, enda söngmennt- aður, en undirleik annaðist frú Erika Easlvold, dóttir síra Stein- gríms Þorlákssonar frá Stóru Tjörnum. Aðalræðu flutti síra N. B. Nelson nývlgður til lúterska safnaðarins í Ballard, norskrar og skozkrar ættar, ræddi um íslenzkt þjóðerni og menningarerfð, landa- fundi íslendinga og frelsisást. Guðbrandur Magúnsson gaf með amerískum hraða yfirlit yfir þær framfarir, verklegar, uppeldisleg- ar og félagslegar, sem orðið hafa á íslandi, síðan fyrstu íslenzku 'andnemahóparnir, lögðu hingað ■estur. En vék einnig að því, íversu þeir, sem vestur fóru, hefðu lrengilega haldið undir sitt horn g manndómslega hér í „hinum nýja heimi“! Frú Svava kona síra Eiriks Sig- nar, en. þau hjónin voru komin ingað frá Winnipeg þar sem þau liga heimili og starfa. söng nokkur >lenzk lög, en bóndi hennar, síra liríkur flutti ræðu um virðingu ifkomenda íslendinga hér f.vrir ís- enzku þjóðerni. Þá flutti pastor emeritus, Kol- )einn Sæmundsson, hlýja og vel lutta ræðu um íslenzka menning- . irerfð og fór með ijóð er hann .afði samið henni til lofs. Síra Colbeinn er borinn og barnfæddur Reykjavík, en fluttist vestur 12 ra ásamt fósturforeldrum sínum, lann var um sinn prentari, en afl- ði sér siðan guðfræðimenntunar g hefir við lofsamlegan orðstír erið prestur St. James safnaðar íér í Seattle í 30 ár. Fósturforeldr- ar síra Kolbeins voru Jóhannes og Limborg Sæmundsson. íslenzki konsúllinn K. F. Fred :k erick ávarpaði samkomuna sagði frá islenzkum gestum, se hingað væru væntanlegir, Jóni Þ arinssyni tónskáldi frá Reykja:* og prófessor Rikharð Beck. Walter Eiselt, sem verið he: konsúll í ameríska sendiráðinu Reykjavík, sótti samkomu þessa samt hérlendri konu sinni, og ur. sér vel. Hann -hefir lært furí mikið í íslenzku. Þau hjónin mu: halda til Japan. Báðu þau fyr. hlýjar kveðjur til landa heiir. sem þau hefðu haft k-ynni af. Var samkoma þessi öll hin nægjulegasta og ekki sá þar vír. nokkrum manni. Litið í bók Síðan hingað kom, hefir maen? m. a. haft næði til að líta í bðte. Fyrst var það úrval smásagna eftír Maupassanl, síðan Reisubók Jó:3 Indíafara. Slíkt og þvílíkt frásaga* arminni! En oft hefir Jón verið tú- inn að segja frá þessari för sinr-i, þegar hann á gamals aldri tekur' til að festa á blað, þessa fræga- frásögn. Loks eyddi maður hálfum s'ö- unda dal fyrir tiltölulega nýií- komna bók: John Gunther: „Insi :3 Russia today“. Það er mikil bók! Og svo er hún hlutlæg, að mér gæti komið til hugar, að „Mál og Menning" og „Almenna bókafélag" ið“ 'kepptust um að ná útgáfurétt- inum! Væri því prýðilegur meðalveg.::- að Menningarsjóður gæfi bóki-,2; út! Höfundurinn er heimskunnur fyrir 'bækur um lönd og lýði! Raun- sær, skarpur, drengskaparmaður með yfirlitsgáfu á hárri gráðu, sena opnum sjónum horfist í augu vi'ð staðreyndir, og hefir karlmennsku til að draga sínar ályktanir, eu varast að halla réttu máli, hvei’ sem i 'hlut á. Ber bókin með sér, að höfunúvi um hefir yfirleitt ekki verið veldaður aðgangur að heimildu.a. og er bókin því að merkari. Eftir lestur slíkrar bókar, e: auðveldari samanburðurinn á þeiiB tveim megin þjóðmálastefnu’iir sem nú eru að verki í yeröldinni. lýðræðisskipulaginu og frjálsu vali einstaklinga, þar sem minni hluti beygir sig fyrir meiri hluta. Og flokkscinræðinu, þar sem aðeinir. lítið hlutfall þegnanna á kost á. þátttöku, og ekki er hlífzt við ið’ láta tilganginn helga meðölin, sf svo ber uudir. Hitt verður ljóst af lestri u.n- ræddrar bókar, að ,,fallhraéi‘° framfaranna er orðinn geysilegar á skömmnm tíma, undir síðara skipulaginu, og einnig hitt, að hér áttu í hlul þjóðir, sem sakir þj; 5- skipulags m". a., voru orðnir eft .- bátar. — En bókin er gagnmerk G. M> j

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.