Tíminn - 09.09.1958, Blaðsíða 11
TÍMINN, ** «iudaginn 9 -'ber 1958.
r~~
II
VWVVWWV^WVVVVVWVWWWW^WVW
Varös*,:fJ.~' . • fveyivijví,vo ^cb., eiTir e a daga fyrir austan. Það er óhœtt að segja aö þeir Þórs-
menn séu búnir að gera marga enska skipstjóra gráhærða. Skipið fer aftur í dag, eftir að hafa tekið vatn og
vistir. ÁJrveSið er, að skipið faj'i tii .?
FRÉTTIR í MYNDUM
Hér íésf einn hásefinn vera
ganga frá síðasta „spcttanum" úr Ellert Guðjónsson, 3. stýrimaður á
vörpusvni, sem varoskipsmenn tóku Þór, fylgist með störfum undir-
herskíidi frá brerka togaranum manna sinna úr einum glugganum í
Northern Foam. brúnni.
Tímiijn í hofrs er notaður vel til að laga það, sem aflaga fer, og svo að
umítrbúa skipið undir næstu ,,atlögu" við brezka landheigisbrjóta.
Þessi ungi háseti stóð við landgang-
inn og fyigdist meo því, að engir
óboLtiir gestir væru að fara um
borð í „herskipið". Hann heitir
Hreiðar Kristinsson.
Martinus,
lieldur annað erindi sitt í kvöld í
biósai Austurbæjarskólans við Vita-
stíg, kl. 20.30.
Nefnist það:
Endurhoidgun og örlagamyndun:
Efnislegar ag andiegar órstíðir.
Staða og örlög mannkyns.
Öriagavaki og hæfnikjaxnar.
Hin mikla fæðing, alvitundin.
Maöurinn í Guðsmynd og Mkinu
hans.
DENNI DÆMALAUSI
— Jæja. Ertu ekki hressari?
Slysavarðstofa Reykjavíkur
hefir síma 15030.
Lögregluva rðstofan
hefir síma 11166.
Slökkvistöðin
hefir síma 11100.
Munið mænusótfarbólusetninguna
í Heilsuverndarstöðinni, ú þriðju-
dögum kl. 4—7 e. h.
Þriðjudagur 9 .sepf.
Gorgonius, 252. dagur ársins.
Tungl í suðri Id. 9,46. Ár«
degisflæði kl. 2,44.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er væntanleg til Reykjavík-
ur, árdegis á morgun frá Norður-
löndum. Esja er á Austfjörðum á
norðurleið. Herðubreið er væntanleg
til Reykjavikur í dag fró Austfjörð-
um. Skjaldbreið er á Vestfjörðum ó
suðurleið. Þyrill fór frá Reykjavík
í gærkvöldi til Hvalfjarðar og Akra-
ness.l Skaftfellingur fer frá Reykja-
vík í dag til Vestmannaeyja.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell er í Flekkefjord. Arn-
arfell fer í dag frá Raufarhöfn til
Siglufjarðar. Jökulfell fór í gær frá
Reykjavík áleiðis til New York. Dís-
arfell fór 6. þ. m. frá Fáskrúðsfirði
áleiðis til Rotterdam, Hamborgar og
Riga. Litlafell er í Reykjavík. Helga-
fell lestar á Norðuriandshöfnum.
HamrafeU fór 2. þ. m. frá Batumi, á-
leiðis til íslands. „Willem Barnedsz"
er í Keflavík.
p u aífl i| fHH
í gær var unnið við að fylia geyma skipsins með brennsluolíu, og voru
þrír olíubílar að þeim stöifum. — (Ljósm.: TÍMXNN).
Sl. laugardag voru gefin saman í
hjónaband af séra Guðmundi Sveins-
syni, Bifröst, Sigunbjörg Péturs-
dóttir Ottesen, Víðigeröi 2, Akranesi,
og Jón Jósep Jóhannesson, cand.
mag., Skógaskóla.
Kópavogsbúar!
Óskað er eflii sjálfboðaliðum til
að vinna við kirk lugrunniim á næst-
unni. Þeir, sem vildu leggja hér
hönd að verki, gjóri svo vel að tala
við Baldur Ásgeirsson, verkstjóra, á
byggingarstaðnum, eða í sáma 34379.
Loftleiðir h.f.
Leiguflugvél loftleiða h.f. er vænt-
anleg kl. 08.15 frá New York. Fer
kl. 09.45 til Gautaborgar, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar.
Hekla er væntanleg kr. 19.00 frá
London og Glasgow. Fer kl. 20UO til
New York.
Flugféiag ísiands h.f.
Millilandaflug:
Hrímfaxi fór til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08.00 í morgun.
Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl'.
22.45 í kvöld.
Innlandsflug:
ídag er áætlað fljúga til Akur-
eyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egils-
staða, Flateyrar, ísafjarðar, Sauðár-
króks, Vestmannaelja (2 ferðir) og
Þingeyrar.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Hellu, H;sa-
Dagskráín í dag.
8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veöurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
15.00 Miðdegisútvarp. 1
16.30 Veðurfregnir.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum
löndum (plötur).
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Erindi: Frá Eþiópíu fölafur
ÓJafsson kristniboði).
20.55 Tvö tónverk eftir Moaart (pl.).
21.25 Útvarpssagan: Konan frá Andr
os“ eftir Thornton WiMer; VI.
— Sóguiok (Magnús Á. Árna-
son listmálari þðir og les).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Kvöldsagan: „Presturina á
Vökuvöllum“ eftir Oliveg Gold
smith, í þýðingu séra Ðavíðs
Guðmundssonar; I. (Þorsteinn
Hannesson).
22.30 Hjördís Sævar og Haukur
Hauksson kynna lög unga
fólksms.
23.05 Dagskrárlok.
Dagskráin á morgun.
8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 „Við vinnuna": Tónleikar a£
plötum.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: ÓperulÖg (plötur).
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Tónleikar (plöj.ar).
20.50 Erindi: Galileo GaliJei, meisfc-
ari Kopernikusar; HL (Hjörtur
Halldórsson menntaskólákenn-
ari).
21.10 Tónleikar (plötur).
21.30 Kímnisaga vikunnar: „Friðrik
Vni.“ eftir Jón Trausta (Ævar
Kvaran leikari).
22.00 Fréttir, iþrjóttaspjall og ceður-
fregnir.
22.15 Kvöldsagan: „Prefsturinn óá
Vökuvölium" eftir Oliveg Gold
smibh, í þýðmgu séra Bavíðs
Guðmundssonar; II. (Þorsteinn
Hannesson).
22.35 Djassþáttur (Guðbjörg Jón-
dóttir).
víkur, Isafjarðar, Siglufjarðar, Vest-
mannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. 23.05 Dagskrárlok.