Tíminn - 23.08.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.08.1958, Blaðsíða 2
2 TIMI Állar aðstæður eru sem bezt má vera Suraar! átíð Vilhjálmur Einarsson skrifar um tvo fyrstu keppnisdagana á mótinu , Þegar kom á seinni hringinn togn Hinn fornfrægi olympmvollum aði heldur úr hópnum. Bretinn Stokkhólmi tjaldaði sínu feg- johnson loh forustuna en Ung- irsta skarti í dag. Allir virtust verjjnn strax á eftir. Svavar berst ú hátíffaskapi, enda var stærsta nú við Hollendinginn Haus um .þróttamót heimsins þetta ar aff 3 sæiiff og á seinustu beygjunni jiefjast. Svíarnir telja þetta iosar Svavar sig við hann og kom nesta frjálsíþróttaviðburö frá j markig rétt á eftir Ungverjanum )ví 1912, aff- olympíuleikarnir ^ seh ý eftix- Johnson. Tími Svav- 'róru hér fram Svíum til hins ars ,var 1:50 5 eða 13 sek. betri :nesta soma. en fyrra íslandsmetið, sem hann Eftir setningarathöfninni að atti síáUur. Okkur löndunum kem læma - og mótinu yfirleilt - i dag, er útlit fyrir að þetta mót 7erði einnig framkvæmt með hin rim mesta glæsibrag. Hans konung 3ega hlátign,, Prins Bertil setti mótið með , hlátíð'legu . ávarpi á 5>remur tungumálum, ensku, •irönsku og sænsku. Rétt á eftir Iirukku surnir.iokkar illilega í kút, C°urfnóy. 3n engin hætta var þó á ferðum. Verið var að Skjóta úr falLbyssum I-angstoHkskeppnin if hinum gömlu múrum, sem um- undanrasir. „ jlykja völlinn til endanna. Fimm Aiangrar i langstokkinu \oru -.kot kváðu við og dynkirnir voru UPP °g ofan- Hvorugur sænsku ‘íkastir þrumum keppendanna komst 1 aðalkeppn- ' Það sem -einkennir mest hinn iua; Lámarkið var 7.15 m. Þeir :Torna leikvang og gefur honum stukku 7-09 7.10 Wahlander, ,itt sérstaka yfirbragð er klukku- sænski methafinn. Þrir kappar urninn. Hánn hefur staðið sem baru bofuð,hterðar aðra •iákn fyrir sænskar frjálsíþróttir síukku alln; yfn- 7.60: Russmn ,iðan á olympíuleikunum, og völl- Ovanesjan, Po verjinn Graborski ".irinn allur1 obreyttur, að úndan- °£ Finninn Valkama, sem nú jók lekinni stækkun á áhorfendasæt- siti: bozta st°kk í sumar um nærri -im við annájt1 endann. Völlurinn {et Hann let svo uminælt eftir •tekur nú 30 þúsund áhorfendur, ke,PPmna að brautin hefði venð ■en í dag vóru aðeins u.þ.'b. 20 frabær’ golt að vita, og gaman |þús., enda 'á virkum degi, og að sja frekan arangra 1 aðal- undir 1:50.0 í milliriðlinúm á morg un. Búizt er við harðri keppni um Evrópunieistaratitilinn milli Johns’ ons og Norðmannsins Boysen, en þeir urðii nr. 2 og 3 í Melbourne á eftir • Bandaríkjamanninum lóyrjað var kl. 3. j þróttakeppnin. Tveir íslendingar kepptu í dag. Hilmar Þorb|örnsson í 100 m. Maupi og Svavar Markússon í 800 n. hlaupi. Hilmar hljóp í 5. riðli 'Og með honum Bartenev, Rússl., 'Goldovanyi Ungverjalandi, Stesso, 'rékkóslóvakíu og Rasmus'sen Dan- nörku. Þrír fyrstipÁ hverjum riðli kom ~.st í undanúrslit, sem fara fram 1 morgun. Við hefðum ekki þurft ið kvíða út af Hilmari hefði hann ;engið heill fil skógar. Sem kunn igt er hefui hann átt í meiðslum i sumar. f>egar keppnin er svo Eiörð sem‘nú er, má engu muna, '0g hið minnsta eymsli dregur ijótt úr fínústu snerpunni. Skotið reið’af og við landarnir jirópuðum af kæti því Hilmar náði ■jgætu viðbrágði og var greinilega iiyrstur eftir 40 m. Þá skeði það, em við höfðum kviðið fyrir. Mátt 'irinn vrntisi ..þverra í spyrnunni ■g mátti vért'þékkja Hilmar, sem ama mann. Hann kom fjórði í narkið á 11.3 sek. sjónarmun á mdan Dananum, en Rússinn sigr- ,ði á 11.0 Þess má geta að fyrir neiðslið í sumar hafði Hilmar daupið á 10,5 gek. Sá sem talinn er sigurstrang- Tegastur í 100 m. er Þjóðverjinn 'íermar, sem keppti sem gestur : ÍR-mótinu í fyrra. Hann hljóp njög létt hláup, kom auðveldlega iyrstur á 10.9 sek. Ekki verður ■igurinn þó auðveldur, því Frakk- :nn Delecóúr rann skeiðið í dag i 10.4 sek. Úrslit'in fara fram ■sftir tvo dagá. let hjá Svavarl. 800 m. hlaupið hófst kl. 16.40, ctrax að aflokinni 20 km. göngu, em Bretinn Vickers vann. í fyrsta liðli átti Svavar að hlaupa. Með íionum voru engir aukvisar: Ded- fi-ek Johnson Englandi, sem varð :.nnar í Melbourne og Szentgáti ’H'ngverjalandi, Evrópumeistari frá ’óví 1954 í Bern, svo eitfchvað sé .íefnt. Skotið'.reig af og hlaupararnir 'aka viðbragð, svo harkalegt að Svavar yerður síðastur á fyrstu ibeygjunni. Þegar komið er út1 úr mnarri beygjunni er Svavar kom- Jnn í 4,' sæti en varð að hlaupa »utan á“ Spánverjanum Marin. keppninni , stökki. í langstökki og þrí- Stjarna dagsins. Sú sem einu sinni var aðeins kona hlaupagarpsins í íþróttaum tali, frú Zatopkova setti nýtt Evrópumet í spjótkasti í dag og sigraði með glæsibrag. 56.02 m. flaug spjótið, en heimsmetið er ekki . fjarri. Ástralska stúlkan Pazera setti nýlega met með 57.40 m. kasti. Emil Zatopek, sem er nú í íþróttaiheiminum maðurinn Evr- ópumethafans, Var á ferðalagi í Rússlandi og æfir nú ekki meir. 10.000 m. hlaupinu lyktaði nú með sigri Pólverjans Krzyszkoviak á 28:56.0. Hann kom fram í sjón- varpi í kvöld eftir keppnina og sagðist búast við að geta hlaupið á 28 min. 10—15 sek. en sennilega væri hægt að hlaupa undir 28 mín. (Heimsmet nú er 28:30.0). Hlaup ið í dag var allt of hratt fyrri part inn, sagði Pólverjinn, 5000 m. á 14.14 mín. þ.e. heimsmetshraði. Englendingurinn Eldon, 22 ára gamall leiddi fyrrihluta hlaupsins með sprettum og varð annars slag- ið 20—30 m. á undan næsta manni en hann fékk ekki valdið hinu hraða „t'empói“ og kom 4 í mark. Á morgun keppa tugþrautar- meistararnir okkar Björgvin Hólm og Pétur Rögnvaldsson. Hallgrím- ur Jónsson keppir í undankeppni í kringlukasti, Svavar þreytir göngu sína til úrslitahlaupsins ef hann nær 4. sæti eða betra. Maturinn hér er frábær og skap ið hjá okkur svo gott sem verið gefcur. Það má búazt víð öllu af Valbirni á fimmtudaginn. ANNAR KEPPNISDAGUR. Fyrstir á fætur af okkur lönd- unum voru tugþrautarmeisíararn- ir Björgvin Hólm og Pétur Rögn- valdsson. Auk þeirra kepptu í dag Svavar Markússon og Hallgrímur Jónsson. Klukkan var 9 í morgun þegar tugþrautin hófs't með 100 m. hlaupi. Strax um hádegið mátti lesa í blöðunum frétta af þeim félögunum: 11.4 hjá Pétri og 11.7 hjá Björgvin. Árangrar, sem ekki voru sérlega stórfenglegir og langt frá því bezta, sem þeii* hafa gert, enda mjög öhagstætt að byrja keppni svo snemma. Langstökk endaði með 6.75 hjá Pétri en 6.24 hjá Björgvin. Næsta grein var kúluvarp, 13.48 hjá Pétri, 12.57 hjá Björgvin. Svip að og við mátti búast hjá báðum. Báðir enduðu með 1.70 m. í há- slökkinu, en áttu góðar tilraunir við 1.75. Síðasta grein þrautarinnar í dag var 400 m. Pétur virtist sækja í sig veðrið eftir því sem á leið daginn og náði frábærum árangri 51.4 sek., og' endaði því daginn með persónulegu meti eftir fyrri daginn, 250 stigum betri en fyrri árangur hans — 3590 stig. Björgv- in náði 51.7 í 400 m., sem einnig er ágætru* árangur og náði saman lagt 3271. stigi. ■ Á morgun lýkur þrautinni og ef Pétri tekst upp ætti hann að ná um 6500 stigum, en Björgvin gæti náð 6000. Langstökk. Það kom engum á óvart þót't Rússinn Ter Ovanesjan ynni lang- stökkið. Hinir miklu yfirburðir þessa myndarlega stökkvara voru þó undrunarefni, og árangurinn 7.81 m. meg golu í fangið er ótrú- legur. Kropiclovski frá Póllandi sem talinn hafði verið síðri Pól- verjinn í langstökkinu skaut landa sínum ref fyrir rass og varð annar með 7.67 m. stökki, Grabovski Pólski methafinn varð þriðji á 7.52 m. Von okkar Norðurlanda- búa að fá fulltrúa á pallinn brást, Finninn Valkama varð nr. 6 með 7.45 m. Margt er orðið breytt frá þvi í Bru.ssel að Torfi Bryn- geirsson vann langstökkið með 7.32 m. Milliriffill í 800 111. Svavar hljóp i mjög erfiðum riðli og mátti þar sjá olnboga- skof og stympingar, sem þó fóru sem betur fór fram hjá Svavari. Tími hans var nú verri en í gær, 1:54,6 og var hann þar með sleg- inn út. Almennt er álitið að Dedr- ek Jo'hnson frá Englandi muni sigra, en það fæst útkljáð á morg- un. Kringlukast — uiidankeppni. Ha.llgrími tókst ekki virkilega upp, enda aðstæður að ýmsu leyti Óhagstæðar. Sérlega háir það okk ar kringlukösturum, þegar þeir koma út, að inni á keppnisvelli má alls ekki kasta kringlu og Iangt er á milli tilrauna. Það er því erfiðara að finna sig, sérlega þegar menn eru vanir fáum kepp endum, þétlum ,/köstum og auk þess rnega þeir kasta aukaköst til að halda á sér hita. Hallgrímur kastaði 45.47 m. í þriðja og síð- asta kasti, en lágmarkið hafði ver- ið sett 48 m. „Stjörnuhrap" í 100 m. og 400 m. hlaupunum. Það óvæntasta, sem enn hefur skeð í karlakeppninni var sigur Þjóðverjans Hary í 100 m. hlaupi. Búizt hafði verið við sigri Germars en í harðri keppni við Delecour Frakklandi, sem aðeins kom 5. Hary hlaut tímann 10.3 en Germar 10.4, var í öðru sæti. Hary fékk frábært viðbragð og var þvl fyrst- ur alla leiðina. Germar, sem fræg ur er fyrir sína síauknu hraða og ofsaferð á seinustu 20 m. fékk enga rönd við reisfc. í 400 m. fengu Svíar óvænt’a gleði. Peterson vann sig upp í úrslit, sem verða hlaupin á morg- un og jafnaði sænska metið með frábæru hlaupi á 47.4 sek. Vonir Norðurlandabúa höfðu verið bundnar við Hellstar og jafnvel talað um sigurvonir . hjá honum. Hann var sleginn út í dag og hleypur því ekki í úrslitunum. Á rnorgun keppa 5 íslendingai. Undankeppni í stöng: Valbjörn og Heiöar Georgsson. Undankeppni í kúluvarpi: Gunnar Huseby og svo ljúka þeir Björgvin og Pétur tugþrautínni. Allir biðja að heilsa. tunnaio i aöu > vart , atvinnurekendum og verk- föll því off réttlætanleg, ' en nú 'væri 'sú aðstaöa mjög breytt. ■— Hagsmunaágreiningur hlyti að eiga sér Stað i lýðfrjálsum lönd- um en þann ágreining yrði að jafna á annan fcátt en með þjóð- hættulegum átökum. Inn á þá leið væri nágrannalönd okkar kom in. Þar semdu heildarsamtök í einu lagi fyrir öll sí(n félög og oft fyrir lengri tíma. Uppsagnar- dagur 'hjá öllum stéttarfélögum væri sá sami fyrir landið allt. í þessum löndum ættu þau þó sterk ari itök í rikisstjórnunum en víð- ast hvar annars staðar. Núgild- andi vinnulöggjöf væri úrelt orð- in. Enda væri það ein helzta bar- áttuaðferð stjórnarandstöðunnar hverjn sinni að egna til meira og minna óbilgjarnra verkfalla í því skyni að gera löglega kjörn um ríkisstjórnum ófært að starfa. Jafnvel fámennir hópar kaup- hæstu manna í landinu gæti stöðv að allan atvinnurekstur hvenær sem þeim biði svo við að horfa. Hlytu allir að sjá, að fyrirkomu- lag, sem gerði slíkt mögulegt, væri meg öllu ófært. Hvað þýddi að koma upp kaupskipaflota, fil hvers. væri að kaupa togara eða að byggja fiskvinnslustöðvar og hvernig ætti að greiða afborganir og vexti af erlendum lánurn ef fáeinir óbilgjarnir hálaunamenn gætu svo kippt fótunum undan öllum afcvinnurekstrinum, öllum til tjóns, bvenær sem þeim sýnd- ist? Það hlyti að verða eitt megin viðfangsefni núverandi ríkisstjórn ar, að finna heppilega lausn á þessum málum. Þá vék ræöumaður að því, með hverjum hætti hentugast yrði að hagnýta náttúruauðæfi lands og sjávar. Vatnsaflið og jarðhitann þyrfti að nýta til uppbyggingar stóriðju í landinu. Æskilegast væri að upp gæti risið þéttbýlis- svæði í hverju mlandshluta og myndi það flestu öðru fremur stuðla að hinu nauðsynlega jafn- vægi í landsbyggðinni. Stóriðnaði yrði hins vegar ekki komið á fót nema með aðstoð erlends fjár- magns, annað hvorf lántökum eða að útlendingum y-rði leyft að reisa hér þessi fyriríæki. Lán yrðu ekki tekin ótakmarkað og kæmi því hin leiðin frekar til greina. Aúðvelt ætti að vera að búa svo um hnút- ana, að hún yrði hættulaus, enda fordæmi fyrir frá öðrum þjóðum. Hagnýting fiskimiðanna hefði ver ið undirstaða lífskjara okkar og framfara. Skefjalaus rányrkja er- lendra þjóða á fiskimiðunum stofn aði afkomu okkar í voða. Á þessu grundvajlaðist útfærsla landhelg innar. Úrslit þess máls yltu öllu öðru ' fremur á samstöðu Islend- inga og við þá höfuðnauðsyn hefði Framsóknarflokkurinn miðað stefnu sína og aðgerðir. Loks vék ræðumaður. að stjórn arandst'öðunni. 'Sjálfstæðismönn- um liði illa. Þeim fyndist engir geta stjórnað nema þeir. Reynslan segði annað. Þeir hefðu verið utan stjórnar í tvö ár og ekki saknað. Hlutverki sínu sem stjórnarand- stöðufiokkur hefðu þeir gjörsam lega brugðizt1. í stað ábyrgðar hefðu þeir sýn't ábyrgðarleysi; i stað þess að vera jákvæðir, væru þeir neikvæðir; í stað þess að byggja upp rifu.þeir niður. Væri líka svo komið, að öllum gætnari Sjálfstæðismönnum blöskraði að- farir flokksforyslunnar. Þórarinn Þórarinsson ræddi eink um um þann árángur, sem náðst hefur áf starfi ríkisstjórnarinnar, og hve Sjálfst'æðismönnum færi illa sú gagnrýni, sem þeir héldu uppi, þar sem þeir gætu ekki bent á nein úrræði sjálfir. Þá ræddi hann um landhclgismálið og þann háska, sem hlytist af hinum hálf- volgu skrifum Mbl., því að út- lendingar^ drægu þá ályktun af þeim, að íslendingar væru klofnir í málinu. Ekkert væri líklegra til að hindra það að viðurkenning fengizt á hinni nýju landhelgi í tæka tíð en sú von úfclendinga; að fslendingar væra klofnir. Óbil- girni þeirra myndi verða því N N, laugardaginn 23. ágúst 1958. E. M. '• rr nalo .) 2 ííðut iþess þurfti hann að stökkva 14.60 m. Tvö fyrstu stökk hans' voru ó- gild, en í síðasta stokkinu náði hann aðeins 14.50 m. Kreer féll alveg saman við þetta, en hann hefir fyrr í sumar stókkið 16.30. Úrslit í gær urðu þessi: 3000 111. hindr^iarhlaup. Evrópu meistari Ghromik, Póllandi, 8.38,2, sem er nýtt meistaramótsmet. 2. Ritshin, Rússlandi, 8:38,8. 3. Hun- eke, Þýzkalandi 8:43,0. 4. Jognman, Pú=«Iandi, 8:44,5. Brlica, Tékkó- slóvakía, 8:46,6. 6. Varga. Ung- v'erjaiándi, 8:48,4, 7. Helander 8:50,2. Langstökk kvenna. EVrópumeist- ari: Jakobi, Þýzkalandi, 6,14.. 2. Litujeva, Rússlandi, 6,00. 3. Prot- cher.ko, Rússlandi 5,99. 4. Chju- kova, .Rússlandi 5,99. 5. Ciastow- ska, Póllandi 5,97. 400 m grindahlaup. Evrópumeist ari Litujev, Rússlandi,. 51,1 sek. 2. Troljas. Svíþjóð, 51,'6.'3. Galliker, Sviss, 51,8. 4. Farell,. Englandi, 52,0. 5. Julin, Rússlandi, 52,9. 6. Goudse. Englandi, 53,0. Kringlukast kvenna. Evrópu- meistari Press, Rússlandi, 52,32 m. 2. Martova, Tékkóslóvakíu 52,19 m’. 3. Hausman, Þýzkalandi, 50,99. 4. Begljakova, Rússlandi, 50,87. 6. Schuch, Þýzkalandi og 6. Mueller, Þýzkalandi. 110 m grindaMaup lcveiiha. Evr- ópumeistari Bystkpvaj R'ússlandi, 10,9 sek. .2. Kopp, Þýzkalandi, 10,9 sek 3. Kirkemayer, Þýzkalandi, 11,0 sek. 4. Quinton, Englandi, 11,0 5 Elisejeva, Rússlandi, 11,2 sek. Kringlukast karla. Evrópumeist- ari: Piatkowski, Póllandi, 53,92 m. 2. Consolini, Ítalíu, sénrsigrað hef- ir á þremur síðustu mótum, varð í sjötta. sæti. . Stangarstökk. E vrópumeistari varð Landström, Finnlandi, stökk 4,50 m. 2. Pressgeur, Þýzkalandi 4,50. 3. Bulatov, Rúss.landi 4,40 m. 4. Lind, Svíþjóð 4,40. — Svíinn Lundberg varð 10. stökk 4,20, en Valbjörn varð 14. stökk sömu hæð. í undankeppni í 1500. m hlaupi urðu úrslit þessi.- 1.'riðill Vuoris- alo, Finnlandi, 3:40,8 mín. 2. Hew- son, Englandi 3:41,1. 3. Roszavoglyi Ungverjalandi, 3:4Í,5 og 4. Hamni- ersland, Noregi 3:41,9, sem er norskt met. Þrír úr hverjum riðli komust í úrslit. í 2. jiðli sigraði Delany, írlandi, á 3:47,0. Næstur varð Salsola, Finnlandi, og þriðji Lundh, Noregi. í 3. riðli. sigraði Wearn, Svíþjóð á 3:42,3. 2. Hér- mann, Þýzkalandi 3:42,5 og 3. Kov- acs, Ungverjalandi.: í fjórða riðíin- um sigraði Jungwirth, Tékkóslóv- akíu á-3:49,0. 2. varð Whyal, Pól- landi og 3. Jazy, Frakklandi á 3;49, 5 mín. Pipine, Rússlandi, var sleg- inn úr svo og Svavar Markússon, sem varð 7. á 3:51,4 mín. ^Íarnorkutilraunir (Framhald af 1. siðu) halda áfram tilraununum, meffan ekki væri fyrir hendi alþjó'ðleg samþykkt um stöffvun, og eyffi- Jegging aIIra spreugjubirgffa skipulögð. Vesíur þýzka stjórnin lýsti í dag hinni mestu áuægju meff ákvörffun Breta og Banda- ríkjamanna. -------------—----------- Minningarkapelia við hæli Náttúrulækn- ingafélagsins Ákveðið hefir verið .að reisa kapellu við heilsuliæli Náttúru- lækningafélags ísiands í Hvera- ' gerði tii minningar um Sigurjón Danivalsson, namkvæmdastjóra fó lagsins, sem jarðsettur var í gær. Þegar hafa bonzí gjafir til bygging arinnar og geta þeir, sem vilja beiðra-minningu Sigurjóns, afhent gjafir í þennan sjóð til Bókavcrzl- unar Braga Brynjólfss'ohar, Pönt- unarfélags - Náttúrulækningafélags- ins, frú Steinunnar Magnúsdóttur, Bakkastíg 1 og frú Arnheiðar Jóns dóttur, Tjarnargötú 10 C. meiri er þeir álitu íslcndinga meira sundraða.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.