Tíminn - 23.08.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 23.08.1958, Blaðsíða 5
í f M1 N N, laugardaginn 23. ágúst 1958. Margt fagurra muna í heímilisiðn- aðardeild Landhúnaðarsýningarinnar Frú SigrítSur Thorlacius skriíar um sýninguna Fleirum en mér og mínum samferðamörinum mun hafa farið svo, er þeir komu á fandbúnaðarsýninguna á Sel- fossi s.l. sunnudag, að lítið svigrúm reyndist til að skoða það, sem þar er að s|á. Mér lék einkum hugur á að skoða heimilisiðnaðardeildina, en ekki varð með nokkru móti kómizt nálægt henni fyrir mannmergð. Á miðvikudag komst ég aftur austur og var þá gott næði til að litast um. f heim'ilisiffnaðardeildinni er mar'gt fagiirra og sérkennilegra muriá og gildir þ'að bæði um handa verk íiðinna kynsióða og þairrar, 'sem nú byggir Suðurland. Sannast að segja undraði mig, hve margir og fagrir voru þeir fornu mun r prjónastokka, aska, bæði gamia og nýja, kassa með tappalæsingtim og margt fleira. Meðal nýrra gripa voru mjög jniekklega skoir.ir grip ír, sem Gifnfinna Guðmundsdóttir frá Vorsabæ hefir gert, en því refni ég það sérstaklega, að frem- ur fáar konur ftunda að nokkru ráði útskurð. Þóttu mér tveir vindlingabaukar eftir Guðfmnu prýðifega fallegir. . Vefnáffur og útsaumur. ihargvís- itígiir er á sýningunni. Gekk ég í'fyrstu fram hjá dúkúm cg ffeiri nýjum munum án þess að veita þeim sérstaka athygli vegna þess aff mér datt i hiig, að það væru gripir, sem námsmeyjar hefðu únn ið á skólum undir leiðsögn kenn- a.a, en gæzlukona ságði mór, að svo væri ekki, þarna væri sýnd tómstundavinna 'húsmæðra, sem gripu í hannyrðir nilli búverka. Sérkennilegasta hald ég þó að að télja imaða muni bbwrir- mynd og litasamsetningin alveg írábær. Allmargar smáar gólfábreiður eru á sýningunni. Var eirr tusku- ábreiða með sérstaklega l'allegu mynztri og hafði Lilja Þorláksdótt ir frá Austurhlíð í Gnúpverja- hreppi gert hana. Önnur var flosuð í prjónaðan grunn og liktist helzt loðfeldi, en því miðúr tók ég ekki eftir, hver hefir gert hana. Ann- ars er ekki hægt að nefna með nöfnuin 'alla þá, sem þarna eiga fágra og smekklega muni, því að þá yrði að nefna alla, sem lágt hafa til sýningargripi. Þr.jú hekluð sjöl úr svörtu tog- bandi þóttu mér eftirtektarverð, og vöru sitt með hverju mynztri, enda eftir þrjár konur. Eru þau svo létt í sér, að Helzt íikist knipl- ingum. Myndi' ég vera fljöt að skipta á slíkum grip og' flestum silkisjölum, ætti cg þéss kost. •Sýiidur er sþunaro’kíkur, sem gengur fyrir' rafiaagni og sþinn.'ur á þtjár snældur i einu. Hefir Sig- urjón Kristjánsson, Forsæti, smíð- að hann. Hann og Gestur bróðii hans hafa einnig smíðað vefstól, ;em þarna er, en lítil skil kann ég í báðum þeim vélum. Sama vérð ég að segja um spunavélfna, sém •pinnur tuttugu þræði í einu, en illmörg kvenfélög m'unu eiga slik- ir vélar og láta spinna í þéim fyr- r félagskontir. Heimilisiðnaðardeild sýningar- nnar er öllum þeim, sem að henni tanda, til mikils sóma, þeim, sem 'ert hafa muriina, valið'þá til sýn- ngar og komið þeim fyrir. Sigríður Thorlacius. fslenzk skjöl. sem varðveittir hafa verið af rækt ársemi og skilningi á fegurð þeirra heila öld eða jafnvel lengur. Já, þarna voru handofin kvenpiis fra 1860 og 1880, sem ég hefði itm- svifalasut gripið og klætt mig i, hefði ég mátt. og þótzt betur búin en í nútíma skarti. Var eitt 'gln- íeitt þils með rósavefnaði aiveg sérstaklega fallegt. Þá var kyrtill- inn glæsilegur, sem Ólöf Briem frá Stóra-Núpi hafði dregið í liiynztur. Sama fínlega blaðmynztr ið er saumað í slæðuna og sjálfan kyrtilinn, Ein gæziukonan á -sýn- ingunni sagði mér, að Ólöf myndi hafa gert mynztúr í nokkra fleiri kyrtla. ' Gamall og nýr vefnaður er þarna prjónles og hekl. Alltaf vekur það áthygli manns, hvs sauðalitirnir eru fallegir í vclunnum muriuir Gamli, köflótti einskeftuvefnaður- inn, békkjótti svuntudúkurinn og nýju, 'hekluðu ábreiðui.iar sönn liðu þaðöil. Á endavegg sýningarinnar hang ir svártur, fagurl&ga saumaður faldur af samfellu, er átt hafö. Þórtinn Bjarnadóttir . (Pálssonar landlæknis), kona Sveins Pálsson- ar læknis. Gaman væri að vita, hvort hún hefir borið þá samfellu. er brúðkaup hénnar og Sveins var gert að Hlíðarenda þann 19. oki 1795. Um sanibúð þeiira hjófta ságði Sveinn sjálfur: ,, og varo sámvera þeirra, þó ólíkt væri í .mörgu lundernið, það allra indæl- asta, sem hugsast kann hér á jörðu“. Eieira er fallegt og skemmtilegi af fornum kveribúnaði á sýning- unni, scm ekki þýðir upp að telja. Ýmsir fallegir útskornir muan eru þarna. Nefna má kassa, sem Bólu-Hjálmar og dóttursonur hans hafa skorið út, smjöröskjur, ar Halldórsdóltur frá Stiandahjá- leigc sem um o.e eftir áttræðis- aklur hefir saumað þrjú veggteppi, ?em á sýningunni eru. Á elnú er riiynd af æskuhei 1 hennar og M'a.Kiþán þar; Á grúnnriiyndinni af bsðstofunni eru t. d. .sýndar - '■ >-'inand' |erð: af úmáþr-eið- un>, eins cg hún man þær. í ann- að teppi' hefir hún saumað ættar- tölu s'ína og á hið þriðia myndir af Hólum í Hjaltaaal, SJkálholt-i og Bessastöðum. H'.n konan er Þórunn Bjairna- dóttir frá Ýrafo t sem Refir 'ír! rð hsttsmv' r'tsaúmi. Er mvndin gerð ' ' ' r fvr: - Eldur í geymslu- skúr við Dósa- verksmiðjuna Á tíunda tímanum í gærkvöldi var slökkviliðið-kvatt að Dósaver.k -miðjunni, sem liggur milíi Sæ- túns og Borgariúns. Þar hafði kviknað í geymsluskúr verksmiðj unnar. Skúr þessi er járnklæddur, en stoppaður með hefSIspónúm og komst eldur í spóninn og svo dót þag seiri þar er geymt. Töldu slökkviliðsmenn að þárna hafi yer ið um íkveikju að ræða, annað hvort af mannavöldum eða börn hafi verið að fikta með eld. — Kveikt hefur verið í drasli sém er við norðurenda skúrsins og logaði glatf í því er slökkviliðið kom á vetlvang. Slökkviliðinu tókst á tiltölulega skömmum tima að ráða niðurlögum eldsins. — Skemmdir urðu nokkrar á skúrn- um. Handunnið veggteppi vakti mikla athygli. Hvíldarheimili fyrir aldrað fólk tekið til starfa í Hveragerði | Sjö ár iiðin síðan eliiheimilitS Ás hóf starf- rækslu sína þar Elli- og dvalarheimilið Ás í Hvei'agerði tók til starfa 2G, júlí 1952. Árnessýsla keypti í fyrstu tvær húseignir til afnota i fyrir eHiheimili, en um starfrækslu þess var gerður samningua til tuttugu ára við Elli- og hjúkrunarheimilið Grund, sem be i alla ábyrgð á rekstrinum og sér algerlega um hann. Síða keypti Árnessýsla tvær húseignir til viðbótar. Grund hefi látið gera allar viðbætur og endurbætur, sem og keypt öl áhöld og útbúnað. Ennfremur hefir Grund keypt þrjár hú-L eignir til viðbótar. , ... , . sal. Á þessu sumri tók til starf:: Gisli Siguibjomsson, forstjoii j ag Ási n0kkurskönar hvíldarheim Elliheimihsins, bauð fréttamonn- j iU {yril. aidrað fólk Þar er hæg um tiM-Iveragerðis r gæi og sypdi j ag jeigja ágæt herher.gi í vik:, til mánaðartíma, og er þetta einl þeim húsakynni heimiiisins, sem allur er til fyrirmyndar. Alls eru 6 hús þegar í notkun. og væntan- lega verður byggt meira á kom- andi árum. í húsunum komast alls 30 vistmenn fyrir, og eru fiest her bergi fyrir einn vistmann. Matsalur, setustofa og sólskáli eru til húsa á sama stað, ásamt 10 herbergjum, en skammt er á milli húsanna svo að fólkið þurfi söm skemmst að ganga til þess ag komast í setustofuna og mat- (Ljosm.: Timinn) um ætlað eida fól-ki sem þarf . , hxisnæði að halda í skemmri tím vegna ytri aðstæðna, svo sem ferð . laga skyldmenna. Hér er á ferc inni merkileg nýjung, og er hús - kostur og aðbúnaður hvíldarhein ilisins allur til fyrirmyndar, líl: : og annag á heimilinu. Ennfremur er á döfinni áætlu:. um það að selja öldruðu fólki hí:.3 við mjög vægu verði, svo þa'd geti haft þar sitt heimili til dau'c dags en þá gengur eignarétturin . að sjálfsögðu aftur til Elliheimili j ins. Þetta er rnjög merkileg nýj- ung, sagði Gísli og þegar veri! byggt og selt eitt slíkt hús oy vonir standa til þess að þau vercl fleiri ef þessi fyrsta tilraun heppii ast vel. Eins og fyrr segir er samvinm milli Árnessýslu og EHi'heimilisir- ; Grundar um Ás, en elliheimili:-■ lefnd Árnessýslu skipa: Guðjón sigurðsson, garðyrkjubóndi, Gufn dal, Dagur Brynjólfsson, Selfoss . Vigfús Jónsson, oddviti Eyra:.'- bakka. Með nefndinni hefur ávali: ítarfað Páll Hallgrímsson, sýsl ',- maður. Forsföðukona er frú Kristjao Iljaltested. Heimilislæknir c: Magnús, héraðslæknir. „Betra að selja lieilsu en þorsk“ Gísli kvað þessar framkvæmáií aðeins véra upphafið að nýtingn þeirra möguleika sem Hveragerc i hefur upp á að bjóða enn. Eins o : kunnugt er dvöldust hér á lam i þýzkir vísindamenn fyrir skömn.n | Framhald á 8. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.