Tíminn - 23.08.1958, Blaðsíða 7

Tíminn - 23.08.1958, Blaðsíða 7
TÍM'IN' N, laugardaginn 23. ágúst 1958. 7 A víðavangi Á síðari árum hefir hvert góðbóið af öðru á Breiða- fjarðareyjum fagzt í eyði. Minkurinn og von um betri afkotnu á Suðurnesjum sá una það. En vorið 1953, um það leyti sem búalið í eyjun- um hugði fastast til brott- flutnlngs, tóku ung hjón, Jakob Jónsson og Svava Kristjánsdóttir, sig upp og fluttust búferlum að Rifgirð- ingum, sem þá voru í eyði. Þau gerðu allt sama daginn, giftu sig og keyptu jörðina. Þau létu hrakapár og úrtölur sem vind uni eyru þjota, sögðu minkaplág- unni stríð á hendur, og nú er svo komið eftir fimm ára buskap þeirra í Rifgirðingum, að hverj- um mink hefir verið eytt, æður- in syndir geiglaus á víkinni fram an við foæinn og varpið og dún-i tekjan vex ór frá ári. Rifgirðingas liggja fyrir mynni Hvammsfjarðar, klukkufíma sigl- ingu frá Stykkishólmi. Jörðinni tilheyra um 60 grónar eyjar. Undirrifaður dvaldist í sumar nokkra daga á heimili hjónanna í Rifgirðingum; fékk sér bát úr StykkisfeóSmi síðari hluta dags og bar að landi á víkinni neðan við bæinn laust fyrir klukkan níu. Húsbóndinn, Jakob, var ekki heima. Hafði farið að 'háfa svart- baksunga og lunda, en Svava, kona hans sagði, að hans væri von á hverri sfundu. Að lifa á landsins gæðum Við g-eng-um í bæinn. Húsfreyj- an lagði á borð svartbaksunga, reyktan rauðmaga og signa grá sleppu, i'ostæti sem til-heyrir eyjá- búskapuuan, en fæst varla í Reykja vík þó að gull sé í boði. Skyr með hnausþykkum rjóma 'á eftir. Þetta er að lifa á landsins gæðum. Svarthaksegg á hún í frystihúsinu í Stykkikhóimi og hv-er veit nema hún lumi á sélshreyfa. — Hér étum við fugl á fugl ofan, segir húsfreyjan. En eyjafoúskapurinn hefir margt upp á að bjóða, sem ekki er falt í öðru ranni. Mataræðið er fjöl- breytt, kj'arnafæða. Það sést á tveimur hraustlegum börnum, sem nú eru að búa sig undir svefn- inn. Bretanum stendur ekki á sama Það heyrast mótorskelir á vik- inrti. Jakofo er að koma að með veiðina. Hann leggitr fuglinn á bryggjuna til geymslu. Hér er enginn minkur og áhættulaust að skilja veiðina eftir ýti. — Þú sérð,. að eg er búinn að borðhækka, Segir Jakob og bendir á skekktuna. Táldi það vissara fyrir 1. september. Bréfinn er bú inn að frétta af því og honum sténdur ekflci á samaí' Auðvitað reynum við að ver-ja landhelgina, hérna -í Rifgirðingum. að minnsta kosti. Hundarnir reka upp bofs í af- hýsinu inn' af dýxunum, þegar Jakoh gengur um. Það eru minka- hundar, Saika Vaikar fulltt nafni Salvör Valgerður og sonur henn- ar, Gammur. Salka Válka er und- an seheaferthundinuiíij setn var með Geysi, þegar- tóiin fórst á Vatanjök-li. Hún iiei'ir banað fjölda minka i RjfgirSingum og á nærliggjan-di eyjutu, en n-ú leið- ist henni aðgerðaiietysjð. — Henni gengur,. enfiiðiega að sætta sig við, , áð.er.hæltur að -fara á veiðar, .segir Jakob. Hún er öll á hjóhirti, ,eí hún sér byssuna og sleik'ir há'n'a.- Það er hundur undan hériríi í, Brokey, alveg gersemi. Hann eltir mink- inn bæði á sjó óg htndi; kafar eftir honum. Það er ekki öalgengt, að strákarnir þar mifb-ýrði hund- inn með mink í kjaftinum. „Það spruttu upp tíu hausar fyrir einn, en hann lét undan að lokum<( TalaS vi(J Jakob Jónsson, bónda í Rifgirðing- um um minkaveiíar og fleira Gömul kynni Við tyllum okkur í eldhúsinu og drekkum kaffrsopa. Við spjöll- um uni eyjabúskapinn og Jakob segir, að sig hafi lengi langað til að setjast hér að. — Ég held frá því ég kom - hingað stráklingur vestanaf fjörð- um. Ég ólst upp á Dröngum á Skógarströnd og þar var eyjá- f gagn. Þá var miklu meiri samgang-' ur við eyjarnar og þá fóru Skóg- strendingar og Dalamenn á sjó til Stykkishólms. Þá voru eyjarnar mikl-u fjölmennari og maður hafði snemma kynni af þeini og því öllu. Seinna var ég part úr vetri! í farskóla einmitt hér í Rifgirð-' ingu-m. — Hvernig var nú hljóðið í kunn' ingjunúm, þegar þið flu-ttuð ykk- ur hingað? -— Ég held þeir ha-fi dregið úr o'kkur eins og þeir gátu. Sumir héldu að maður ætlaði sér eng- an búskap hérna. Veturinn áður vorum við á Reykhólum á Barða- strönd. Fórum eina ferð hingað um vorið og fengum vonzkuveður. Það var skítaferðalag. En dótið okkar 'kom með ,,Baldri“ frá Króksfjarðarnesi. — Og bústofninn? — Fyrsta haustið keypt-um við 30 ær og 15 lömb. Áttu-m eina belju og með þetta bjuggum við um veturinn. Þreyttur á arginu — Fannst ykkur ekkert einmana 'legt? ■— Síður en svo. Maður var orð inn þreyttur á arginu og stappinu. Ég hafði verið til sjós, — og ef maður viíl hafa það rólegt, er einmitt. tilvalið að búa svona. Ég hef aldrei fundið til þess. Ifúsfreyjan er á sama niáli. Hún unir vel í Rifgirðingu-m og vil'l ‘ekki fremur annars staðar vera. Beitarjörð — Hvað er fjárstofninn stór' núna? — Við eigum nú um 100 fjár. — Og hér þarf ekki að ta-ka kind? — Nei, en það er ekki hægt að láta féð ganga nema þar sem engin er flæðarhætta, og það er bara hér í Rifgirðingu-m og Brok- ey. Það notar sér fjöruna mikið og hér festir varla snjó. En það verður að’ færa það milli eyj- anna. — Þið hafið unnið í landi ef-tir að þið settust að hér í Rifgirðing- um? — Já, í hitteðfyrra voru-m við í Ögri og I Rifi síðast liðinn vetur. Kveðja til minksins — Og ykkur hefir tekizt að kveða niður minkinn. — Hér var all-t grátt af mink, þegar við ko-mum. Við byrjuðum strax að drepa. Daginn sem við kom-um hingað drápum við mink. Það var nú kveðjan sem hann fékk hiá o-kkur s-á skratti. Þá héldu kar-larnir, að ég væri vit- laus að ganga u-m og drepa mink og halda, að ég gæti útrýmt hon- um. Það spruttu upp tíu hausar fyrir einn, en hann lét undan að lokum. Jakob dregur upp bók og blaðar í henni um síund. —- Ég hef skrifað hjá mér, hvað marga ég hef drepið frá ári til árs'. Fyr.sta árið drap ég 80, og þá voru verðlaunin 60 kr á skott- ið. Annað árið 65 og þriðja árið 95, en þá var Salka í fullu fjöri. Fjórða árið mjög svipað. En þetta er bara sú tala, sem ég veiddi hér heima á eyjunum. Veiddi þá mikið á nærliggjandi eyjum og svo fór ég upp á land og drap þar. í al-lt er þetta eittbvað á sjötta hundrað. En nú er minkurinn horfinn. í vor var ekki einn einasti hér í Rifgirðingum. Það sannar það sem sagði, að það væri hægt að drepa þassi kvikindi, en það kost ar bara mikla vinriu. — En í næetu eyjum? — Hann er þar enn, og auðvit- að getur hann borizt þaðan hvenær sem er. í Brokey er taiið, að hann hafi lagzt á fé, rifið und- an hrútum og bitið spena af ám. Gott til fanga — Ykkur verður gott til fanga hér í Rifgirðingum. — Já, hér er mikill nokkuð svartbakur. Drepum af honum eins og maður getur og hirðum eggin. Lundi er nú eftir í fjór- um hólmum; minkurinn var bú- inn með -hit-t. Svartbaksungann tekur maður bara með hendinni eða rotar hann með priki, og þetta er heil-mikill matur. — Hvað um selinn? — Hér er eitt sker, sem selur hefir kæpt við, en ég fékk engan núna og engan í fvrra. Það er eitthvað farið að sneiða-st um sel- inn. Nokkrum dögum síðar kvödd- umst við Jakob á brygg'junni í Stykkishólmi. Það gla-mpaði á nýju borðstokkana hjá honum, hvíta og háa. — Bretinn er búinn að frétta um þá, og honum stendur ekki á sama. Og skekktan snerist frá bryggju og reis í öldugangi norðaustur úr höfninni í átt á Rifgirðingar. B.Ó. Salka Valka og sonur hennar, Gammur. (Ljósm.: Tíminn BÓ). ErfiS heyskaparfíS Heyskapartið hefir reynzt * mj'jg erfig sums staðar á -land- ínu að þessu sinni. Munu einkum brög'ð að því á iiorðamerðurn Vestfjörðum, Skaga, Fljptum, Ólafsfirði og á Norðausturlandi. Sumir bændur á þessum svæðum munu lítið eða ekkert hafa hirt af heyjum enn og1 allir mjög tak- markað. Og þótt svo skipti um, að tíg yrði liagstæð til heyskapar það sem cftir er sumars, þá get- ur þó heyfemgur þessara bænda aldrei orðið nema mjög rýr, úr því sem komið er. Má öllum vera, ljóst, að vá er fyrir dyrum í þess um sveitum, ekki sízt þegar slíkt sumar kemur á eftir jafn hörðum og gjafafrekum vetri og hinn síðasti var, einmitt í hiiium sönm landshlutum. Er þess að vænta, að stjórtoarvöld iandsins láti at- huga þessi mál og komi bændum á óþuiTkasvæðunum til hjálpar á einhvern liátt. Þörfin er brýn. iKerfisbundin" öfugmælí Mbl. segir frá því á dögutium,. að Magnús Jónsson hafi flutt ræðu austur í Skaftafellssýslu og sagt þar m.a. að ríkisstjórnfut reyndi „,.... kerfisbundið a® blekkja fólkið um raunvenilegft eðli vandamálanna — Hvers konar rugl er þetta? í( hvaða álfheimum hefur alþingis: maðurinn dvalizt að undanförnu? Ekki skýrir Mbl. frá því, aíi , Magnús hafi reynt að rökstyðja staðhæfingu sína með einu orði, sem hefði þó verið viðkunnan- legra. En líklega hefði sú rök- semdafærsla eitthvað þvælzí fyr- ir þingmanninum. Hið rétta er, að talsm-emn stjórnarflokkanna hafa einmítft lagt á það áherzlu, hæði í ræðrt og riti, að skýra þessi mál, Beri menn bara saman málflutning stjórnarblaðanna annars vegai.' og íhaldsblaðanna hins vegai' hvað þetta snertir. Beri nieim saman eldhúsræður stjórnar- sinna og stjórnarandstæðinga á s.l. vori. Hvorir skyldu hafa Iagi meira kapp á það, að skýra „ . . . raunverulegt eðli yanda- málanna . . . “ Hvað Frainsókn - armenn áhrærir sérstaklega, þá vita það allir, sem vilja vita, atí allt frá því um 1940 hafa þeii', unnið að því eftir megui, a8 fræða þjóðina um eðli verðbólgu og dýrtíðar og afleiffingar þeirra fyrirbrigða. Það má kallast, kald • hæðni örlaganna, að svofla‘fávís- leg ummæli skuli koma frá manni, sem allt frá því' hann fór ag fikta við stjórnmál,'hefir verið hlýðinn þjónn á - yóli • tísku lieimili þess þjóðimUafor- ingja, er borið hefir sér í munn meiri blekkingar og fáránlegii fjarstæður „ . . , um rauuveru- legt eðli vandaniálanna . . “ en nokkur annar íslendingur. Margur heldur mig síg Sjálfstæðismenn tala tíðum hátt og mikið um það, nvað þeir séu niiklir andstæðingar Komm- únista. Aðrir stjórnmaiaflokkar hér á landi séu meira og ininna undir áhrifavaldi þeirra, einktom Framsóknarmenn. Ailir , þeir, sem í einlægni vilji hamla. gegn útbreiðslu kommúnismans; á fs- landi, eigi þyí að fylk.a sér um Sjálfstæðisflokkinn. Svo er nú það. Kivimur er þetta nú ógætilega mæU. Af- sakanlegt er þótt eintoverjum verði það fyrir, að hera samavi orð og gerðir Sjálfstaeðisnianna í þessum efnum. Ætli ú rýnisir muni enn ekki eftir y>vl, ag; Sjálf stæðismenn gerðu á s num tíma samkomulag við komniunista um að hnekkja álirifum A i 'flokk j ins í verkalýðsfélögunubi og Al- þýðusambandimi. í ví var fólgin barátta þeirra e i komm únismanum á þá daga. hvaða stjórnmálaflokkur islandi skyldi hafa fyrstur orðið :il þess, að mynda ríkisstjórn .ueö komm únistum? Það skyldi þö aldrei Framhald á 3. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.