Tíminn - 23.08.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 23.08.1958, Blaðsíða 11
T í M IN N, laugardaginn 23. ágúst 1958. n OENNJI DÆMALAUS 8.00 Morgunútvarp. 21.00 Leikrit: ,,Bjartar nætur“'eftir 10.10 Veðurfregnir. Ernst Sehnabel; unnið upp úr 12.00 Háflegisútvarp. sögu. eftir Dostojevsky. Þýð- 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sig ^nd.i séra Gunnar. Árnason. — urjónsdóttir). Leikstjóri:.. Val'ur Gíslaso'n. 14.00 Umiferðamál: Hjúlreiðar og um 22.00 Fréttir og veðurfiiegnir. . ferðarreglur bjólreiðamanna 22.10 Danslög (plöturj. ' (Ólagur Guðmundsson, lög- 24.00 Dagskrárlok. j regluþjónn). 14.10 „Laugardagslögin '. Dagskráin á morgun. 16.00 Fréttir. ( 9.30 Fréttir og morguntónleikar. 16.30 Veðurfregnir. 10.10 VeðurfregiUr. 19.25 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Ilallgrímskirkju. Séra 19.30 Samsöngur: Andrews syslur Björn H. Jónsson. syngja (plöturj. 12.15 Hádegisútvai'p. 20.00 Fréttír. 15.00 Miðdegistónleikar (plötur). 20.20 Raddir skálda: ,jSteinninn“, 16.00 Kaffilíminn: Létt lög af plöt- smásaga eftir Guömuiid G. um. Hagalin (Höfundur les). 16.30 Veðurfregnir. 20.50 Tónleikar: Larry Adler leikur „Sunnudagslögin". á munnhörpu (piötur). 18.30 Barnatími. Guðm. M. Þorláks- Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú El'sa Ziemsen, lyfsali í Stykk ishólmi og Guðmundur Gústafsson, Ágústssonar endurskoðenda. Guðsþiónustur á morgun: Dómkirkjan, messa kl. 11 árdegis; séra Jón Auðuns. Bústaðaprestakall, messa í Háa- gerðisskóla kl. 2. Séra Gunnar Árna- son. Laugnarnesprestakall, messa kl. 11 árd. Prestur Garðar Svavarsson. Fríkírkjan í Hafnarfirði, messa kl. 10.30 (atli. breyttan messutíma). séra Kristmn Stefánsson. Hallgnímskirkja, messa kl. 11 f. h. Prestur Björn H. Jónsson. fi(s tíAiL&toncAm. — Vaknaðu pabbi, það eru menn fyri rutan gluggann ao syng(a svo fal legt lag . . . „Mikið iifandi, skelfing og ósköp er gaman að vera ." sva heyri ég ekki meir. Reynivallakirkja. Messa kl. 2. séra Kristinn Bjarna- son. Næturvarzla er í Vesturbæjar Apóteki. Brigette Bartot, er frönsk kvik- Skipaútgerð ríkisins myndaleikkona, fædd 28 septemher Hekla er - Kl.isfja 1934 í Pans. Lærði balettdans hja Thorshavn Esja er Boris Kniaseff og ætlaði ser að ver.ða Reykjayíkur órdegis '.'......... ballettdansmær. - -r hringferð. Herð liíTilBlBr^ii Var uppgotvuð er , ÆBmmím ... .. . . Reykjavik í gær au ljosmynd birtist af |Hh|B henni á Árnað heilla. 70 ára er í dag, laugardaginn 23, ágúst, frú Ingunn Ólafsdóttir, hús- freyja í Knarrarhöfn Hvammssveit, Dalasýslu. Laugardagur 23. ágúst Zakkeus. 235. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 21,06. Tungl lægst á loffi. Árdegisflæði kl. 13,22. hringferð. Skjaldbreið fer frá Reykja vík kl. 13 í dag til Breiðafjarðarhafna Þyrill fór fró Reykjavík £ gærmorg- un til Austfjarða. forsíðu í'tliiEfflHH myndablaðs í Par- / ^ , c :.,:i fyrstu mynd 15 óra ÉÉg Jjföm gömul.. Sú mynd í ' fékk léiegar und.- . irtektir og varð ekki ijstjama" fyrr en þremur árum seinna. Austurbæjarb'íó sýndi fyrir skömmu mynd með lienni og Jean- Claude Pascal í aðalhlutverkum, sem hét Sonur hei'shöfðingjans og var kvikm.ynduð árið 1955. -Brigette heí- ir leikið í 20 Jtvikmyhdum síaii 1952. Síðasta myndin með henni nefnist: „Les bijoutiers du elair de lune" og var kvikmynduð 1957. . Lárétt: 1. annatíma, 6. karlmenn, 8. vönd, 10. hestur, 12. frumefni, 13. samtenging, 14. sár, 16. heiður 17. hlaupið 19. sundurlyndi. TRAj-LA-LA Bláðinu hefir borist Textaritið Tra la la. Efni þess er aðallega nýjustu dægurlagatextarnir bæði innl'endir og erlendir en sú nýlunda er að i textunum eru gítargrip, ennfremur sýnd aðferð til þess að læra á gítar á fimm mínútum. í ritinu er einnig viðtal við hina vinsælu dægurlaga- j söngkonu Elly ViLhjálms og j stná-: greinar um erl'. dægurlagasöngvara. Forsíðumyndin er af Ellý Vithjálms. t Ritið er óvénju smekklegt að öllum \ frágangi. Lóðrétt: 2. gutl 3. tímabil 4..... Mahal — heimsfræg bygging 5. karl mannsnafn 7. erfið 9. eldstæði 11. ofbýður 15. gröf 16. skyldulið 18. leit Lausn á krossgátu nr. 679. Lárétt: 1. áheit, 6. rós, 8. fró, 10. smó 12. UÓ, 13. ós, 14. klæ, 16. aka. — Lóðrétt: 2. hró, 3. EÓ, 4. iss, 5. öfugt 7. gásar, 9. ról, 11. mók, 15. esi, 16. amt, 18. ör. Viðutan prófessor ( 1 Ragnar skiptir sér lítið af föngunum. Undir kvöld 23. dagUI' ná ;þeír jfram til lierbijðaitna.' HSál'jniáður kennir :i|it úr stærsta kofanum, Ialah sjálfur í eigin persónu. Allir lúta honum í auðmýkt. „Iivað um fangana", segir Ialaha. „Eg vona, að þú haldir ekki hlífiskyldi yfir þeim vegna þess að þeir liafa sáma hörundslit og þú.“ „Eg liandtók þá'V segir Ragnar. „Samkvæmt því er það mitt að segja ;til um hvcr örlög þeirra verða." Þennan liugsunarhútt kann Ialah vel a'ð meta. ,,Þú tókst þá Rauði höfðingi. Þú átt því rétt á að færa þá að píslarstaurnum!“ Hann sn ýr sér að stríðs- mön'num sínum: „Farið og undirbúið fórnarhálíð. I dögun munu fangarnir láta lífið!" ■iW

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.