Tíminn - 09.09.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.09.1958, Blaðsíða 1
llMAR TÍMANS E 'R U : Argreiðslan 12323 Auglýsingar 19S23 Rifsfjórn og skrifstofur 1 83 00 Blaðamenn eftir ki 19: 11301 — 18302 — 18303 — 18304 Prentsmiðjan eftir kl. 17, 13948. 42. áitgangur. Reykjavík, jirirtjudaginn 9. september 1958. Efni í dag: Fjórða síðan, bls. 4. IJm samvinnumál, bls. 5. Erlent yfirlit, bls. 6. Ræða Richards Beck á íslendinga- degi, bls. 7. 199. blað. „Við munum aldrei hvika frá ákvörðun okkar um 12 mílna fiskveiðilandhelgi” - sagði Hermann Jónasson, forsætisrh. á blaðamannafundi í gær „Að hanna okkur að friða fiskimiðin, er sama og að hanna okkur að lifa í landinu' HERMANN JÓNASSON, forsætisráðherra. Hormann Jónasson, forsætisráðherra, boðaði blaðamanna fund klukkan hálftólf í gær, og voru þar staddir íslenzkir blaðamenn, erlendir blaðamenn, sem hér dveljast nú, og íslenzkir fréttaritarar erlendra blaða og fréttastofnana. Á blaðamannafundinum benti forsætisráðherra m. a. á, að ís- lendingum mundi takast að sýna fram á, að það væri ekki hægt að stunda fiskveiðar undir herskipavernd, og ráðstaf- anirnar gegn okkur hefðu því reynzt haldlausar. Að banna okkur að friða fiskimiðin er sama og að banna okkur að lifa í landi okkar.“ „Við munum aldrei hvika frá ákvörðun okkar um tólf mílna fiskveiðilandhelgi", sagði forsætisráð- herra. Annars fórust honum orð á þessa leið á fundinum: „Norður við heimskautsbaug á hrjóstugri eldfjallaeyju, sem heitir ísland býr ein fámennasta þjóð veraldar, 165 þúsundir. — Það sem hefur gert þetta land elds og ísa byggilegt eru auðug fiskimið í fjörðum þess og flóum og á grunninu umhverfis landið. — Á íslandi eru engar námur neinn- ar tegundar, engir akrar, engar ávextalendur. Fiskurinn er 97% áf útflutningi landsins og fyrir hann kaupa landsmenn margs kon- Brezkt stórblaÖ skriíar um fiskveiíideiluna: Rétturínn ekkl alhir L valdbeitingin hefir reta megin og spilit fyrir ar lífsnauðsynjar, vólar, bygging- arefni, eldsneyti o.fl. frá þeim löndum, sem þeir selja fisk. — Fiskiskip erlendra þjóða, í seinni tig stórvirkir togarar, hafa sótt mjög á fiskimið íslendinga og sópa þá oft burlu netum og línum ís- lenzkra báta. Fiskinum er mokað upp. Annað er þó alvarlegra. Tækn- in til að finna fiskinn og ná lion um vex mjög hratt. Honuin er blátt áfram mokað upp af hinum stóru togurum, — og iiiiuim stóru togurum fer ört fjölgandi erlendis. Vísindainenn, erlendir og íslenzkir, liafa sannað svo að ekki verður meff réttu um það deilt, að fiskurinn er að iganga til þurrðar á íslandsmiðum vegna ofveiði. íslenidingar hafa horft á það með skelfftigu að möguleikar þeirra til að lifa í landinu eru í yfirvofandi liættu. Hér er því aðeins um tvo kosti að velja: að stækka fiskveiðiland helgina eða láta sér lynda að þjóðin glati efnahagslegu sjálf- stæði sínu. Eg vek athygli á því að við takmörkum nú einnig mjög veiði íslenzkra skipa með stórvirk veiðitæki innan tólf mílnanna. íSumar erlendar þjóðir segja við okkur, að við hefðum átt að færa út fiskveiðilandhelgina með' samn ingum — og þá væntanlega meg samningum við allar þjóðir. Hvenær mundu þeir samningar hafa tekið enda? Hvenær mundu allar þjóðir sem eiga togara á fs- landsmiðum hafa samþykkf fyrir- fram þá útfærslu sem við þurfum á að halda? Þessi leið var ekki fær, enda hafa aðrar þjóðir yfir- leitt ákveðið landhelgi sina með einhliða yfirlýsingu. Tíu ára tilraunir. Áður en við gripum til þeirra úrræða, sem nú hafa verið fram- kvæmd, reyndum við í 10 ár að fá téknar ákvarðanir á alþjóðavett- vangi um stærð fiskveiðiland- helgi. Við gerðum það á vett- vangi Sameinuðu þjóðanna. Þær vonir urðu loks að engu á Genfar- i'áðstefnunni. Við gátum ekki beðið lengur. Á meðan við biðum og sáúm fyrir að fiskstofnar okkar fóru minnkandi, tóku stórar þjóðir sér yfirráð yfir 12 mílna land- helgi og auðæfum á botni land- (Framhald á 2. síðu) Aflabrögð landhelgisbrjóíaona sáralítii og fá eiigan frið fyrir íslenzku varðskipunum S.l sunnudag var á forsíðu brezka stórblaðsins ..Ob-| server“ grein um fiskveiðideiluna við Breta eftir fréttarit- ara blaðsins, sem er um borð í einum af brezku togurun- um, sem stunda veiðar innan íslenzku fiskveiðilandhelginn- ar. Segir fréttaritarinn að aflinn verði stöðugt rýrari og er greinilegt, að taugastríðið, sem íslenzku varðskipin halda uppi et' mjög fariö að taka a Fréttaritari þessi er um borð í togaranum Lord Beatty, og sendir fréttina 6. þ. ,m. Segir hann fvrst, að taugastríð íslenzku varðskipanna gegn togurunum hafi færzt í aukana tvo seinustu sólarhringana. Þoka liafi verið á miðunum allan tímann síðan til íslaiids kom. svo að ekki sj'áist nema læpa 400 metra frá skip- inu. Illa við' varðskipin. Psb kemur greinilega fram, að ísienzku varðskipin .gera togur- unum mjög erfitt fyrir. Allt frá því s'.l. þriðjudag, segir fréttarit- arinn. hafa togaramenn orðið að sinna áreitni varðskipanna og eytt til þess meiri tíma en til að fiska. Segir frá einu slíku at- viki, er Þór komst upp að tog- aranum, sem togaði inn veiðarfær- in tsem skjótast, kallaði á her- skipið „Hound“ og forðaði sér broí:., en „Þór sigldi ógnandi í taugar brezku sjómannanna. kjölfar hans og „Hound" fylgdi fast eftir.“ „Við byggðum togarana þeirra." (Síðan s'egir frá því að aflinn fari stöðugt minnkandi. Þá segir frá atviki, sem gerðist daginn áð- ur. Þokunni hafði iétt og sást til strandar. SkipVerji var á þilfari með fréttaritara. Skók þá sjómað uriiin hnefana í átt til strandar og sagði: „Við byggðum togarana þeirra fyrir fiskinn, sem þeir færðu okkur meðan á stríðimi stóð og nú vilja þeir leggja uuðir sig allt helvítis úthafið.“ Segis-t fréttaritariun ekki hafa orðið var við gremju sjámanna i garð íslendinga, er lagt var upp í ferðina, en hún fari nú vaxandi ■eftir því sem árekstrum fjölgi við varðskipin. Valdbeiting gagnslaus. | Þá er í leiðara blaðsins þenn- an sama dag vikið að landhelgis- deilunni. Eru það mjög athyglis- verðar hugleiðingar og sýna glöggt, að Bretum þy'kir sinn kostur ekki að öl'lu góður í deilu Segir fyrst, að þrátt fyrir | yfirlýsingar stjórnarinnar, sé I rétturinn í máli þessu ekki all- ur Breta megin og' valdbeiting- in hafi spillt málstað þeirra. Framhald á 2. síðu. Landhelgisbrjotar aðeins fyrir vestan Átta brezkir togarar voru um sexleytið í kvöld út af Sléttu, þar af tveir iniian landhelgi, verndaðir af tundurspillinum Lagos. Fyrir Austfjörðum er ekki vitað um neina togara innan land lielgi og engin brezk herskip eru þar. Eigi var heldur vitað um togara eða herskip innan land- helgi sunnan lands. Fyrir vestan og norðvestan land voru þrjú brezk herskip í dag og nokkuð af brezkum tog- uruni að veiðum, ýmist rétt inn- an landhelgisiínu eða utan lienn- ar. Flugvél landhelgisgæzlunnar I varð í dag vör við 20 síldar- i torfur 20 sjómílur norðaustur af Horni. Torgeir Áederssen-Rysst, ambassa- dor Noregs á Islandi, látinn Tongeir Anderssen-Rysst, am- bassador Norðmanna á íslandi, léz't í gær á sjúkrahúsi í Reykja- vík eflir nokkurra vikna sjúk- leika, sVjtugur að aldri. Hann varð sendilieri'a Norðmanna liér á landi árið 1945 og' anibassador 1955, fyrstur erlendra sendi- manna hér. Er hann lézt hafði liann dvalizt hér leng'st allra nú- verandi erlendra sendimanna á íslandi. Torgeir Anderssen-Rysst var mikill áhugamaður um ís- land og íslenzk málefni, og voru skógræktarmál lionum einkum liugleikin. Hann var heiðursfé- lagi Skógræktarfélags íslands. — Hann vann mikið starf til að efla vináttu og samstarf íslendinga og Norðmanna, og lialda uppi sem beltri frændseini 'þeirra. Við fráfall hans er sár liarinur kveðinn að vandamönniim iians og vinum öllum, hér á landi og í Noregi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.