Tíminn - 09.09.1958, Blaðsíða 7

Tíminn - 09.09.1958, Blaðsíða 7
TÍM I N N, liriðjudaginn 9. septcmber 1958. Hichard Bcck, prófessor: „Gamla landið góðra erfða M & • „Gamla landið góðra erfða“! Með Jwí hreimmikla ávarpi bvrjar Stefíhan G. Stephansson snjallt kvæði, sem hann orti til Þjóðrækn is-félags' íslendinga í Vesturheimi í tilefni aif stofnun þess og fyrsta ársþingi 1919. Þessi ávarpsorð jjver a æ>r fegra fððurland, skálctsins hefi ég Valið mér að um- meg fj.j>jj 0g dal og bláan sand, íæðuefni, þ\í að þau draga athvgli meg norðurljósa bjarmaband vora að kjarna þess, sem ég vildi Qg björk og lind ; hlíð? sagt .hafa á þessum degi, er vér jyj9ð friðræl býli, ljós og ljóð, söfnumst saman til þess að minn- svo iansr‘ fra heimsins vígaslóð? ast ættlandsins og þeirrar menn- Gevm droUinn. okkar dýra land íngartegu skuldar, er vér eigum er'duna jarðarsiríð. þvi að gjalda. En óður en lengra er farið, vil pessi hjartaheita t.iáning hinnar ég láta í ljós ánægju mína yfir fölskvalausu ættjarðarástar hljóm þvi að vera í ykkar hópi á þessari ar mér enn í evrum eins og ég hátíðarstundu; mér er það mikið heyrði hana fvrsta sinni, er þjóð- fagnaðarefni. Og ég þakka íslend- kórinn söng þann kafla úr hátíðar ingdags-nefndinni inniiega þann ijóðum skáldkonunnar á Þingvöll- góðhug og sóma, sem hún hefir um við Öxará 17. júni 1944, þegar sýnt Þjóðræknisfélaginu og mér hjartíolgmn irelsisdraumur þjóðar persónulega með því að bjóða mér vorrar rættist með endurreisn hins Ræða, flutí á Ísíéndingadegmum í Blaine, Washington, 27. júSí 1958 að flytja íslenzku ræðuna ó þess- um dtegi, sem á sér Ianga og merka sögu að baki. „Ekkert stöðvar tímans þunga nið“, segir skáldið. Þau orð sækja RICHARD BECK, prófessor í.lenzka lýðveldis. Orð cCeáldkon- unnar fundu næman hljómgrunn í hjörtum þásundanna á Þingvöll- um þann ógleymanlega dag; og ég veit, að orð hennar finna einnig fas't á hugminn þessa stundina, er svipað bergmál í hugum vor, sem I ég minnist þess, að 17 ár eru lið- hár erum saman komin á í lend- „ , , ^ ir. síðan ég stóð seinast í þessum ingadegi. Svo mikil íiök á ættjörð-( °S -or,c ranna ræðustóli cg ó ég þó dálítið erfitt in enn í hugum margra vestur hér. i Næ3t er sag.a þjdðar vorrar; en með að átta mig á því, að svo langt ísland hefir meitlað stórbrotna sé síðan liðið. Á þeim tíma hafa ésýnd sína í hjörtu vor, mótað eðlilega margar breytingar orðið skahcfn vora með mörgum og var hér eíns Og annars staðar. Ýmsir anlegum hætti. Réttilega kemst þeir,, scm áður stóðu í fylkingar- Davíð Stefánsson svo að orði í hrjósti í íslenzkum félagsmálum, einu kvæða sinna: eru nú horfnir úr hópnum og hvíl öll crunt vér börn íslands hiuthaf- Ódáinsbrunnur bókmenntanna. Þá eru það bókmenntirnar ís- lenzku, en þær eru sameiginleg arfleifð vor allra, sem erum af íslenzkum stofni. Eru þær, og sér- staklega fornbókmenntir vorar, runnar þjóð vorri svo í rnerg og bein, að Stephan G. gat öfgalaust sagt í einu hinna fögru kvæða sinna um ættjörð vora: „Þín forn- öld og sögur mér búa í barm.“ Og í þann brunninn, fornbók- menntirnar, sótti þjóð vor einmitt lífsins vatn, hreystidrykk til að bjóða ofureflinu byrginn, þegar hvassast blés í rnóti í lífsbaráttu hennar, brekka andstreymisins lagðist þyngst í fang. Skal jafn- framt á það minnt, að sá brunnur þors og þróttar er fjarri því að vera þurrausinn. Hér er hvorki staður né stund til þess að fjölyrða um slöðu is- lenzkra fornbókmennta í heims- bókmenntunum. Verð ég að láía nægja að rninna á það, að þær skipa þar sérstæðan sæmdarsess sem „frumlegustu og að flestu leyti sígildustu bókmenntir allra miðalda“ (S. Nordal). En um al- mennt gildi og varanleik bók- mennta- og menningararfs vors fæ ég eigi belur gert en vitnag til eftirfarandi ummæla dr. Guð- mundar Finnbogasonar: „Sá arfur, sem vér höfurn feng- ið, er af þeirri tegund, sem varan legust er. Flestar eignir rýrna og eyðileggjast með aldrinum. Hús síga í jörð og molna og hrynja, brýr og vegir ganga úr sér, slitna og svara ekki þegar frarn í sækir ar í þeirri sögu, beint og óbeint, hreyttum kröfum tímans; skipum ast í skauti fósturjarðarinnar, sem þeir guldu þegnskuld sína með Töngu og góðu starfi. Allra minn- umst vér þeirra á þessum degi tneð þákklæti og virðingu fyrir unnin störf cg fyrir tryggð þeirra við arfinn islenzka. Á feðranna fold, í frónskri mold á hugur og hönd sín heimalönd. En Island er eigi aðeins fagurt j hjartfólgið minninga- og Góðu heilli standa þó enn ofan draumaland vort. Það er einnig moldar nokkurir úr frumherja- hópnum ó' þessurn slóðum, karlar og konur, er ásamt öðrum yngri að land .góðra er.fða“, eins' og livar sem vér eigum dvalarstað. „Örlög forfeðranna lifa í oss, vér höiurn lifað þau“, segir dr. Sig- urður Nordal á einum stað í merk isriti sínu íslenzkri menningu, og hann hefir rétt að mæla. Jafn- framt minnir hann á þroskamátt sögunnar: „Sagan getur bæði ork- að á tilfinningar manna og brýnt vilja þeirra. Ræktarsemi við land og þjóð leitar þar svölunar og glæðist við. Sagan á mikinn þátt í að auka ættjarðarást, viðnáms- þrótt og metnað“. Á víðavangi Mikíí er sú el|a StaksteiViahöfundur Mbi. er a& spjalla um það, að sköniniu eftiv . að ríkisstjórnin kom til vald.a, hafi Samband íslenzkra sam- vinnufélaga riðið „ á. \ affi0 meff 8% kauphækkun til slarfs- fólksins, en eins og kunnugt er, er sjálfur fjárinálaráðherrana varaformaffur SÍS og mikiW valdamaffur þar“. Er helzt svo ií blaffinu aff slcilja, aff fjármála- ráðherra hefffi átt að beita valdi sínu sem stjórnarnefndamiaffiu* í SÍS til þcss aff koma í veg fyr- ir þessa óhæfu. Ekki er þaff í fyrsta sinni, senv Mbl. brýtur upp á þessum ósanti induin og hafa þau jafnharffan veriff rekin ofan í blaðiff áfttir. Nú mun liins vegar nokkuff síff- an Mogginn kefir á þetta minnzi og mun því talið á það liættandi, aff gera enn eina tilraun með aW Iæffa af staff þessari úíjöskuffu skröksögu. Mikiff er það útháld. Hver er svo sannleikurinn? Þegar síðustu stjórnarskiþti urðu, bjó starfsfólk SÍS við lak- ari launakjör en þeir, sem hliff• stæffum störfum gegndu hjá öffr- um fyrirtækjum. Lá því að sjálf- sögffu fyrir, aff samræma launa- greiffslur í Sanibandinu því, senx annars staffar gerffist. Annat* hefffi vitanlega verið fyllsta ó- réttlæti. Effa er þaff meining Mbl. að starfsmenn Sambandsinu hefffu átt aff búa viff önbur kjöi' og lakari en annaff skrifstofu- fólk? Sl/tfar þessi þvæla Mbl. ei* til vill af umhyggju fyrir Sam- bandinu? Ekki væri þaff ntí sVo sem óvenjulegt úr þeirri átt. — Væri ekki athugandi fyrir Mbl. að láta líffa eins og eitt inissin áffur en það fer á stúfaua meí> þessa sögu á ný? Stephan G. skilgreindi það í kvæð dæmi þess er að finna í þjóðvakn inu, sem ég vitnaði til í byrjun ingu og framförum íslenzku þjóð- erfðir vorar eru ofnar báttum. mörgum og hjá frændum vorum Norðmönn um á sömu tímum. Báðum þjóðum ] varð sagan uppspretta nýrrar and j ans orku, vængur til flugs yfir erf Hugsjónaarfur ís- árurn halda hér enn drengilega á þessa máls. Og þær dýrmætu ættar arinnar sjálfrar á seinustu öldum lo’fti merki íslenzks manndóms og menningar-arfleifðar. Þessi árlegi íslendingadagur vkkar ber fagurt vitni þeirri þjóðræknislegu starf- _ £i.. serni ykkar. í nafni Þjóðræknisfé- Erfð.rnar 3oðu lagsins þakka ég ykkur hjartanlega pyrst er það tungan sjálf, þá viðleitni ykkar og ræktarsem- ienzkan, sem mörg öndvegisskáld ina við vorar sameiginlegu erfðir vor hafa að verðugu vegsamað í og flyt yk'kur hug’neilustu kveðjur andríkum ljóðum. íslenzkir og er- og iblessunarós'kir stj'órnarnefndar jendir fræðimenn eru á sama máli félagsins og félagsfólks i heild 0g skáldin um fegurð hennar, orð- sinni. Séra Philip M. Pétursson auðlegð, frjósemi, fjölbreytni og varaforseti félagsins bað mig einn þreinleik. Sérs'takiega. eftirtektar- ig fyrir sérstaka kveðju til ykkar verð eru þessi ummæíi málfræð- mveð hjartanlegu þakklæti fyrir ingsins mikla og jslandsvinarins ág'ætar viðtökur, er hann var hér ágæta Rasmus Kristian Rask. Hon- hlekkist á. En listaverk bókmennt anna eru „geymileg meðan byggj ast heimar“, og sá fjársjóður verður á endanum drýgstur, sem varanlegastur er. Þegar reikning arnir verða gerðir upp, þá verð ur sá talinn mestur, er mest gaf af geymilegum hlutum, og sú þjóð in auðugust, sem mest á af þeim ..,, , , . _ fjársjóðum, sem hvorki mölur né Malum blandað ryð fær grandað.“ Sé þessi mælikvarði lagður á ís- Nærtækust lenzku þjóðina, er hún stórauðug þjóð, og vér börn hennar að sama skapi sem hluíhafar í andlegri auðlegð hennar, ef vér kunmim að færa oss þá fjársjóðu í nyt eins og vera ber. iðleikana á framsóknarbrautinni. I þessu sambandi kemur oft fram nokkur misskilningur, sem ég vil leitast við að leiðrétta, og geri það með því að vitna til eft- irfarandi ummæla í fyrrnefndu riti dr. Nordals: „Sumir óttast, að meiri hætta Menningararfur vor er enn þá fleiri þáttum slunginn, og kem ég nú að þeirri hlið hans, sem nefna má hina hugsjónalegu arf- leifff vora, er finnur sér með mörg um hætti framrás í bókmenntum vorum. Verður mér þá efst í huga sú far arþrá, löngunin til að kanna ó- á ferð hj,á ykkur í Landsð óbreytt En þó að margt hafi breytzt síð- an óg var hér á íslendingadegi fyr ír 17 árum, þá er eitt óbreytt, nátt úrufegurðin, umhverfið fríða og svipmtkla, enda er það haft eftir Árna PóLssvni prófessor, þeim orð glaða og málsnialla mánni, að hann hafi •k'omizt £vq að orði, er hann var hér á ferðínni fyrir mörgum árum, að hér á Vesturströndinni væri ísland mieð ■viðbót. Sumum (kann að þykja það-l'uilmikið sagt. Hvað sem því líður þá minnir til- komumlkið lar.dslagið á þessum slóðum með útsýn Jjfcsnæ-viþaktra tinda og ó haf út mjög á ísland. 1 s ° Orð iistaskáldsins iwn-ættjörð vora ver'ða hér að lifandi-'veruleika: um farast þannig orð: „Eg læri og jarl að ganga sjálfa sig niður íslenzku til þess að læra að hugsa | jorðina, Ailt þetta getur komið eins' og maður, til þess að útrýma fyrir; 3e hun ranglega skráð eða þeim kotungsanda, sem mér hefir heimskulega iesin. En þó að ís- verið innrættur írá blautu barns- iendingum h'afi oft verið brugðið beini, til þess að stæla svo sál um að jj fornöldinni og hafi mína, að hún 'kjósi heldur að skilja stundum hræðzt það sjáMir, ætti en gagn s'tafi af sögunni, hún geti hunna stigu, að kynnast því nýja gert menn að skýjaglópum eða og Qþehkta, sem jafnan hefir sér natttröllum, þeir blíni u-m öxl sér kennl n0rræna menn; með öðrum við líkamann en brióta á móti því sem hún veit, að er satt og rétt“. Þar sem hann, útlendingurinn, dæmi Jóns Sigurðssonar eins að losa þá við blindan ugg í þeim efunm, — þess manns, sem var í fann slíkan þroikamátt í námi ís- senn a]]ra fróð'astur um sögu þjóð Landið er fagurt -og'frítt og fannhvítir. jtjManna tindar, himinninn heiður og blár, hafið er skínandi bjart. Á þessum slóðum er sannarlega auðvelt að láta hu^ágn fljúga heim um haf og þá" filkkP;.fi|t á þessum dfegi, sem helga’ðji^gf 'ísiandi sér- staklega, minnipguriúm og arfinum þaðan. Og ekki þeff if’ að sú mynd sem vér heimaaífh íslandsbörn berum yfirleitt í'bÝjO'Sti af ættjörð en nóg sagt til þess að minna á inni, hafi verið færð i'fegurri orða það, hvern dýrgrip vér eigum þar lenzkrar tungu, hvílík andans' lind ætti hún þá eigi að geta verið o.ss íslendingum sjálfum. Og það skyldi munað, að íslenzkan er miklu meira en orðin tóm, þó að hún sé flestum máhim merkilegri frá málfræðilegu sjónarmiði, og na kennd á fjölmörgum háskólum víðs vegar um hinn menntaða heim. Hún endurspeglar lifskjör þjóðar vorrar, baráttu hennar og hugsjónir öldum sam- an. Hún er eins og séra Matthías Jochumsson segir snilldarlega í ljóðhvötinni ódauðlegu til vor Vestur-íslendinga: list, sem logar af hreysti, lifandi sál i greyptu stáli, andans form í mjúkum myndum, minnissaga farinna daga. Hér hefir verið stiklað á stóru, ar sinnar og allra djarfastur og hagsýnastur í baráttunni fyrir við reisn hennar og hvers konar hags- bótum. Só rótt á sagnfræðinni hald ið, fer því fjarri, að hún eigi að orðum, hin sterka landnáinshneigð þeirra. Þessi landnámshugur þeirra brúar djúp aldanna frá því á dögum Leifs Eiríkssonar og fram á þennan dag. Sá hugur fann sér útrás í víðtækum landnámsferð- um víkinganna til forna og hann er skráður ljósu letri í hinu nýja landnámi íslendinga og annarra Norðurlandabúa vdðs vegar um þetta mikla meginland. Samanofin landnámshneigð norr ænna manna að fornu og nýju er frelsisást þeirra og sjálfstæffis- ást, sem svipmerkt' hefir þá að leggja á menn neinn herfjötur sama skapi. Frægasta dæmi þess er landnám íslands og stofnun hins forna íslenzka lýðveldis, enda hafa landnámsmenn íslands réttilega verið nefndir „frumherjar frelsis“, því að þeir gérðust á því sviði brautryðjendur norðan Alpafjalla Boðorðið forna: „Þekk.u sjálf- meg slofnun þins íslenzka lýðveld l-vírfí< c-I’An rlnn nnn í rfA/ín rfílrli ... __- . ...__ . íortíðarinnar. Astundun hennar er greiðasta og oft eina leiðin til þess að gcra þá frjálsa, hæfa að lifa í .vamtíðinni og taka á vanda- málum líðandi stundar“. an þig“ stendur enn í góðu gildi, en til þess að öðlast slíka sjálfs- þekkingu, er það nauðsynlegt, aff menn vili sem mest um fortíð sína, sögu þjóðar sinnar og ættar. Og saga þjóðar vorrar er einmitt á- gætlega til þess fallin að vekja oss í brjósti heilbrigða sómatil- finningu og framsóknarhug, því að það er saga baráttu við andvíg éfæð;c:kp?-mriin n kjör og þungar þrautir, en um ioaum 0« rétti annað fram dásamleg sigursaga lít ° ° ’ búning en í þéssú'e'rnidi úr Lýð- sem móðurmál vort er, að því við illar og fátækrar þjóðar, sem lét veldishátíðarljóðúhi"' ííúldu skáld- bættu, að það er Ivkillinn að hin- ekki bugast a-f erfiðleikunúm og konu, sem söngíYoSíifrinn hérna um miklu andlegu fjársjóðum vor- sá að lokum fegurstu drauma sína söng rétt áður en ég hóf mál mitt: um í bundnu máli og óbundnu. i rætast.- is og Aiþingis 930, elzta þjóðþings sem nú er við lýði í heiminum. En samhliða ríkri sjálfstæð'istil finningu sinni hafa norrænir menn frá elztu tíð borið i brjósti djúpa viröingu fyrir lögiun og rétti. Kemur það fram i hinu forna spakmæli: „Með lögum skal land byggja.“ Enda þurfa sjálf- virðingin fyrir og rétti, samhærileg rétt lætistilfinning að haldast i hend ur, ef vel á að fara í hvaða þjóð félagi sem er. Framhald á 8. síðu. í Staksteinum sama tbl. ee sagt aff Framsóknarmeitn hpf» haldiff því frant 1956 aff ógjör- legt væri aff stjórna meff Sjált- stæffisflokkmun vegnn fylgisleys- is hans innan verkalýffshreyfing- arinnar og meðal launþega en n» ætti Sjálfstæffismenn að vera öffi* uni flokkunt sterkari innan þess- ara sömu ramtaka. Eitthvað inun hér nú málunt blandað hjá Mogga. Því verður ekki á móti mælt, aff ríkisstjórn Ólafs Thorti naut mjög tnkmarkaffs tralists verkalýffsins. Hin tíffu og stór- fellclu verkföll, sem þá riffu yfir meff þeim afleiðingunt, aff fram- leiðslustarfsemi og atvinnulíf við sjávarsíffifna stöffvaffist i lengn tíma, til stórkostlegs tjóns fyrir þjóffarbúskapinn, tala ji.'ir skýra máli. Það var gjörsamlega von- laust verk fyrir þá ríkisstjóm, aö ætla sér aff koma nokkru tauli viff efirahagsmálin í þessu íandi einmitt fyrir þaff, hve verkalýffur inn var henni mótsnúinn. Mbí. má vita, aff þessi staðreynd er ntönnum ehnþá í alltof ferskn ntinni til þess, að rangmæli geti þar nokkru breytt. llitt er einnig rangt, að Framsóknarmenn hafk sagt, að Sjálfstæðisflokkurinn væri nú sterkur: en affrir floikk- ar innan þessava sanitaka. Þvi betur fer því fjarri aff svo sé. En sagt er aff ekki þurfi nema éinn gikkinn í hverri veiffistöff. ÞaÖ fylgi, sem flokkurinn á í verka- lýðshreyfingúnni, þótt ekki s<6 mikiff, notar b'inn til þess a«3 kynda af kappi undir kaupkröfn eldana. Og liann er sterkur i nokkrum félögunt hálaunr. inanna. Þau félög eru þaff þá líka fyrst og' fremst, sem staffið hafa aff verkföllum i tiff núverandi stjórijiar. Eínstætt afrek Sjálfstæffismenn geta þakkaö- sér jwð, að vinnufriður uefir ver iff minni si. tvö ár en þurft hefffi að vera. Eru þeir líka æriW kampakátir yfir afrekunum. —• Starfsémin er sjálfsagi flokks- holl og skiptir þá minna máli um þjóffhollustuna. Regm munur er þó á því, hvaff vinniurufíanir haf.a veriff miniii i tíð núveraíndl ríkisstjórnar en stjórnar Ólaís Framhald á 8. siðu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.