Tíminn - 23.08.1958, Side 1

Tíminn - 23.08.1958, Side 1
ifMAR TÍMANS ERU: Afvreiðsla 12323. Auglýsingar 19523 Rltstjórn og skrifstofur I 83 00 Blaðamenn eftir kl. 19: 113(11 — 18302 — 18303 — 18304 Prentsmiðian eftlr kl. 17: 13948 42. árgaiigur. Reykjavík, laugardaginn 23. ágúst 1958. EFNI: Heimilisiðnaður á Suðurlandi, bls. 5. Stjórnarandstaða demokrata, bls. 6. Rætt við snæfellskan bónda, bls. 7. 185. biað. Hammarskjöld leggur af stað til landa fyrir botni MiðjarSarhafs A. án efa langar samningavitSræíur fyrir liöndum NTB-New York, 22. ágúst. — Dag Hammarskjöld, fram- kvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna sagði blaðamönnum 1 New-York í dag, að hann myndi þegar á mánudaginn fara flugleiðis til Amman í Jórdaníu, og verður það fyrsta höfuð- borgín í Austurlöndum nær, sem hann heimsækir þeirra er- inda, sem ailsherjarþingið fól honum, er samþykkt var mála- miðlúnartillagá Arabaríkjanna í gærkveldi. Bretar og Bandaríkjamenn fúsir að hætta kjarnorkutilraunum í eitt ár Hammarskjöld kvaðst mundi dveljast í Amman fram um næstu helgi ,en fara síðan til Genf til að taka þátt í annarri alþjóðaráð- stefniiUni um friðsamlega notkun kjarnorku.inar. sem þar verður haldin. Eftir tveggja daga dvöl EM-mótið í bridge Frá Evrópumeistaramótinu i bridg? i Osló: í kvennaflokki fóru leikar svo í fimmtu umferð: Þýzka land— Noregur 51—62, Finnland —Svíhjóð 53—73, Bretland—Frakk land' 52—77, Austurríki—írland 55---~r, í karlakeppni að lokinni hálfri sjöundu umferð í gærkveldi: ítalía —Brétland 15—22, írland—Finn- land 2.7—35, Sp’ánn—anmörk 10— 32, Þjzkaland—Austurríki 12—25, Svíþjj!að—Egyptaland 41—15. Hvatning frá norskum skipstjóra Bjárna _ Guðbjörnssyni, banka- stjóra á ísafirði, sem er norskur vísikonsúll þar og hefir kynnzt mörgúm norskum skipstjórum, sem bangað koma, barst nýlega eftirferandi símskeyti, sem raunar er um leið kveðja til íslenzkra sjómanna og því rétt að birta það. Skeytið hljóðar svo: „Haaper deres fiskere holder fast ved deres krav om 12 nauiiske mils fiskerigrense. Stor parten av norske fiskere er enig og feifaller ditte. Kaare Pedersen". Kaare Pedersen er vel metinn skipií.'jóri og hefir oft kómið til ísafjarðar. í Genf er hugmyndin að hann fari til Kairó, og síðar einnig til Beirút og Bagdad. Hammarskjöld tók þó íram, að ferðaáætlunin væri enn ekki með öllu ákveðin, og gæti þelta því breytzt eitthvað. Fer hann til Saudi-Arabíu? Hammarskjöld sagði, að enn væri óleyst úr þeirri spm-ningu, hvort hann ætti að fara til Saudi- Arabíu. Hann hefði heldur enga sérstaka ástæða til að blanda Isra- el inn í viðræðurnar, sem nú stæðu fyrir dyrum. Þrátt fyrir það væri alls ekki útilokað, að hann kæmi við í Jerúsalem á ferðum sínum. ( I Káðstafanir í Jórdaníu. Hann neitaði að segja nokkuð um, á hvern hátt fyllt yrði skarð brezku hersveitanna í Jórdaníu, er þær færu þaðan. en kvað eðlilegt að túlka ályktun allsherjarþiags- ins á þá lelð, að koma myndi til einhv.ers konar ráðstafana af hálfu Sameinuðu þjóðanna, er Bretar hefðu flutt herinn burt. „Enn höfum við ekki gert neitt'- í líkingu við fasta áætlun, en við höfum athugað ýmsa mögnleika", sagði Hammarskjöld. Er hann var spurður, hvorl hanii teldi sig haía rétt til að ákveða. hvenær ástands ins vegna væri hægt að flytja herinn burt, svaraði hann því til, ag það væri mál, er væri kornið undir vilja þeirra ríkisstjórna, er þar ættu beinlínis hlut að máli. Þess vegna myndi hann fyrst að- eins tilkynna um sínar eigin ráð- stafanir, en síðan væri mjög undir öðrum aðilum komið. hvaða ár- angur yrði af þeim. Hann kvaðst að lokum ekki vilja taka á sig vald né myndugleik neinnar ríkis stjórnar eða Sameinuðu þjóðanna. Tilraun með vetnissprengingu. — Verða allar slikar úr sögunni 31. október í haust? Þó meíJ því skilyríi Rússar fáist til samninga um alþjótiastöÖvun kjarnorkutilrauna NTB-Washington og London, 22. ágúst. — Bretar og Banda ríkjamenn sendu Ráðstjórninni í dag orðsendingu, þar sem tilkynnt er, að Bretland og Bandaríkin séu fús að hætta til- raunum með kjarnorkuvopn i eitt ár frá 31. október. Þetta er þó bundið því skilyrði, að Rússar fallist á samninga um alþjóðlega samþykkt um stöðvun kjarnorkutilraunanná og að Rússar haldi fast við ákvörðun sína að hætta tilraununum fyrir sitt leyti. ríkjamanna voru lagðar fyrir At- lantshafsráðið í París í dag, og sömuleiðis voru frönsku stjórninni veittar upplýsingar um mlálið. •—- Franskur ráðuneýtismaður hafði það eftir de Murville utanríkisráð- herra Frakka í dag, að Frakkar Efnislega samhljóða orðsending ar Macmillans forsætisráðherra Breta og Eise.nhowers forseta Bandaríkjanna, um þetta efni, voru afhentar í Moskvu í dag. — Leggja þeir til, að fulltrúar ríkj- leikum nú árásaraðila þótt við séum það ekki“ - segir brezkt blað AndúÖar gætir meÖal Breta á herskipahótunum í deifunni vitS íslendinga Skrif brezkra blaða um land- helgismálið hafa síðustu dagana verið meiri en nokkru sinni fyrr. Mftrg blöðiii eru allharðorð í garð' íslendinga og letja ekki til vopnaverndar brezkum togurma til handa innan væntanlegrar 12 mílna landhelgi við ísland. En þó kemur allvíða fram, að ýmsum Breúun ofbýður herskipahótisn gegn lítilli, vopnlausri þjóð og teljja, að Bretar favi of geyst í málinu. Lundúnablaðið „Daily Sketch“, seim er fremur íliáldssinnað borg araWað, segir t. d. 18. ág. í for- ystagrein, að stóryrði séu gagns- lau’.s og Bretar verði að gera sér ljóst, að þeir Verði fyrr en síðar að' komast að samkomulagi við Ísíendinga í deilu þessari, og það sé engum tii gagns að bíða með að lála þann sanikoiuulagsvilja í l|js þangað til tjón hefir hlot- izt af. Blaðið segir ennfremur: „Hváð sem rétt er eða rangt í Jsessu máli, þá er það stað- reynd, að við leikuin nú hlutverk árásaraðila gegn litlu og varnar lausu landi. Þessu er þó í raun- inni ekki þamiig varið, og það eru ekki líkur til, að hér komi til þess, að byssuin verði beitt“. Og ennfremur: „Það er rétt, að kommúnistarnir á íslandi vilja 12 mílna landhélgi. En við skul- um minnast þess, að þeir eru ekki einir um þáð sjónarmið. Og fyrr eða síðar verðum við að komast að samkomulagi við ís- lendinga. Er ekki hægt að fmna sainningsatriði í málinu? Er ekki liægt að tala um fiskveiðitak- markanir á ákveðnum svíeðiun eða binda veiðileyfi við tilteknar vikur eða mánitði ársins? Er ekk liægt að ræða um möskva- stærð? Þetta eru spuruingar, sem deiluaðilar geta rætt um. Og eitt er víst: Fiskurinn imm bragð ast okkur niiklu betur, ef liann er ekki veiddur í grug'gugu vatni“, segir blaðið að lokum. Krustjoíf svarar brezkum listamöimum NTB—LONDON, 22. ágúst. — Krustjoff forsætisráðherra Rússa segir í bréfi ,sem kunngert var í London í dag, að í afvopnunar- tillögum Rússa sé gert ráð fyrir algeru banni við kjarnorkuvopn- um og eyðileggingu birgða þeirra þega r istað. Rússland hafi aldrei háft í huga að takmarka afvopn- un við stöðvun tilrauna me'ð kjarn orkuvopn. Bréf þetta var svar við áskorun frá 300 brezkum lista- mönnum og gagnrýnendum, og harmar Krustjoff í því, a'ð Bret- land og Bandaríkin skuli nú vera að framkvæma kjarnorkutiiraunir. De Gaulle vill sambandsríki NTB—TANANARIVE, 22. ágúst. — De Gaulle hélt í dag ræðu á afar fjölmenmmi útifundi á I Madagaskar, og' útskýrði stjórn- arskrártillögur sínar. Honurn var tekið með niiklum fögnuði af mannfjöldanum. Hann sagði, að þau landssvæði sem vildu gætu nú rofið tengslin við Frakkland, en þóttist þess fullviss, að fólkið á Madagaskar niyndi ekki kjósa þá lausn. Bauð liann Madagaskar búum sjálfstæði í rík,}asambandi vi'ð Frakka. Landvarnamál, utan ríkismál og efnaliagsmál skyldu undir einni stjórn, og' yfir banda laginu skyldi yera einn fovseti og eitt framkvæmdaráð. anna þriggja, sem til þessa hafa teldu sig síður en svo bundna af staðið að kjarnorkuvopnatilraun- ákvörðunum Breta og Bandaríkja um, hittist í New York í október manna. Þeir hefðu staðráðið við í haust til þess að hefja viðræður sig að gerast kjarnorkuveldl, og um bann við kjarnorkuvopnatil- myndu ekki hvika frá þeirri stefnu raunum, og verði haft fullnægj- nema um væri að ræða samninga andi eftirlit með því, að banninu um allslierjar afvopnun. verði framfylgt. Ráðgert er, að Bretar framkvæmdu í dag fyrstu þessar viðræður hefjist í síðasta kjarnorkutilraun sína í áættun lagi 31. október í haust. haustsins, við Jólaeyjar, og er sagf að tilraunin hafi tekizt vel. Til að gre.ða fyrir samnmgum. Macmillan sagði ; orðsendingu , Talsmaður Hvita hussins sagði sinni til KrustjoffS) að Bretar í kvöld, eftir að afhent hafði verið liefgu nu a prjónunum mjög lítil- orðsending Bandaríkjanna til vægar tllraunir Rússa, að það myndi vera rangt að draga þ áályktun af henni, að Breyting á stefnu Eisenhower forseti væri að fallast _ .... á varamegt bann. Yfirlýsing hans Bandankjamanna. væri einvörðungu til þess ætluð Ákvörðunin um að stöðva kjarn að greiða fyrir stöðugum samn- orkutilraunirnar þýðir verulega ingum. í orðsendingu Eisenhowers breytingu í afstöðu Bandaríkja- segir ennfremur, að hugsanleg al- manna, segja stjórnmálafréttarit- þjóðasamþykkt skyldi einnig láta arar í Washington. Ákvörðun þessi til sin taka kjarnorkusprengingar, er talin sigur fyrir John Foster sem gerðar eru í friðsamlegum Dulles utanríkisráðherra, sem tilgangi. Að þvi er talsmaður þessi lengi hefur viljað stöðva tilraun- sagði, er það vilji Eisenhowers, irnar en hefur þar mætt andstöðu að lilraunir í friðsamlegum til- kjarnorkumálanefndar þingsins. gangi haldi áfram, og að eftirlits- Lloyd utanríkisráðherra Breta menn af hálfu Sameinuðu þjóð- sagði í New York, að ákvörðunin anna skuli vera viðstaddir slíkar tilraunir til að ganga úr skugga um, að þær séu aðeins gerðar í íriðartilgangi. Hver verður afstaða Frakka? Orðsendingar Breía og Banda- væri stórt framfaraspor, oig í London er það von manna, að ekki vei’ði um neinar kjarnorku- tilraunir að ræða eftir 31. októ- ber í ár. Franska stjórnin lýsti því yfir í París, að hún yrði að Framhald á 2. síðu. Logn en þungur sjór fyrir Norðausturlandi Raufarhöfn í gærkveldi. — Hér er nú stillt veður, nær logn, en þoka og rigningarsuddi. Skip, sem komu hér inn í kvöld, segja logn sunnan Langaness, en mjög þung an sjó. Hvergi hefir írétzt um síld veiði. Mikill meiri-hluti sunnlenzku skipanna er farinn heim og hætt ur síldveiðum hér nyrðra, én aust firzku og norðlenzku skiþin hugsa enn til v-eiða. Síldarfólkið er nú að mestu farið suður: J.Á. Danir vilja ekki fá kjarnorkukafbát í heimsókn af ótta við geislun Kjarnorkukafbáturinn Skate heimsækir Bergen og Osló NTB-Kaupmannahöfn, 22. ágúst. — Dönsk vfirvöld hafa neitað tilmælum um, að bandaríski kjarnorkukafbáturinn Skate, sem er eins að gerð og' Nautilus og sigldi undir heim- skautsísnum milli hafa eins og hann, um leyfi til að koma til danskrar hafnar, og' er geislunarhætta horin fyrir sem ástæða. Var ætlunir. að kafbáturinn kæmi í heimsókn til Kaupmanna- hafnar. H.C. Hansen forsætisiáðherra sagði að Danir vildu ekki eiga neitt á hættu um kjarnorkugeisl- unaröfarir í Kaupmannáhöfn. — Hættan virðist að vísu ekki mik- il, en ef til kærni gætu afleið- ingarnar orðið ófyriratjáanílegar. Þyrfti a'ð gera miklar varúðar- ráðstafanir í sambandi við slíka heimsókn, og danskir vísindamenn vissu of lítið um þessi efni til að annasl þær. Bandarísk ráðu- neyti hafa gefið út yfirlýsingar unv þetta og hætt vig heimsókn- ina. Er jafnframt bent á, að Nautilus muni heimsækja New York í næstu viku. Heimsókn til Norðmaima. Hins vegar hefur verið ákveðið, að ka’fbáturinn komi í heimsókn bæði til Bergen og Oslóar. Telja Norðmenn geislunarhættuna mjög' litla, en gerðar verða þó miklar varúðarráðstafanir í sambandi við komu bátsins. Fara Norðmenn þess á leit, að skipinu verði ekki siglt i höfn nema í björtu og góðu veðri, svo að hætta á standi eða árekstri sé sem allra minnst.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.