Tíminn - 23.08.1958, Síða 4

Tíminn - 23.08.1958, Síða 4
4 TÍMINN, laugardaginn 23. ágúst 1958, Bækur Sagan á 16 tungumálum — líka fræg fyrir brjálæðislegan akst ur, ballett og hjónabandshneyksli - brotnar reglur - aurarnir nr. 1 - SVIKNA STEFNUMÓTIÐ ~ Francoise Sagan var aðeins ótján ára gömul er hún varð lieimsfræg fyrir fyrstu bók Gina, og í dag er hún ef til vill umdeildasti rithöfundur vorra tíma. Bækur hennar tiafa verið þýddar á 16 tungu- mál og þar af .jafnvel tvær ú japönsku! iÞað var 1953 sem hún í fyrsta i liin gekk á fund bókaútgefendá :.ieð handrit, sem hún hafði skrif- tö á: Francoise Quoirez, símanr ..... fædd 21.6. 1935. Eftir að íyrstu 15 blaðsíður handritsins í.öfðu verið lesnar af próflesur- r.:m útgáfufyrirtækisins, lýstu þeir [m yfir að hér væri á ferðinni einstaklega efnileg skáldkona. I-egar var 'hringt í símanúmer það í em var á handritinu og spurt C'ftir ungfrú Quoirez (Sagan-nafn- : i tók hún upp síðar.) Cvefnpurka Sá sem svaraði í símanum kvað . f .n'ögulegt að fá að tala við ung- frúna á þessum tíma, þvi hún r /æfi alltaf til klukkan tvö og nginn þyrði að vekja hana fyrir | ann tíma. En svo fór í þetta r 'nn að Sagan vaknaði við rifr- : dið sem skapaðist af þessu og í om í símann. Og þar með var f/rsta sporið á frægðarferlinum tigið.. Útgefandinn vildi fyrst af öllu fá að vita hvort bókin væri sjálfs ovisaga. Því næst jós hann lofi ú hiná ungu s'káldkonu og samn- ugar við hana voru undirritaðir nnarlega. Samdægurs lýsti Sagan j vl yfir við foreldra sína að hún cæri þegar orðin heimsfræg. 0 bækur, ballett og t neyksli Til þessa hafa fcomið út þrjár rækur eftir Francoise Sagan að 'gleymdum ballettinum fræga, rem gagnrýnendur erlendis rifust rem mest um í vetur. Dapurleiki cg vandræði ganga líkt og rauð- er þráður í gegnum bækur henn- fj og ekki er annað hægt að segja cn söguhetjurnar 'líkist höfundi r 'num meira en góðu hófi gegnir. ifún hefir stöðugt verið tilefni :1 frétta í dagblöðunum, ýmist f/rir brjálæðislegan akstur elleg- cr eitthvert hneyksli. Sem dæmi oá taka hjónaskilnað hennar sem fram fór nú fyrir skemmstu, en r ;,in giftist Juliard þeim, sem f’efið hefir út bækur liennar í ). ’akklandi. Þau skildu vegna þess að Sag- f.a harðneitaði að sofa hjá eigin FRANCOISE SAGAN manni sínum, heldur svaf úti í garði í tjaldi með bróður sínum. Eiginmanninum, hrjáðum af hin- um undarlegu tiltektum konu sinn ar, var þá nóg boðið og hann heimtaði skilnað, sem hann fékk að sjálfsögðu greiðlega! Bonjour Tristesse Sagan fékk hugmyndina að fyrstu bók sinni, Bonjour Trist- esse, er hún var í sumarfríi með foreldrum sínum. Hún ritaði nið- ur smáglefsur í stílabók og linnti síðan ekki látunum fyrr en fjöl- skyldan hélt til Parísar aftur, raunar áður en sumarleyfinu var lokið. Þar skrifaði hún bókina á einum mánuði, og titil hennar tók hún úr frægu kvæði franska skáldsins Eluard. Bókin var auðvitað harðlega gagnrýnd. Hvernig gat ung stúlka fengið sig til að skrifa slíkt og þvú líkt? Einnig var ráðizt á hana fyrir formgalla og lélegt málfar. Það virtist tæplega sanngjarnt, að svo ung stúlka næði svo skjótum framá og gagnrýnendurnir skelltu skuld- inni á slæman bókmenntasmekk al- mennings. Þrátt fyrir ailt þetta um tal, og kannske einmitt þess vegna, seldist bókin ört, á tæpum mánuði seldust 8 þúsund eintök, og nú er salan komin yfir 800 þúsund ein- tök og búizt við að hún fari yfir milijón_áður en árið er liðið. Önnur bók hennar, Un Certain Sourire, sannaði að hér var á ferðinni efnileg skáldkona, enda þótt mikið hafi verið deilt um þá bók líkt og annað sem Sagan hefir tekið sér fvrir hendur. Þriðja bók hennar nefnist Dans un mois, Unglingar á glapstigum Pandarísk kvikmynd. ASalhlut- verk: Tommy Cook, Mollie Mc Cart. SýningarstaSur: Stjörnubíó. / brot unglinga eru víða mikið vandamál; að líkindum ekki svo r.ijög ólík prósenttala í liinum ýmsu löndum, þótt mismunandi ; tarlegur fréttaflutningur færi í um lönd meir undir smásjána < n önnur, þar sem annars er líkt ástatt í þessum efnum. Að vísu icemur ekki fram í prósenttölum iiver alvarl'eg sum þessara af- i rota eru og getur þar verið um ,'ið ræða mikinn mismun eftir )öndum, því að eitt er morð og annað þjófnaður. Bandaríkja- iiienn eru mjög uggandi hvað af- brot unglinga snertir þar í landi, on unglingar munu frenija um tuttugu og fimm af hundraði allra afbrota vestra. Fjallar mynd :n um þetta efni í hnotskurn. [ j ioma piltur og stúlka einkum við sögu og hefir pilturinn tvö morð á samvizkunni áður en lýkur. En að baki þeim atriðum, sem mynd- in sýnir, liggur svo vandamálið, sem enn hefir ekki verið leyst og verður víst seint. Mörgu er kennt um afbrot unglinga, og þar á meðal erfiðu heimilislífi. Sann- ast máia er, að þarna grípur fjöldamargt inn í og varla hægt að skrifa á reikning ytri að- stæðna hve stutt er í villimann- inn í manninum sjálfum, sem fær kannske frekast útrás í agalaus- um unglingum. Sem betur fer þekkjum við ekki til alvarlegri afbrota unglinga, þótt mikill hluti allra afbrota séu framin hér af fól'ki undir tvítugsaldri, sem á eftir aö vaxa upp úr afbrota- hneigð sinni. Mest er um að ræða innbrot og hnupl, en sjald- an eða aldrei ofbeldi, eins og aðrar þjóðir eiga við að stríða. Vegna þess kemur þessi mynd okkur ekki fyrir sjónir sem eitthvað, sem við þekkjum, heldur er um dans. 'un an, ög nafnið ■ er tekið upp úr einu kvæða Ijóðskáldsins Racine. Gagnrýnendurnir létu heldur ekki á sér standa eftir. útkomu þessara bóka fremúr en ■ þegar fyrsta bókin kom út. Þrátt fyrir það virðist fólk hafa gleypt þær í sig, og hvor um sig hafa þær þeg ar selzt í um hálfri milljón 'cin'- taka. Sennilega hefir þó ballett sá er hún 'samdi vakið hvað mestar deil ur og umtal, en hann samdi hún á örs’kömmum tíma. Ballett þessi þykir vera næsta undarlegur, og hinar ýmsu reglur sem áður giltu um Iballettdans o. fl. eru hér víð- ast ihvar þverbrotnar. En. hvað um það; þessi þallett varð heims- frægur á svipstundu og færði Sag an dfjúgan skilding, en það er henni fyrir mestu að.því er hún sjáíf segir, Hér til hliðar á síðunni er efni balletfsins rakið í-stórum drátt- um ásamt myndum frá sýningum 12 milljón ára gömul beinagrind „Hinn fýndi h!ekkur“ i þróunarsögu mannssns fundinn? Lengi héfir árángurslaust verið leitað að „hinum týnda hlekk" í þróunarsögu mann- skepnunnar. Nú hefir sviss- neskur prófessor lagt fram mikilvægan skerf til þessarar leitar, en hann fann á dögun- um beinagrind af manni, sem talin er vera hvorki meira né minna en 12 milljón ára gömul! Prófessor þessi, sem heitir Jo- hannes Hurzeler, og er safnstjóri Náttúrusögusáfnsins í Basel, var um daginn að grúska í gamall kolanámu, og var svo einstaklega heppinn að rekast þar á stein runna mannsbeinagrind 300 m undir yfinborði jarðar. Mikiisverð sönnun Beinagrindin hafði varðveizl ótrúlega vel í jarðlögunum í gegn Framhald á 8. síðn Ung- u datfanginn at g.ftri stúlku, sem elskar ekki manninn sinn lengur. Stúlkan hefir lofað að koma til móts við hann í íbúð hans klukkan tvö um nótt, og ungi maðurinn bíður. Allt í einu ræðst hópur skólafólks inn í íbúðina og upphefur hið „villtasta partý". Menn dansa, eins og þeir eigi lifið að leysa. Tíminn líður, og stúlkan kemur ekkl ó vettvang. Samkoman verður trylltarl . . . ungi maðurinn, sem hugsar um stefnu< mótið, sem hann þráir, daprast. Ung stúlka, ein af skólafólkinu, verður vör við dapurleika hans, og reynir að hughreysta hann . . . koss. Loks lýkur samkvæminu. að ræða algera hasarmynd, all að því í Jíkingu Bogarlmynd; þegar hann lék verstu skúrkan; Það, sem gefur okkur til kynnt að þarna sé verið að lýsa óvenju legum atvikum, er, að unglingar fara með ' aðalhlutverkin. Þei skila þeim merkilega vel og eri í senniiegum ham, þótt engi geti sagt þar um nema þeir, sen fyrir jiessu hafa orðið, og þeii sem um svona mál hafa fjallaS Þetta er með Ijótari myndum sem maður sér, einkum vegnr þess að morðinginn með byssun; er ekki kóminn af rassskellingar aldri. I. G. Þ. P.S.: Á næstunni eru væntanlegar tvær myndir í Stjörnubíó, sem kvikmyndahússgestir hafa eflaust áhuga fyrir að sjá, en það e Gervaise með Mariu Scliell og ítölsk igamanmynd með Sophiu Loren. Einn af mótleikurum hennar er Charles Boyer, scm ekki hefir sézt hér í kvikmynd lengi, en er með betri leikurum. I / Ungi maðurlnn er einn með hug« >rvíl sitt. Hann drevmir um stúlk- jna, sem lofaði að koma til móts 'ið hann, hvernig hann hltti hana fyrst og dansaði við hana klukku* tundum saman. En mófsstundln rennur upp og líður hjá . . . hann ekur inn eitur. Á sömu stundu cemur stúlkan loks. Utan við sig af -jleði dansar ungi maðurinn vlð ilskuna sína. En það er of seint, bann gengur að legubekk og leggst fyrir. Stúikan heldur hann sofa . . .

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.